Fleiri fréttir

Jón Daði: Kem eflaust út eins og skúrkurinn

Jón Daði Böðvarsson var skiljanlega vonsvikinn eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í dag en hann skoraði óheppilegt sjálfsmark í leiknum sem reyndist vera sigurmark leiksins.

Landsmenn á nálum yfir leiknum

Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016.

Axel gerði sitt en það var ekki nóg

Axel Kárason skoraði sextán stig fyrir Værlöse í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en það dugði þó ekki á Úlfahjörðinni frá Kaupmannahöfn.

Aron vann Vigni

Aron Kristjánsson og lærisveinar eru með sex stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni.

Eygló Ósk bætti sólarhringsgamalt Íslandsmet sitt

Eygló Ósk Gústafsdóttir setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Ásvallarlaug í Hafnarfirði.

Jason Bohn í forystu á El Camaleon

Veður setti strik í reikninginn á þriðja hring en Bohn lék á fjórum höggum undir pari til þess að taka forystuna á OHL Classic. Margir kylfingar eru þó skammt undan en allt stefnir í spennandi lokahring.

Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu

Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum.

Hannes: Ég sakna Gulla smá

Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir