Fleiri fréttir

Bödker: Scholz var sá besti

Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár.

Van Gaal: Giggs getur tekið við af mér | Myndband

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, flutti stutta ræðu á góðgerðarsamkomu til heiðurs Ryan Giggs, fyrrverandi leikmanns og núverandi aðstoðarþjálfara United síðastliðinn fimmtudag.

Max Verstappen sá yngsti frá upphafi

Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag.

Óvíst hvort LeBron verði með 2016

Körfuboltamaðurinn LeBron James er ekki enn búinn að ákveða hvort hann muni spila með Bandaríkjunum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.

Ashley Cole: Pressan er öll á Man City í kvöld

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og nú bakvörður ítalska liðsins Roma, verður mættur á kunnuglega slóðir í kvöld þegar Roma liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í Meistaradeildinni.

Skemmtilegur tími framundan í Varmá

Það er alltaf einhver hluti veiðimanna sem náði ekki að veiða nægju sína á hverju sumri og á rólegu sumri eins og því sem er rétt liðið er þessi hópur nokkuð fjölmennur.

Herrera rifbeinsbrotinn

Ander Herrara missir af næstu leikjum Manchester United, en hann er með brotið rifbein.

Óli Kristjáns var örlagavaldur Troels Bech

Troels Bech var í morgun rekinn sem þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Odense BK en OB-liðið hefur aðeins náð í sex stig út úr fyrstu níu umferðunum.

Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi

FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun.

Sögulegur afmælisdagur Atla

FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum.

Costa spilar á morgun

Jose Mourinho vonar að Diego Costa geti spilað þrjá leiki á einni viku.

Sjá næstu 50 fréttir