Fleiri fréttir

26 landsleikir sýndir á sportstöðvunum næstu sex daga

Undankeppni EM á sviðsljósið á næstu dögum bæði í fótboltaheiminum sem og á sportsstöðvum Stöð 2. Alls verða 26 landsleikir sýndir á næstu sex dögum, 25 í undankeppni EM og 1 í umspili um sæti á EM U21.

Lars: Ekkert talað um Holland

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi.

Enn reynir á Schumacher-fjölskylduna

Á meðan formúlugoðsögnin Michael Schumacher er í endurhæfingu eftir höfuðhöggið sem hann varð fyrir í frönsku Ölpunum í lok síðasta árs þá stendur yngri bróðir hans í erfiðum skilnaði. Það reynir því mikið á Schumacher-fjölskylduna þessi misserin.

Donni ekki lengi að finna starf - tekur við Þór

Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, verður næsti þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri en þetta staðfesti Aðalsteinn Ingi Pálsson formaður knattspyrnudeildar Þórs við Fótbolta.net í dag.

Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga

Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn.

Farid Zato á förum frá KR

Farid Zato hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir KR en samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 vill KR losna við leikmanninn fyrir næsta tímabil.

Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum

Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum.

Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin

Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur.

Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag

Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands.

Keane: Helvítis Dancing Queen

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, lætur gamminn geysa í nýrri ævisögu sinni, The Second Half.

Fallegur dagur í haustveiði í Ytri Rangá

Það var góður dagur til veiða í dag í Rangárþingi enda skein sólin bjart í gegnum bleikt gosmistrið og hlýindi í lofti komu laxinum aðeins í gang.

Átján marka sigur Barcelona

Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir risasigur á Fertiberia Puerto Sagunto á útivelli í kvöld.

Rosengård í góðri stöðu

Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn þegar Rosengård vann góðan 1-3 útisigur á rússneska liðinu Ryazan-VDV í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Annar sigur Mitteldeutscher í röð

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði sex stig þegar Mitteldeutscher BC vann Walter Tigers Tübingen, 90-79, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Stjörnumenn duglegir að senda Scholz Snapchat-skilaboð

Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í 21 árs landsliðshópi Dana sem mætir Íslandi í umspili um sæti í lokaúrslitum EM. Hann gladdist mikið yfir Íslandsmeistartitli sinna gömlu félaga.

Sjá næstu 50 fréttir