Fleiri fréttir Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11.4.2014 09:30 Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Ágúst Jóhannsson fær Gústaf Adolf Björnsson sér til aðstoðar hjá Víkingum í 1. deildinni í handbolta næsta vetur. 11.4.2014 09:23 Duncan frábær og Spurs einum sigri frá því að vinna vestrið | Myndband San Antonio Spurs vann nágrannaslaginn gegn Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í nótt og San Antonio þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér heimaleikjaréttinn. 11.4.2014 09:11 Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi. 11.4.2014 06:30 Ekki rétt að engin endurmenntun sé í gangi Formaður fræðslunefndar badmintonsambands Íslands ósammála ummælum Íslandsmeistarans Tinnu Helgadóttur um barna- og unglingastarfið hér á landi. 11.4.2014 06:00 Fyrrum forseti Valencia ætlaði að ræna núverandi forseta félagsins Juan Soler, fyrrum forseti spænska knattspyrnuliðsins Valencia, er ekki í góðum málum þessa dagana. 10.4.2014 23:30 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10.4.2014 23:15 Durant hefur verið stöðugastur í vetur Valið um hver sé besti leikmaður tímabilsins stendur á milli tveggja manna - LeBron James og Kevin Durant. Þeir hafa verið í sérflokki í vetur. 10.4.2014 22:45 Lauda: Tvöföld stig eru mistök Ráðgjafi Mercedes og þrefaldur heimsmeistari, Niki Lauda segir tvöföld stig í lokakeppni tímabilsins vera brjálæði. 10.4.2014 22:15 Pavel: Tapið merki um sálfræðilegan veikleika Pavel Ermolinskij segir að vandræði KR-inga gegn Stjörnunni í kvöld hafi byrjað með slökum varnarleik. 10.4.2014 22:07 Ótrúlegur fugl hjá Mickelson | Myndband Phil Mickelson fékk hreint út sagt ótrúlegan fugl á 10. holu á fyrsta hring Masters mótsins í ár. 10.4.2014 21:49 Magnað upphaf Masters mótsins 2014 | Myndband 10.4.2014 21:24 Róbert og Gunnar góðir í Íslendingaslag PSG hafði betur gegn Nantes, 30-28, í uppgjöru Íslendingaliðanna í franska handboltanum. 10.4.2014 20:25 FCK í bikarúrslit Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.4.2014 18:42 Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10.4.2014 17:45 Eru víða ónýttir möguleikar í vorveiði? Vorveiðin er nú í fullum gangi og veiðin víðast hvar mjög góð enda hefur tíðarfarið fyrir veiðina verið einstaklega gott það sem af er þessu vori. 10.4.2014 17:23 Fletcher: Verðum að sýna við erum nógu góðir fyrir United Darren Fletcher er fullmeðvitaður um sumarhreinsunina á Old Trafford og segir leikmenn nú berjast fyrir lífi sínu hjá félaginu í þeim leikjum sem eftir eru. 10.4.2014 17:00 AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. 10.4.2014 16:36 Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10.4.2014 16:15 Adam Scott: Finnst eins og ég sé í toppformi Adam Scott segir að undirbúningur fyrir Masters mótið hafi gengið vel þrátt fyrir erilsama viku. 10.4.2014 15:30 Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Atlético Madríd þarf að forðast Chelsea þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun því markvörður liðsins er á láni frá Lundúnaliðinu. 10.4.2014 14:45 Harpa með þrennu í stórsigri Íslands á Möltu Kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum vandræðum með að rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. 10.4.2014 14:00 Hverjum spá Birgir Leifur, Úlfar Jóns og Steini Hallgríms sigri á Masters? Masters-mótið í golfi hefst í dag og má búast við spennandi keppni allt til enda. Rory McIlroy er talinn líklegur til afreka af sérfræðingum Golfstöðvarinnar. 10.4.2014 13:30 Moyes: Verðum í engum vandræðum að kaupa leikmenn Manchester United verður nær örugglega ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili en það mun ekki koma í veg fyrir að leikmenn vilji ganga í raðir félagsins að sögn knattspyrnustjórans. 10.4.2014 12:45 Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10.4.2014 12:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 76-95 | 100. sigur Teits og kústurinn inn í skáp KR tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúma fjóra mánuði í kvöld er Stjarnan náði að halda lífi í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 10.4.2014 12:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 26-28 | Draumur ÍR lifir enn ÍR-ingar unnu í kvöld sterkan tveggja marka sigur, 26-28, á Fram og eru því enn í baráttunni um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. 10.4.2014 12:08 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 31-27 | Sterkur sigur Eyjamanna ÍBV sýndi styrk sinn í kvöld er liðið vann uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti Olís-deildar karla. 10.4.2014 12:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 21-21 | Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið rétt náði jafntefli 21-21 gegn Akureyri á heimavelli. Elías Már Halldórsson jafnaði metin átta sekúndum fyrir leikslok. 10.4.2014 12:03 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 35-28 | Enn von fyrir FH FH vann nokkuð þægilegan sigur á HK í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var ekki spennandi og en lokatölur urðu sjö marka sigur FH, 35-28. 10.4.2014 12:01 Vildi vera í sandölum og var rekinn heim af Masters Kylfusveinn Matthew Fitzpatrick fær ekki að starfa við Masters-mótið sem hefst í dag eftir að hann heimtaði að fá að ganga um völlinn í sandölum. 10.4.2014 11:30 Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni. 10.4.2014 10:45 Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi. 10.4.2014 10:30 HK 1-0 yfir í úrslitarimmunni gegn Stjörnunni Lokaúrslitin á Íslandsmóti karla í blaki hófust í gærkvöldi en þar komst HK í 1-0 forystu gegn Stjörnunni með sigri á heimavelli sínum í Fagralundi. 10.4.2014 10:00 Ísland niður um sex sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu er fallið niður í 58. sæti heimslistans eftir tvö töp í vináttulandsleikjum á árinu. 10.4.2014 09:18 Miami tapaði og Indiana aftur á toppinn | Myndband Miami Heat og Indiana Pacers höfðu sætaskipti á toppi austurdeildar NBA í nótt þegar meistararnir töpuðu en Indiana vann á útivelli. 10.4.2014 09:06 Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun 10.4.2014 07:30 Feginn að hafa ekki farið í Val Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu. 10.4.2014 07:00 Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10.4.2014 06:30 Erum sterkari en Malta á öllum sviðum „Það fer vel um okkur hérna,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, í samtali við Fréttablaðið en í hádeginu að íslenskum tíma spila stelpurnar okkar við lágt skrifað lið Möltu í undankeppni HM 2015 ytra. 10.4.2014 06:00 Kunnugleg nöfn í toppbaráttunni eftir fyrsta hring á Augusta Ungstirnin byrja vel - Mickelson langt frá sínu besta 10.4.2014 00:01 Vill fá að sparka í áhorfendur með járngöddum Það hefur færst í vöxt í bandarísku hafnaboltadeildinni að áhorfendur hlaupi inn á völlinn. Áhorfendur hafa margir hverjir gaman að þessum uppákomum en leikmenn hafa fengið nóg. 9.4.2014 23:30 Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9.4.2014 23:06 Thorpe mun halda handleggnum Ástralska sundgoðsögnin Ian Thorpe er á fínum batavegi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í öxl. Um tíma var óttast að hann gæti misst handlegg. 9.4.2014 22:45 Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9.4.2014 21:47 Sjá næstu 50 fréttir
Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. 11.4.2014 09:30
Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Ágúst Jóhannsson fær Gústaf Adolf Björnsson sér til aðstoðar hjá Víkingum í 1. deildinni í handbolta næsta vetur. 11.4.2014 09:23
Duncan frábær og Spurs einum sigri frá því að vinna vestrið | Myndband San Antonio Spurs vann nágrannaslaginn gegn Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í nótt og San Antonio þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér heimaleikjaréttinn. 11.4.2014 09:11
Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi. 11.4.2014 06:30
Ekki rétt að engin endurmenntun sé í gangi Formaður fræðslunefndar badmintonsambands Íslands ósammála ummælum Íslandsmeistarans Tinnu Helgadóttur um barna- og unglingastarfið hér á landi. 11.4.2014 06:00
Fyrrum forseti Valencia ætlaði að ræna núverandi forseta félagsins Juan Soler, fyrrum forseti spænska knattspyrnuliðsins Valencia, er ekki í góðum málum þessa dagana. 10.4.2014 23:30
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10.4.2014 23:15
Durant hefur verið stöðugastur í vetur Valið um hver sé besti leikmaður tímabilsins stendur á milli tveggja manna - LeBron James og Kevin Durant. Þeir hafa verið í sérflokki í vetur. 10.4.2014 22:45
Lauda: Tvöföld stig eru mistök Ráðgjafi Mercedes og þrefaldur heimsmeistari, Niki Lauda segir tvöföld stig í lokakeppni tímabilsins vera brjálæði. 10.4.2014 22:15
Pavel: Tapið merki um sálfræðilegan veikleika Pavel Ermolinskij segir að vandræði KR-inga gegn Stjörnunni í kvöld hafi byrjað með slökum varnarleik. 10.4.2014 22:07
Ótrúlegur fugl hjá Mickelson | Myndband Phil Mickelson fékk hreint út sagt ótrúlegan fugl á 10. holu á fyrsta hring Masters mótsins í ár. 10.4.2014 21:49
Róbert og Gunnar góðir í Íslendingaslag PSG hafði betur gegn Nantes, 30-28, í uppgjöru Íslendingaliðanna í franska handboltanum. 10.4.2014 20:25
FCK í bikarúrslit Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 10.4.2014 18:42
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10.4.2014 17:45
Eru víða ónýttir möguleikar í vorveiði? Vorveiðin er nú í fullum gangi og veiðin víðast hvar mjög góð enda hefur tíðarfarið fyrir veiðina verið einstaklega gott það sem af er þessu vori. 10.4.2014 17:23
Fletcher: Verðum að sýna við erum nógu góðir fyrir United Darren Fletcher er fullmeðvitaður um sumarhreinsunina á Old Trafford og segir leikmenn nú berjast fyrir lífi sínu hjá félaginu í þeim leikjum sem eftir eru. 10.4.2014 17:00
AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. 10.4.2014 16:36
Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10.4.2014 16:15
Adam Scott: Finnst eins og ég sé í toppformi Adam Scott segir að undirbúningur fyrir Masters mótið hafi gengið vel þrátt fyrir erilsama viku. 10.4.2014 15:30
Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Atlético Madríd þarf að forðast Chelsea þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun því markvörður liðsins er á láni frá Lundúnaliðinu. 10.4.2014 14:45
Harpa með þrennu í stórsigri Íslands á Möltu Kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum vandræðum með að rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. 10.4.2014 14:00
Hverjum spá Birgir Leifur, Úlfar Jóns og Steini Hallgríms sigri á Masters? Masters-mótið í golfi hefst í dag og má búast við spennandi keppni allt til enda. Rory McIlroy er talinn líklegur til afreka af sérfræðingum Golfstöðvarinnar. 10.4.2014 13:30
Moyes: Verðum í engum vandræðum að kaupa leikmenn Manchester United verður nær örugglega ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili en það mun ekki koma í veg fyrir að leikmenn vilji ganga í raðir félagsins að sögn knattspyrnustjórans. 10.4.2014 12:45
Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. 10.4.2014 12:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 76-95 | 100. sigur Teits og kústurinn inn í skáp KR tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúma fjóra mánuði í kvöld er Stjarnan náði að halda lífi í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 10.4.2014 12:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 26-28 | Draumur ÍR lifir enn ÍR-ingar unnu í kvöld sterkan tveggja marka sigur, 26-28, á Fram og eru því enn í baráttunni um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. 10.4.2014 12:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 31-27 | Sterkur sigur Eyjamanna ÍBV sýndi styrk sinn í kvöld er liðið vann uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti Olís-deildar karla. 10.4.2014 12:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 21-21 | Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið rétt náði jafntefli 21-21 gegn Akureyri á heimavelli. Elías Már Halldórsson jafnaði metin átta sekúndum fyrir leikslok. 10.4.2014 12:03
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 35-28 | Enn von fyrir FH FH vann nokkuð þægilegan sigur á HK í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var ekki spennandi og en lokatölur urðu sjö marka sigur FH, 35-28. 10.4.2014 12:01
Vildi vera í sandölum og var rekinn heim af Masters Kylfusveinn Matthew Fitzpatrick fær ekki að starfa við Masters-mótið sem hefst í dag eftir að hann heimtaði að fá að ganga um völlinn í sandölum. 10.4.2014 11:30
Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni. 10.4.2014 10:45
Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi. 10.4.2014 10:30
HK 1-0 yfir í úrslitarimmunni gegn Stjörnunni Lokaúrslitin á Íslandsmóti karla í blaki hófust í gærkvöldi en þar komst HK í 1-0 forystu gegn Stjörnunni með sigri á heimavelli sínum í Fagralundi. 10.4.2014 10:00
Ísland niður um sex sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu er fallið niður í 58. sæti heimslistans eftir tvö töp í vináttulandsleikjum á árinu. 10.4.2014 09:18
Miami tapaði og Indiana aftur á toppinn | Myndband Miami Heat og Indiana Pacers höfðu sætaskipti á toppi austurdeildar NBA í nótt þegar meistararnir töpuðu en Indiana vann á útivelli. 10.4.2014 09:06
Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun 10.4.2014 07:30
Feginn að hafa ekki farið í Val Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu. 10.4.2014 07:00
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10.4.2014 06:30
Erum sterkari en Malta á öllum sviðum „Það fer vel um okkur hérna,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, í samtali við Fréttablaðið en í hádeginu að íslenskum tíma spila stelpurnar okkar við lágt skrifað lið Möltu í undankeppni HM 2015 ytra. 10.4.2014 06:00
Kunnugleg nöfn í toppbaráttunni eftir fyrsta hring á Augusta Ungstirnin byrja vel - Mickelson langt frá sínu besta 10.4.2014 00:01
Vill fá að sparka í áhorfendur með járngöddum Það hefur færst í vöxt í bandarísku hafnaboltadeildinni að áhorfendur hlaupi inn á völlinn. Áhorfendur hafa margir hverjir gaman að þessum uppákomum en leikmenn hafa fengið nóg. 9.4.2014 23:30
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9.4.2014 23:06
Thorpe mun halda handleggnum Ástralska sundgoðsögnin Ian Thorpe er á fínum batavegi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í öxl. Um tíma var óttast að hann gæti misst handlegg. 9.4.2014 22:45
Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. 9.4.2014 21:47