Fleiri fréttir

Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur

Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi.

Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson

Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18.

Lauda: Tvöföld stig eru mistök

Ráðgjafi Mercedes og þrefaldur heimsmeistari, Niki Lauda segir tvöföld stig í lokakeppni tímabilsins vera brjálæði.

FCK í bikarúrslit

Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar.

Powell í átján mánaða bann

Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann.

Raikkonen: Við erum ekki heimskir

Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir.

Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp

José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni.

Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi.

Fimleikastúlkan sem endaði í sleggjukasti

Vigdís Jónsdóttir, 18 ára frjálsíþróttakona úr FH, stórbætti árangur sinn í sleggjukasti um síðustu helgi og bætti um leið Íslandsmetið í greininni. Hún ætlaði sér að æfa spjótkast eftir farsælan feril í fimleikum. Þessi efnilega íþróttakona setur stefnun

Feginn að hafa ekki farið í Val

Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu.

Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters

"Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag.

Erum sterkari en Malta á öllum sviðum

„Það fer vel um okkur hérna,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, í samtali við Fréttablaðið en í hádeginu að íslenskum tíma spila stelpurnar okkar við lágt skrifað lið Möltu í undankeppni HM 2015 ytra.

Thorpe mun halda handleggnum

Ástralska sundgoðsögnin Ian Thorpe er á fínum batavegi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í öxl. Um tíma var óttast að hann gæti misst handlegg.

Moore sigraði í par-3 keppninni

Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National.

Sjá næstu 50 fréttir