Fleiri fréttir

Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur

Langá á Mýrum hefur undanfarin ár verið í flokki aflahæstu laxveiðiáa landsins og miðað við nýjar rannsóknir á seiðabúskap hennar er útlitið gott fyrir komandi ár.

Man City með hæsta launakostnaðinn í heimi íþróttanna

Sportingintelligence hefur gefið út árlega könnun sína á launakostnaði íþróttafélaga í heiminum og birt hana í peningablaði ESPN-tímaritsins. Enska úrvalsdeildin á bæði félagið í efsta sæti sem og fimm félög inn á topp tuttugu listanum.

Yaya Toure ekki með í næstu þremur leikjum

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að vera án miðjumannsins Yaya Toure í kringum tvær vikur en leikmaðurinn meiddist í tapinu á móti Liverpool um helgina.

Gerrard: Tilfinningarnar flæddu vegna Hillsborough

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur viðurkennt það að minningarstund vegna Hillsborough-slyssins fyrir City-leikinn hafi haft mikil áhrif á hann og átt sinn þátt í því að hann missti stjórn á tilfinningum sínum eftir sigurinn á Manchester City á sunnudaginn.

Barkley til Liverpool er bara brandari í augum Martinez

Liverpool og Everton eru bæði á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni og gætu bæði spilað í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, hlær bara af þeim sögusögnum um að Liverpool sé að fara að reyna að kaupa efnilegasta leikmenn Everton-liðsins.

Manchester United býður Kroos 49 milljónir í vikulaun

Guardian hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða þýska miðjumanninum Toni Kroos 260 þúsund pund í vikulaun, tæplega 49 milljónir íslenskra króna, til að reyna að tæla hann frá Bayern München í sumar.

Helgi Jónas hafnaði Keflavík í fyrra

Helgi Jónas Guðfinnsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkurliðsins í Dominos-deild karla í körfubolta, ákvað að skella sér á starfið þegar honum var boðið það annað árið í röð.

Bjarni er á leiðinni heim

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrarliðsins undanfarin ár og næstmarkahæsti leikmaður Olís-deildar karla, spilaði í gær sinn síðasta leik með Akureyri þegar liðið vann HK og tryggði sér áframhaldandi sæti í efstu deild.

NBA: San Antonio, Miami og OKC töpuðu öll í nótt

Þrjú af bestu liðum NBA-deildarinnar í körfubolta töpuðu öll leikjum sínum í nótt og Miami Heat getur ekki lengur náð toppsætinu af Indiana Pacers. San Antonio Spurs er búið að tryggja sér efsta sæti í vestrinu og tap liðsins skipti því litlu máli en tap Oklahoma City Thunder þýðir að Los Angeles Clippers getur enn náð öðru sætinu í Vesturdeildinni. Memphis Grizzlies tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar á kostnað Phoenix Suns.

Hrafnhildur vildi passa upp á að gleymast ekki

Hrafnhildur Lúthersdóttir nýtti Íslandsheimsóknina og vann sjö gullverðlaun á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina en hún gaf sér smá tíma frá náminu í Flórída. Hápunkturinn var Íslandsmetið í 100 metra bringusundi sem hún bætti um tæpa sekúndu.

Bubba gerir allt á sinn hátt

Hrái töframaðurinn Bubba Watson vann Masters öðru sinni og komst í hóp með risanöfnum sögunnar. Kenndi sér sjálfur og fagnaði með ættleiddum syni.

Bræðraslagur kostaði eitt stig

FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni.

Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum

Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík.

Bjarki Sig: Allt að vinna gegn okkur

ÍR tapaði gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta og fer í umspil við liðin í 1. deildinni um áframhaldandi veru í deild þeirra bestu.

Andrés Már kominn heim í Árbæinn

Fylkismenn fengu í dag mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar Andrés Már Jóhannesson samdi við liðið til tveggja ára.

Fín veiði á sjóbirtingsslóðum

Ágætis veiði hefur verið á flestum svæðum þar sem sjóbirting er að finna en það er helst að veður hafi gert veiðimönnum erfitt fyrir.

Helena og félagar örugglega inn í undanúrslitin

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í DVTK-Miskolc eru komnar áfram í undanúrslit í ungversku kvennadeildinni í körfubolta eftir öruggan sigur á MTK-Budapest í tveimur leikjum í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir