Fleiri fréttir

Kraftaverkakonan Brown spilaði og Snæfell vann

Chynna Brown var óvænt í liði Snæfells sem er aftur komið í foyrstu í undanúrslitarimmu liðsins gegn Val í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Snæfell vann leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld, 81-67.

Enn einn sigur Arons með Kolding

Aron Kristjánsson stýrði KIF Kolding til sigurs í ellefta leik sínum í röð í Danmörku í kvöld. En það stóð tæpt að þessu sinni.

Ólafur heldur í vonina

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Löwen jafnt Kiel á toppnum

Aðeins eitt íslenskt mark var skorað þegar Rhein-Neckar Löwen vann Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Kvennadeild SVFR heldur skemmtikvöld

Nýstofnuð kvennadeild SVFR ætlar að halda "Rautt og hvítt" kvöld fyrir allar konur sem hafa áhuga á veiði og víst er að öllu verður til tjaldað til að gera kvöldið skemmtilegt.

Efri Haukadalsá í útboð

Veiðisvæðið við Efri Haukadalsá er komið aftur í útboð en svo virðist sem ekki hafi tekist að loka samningum við hæstbjóðanda í útboðinu í haust.

Eigandi Colts handtekinn

Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi.

Hannes fékk risaávísun frá Dominos

Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domions Pizza á Íslandi, kom færandi hendi á kynningarfundi fyrir úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær og afhenti Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ ávísun upp á eina milljón króna.

Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims

Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku.

Borðinn fer ef Man. Utd misstígur sig í kvöld

Pressan eykst á David Moyes, stjóra Man. Utd, með hverjum leik. Falli Man. Utd úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eru taldar vera líkur á því að honum verði sparkað úr starfi.

Tímabilið líklega búið hjá Brown

Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld.

Bale: Ronaldo er bestur í heimi

Dýrasti leikmaður heims segir Real-liðið fullt sjálfstraust og hvergi bangið fyrir El Clásico á sunnudagskvöldið.

Nýju lyfjaprófin þúsund sinni betri en þau gömlu

Lyfjaeftirlitsmenn eru vonandi búnir að fá góðan liðstyrk í baráttunni við ólögleg lyf í íþróttaheiminum því rannsóknarfólk í Bandaríkjunum telur sig vera búið að finna upp mun öflugri lyfjapróf. Þetta kemur fram í frétt á BBC.

Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið

Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur.

Klinsmann náði einum í viðbót

Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra.

NBA: LeBron með 43 stig á móti gamla liðinu sínu

LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James.

Allt undir hjá Moyes og United

Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld.

Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks?

Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC.

Tiger ekki með á Bay Hill

Tiger Woods, efsti maður heimslistans, tilkynnti í kvöld að hann verður ekki með á boðsmóti Arnold Palmer á Bay Hill vellinum í Orlando um helgina.

Mancini: Við áttum ekkert skilið

Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

SA Víkingar vörðu titilinn

SA Víkingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í íshokkíi eftir sigur á Birninum á heimavelli, 5-3.

Sigurmark í blálokin

Hannover-Burgdorf hafði betur gegn Emsdetten, 28-27, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sigurganga drekanna stöðvuð

Sundsvall Dragons tapaði fyrir Uppsala á útivelli, 72-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Ótrúleg endurkoma hjá Kára og félögum

Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann mikilvægan sigur á Álaborg, 24-22, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Þórir skoraði tíu í 20 marka sigri

Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Kielce sem vann öruggan sigur á Chobry Glogow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 47-27.

Sjá næstu 50 fréttir