Enn einn sigur Arons með Kolding Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2014 20:11 Vísir/Vilhelm Aron Kristjánsson stýrði KIF Kolding til sigurs í ellefta leik sínum í röð í Danmörku í kvöld. En það stóð tæpt að þessu sinni. Kolding vann SönderjyskE, 26-25, eftir að hafa lent 5-1 undir strax í upphafi leiksins. Kolding kom þó til baka og leiddi í hálfleik, 14-13. Lærisveinar Arons voru með yfirhöndina lengst af í seinni hálfleiknum en SönderjyskE jafnaði metin þegar átta mínútur voru eftir. En Kolding reyndist svo sterkara á lokasprettinum. Kolding er í góðri stöðu að loknum tveimur umferðum í úrslitakeppninni og með sex stig á toppi síns riðils. SönderjyskE og Bjerringbro/Silkeborg koma næst með tvö stig hvort. Aron tók við þjálfun Kolding eftir að Evrópumeistarmótinu lauk í janúar en síðan þá hefur Kolding unnið alla ellefu leiki sína í öllum keppnum og tryggt sér danska bikarmeistaratitilinn. Í hinum leik kvöldsins vann GOG, lið Snorra Steins Guðjónssonar, öruggan sigur á Skjern, 30-22. Snorri Steinn spilaði ekki með vegna meiðsla en liðin eru jöfn á toppi hins riðilsins með fjögur stig hvort. Handbolti Tengdar fréttir Kolding vill gera langtímasamning við Aron Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding að dönskum bikarmeistara um helgina. 10. mars 2014 06:15 Aron bikarmeistari í Danmörku KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik. 9. mars 2014 17:59 Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 12. mars 2014 19:17 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Aron Kristjánsson stýrði KIF Kolding til sigurs í ellefta leik sínum í röð í Danmörku í kvöld. En það stóð tæpt að þessu sinni. Kolding vann SönderjyskE, 26-25, eftir að hafa lent 5-1 undir strax í upphafi leiksins. Kolding kom þó til baka og leiddi í hálfleik, 14-13. Lærisveinar Arons voru með yfirhöndina lengst af í seinni hálfleiknum en SönderjyskE jafnaði metin þegar átta mínútur voru eftir. En Kolding reyndist svo sterkara á lokasprettinum. Kolding er í góðri stöðu að loknum tveimur umferðum í úrslitakeppninni og með sex stig á toppi síns riðils. SönderjyskE og Bjerringbro/Silkeborg koma næst með tvö stig hvort. Aron tók við þjálfun Kolding eftir að Evrópumeistarmótinu lauk í janúar en síðan þá hefur Kolding unnið alla ellefu leiki sína í öllum keppnum og tryggt sér danska bikarmeistaratitilinn. Í hinum leik kvöldsins vann GOG, lið Snorra Steins Guðjónssonar, öruggan sigur á Skjern, 30-22. Snorri Steinn spilaði ekki með vegna meiðsla en liðin eru jöfn á toppi hins riðilsins með fjögur stig hvort.
Handbolti Tengdar fréttir Kolding vill gera langtímasamning við Aron Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding að dönskum bikarmeistara um helgina. 10. mars 2014 06:15 Aron bikarmeistari í Danmörku KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik. 9. mars 2014 17:59 Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 12. mars 2014 19:17 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Kolding vill gera langtímasamning við Aron Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gerði KIF Kolding að dönskum bikarmeistara um helgina. 10. mars 2014 06:15
Aron bikarmeistari í Danmörku KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik. 9. mars 2014 17:59
Tíu sigurleikir í röð hjá Aroni Kristjáns Kif Kolding hélt í kvöld áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 12. mars 2014 19:17