Fleiri fréttir Emil Þór: Berjumst um alla titla "Ég er bara helvíti spenntur. Þetta verður hörkuvetur. Bara gaman,“ sagði nýjasti liðsmaður KR í körfunni Emil Þór Jóhannsson. Emil Þór var kynntur til leiks í KR-heimilinu eftir að hafa skrifað undir samning við félagið. 18.7.2011 13:30 Umfjöllun: Lennon tryggði Frömurum sinn fyrsta sigur Framarar unnu langþráðan sigur í Víkinni í kvöld en Framliðinu hafði ekki tekist að vinna í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur í lok fyrri hálfleiks í sínum fyrsta leik í Frambúningnum. 18.7.2011 12:48 Aguero tekur ákvörðun í vikunni Argentínumaðurinn Sergio Aguero mun taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni. Aguero hefur verið upptekinn með Argentínu á Copa America en þar sem Argentína er úr leik getur leikmaðurinn farið að vinna í sínum málum. 18.7.2011 12:45 Grikkirnir bíða spenntir eftir Eiði Það er fastlega búist við því að þúsundir manna muni taka á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kemur til Aþenu í kvöld. Þar mun hann skrifa undir samning við AEK Aþena. 18.7.2011 12:00 Emil Þór farinn frá Snæfelli yfir í KR Emil Þór Jóhannsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuboltanum en hann skrifar undir við Vesturbæjarfélagið nú í hádeginu samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Emil er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem gengur í raðir KR-inga sem hafa misst tvo lykilmenn frá því á síðasta tímabili. 18.7.2011 10:31 Torres ætlar að sanna sig hjá Chelsea í vetur Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Chelsea bíður spenntur eftir komandi tímabili en hann er staðráðinn í að sanna sig hjá félaginu eftir slaka frammistöðu síðasta vetur. 18.7.2011 10:30 Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Við heyrðum í nokkrum félögum sem voru að koma úr helgarferð þar sem einn dagur var tekinn á Arnarvatnsheiði og annar á Skagaheiði. Þeir lögðu af stað eldsnemma frá Blönduós á laugardagsmorgninum og byrjuðu á Arnarvatnsheiðinni. 18.7.2011 10:27 Fréttir úr Krossá á Bitru Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. 18.7.2011 10:25 Wenger vill binda enda á framhaldssöguna um Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera álíka þreyttur á sögusögnum um framtíð Cesc Fabregas og allir aðrir. Hann vill binda enda á þær fyrr frekar en síðar. 18.7.2011 09:44 Fnjóská að detta í þriggja stafa tölu Fnjóská hefur verið mjög vatnsmikil það sem af er veiðisumrinu. Talsverður lax hefur verið að ganga undanfarið og hefur að mestu safnast fyrir á svæði 1. 18.7.2011 09:19 Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiðin bara eykst í Breiðdalsá og í gær komu 25 laxar á land og mikið af laxi að ganga, megnið stórlax en þó eitthvað af vænum smálaxi með. 18.7.2011 09:15 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. 18.7.2011 09:09 Man. City nær samkomulagi við Corinthians Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Corinthians um sölu á Carlos Tevez. 18.7.2011 09:03 Enn spenna í toppbaráttunni - myndir KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr. 18.7.2011 07:00 Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 18.7.2011 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.7.2011 18:45 Þær japönsku komu öllum á óvart - Myndir Japan varð heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 23:07 Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. 17.7.2011 19:02 FC Köbenhavn hefur titilvörn sína með sigri gegn SönderjyskE FC Köbenhavn sigraði SönderjyskE, 2-0, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á heimavelli SönderjyskE. 17.7.2011 23:17 Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. 17.7.2011 22:45 Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. 17.7.2011 22:41 Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. 17.7.2011 22:39 Ólafur: Svekktur að hafa ekki tekið öll stigin Ólafur Þórðarson var í svekktur að hafa ekki náð að krækja í öll 3 stigin gegn FH-ingum núna í kvöld en að sama skapi ánægður með þá baráttu sem sínir menn sýndu í síðari hálfleiknum þegar þeir unnu upp tveggja marka forskot bikarmeistaranna. 17.7.2011 22:19 Paragvæ í undanúrslit eftir sigur gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni Paragvæ gerði sér lítið fyrir og sló út Brasilíu í Suður-Ameríku bikarnum í kvöld. Jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma 0-0 og framlengja þurfti leikinn. 17.7.2011 22:08 Japan heimsmeistari í fyrsta skipti Japan varð í kvöld heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 21:32 Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. 17.7.2011 20:48 Jóhann: Frábært að klára fyrri umferðina á þremur stigum „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur,“ sagði Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn á Eyjamönnum í dag. 17.7.2011 20:42 Ólafur: Hefðum átt að refsa þeim meira „Við erum að sjálfsögðu rosalega ánægðir að hafa unnið þennan leik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn gegn ÍBV í dag. 17.7.2011 20:29 Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. 17.7.2011 20:14 Tiger Woods gaf Darren Clarke góð ráð fyrir lokadaginn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods og Darren Clarke eru miklir vinir og Woods gaf Norður-Íranum góð ráð fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu. Clarke landaði sínum fyrsta sigri á stórmóti í dag en hann vildi ekki tjá sig um hvaða ráð Woods hefði gefið Clarke. 17.7.2011 20:12 Marwijk: Sneijder ætti að fara til Man. Utd. Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, telur að Wesley Sneijder myndi smellpassa inn í skipulagið hjá Manchester United. 17.7.2011 19:00 Umfjöllun: FH missti niður 2-0 forystu í jafntefli á móti Fylki FH-ingar tóku á móti Fylkismönnum í elleftu umferð Pepsí deildar karla í gærkvöldi . Fyrir fram var búist við jöfnum og spennandi leik þar sem aðeins 1 stig skildi liðin að í töflunni. Spennan var svo sannarlega til staðar og þegar upp var staðið sættust liðin á skiptan hlut í 2-2 jafntefli. Leikurinn var ótrúlega kaflaskiptur og má segja að sá fyrri hafi verið eign heimamanna en í þeim síðari tóku gestirnir völdin. 17.7.2011 18:30 Veigar Páll góður í 2-1 sigri Stabæk gegn Rosenborg Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Molde halda sínu striki í norsku úrvalsdeildinni í fóbolta. Molde er á toppi deildarinnar eftir 3-1 sigur í dag gegn Haugesund. Veigar Páll Gunnarsson var atkvæðamikill í 2-1 sigri Stabæk gegn meistaraliði Rosenborg en Veigar hefur verið sterklega orðaður við Rosenborg að undanförnu. Stabæk er í sjötta sæti með 23 stig en Molde er með 32 stig eftir 16 umferðir. 17.7.2011 18:28 Crouch gæti farið til QPR Enski framherjinn Peter Crouch, leikmaður Tottenham Hotspurs, gæti verið á leiðinni til Queens Park Rangers, en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum í dag. 17.7.2011 17:30 Darren Clarke sigraði á Opna breska Darren Clarke sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk á Royal St. Georges vellinu á Englandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 42 ára gamli Norður-Íri sigrar á stórmóti. Clarke lék samtals á 5 höggum undir pari og var hann þremur höggum betri en Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Phil Mickelson. Clarke lék á pari vallar eða 70 höggum í dag. 17.7.2011 17:08 Liverpool á eftir Aly Cissokho Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki vera hættur á leikmannamarkaðnum, en félagið leggur nú drög að 9 milljóna punda tilboði varnarmanninn, Aly Cissokho, frá Lyon. 17.7.2011 16:45 Real Madrid sigraði LA Galaxy örugglega Spænska liðið, Real Madrid, sigraði LA Galaxy, 4-1, í æfingarleik sem fram fór í Los Angeles í gær, en 57 þúsund áhorfendur sáu besta liðið í MLS-deildinni tapa gegn stjörnuprýddu liði Real Madrid. 17.7.2011 15:15 Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. 17.7.2011 14:24 Arnór: Eiður er með mjög freistandi tilboð frá AEK Aþenu Það lítur allt út fyrir að Eiður Smári Guðjohnson sé á leiðinni til AEK Aþenu frá Grikklandi, en grískir fjölmiðlar hafa greint frá félagsskiptunum undanfarinn sólahring. 17.7.2011 14:15 Þjálfari Zilina rekinn eftir tapið gegn KR Tapið gegn KR í Evrópukeppninni fór heldur betur illa í forráðamenn slóvenska liðsins, Žilina, en félagið hefur rekið þjálfara liðsins, Paul Hapal og því mun nýr maður stýra liðinu í síðari leiknum. 17.7.2011 14:15 Usain Bolt: Ég hef verið latur Usain Bolt, heimsmethafinn í 100 og 200 m. hlaupi karla, segir í viðtali við breska dagblaðið Daly Mail að hann hafi verið latur á undanförnum mánuðum. Bolt, sem er frá Jamaíku, hefur snúið við blaðinu að eigin sögn og hann hefur ekki smakkað djúpsteikta kjúklingavængi eða Guinnes bjór í nokkra mánuði. Bolt ætlar sér að vinna heimsmeistaratitlana í 100 og 200 m. hlaupi en keppinautar hans hafa sýnt góða takta á undanförnum mánuðum og yfirburðir hans virðast ekki eins miklir og áður. 17.7.2011 13:00 Durant útilokar ekki að leika utan Bandaríkjanna í verkbanninu Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunders, útilokar ekki að hann muni leika í annarri deild ef kemur til verkbanns í NBA-deildinni í byrjun næsta tímabils. 17.7.2011 12:30 Carlos Tevez klúðraði víti og Úrúgvæ komst í undanúrslit Copa America Úrúgvæ komst í gær í undanúrslit Copa America eftir að hafa unnið Argentínu í vítaspyrnukeppni. Diego Perez skoraði fyrir Úrúgvæ á 6. mínútu en Gonzalo Higuain jafnaði metin fyrir Argentínu skömmu síðar. Bæði lið misstu mann af leikvelli vegna rauðra spjalda en leikurinn var frekar harður og hart barist. 17.7.2011 11:15 Aston Villa hefur lagt fram tilboð í Parker Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun enska úrvalsdeildarliðið, Aston Villa, hafa lagt fram 7 milljóna punda tilboð í enska miðjumanninn Scott Parker, en hann leikur með West-Ham United. 17.7.2011 11:00 Eiginkona Jovanovic vill að hann fari til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir í breskum fjölmiðlum að hann hafi fengið skýr skilaboð frá eiginkonunni, en hún vill að hann fari til Anderlecht. 17.7.2011 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Emil Þór: Berjumst um alla titla "Ég er bara helvíti spenntur. Þetta verður hörkuvetur. Bara gaman,“ sagði nýjasti liðsmaður KR í körfunni Emil Þór Jóhannsson. Emil Þór var kynntur til leiks í KR-heimilinu eftir að hafa skrifað undir samning við félagið. 18.7.2011 13:30
Umfjöllun: Lennon tryggði Frömurum sinn fyrsta sigur Framarar unnu langþráðan sigur í Víkinni í kvöld en Framliðinu hafði ekki tekist að vinna í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur í lok fyrri hálfleiks í sínum fyrsta leik í Frambúningnum. 18.7.2011 12:48
Aguero tekur ákvörðun í vikunni Argentínumaðurinn Sergio Aguero mun taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni. Aguero hefur verið upptekinn með Argentínu á Copa America en þar sem Argentína er úr leik getur leikmaðurinn farið að vinna í sínum málum. 18.7.2011 12:45
Grikkirnir bíða spenntir eftir Eiði Það er fastlega búist við því að þúsundir manna muni taka á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kemur til Aþenu í kvöld. Þar mun hann skrifa undir samning við AEK Aþena. 18.7.2011 12:00
Emil Þór farinn frá Snæfelli yfir í KR Emil Þór Jóhannsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuboltanum en hann skrifar undir við Vesturbæjarfélagið nú í hádeginu samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Emil er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem gengur í raðir KR-inga sem hafa misst tvo lykilmenn frá því á síðasta tímabili. 18.7.2011 10:31
Torres ætlar að sanna sig hjá Chelsea í vetur Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Chelsea bíður spenntur eftir komandi tímabili en hann er staðráðinn í að sanna sig hjá félaginu eftir slaka frammistöðu síðasta vetur. 18.7.2011 10:30
Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Við heyrðum í nokkrum félögum sem voru að koma úr helgarferð þar sem einn dagur var tekinn á Arnarvatnsheiði og annar á Skagaheiði. Þeir lögðu af stað eldsnemma frá Blönduós á laugardagsmorgninum og byrjuðu á Arnarvatnsheiðinni. 18.7.2011 10:27
Fréttir úr Krossá á Bitru Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund. 18.7.2011 10:25
Wenger vill binda enda á framhaldssöguna um Fabregas Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera álíka þreyttur á sögusögnum um framtíð Cesc Fabregas og allir aðrir. Hann vill binda enda á þær fyrr frekar en síðar. 18.7.2011 09:44
Fnjóská að detta í þriggja stafa tölu Fnjóská hefur verið mjög vatnsmikil það sem af er veiðisumrinu. Talsverður lax hefur verið að ganga undanfarið og hefur að mestu safnast fyrir á svæði 1. 18.7.2011 09:19
Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiðin bara eykst í Breiðdalsá og í gær komu 25 laxar á land og mikið af laxi að ganga, megnið stórlax en þó eitthvað af vænum smálaxi með. 18.7.2011 09:15
11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. 18.7.2011 09:09
Man. City nær samkomulagi við Corinthians Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að félagið sé búið að ná samkomulagi við Corinthians um sölu á Carlos Tevez. 18.7.2011 09:03
Enn spenna í toppbaráttunni - myndir KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr. 18.7.2011 07:00
Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 18.7.2011 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.7.2011 18:45
Þær japönsku komu öllum á óvart - Myndir Japan varð heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 23:07
Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. 17.7.2011 19:02
FC Köbenhavn hefur titilvörn sína með sigri gegn SönderjyskE FC Köbenhavn sigraði SönderjyskE, 2-0, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær en leikurinn fór fram á heimavelli SönderjyskE. 17.7.2011 23:17
Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. 17.7.2011 22:45
Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. 17.7.2011 22:41
Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. 17.7.2011 22:39
Ólafur: Svekktur að hafa ekki tekið öll stigin Ólafur Þórðarson var í svekktur að hafa ekki náð að krækja í öll 3 stigin gegn FH-ingum núna í kvöld en að sama skapi ánægður með þá baráttu sem sínir menn sýndu í síðari hálfleiknum þegar þeir unnu upp tveggja marka forskot bikarmeistaranna. 17.7.2011 22:19
Paragvæ í undanúrslit eftir sigur gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppni Paragvæ gerði sér lítið fyrir og sló út Brasilíu í Suður-Ameríku bikarnum í kvöld. Jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma 0-0 og framlengja þurfti leikinn. 17.7.2011 22:08
Japan heimsmeistari í fyrsta skipti Japan varð í kvöld heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni. 17.7.2011 21:32
Heimir: Það var erfitt að fá eitthvað út úr þessum leik „Það er kannski ekkert óeðlilegt að hafa tapað leiknum svona miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir ósigurinn gegn Grindavík í dag. 17.7.2011 20:48
Jóhann: Frábært að klára fyrri umferðina á þremur stigum „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur,“ sagði Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn á Eyjamönnum í dag. 17.7.2011 20:42
Ólafur: Hefðum átt að refsa þeim meira „Við erum að sjálfsögðu rosalega ánægðir að hafa unnið þennan leik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn gegn ÍBV í dag. 17.7.2011 20:29
Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. 17.7.2011 20:14
Tiger Woods gaf Darren Clarke góð ráð fyrir lokadaginn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods og Darren Clarke eru miklir vinir og Woods gaf Norður-Íranum góð ráð fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu. Clarke landaði sínum fyrsta sigri á stórmóti í dag en hann vildi ekki tjá sig um hvaða ráð Woods hefði gefið Clarke. 17.7.2011 20:12
Marwijk: Sneijder ætti að fara til Man. Utd. Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, telur að Wesley Sneijder myndi smellpassa inn í skipulagið hjá Manchester United. 17.7.2011 19:00
Umfjöllun: FH missti niður 2-0 forystu í jafntefli á móti Fylki FH-ingar tóku á móti Fylkismönnum í elleftu umferð Pepsí deildar karla í gærkvöldi . Fyrir fram var búist við jöfnum og spennandi leik þar sem aðeins 1 stig skildi liðin að í töflunni. Spennan var svo sannarlega til staðar og þegar upp var staðið sættust liðin á skiptan hlut í 2-2 jafntefli. Leikurinn var ótrúlega kaflaskiptur og má segja að sá fyrri hafi verið eign heimamanna en í þeim síðari tóku gestirnir völdin. 17.7.2011 18:30
Veigar Páll góður í 2-1 sigri Stabæk gegn Rosenborg Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Molde halda sínu striki í norsku úrvalsdeildinni í fóbolta. Molde er á toppi deildarinnar eftir 3-1 sigur í dag gegn Haugesund. Veigar Páll Gunnarsson var atkvæðamikill í 2-1 sigri Stabæk gegn meistaraliði Rosenborg en Veigar hefur verið sterklega orðaður við Rosenborg að undanförnu. Stabæk er í sjötta sæti með 23 stig en Molde er með 32 stig eftir 16 umferðir. 17.7.2011 18:28
Crouch gæti farið til QPR Enski framherjinn Peter Crouch, leikmaður Tottenham Hotspurs, gæti verið á leiðinni til Queens Park Rangers, en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum í dag. 17.7.2011 17:30
Darren Clarke sigraði á Opna breska Darren Clarke sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk á Royal St. Georges vellinu á Englandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 42 ára gamli Norður-Íri sigrar á stórmóti. Clarke lék samtals á 5 höggum undir pari og var hann þremur höggum betri en Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Phil Mickelson. Clarke lék á pari vallar eða 70 höggum í dag. 17.7.2011 17:08
Liverpool á eftir Aly Cissokho Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki vera hættur á leikmannamarkaðnum, en félagið leggur nú drög að 9 milljóna punda tilboði varnarmanninn, Aly Cissokho, frá Lyon. 17.7.2011 16:45
Real Madrid sigraði LA Galaxy örugglega Spænska liðið, Real Madrid, sigraði LA Galaxy, 4-1, í æfingarleik sem fram fór í Los Angeles í gær, en 57 þúsund áhorfendur sáu besta liðið í MLS-deildinni tapa gegn stjörnuprýddu liði Real Madrid. 17.7.2011 15:15
Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. 17.7.2011 14:24
Arnór: Eiður er með mjög freistandi tilboð frá AEK Aþenu Það lítur allt út fyrir að Eiður Smári Guðjohnson sé á leiðinni til AEK Aþenu frá Grikklandi, en grískir fjölmiðlar hafa greint frá félagsskiptunum undanfarinn sólahring. 17.7.2011 14:15
Þjálfari Zilina rekinn eftir tapið gegn KR Tapið gegn KR í Evrópukeppninni fór heldur betur illa í forráðamenn slóvenska liðsins, Žilina, en félagið hefur rekið þjálfara liðsins, Paul Hapal og því mun nýr maður stýra liðinu í síðari leiknum. 17.7.2011 14:15
Usain Bolt: Ég hef verið latur Usain Bolt, heimsmethafinn í 100 og 200 m. hlaupi karla, segir í viðtali við breska dagblaðið Daly Mail að hann hafi verið latur á undanförnum mánuðum. Bolt, sem er frá Jamaíku, hefur snúið við blaðinu að eigin sögn og hann hefur ekki smakkað djúpsteikta kjúklingavængi eða Guinnes bjór í nokkra mánuði. Bolt ætlar sér að vinna heimsmeistaratitlana í 100 og 200 m. hlaupi en keppinautar hans hafa sýnt góða takta á undanförnum mánuðum og yfirburðir hans virðast ekki eins miklir og áður. 17.7.2011 13:00
Durant útilokar ekki að leika utan Bandaríkjanna í verkbanninu Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunders, útilokar ekki að hann muni leika í annarri deild ef kemur til verkbanns í NBA-deildinni í byrjun næsta tímabils. 17.7.2011 12:30
Carlos Tevez klúðraði víti og Úrúgvæ komst í undanúrslit Copa America Úrúgvæ komst í gær í undanúrslit Copa America eftir að hafa unnið Argentínu í vítaspyrnukeppni. Diego Perez skoraði fyrir Úrúgvæ á 6. mínútu en Gonzalo Higuain jafnaði metin fyrir Argentínu skömmu síðar. Bæði lið misstu mann af leikvelli vegna rauðra spjalda en leikurinn var frekar harður og hart barist. 17.7.2011 11:15
Aston Villa hefur lagt fram tilboð í Parker Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun enska úrvalsdeildarliðið, Aston Villa, hafa lagt fram 7 milljóna punda tilboð í enska miðjumanninn Scott Parker, en hann leikur með West-Ham United. 17.7.2011 11:00
Eiginkona Jovanovic vill að hann fari til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir í breskum fjölmiðlum að hann hafi fengið skýr skilaboð frá eiginkonunni, en hún vill að hann fari til Anderlecht. 17.7.2011 10:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn