Fleiri fréttir Vuistiner og Guðbjörg Margrét sigruðu í Laugavegshlaupinu Í dag fór fram 15. Laugavegshlaupið í blíðskapar veðri en alls tóku 306 hlauparar þátt í hlaupinu. Hlaupið er 55 km langt en þátttakendur fara frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. 16.7.2011 22:30 Clarke með eins höggs forystu á Opna breska fyrir lokahringinn Darren Clarke hefur eins höggs forystu á Dustin Johnson fyrir loka hringinn á Opna Breska meistaramótinu í golfi en mótið fer fram á Royal St George's vellinum á Englandi. 16.7.2011 22:10 Perú í undanúrslit eftir sigur á Kólumbíu í framlengdum leik Perú komst í kvöld í undanúrslit Suður-Ameríku bikarsins með 2-0 sigri á gegn Kólumbíu, en jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. 16.7.2011 21:48 Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. 16.7.2011 21:45 Svíar hirtu bronsið á HM Svíar unnu til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna eftir að hafa lagt Frakka, 2-1, í leiknum um þriðja sætið. 16.7.2011 21:00 Nýr Bandaríkjamaður á leiðinni í Hólminn Körfuknattleiksdeild, Snæfells í Stykkishólmi, hefur gengið frá samningi við bandaríska leikmanninn, Quincy Hankins Cole fyrir næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 16.7.2011 20:30 Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. 16.7.2011 19:46 Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. 16.7.2011 19:31 Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. 16.7.2011 19:20 Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. 16.7.2011 18:50 Stuðningsmenn ruddust í tvígang inn á völlinn Tvö leiðinleg atvik áttu sér stað í æfingaleik milli Newcastle og Darlington, en áhorfendur ruddust í tvígang inn á leikvanginn, Darlington Arena. 16.7.2011 17:15 Corinthians býður 40 milljónir punda í Tevez Það er ekki hægt að segja að lognmolla ríki í kringum knattspyrnumanninn, Carlos Tevez, en hann vill ólmur komast frá Man. City. Nú hefur Corinthians lagt fram nýtt tilboð í Argentínumanninn. 16.7.2011 16:30 Walcott: Vonandi fæ ég tækifæri sem framherji Enski landsliðsmaðurinn, Theo Walcott, vill fá að spreyta sig í framlínunni hjá félagsliði sínu Arsenal, en hann hefur verið notaður sem kantmaður síðustu ár hjá félaginu. 16.7.2011 15:45 Umfjöllun: Stjarnan vann Breiðablik með marki í uppbótartíma Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á Breiðablik en sigurmarkið kom þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í leiknum og það síðari var sigurmarkið. 16.7.2011 15:00 Doni er orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur formlega tilkynnt um kaupin á Alexander Doni, brasilíska markvörðin frá Roma, en félagskiptaferlið tók sinn tíma. 16.7.2011 14:15 Liverpool sigraði úrvalslið Malasíu - Charlie Adam skoraði Enska knattspyrnuliðið, Liverpool, bar sigur úr býtum gegn úrvalsliði Malasíu, 6-3, í leik sem var settur upp sem einskonar sýning í Kuala Lumpur. 16.7.2011 13:30 Inter gengur frá kaupum á brasilískum bakverði Brasilíski bakvörðurinn, Jonathan, hefur gengið til lið við ítalska félagið Inter Milan frá Santos. 16.7.2011 13:00 Dirk Nowitzki valinn íþróttamaður ársins af ESPN NBA leikmaðurinn, Dirk Nowitzki , fékk í síðustu viku afhent virtu ESPY verðlaunin fyrir frammistöðu sína á tímabilinu með Dallas Mavericks, en Dallas varð NBA-meistari og Nowitzki var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins gegn Miami Heat. 16.7.2011 12:30 Faðir Klitschko bræðranna látinn Vladimir Klitschko eldri, faðir hnefaleikakappanna Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko, lést á dögunum aðeins 64 ára, en hann hafði staðið í harðri baráttu við krabbamein undanfarinn ár. 16.7.2011 11:45 Liverpool hefur staðfest kaupin á Stewart Downing Enska knattspyrnufélagið, Liverpool, hefur nú gengið frá kaupum á Stewart Downing frá Aston Villa, en félagið hefur verið í samningaviðræðum við Villa undanfarnar daga. 16.7.2011 11:00 Fer Eiður Smári til AEK eftir allt? Mikil óvissa ríkir um vistaskipti Eiðs Smára Guðjohnsen, en hann gekkst undir læknisskoðun hjá West-Ham United í gær og átti samkvæmt öllu að skrifa undir eins árs samning við Lundúnarliðið í dag. 16.7.2011 10:07 Grunaði FIFA um græsku Færeyingar eiga landa sínum, Jákupi Emil Hansen, 28 ára gömlum stjórnmálafræðinema, mikið að þakka. Þökk sé útreikningum og þrautseigju hans neyddist Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, til þess að leiðrétta heimslista sinn. Færeyjar fóru upp fyrir Wales og bendir flest til þess að frændur okkar verði af þeim sökum í 5. styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í lok mánaðarins. 16.7.2011 08:00 Clarke og Glover efstir á opna breska Norður-Írinn Darren Clarke og Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover eru efstir á opna breska eftir annan dag mótsins. 16.7.2011 07:00 Liam Gallagher kynnir nýjan aðalbúning Man. City Einn harðasti stuðningsmaður Man. City, rokksöngvarinn Liam Gallagher, fær það hlutverk að kynna nýjan aðalbúning City-liðsins. 15.7.2011 23:45 Ian Wright á leiðinni á hvíta tjaldið Gamla Arsenal-stjarnan Ian Wright hefur loksins fengið hlutverk á hvíta tjaldinu en hann fer með hlutverk í myndinni Gun og the Black Sun. 15.7.2011 23:15 Blikabani á leið til Hamburg Hamburg og Rosenborg tilkynntu í dag að Per Ciljan Skjelbred myndi ganga í raðir þýska félagsins í næsta mánuði. Leikmaðurinn sókndjarfi skoraði gegn Breiðablik í vikunni. 15.7.2011 22:45 1. deild karla: Enn einn sigurinn hjá Skagamönnum Það er ekkert lát á góðu gengi Skagamanna sem eru komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina þó svo enn sé nokkuð í verslunarmannahelgina. 15.7.2011 22:07 Ibaka fær spænskan ríkisborgararétt Serge Ibaka, framherji Oklahoma Thunder, hefur fengið spænskan ríkisborgararétt og mun hjálpa Spánverjum að verja Evrópumeistaratitil sinn í sumar. 15.7.2011 21:15 Æfa sig í 40 stiga hita. Íslenskt lið frá Crossfit Sport heldur á heimsleikana í CrossFit í Los Angeles í lok mánaðarins. Liðið sigraði í Evrópukeppninni í sömu íþrótt í júnímánuði. Um helgina bíðst gestum og gangandi að prófa stutta æfingu við allra hæfi í Sporthúsinu í Kópavogi. 15.7.2011 20:30 Tiger að verða blankur? Það er mikil umræða um það í dag hvort fjárhagsstaða Tiger Woods sé slæm og menn velta því jafnvel upp hvort hann sé að verða blankur. 15.7.2011 19:45 Vinnubrögðum Arsenal gagnvart Fabregas líkt við barnarán Sagan endalausa af Cesc Fabregas miðjumanni Arsenal heldur áfram. Nú hefur bæjarstjórinn í Arenys de Mar í Katelóníu blandað sér í málið og segir það minna á barnarán. 15.7.2011 19:00 Rio vill fá meiri virðingu Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er óánægður með að félag hans fái ekki þá virðingu sem það eigi skilið. Hann segir fáranlegt að menn telji liðið ekki sigurstranglegast á næstu leiktíð. 15.7.2011 18:15 Fernando Hierro ráðinn til Malaga Abdullah Al Thani eigandi spænska knattspyrnuliðsins Malaga heldur áfram að bæta við sig stórstjörnum. Fernando Hierro er genginn til liðs við félagið og verður nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hierro samdi við Malaga til fjögurra ára. 15.7.2011 17:30 Messi: Ekki bera saman Argentínu og Barcelona Leonel Messi segir ekki hægt að bera saman Barcelona og landslið Argentínu. Spænska liðið hafi unnið saman sem heild í mun lengri tíma. Fjölmiðlar í Argentínu fór ófögrum orðum um landslið sitt að loknum tveimur jafnteflum í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Messi sýndi allar sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Kostaríka í lokaleik riðilsins. 15.7.2011 16:45 Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. 15.7.2011 16:40 Blackburn gefur argentínskum framherjum annað tækifæri Argentínski framherjinn Mariano Pavone er á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsin Blackburn Rovers. Pavone, sem hefur spilað einn landsleik fyrir Argentínu, kemur til liðsins á frjálsri sölu. 15.7.2011 16:00 Einar Daði í 15. sæti þegar tveimur greinum er ólokið Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 15. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Átta greinum er lokið en Einar Daði á eftir að keppa í spjótkasti og 1500 metra hlaupi. 15.7.2011 15:44 Aston Villa gerir tilboð í N'Zogbia Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur gert tilboð í kantmann Wigan, Charles N'Zogbia. BBC greinir frá þessu. N'Zogbia myndi fylla í skarðið sem kantmaðurinn Stewart Downing skilur eftir en hann er á leið til Liverpool. 15.7.2011 15:30 Hreindýraveiðar hófust í dag Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. 15.7.2011 15:24 Góður kippur í veiðina í Ytri Rangá Ytri Rangá er í ágætis málum þessa daganna. 23 laxar komu á land í gær sem er með betri dögum sumarsins en 5 laxar komnir á land í morgun. Stefán sölustjóri hjá Laxá var við veiðar í gærkvöldi og sagði ánna líta vel út og sá nokkuð af laxi að ganga í gegnum í ánna. 15.7.2011 15:02 Wenger segir síðasta tímabil það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal svaraði spurningum blaðamanna í Malasíu í gær en Arsenal er á æfingaferðalagi í Asíu. Wenger segir lið sitt nógu gott til þess að ná góðum árangri á næsta tímabili. Þá hafi síðasta tímabil hans með Arsenal verið hans erfiðasta á ferlinum. 15.7.2011 14:45 Ashley Bares besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Í hádeginu voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Ashely Bares úr Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn og Jón Ólafur Daníelsson þjálfari Eyjastúlkna besti þjálfarinn. 15.7.2011 14:00 Áhugaverð reglubreyting í enska boltanum Enska úrvalsdeildin hefur breytt reglum sínum er varðar rétt félaga til þess að stilla upp liðum sínum eftir hentugleika. Á síðustu tímabilum hafa Blackpool og Wolves hlotið sektir fyrir að stilla upp "veiku byrjunarliði“ í leikjum sínum. 15.7.2011 13:30 Yfirlýsing frá Breiðablik vegna félagaskipta Elfars Freys Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. 15.7.2011 12:45 Einar Daði í 14. sæti eftir sjö greinar á EM U23 Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 14. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava. Sjö greinum er lokið en Einar Daði keppti í morgun í 110 metra grindahlaupi og kringlukasti. 15.7.2011 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vuistiner og Guðbjörg Margrét sigruðu í Laugavegshlaupinu Í dag fór fram 15. Laugavegshlaupið í blíðskapar veðri en alls tóku 306 hlauparar þátt í hlaupinu. Hlaupið er 55 km langt en þátttakendur fara frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. 16.7.2011 22:30
Clarke með eins höggs forystu á Opna breska fyrir lokahringinn Darren Clarke hefur eins höggs forystu á Dustin Johnson fyrir loka hringinn á Opna Breska meistaramótinu í golfi en mótið fer fram á Royal St George's vellinum á Englandi. 16.7.2011 22:10
Perú í undanúrslit eftir sigur á Kólumbíu í framlengdum leik Perú komst í kvöld í undanúrslit Suður-Ameríku bikarsins með 2-0 sigri á gegn Kólumbíu, en jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. 16.7.2011 21:48
Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. 16.7.2011 21:45
Svíar hirtu bronsið á HM Svíar unnu til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna eftir að hafa lagt Frakka, 2-1, í leiknum um þriðja sætið. 16.7.2011 21:00
Nýr Bandaríkjamaður á leiðinni í Hólminn Körfuknattleiksdeild, Snæfells í Stykkishólmi, hefur gengið frá samningi við bandaríska leikmanninn, Quincy Hankins Cole fyrir næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 16.7.2011 20:30
Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. 16.7.2011 19:46
Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. 16.7.2011 19:31
Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. 16.7.2011 19:20
Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. 16.7.2011 18:50
Stuðningsmenn ruddust í tvígang inn á völlinn Tvö leiðinleg atvik áttu sér stað í æfingaleik milli Newcastle og Darlington, en áhorfendur ruddust í tvígang inn á leikvanginn, Darlington Arena. 16.7.2011 17:15
Corinthians býður 40 milljónir punda í Tevez Það er ekki hægt að segja að lognmolla ríki í kringum knattspyrnumanninn, Carlos Tevez, en hann vill ólmur komast frá Man. City. Nú hefur Corinthians lagt fram nýtt tilboð í Argentínumanninn. 16.7.2011 16:30
Walcott: Vonandi fæ ég tækifæri sem framherji Enski landsliðsmaðurinn, Theo Walcott, vill fá að spreyta sig í framlínunni hjá félagsliði sínu Arsenal, en hann hefur verið notaður sem kantmaður síðustu ár hjá félaginu. 16.7.2011 15:45
Umfjöllun: Stjarnan vann Breiðablik með marki í uppbótartíma Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á Breiðablik en sigurmarkið kom þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í leiknum og það síðari var sigurmarkið. 16.7.2011 15:00
Doni er orðinn leikmaður Liverpool Liverpool hefur formlega tilkynnt um kaupin á Alexander Doni, brasilíska markvörðin frá Roma, en félagskiptaferlið tók sinn tíma. 16.7.2011 14:15
Liverpool sigraði úrvalslið Malasíu - Charlie Adam skoraði Enska knattspyrnuliðið, Liverpool, bar sigur úr býtum gegn úrvalsliði Malasíu, 6-3, í leik sem var settur upp sem einskonar sýning í Kuala Lumpur. 16.7.2011 13:30
Inter gengur frá kaupum á brasilískum bakverði Brasilíski bakvörðurinn, Jonathan, hefur gengið til lið við ítalska félagið Inter Milan frá Santos. 16.7.2011 13:00
Dirk Nowitzki valinn íþróttamaður ársins af ESPN NBA leikmaðurinn, Dirk Nowitzki , fékk í síðustu viku afhent virtu ESPY verðlaunin fyrir frammistöðu sína á tímabilinu með Dallas Mavericks, en Dallas varð NBA-meistari og Nowitzki var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins gegn Miami Heat. 16.7.2011 12:30
Faðir Klitschko bræðranna látinn Vladimir Klitschko eldri, faðir hnefaleikakappanna Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko, lést á dögunum aðeins 64 ára, en hann hafði staðið í harðri baráttu við krabbamein undanfarinn ár. 16.7.2011 11:45
Liverpool hefur staðfest kaupin á Stewart Downing Enska knattspyrnufélagið, Liverpool, hefur nú gengið frá kaupum á Stewart Downing frá Aston Villa, en félagið hefur verið í samningaviðræðum við Villa undanfarnar daga. 16.7.2011 11:00
Fer Eiður Smári til AEK eftir allt? Mikil óvissa ríkir um vistaskipti Eiðs Smára Guðjohnsen, en hann gekkst undir læknisskoðun hjá West-Ham United í gær og átti samkvæmt öllu að skrifa undir eins árs samning við Lundúnarliðið í dag. 16.7.2011 10:07
Grunaði FIFA um græsku Færeyingar eiga landa sínum, Jákupi Emil Hansen, 28 ára gömlum stjórnmálafræðinema, mikið að þakka. Þökk sé útreikningum og þrautseigju hans neyddist Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, til þess að leiðrétta heimslista sinn. Færeyjar fóru upp fyrir Wales og bendir flest til þess að frændur okkar verði af þeim sökum í 5. styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í lok mánaðarins. 16.7.2011 08:00
Clarke og Glover efstir á opna breska Norður-Írinn Darren Clarke og Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover eru efstir á opna breska eftir annan dag mótsins. 16.7.2011 07:00
Liam Gallagher kynnir nýjan aðalbúning Man. City Einn harðasti stuðningsmaður Man. City, rokksöngvarinn Liam Gallagher, fær það hlutverk að kynna nýjan aðalbúning City-liðsins. 15.7.2011 23:45
Ian Wright á leiðinni á hvíta tjaldið Gamla Arsenal-stjarnan Ian Wright hefur loksins fengið hlutverk á hvíta tjaldinu en hann fer með hlutverk í myndinni Gun og the Black Sun. 15.7.2011 23:15
Blikabani á leið til Hamburg Hamburg og Rosenborg tilkynntu í dag að Per Ciljan Skjelbred myndi ganga í raðir þýska félagsins í næsta mánuði. Leikmaðurinn sókndjarfi skoraði gegn Breiðablik í vikunni. 15.7.2011 22:45
1. deild karla: Enn einn sigurinn hjá Skagamönnum Það er ekkert lát á góðu gengi Skagamanna sem eru komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina þó svo enn sé nokkuð í verslunarmannahelgina. 15.7.2011 22:07
Ibaka fær spænskan ríkisborgararétt Serge Ibaka, framherji Oklahoma Thunder, hefur fengið spænskan ríkisborgararétt og mun hjálpa Spánverjum að verja Evrópumeistaratitil sinn í sumar. 15.7.2011 21:15
Æfa sig í 40 stiga hita. Íslenskt lið frá Crossfit Sport heldur á heimsleikana í CrossFit í Los Angeles í lok mánaðarins. Liðið sigraði í Evrópukeppninni í sömu íþrótt í júnímánuði. Um helgina bíðst gestum og gangandi að prófa stutta æfingu við allra hæfi í Sporthúsinu í Kópavogi. 15.7.2011 20:30
Tiger að verða blankur? Það er mikil umræða um það í dag hvort fjárhagsstaða Tiger Woods sé slæm og menn velta því jafnvel upp hvort hann sé að verða blankur. 15.7.2011 19:45
Vinnubrögðum Arsenal gagnvart Fabregas líkt við barnarán Sagan endalausa af Cesc Fabregas miðjumanni Arsenal heldur áfram. Nú hefur bæjarstjórinn í Arenys de Mar í Katelóníu blandað sér í málið og segir það minna á barnarán. 15.7.2011 19:00
Rio vill fá meiri virðingu Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er óánægður með að félag hans fái ekki þá virðingu sem það eigi skilið. Hann segir fáranlegt að menn telji liðið ekki sigurstranglegast á næstu leiktíð. 15.7.2011 18:15
Fernando Hierro ráðinn til Malaga Abdullah Al Thani eigandi spænska knattspyrnuliðsins Malaga heldur áfram að bæta við sig stórstjörnum. Fernando Hierro er genginn til liðs við félagið og verður nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hierro samdi við Malaga til fjögurra ára. 15.7.2011 17:30
Messi: Ekki bera saman Argentínu og Barcelona Leonel Messi segir ekki hægt að bera saman Barcelona og landslið Argentínu. Spænska liðið hafi unnið saman sem heild í mun lengri tíma. Fjölmiðlar í Argentínu fór ófögrum orðum um landslið sitt að loknum tveimur jafnteflum í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Messi sýndi allar sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Kostaríka í lokaleik riðilsins. 15.7.2011 16:45
Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. 15.7.2011 16:40
Blackburn gefur argentínskum framherjum annað tækifæri Argentínski framherjinn Mariano Pavone er á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsin Blackburn Rovers. Pavone, sem hefur spilað einn landsleik fyrir Argentínu, kemur til liðsins á frjálsri sölu. 15.7.2011 16:00
Einar Daði í 15. sæti þegar tveimur greinum er ólokið Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 15. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Átta greinum er lokið en Einar Daði á eftir að keppa í spjótkasti og 1500 metra hlaupi. 15.7.2011 15:44
Aston Villa gerir tilboð í N'Zogbia Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur gert tilboð í kantmann Wigan, Charles N'Zogbia. BBC greinir frá þessu. N'Zogbia myndi fylla í skarðið sem kantmaðurinn Stewart Downing skilur eftir en hann er á leið til Liverpool. 15.7.2011 15:30
Hreindýraveiðar hófust í dag Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. 15.7.2011 15:24
Góður kippur í veiðina í Ytri Rangá Ytri Rangá er í ágætis málum þessa daganna. 23 laxar komu á land í gær sem er með betri dögum sumarsins en 5 laxar komnir á land í morgun. Stefán sölustjóri hjá Laxá var við veiðar í gærkvöldi og sagði ánna líta vel út og sá nokkuð af laxi að ganga í gegnum í ánna. 15.7.2011 15:02
Wenger segir síðasta tímabil það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal svaraði spurningum blaðamanna í Malasíu í gær en Arsenal er á æfingaferðalagi í Asíu. Wenger segir lið sitt nógu gott til þess að ná góðum árangri á næsta tímabili. Þá hafi síðasta tímabil hans með Arsenal verið hans erfiðasta á ferlinum. 15.7.2011 14:45
Ashley Bares besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Í hádeginu voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Ashely Bares úr Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn og Jón Ólafur Daníelsson þjálfari Eyjastúlkna besti þjálfarinn. 15.7.2011 14:00
Áhugaverð reglubreyting í enska boltanum Enska úrvalsdeildin hefur breytt reglum sínum er varðar rétt félaga til þess að stilla upp liðum sínum eftir hentugleika. Á síðustu tímabilum hafa Blackpool og Wolves hlotið sektir fyrir að stilla upp "veiku byrjunarliði“ í leikjum sínum. 15.7.2011 13:30
Yfirlýsing frá Breiðablik vegna félagaskipta Elfars Freys Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. 15.7.2011 12:45
Einar Daði í 14. sæti eftir sjö greinar á EM U23 Einar Daði Lárusson frjálsíþróttakappi úr ÍR er í 14. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava. Sjö greinum er lokið en Einar Daði keppti í morgun í 110 metra grindahlaupi og kringlukasti. 15.7.2011 12:30