Fleiri fréttir Klitschko þaggaði niður í Haye Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel. 2.7.2011 22:31 Brjálaður stuðningsmaður á HM kvenna Það er misjafnt hvað menn taka fótboltann alvarlega. Maðurinn á þessu myndbandi tekur hlutina alla leið eins og sjá má. 2.7.2011 23:45 Klitschko: Hefði viljað rota Haye Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið. 2.7.2011 22:52 Haye barðist tábrotinn - hættir í október Bretinn David Haye greindi frá því eftir tapið gegn Wladimir Klitschko í kvöld að hann hefði barist tábrotinn og það hefði truflað hann mikið. 2.7.2011 22:46 Nike búið að fyrirgefa Vick Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur gert samning við leikstjórnanda Philadelphia Eagles, Michael Vick, fjórum árum eftir að fyrirtækið rak Vick vegna vandræða utan vallar. 2.7.2011 22:00 Hamsik vill fara til AC Milan Slóvakíski miðjumaðurinn Marek Hamsik gefur AC Milan hraustlega undir fótinn í dag. Hann segir að það væri jákvætt skref á sínum ferli að fara til félagsins en Hamsik leikur með Napoli. 2.7.2011 21:15 Kobe sagður hafa farið í aðgerð í Þýskalandi Los Angeles Times greinir frá því í dag að körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hafi farið í aðgerð í Þýskalandi til þess að styrkja á sér hægra hnéð. 2.7.2011 20:30 Hreinn Hrings: Var orðinn stressaður Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari og þrekþjálfari Þórsara, var mjög sáttur við sína menn eftir sigurinn á móti Grindavík. 2.7.2011 19:36 Ólafur Örn: Áttum að klára þetta í síðari hálfleik Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var eðilega sár og svekktur eftir að lið hans féll út úr Valitor-bikarkeppninni á dramatískan hátt í dag gegn Þór á Þórsvellinum. 2.7.2011 19:32 Neymar ætlar að vera áfram hjá Santos Þrátt fyrir gríðarlegan áhuga frá stórliðum Evrópu stefnir brasilíska ungstirnið Neymar á að spila áfram með Santos í heimalandinu. Fjögur félög eru til í að greiða þá upphæð sem þarf til að losa hann undan samningi við Santos. Sú upphæð er 45 milljónir evra. 2.7.2011 19:15 Afturelding í undanúrslit eftir bráðabana Það var ótrúleg spenna þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu í átta liða úrslitum Valitors-bikars kvenna. Úrslit fengust ekki fyrr en í bráðabana eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Afturelding hafði betur að lokum. 2.7.2011 19:02 Svíþjóð og Bandaríkin komin áfram á HM kvenna Tveir leikir fóru fram á HM kvenna í dag og voru þeir báðir í C-riðli. Svíþjóð lagði Norður-Kóreu en Bandaríkin unni Kólmbíu. 2.7.2011 17:53 Haye ætlar að ganga frá Klitschko Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. 2.7.2011 17:00 Kvitova lagði Sharapovu í úrslitum á Wimbledon Tékkneska stúlkan Petra Kvitova varð í dag Wimbledon-meistari í tennis er hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitum. Þetta var fyrsti sigur Kvitovu á risamóti. 2.7.2011 16:15 Bolton á eftir Keane Bolton er sagt vera á eftir framherjanum Robbie Keane. Félagið vantar sárlega framherja þar sem Johan Elmander er farinn til Tyrklands og Daniel Sturridge fór aftur til Chelsea. 2.7.2011 16:00 Kristinn dæmir á Emirates Cup Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið boð um að koma til Englands og dæma á hinu sterka Emirates Cup. Þetta kom fram í viðtali við Gylfa Þór Orrason í þættinum fótbolti.net á X-inu í dag. 2.7.2011 15:02 Ajax og AZ komast að samkomulagi um kaupverð á Kolbeini Samkvæmt hollenska dagblaðinu De Telegraaf hafa AZ Alkmaar og Ajax komist að samkomulagi um kaupverð á landsliðsmanninum Kolbeini Sigþórssýni. 2.7.2011 14:48 Wenger ætlar að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er pollrólegur þó svo verið sé að orða stórstjörnur liðsins við önnur félög þessa dagana. Sjálfur segist hann ætla að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum. 2.7.2011 14:00 Adebayor: Mourinho hefur lofað að kaupa mig Framherjinn Emmanuel Adebayor er bjartsýnn á að komast til Real Madrid og er til í að bíða í allt sumar ef þess þarf. Adebayor segir að Jose Mourinho, þjálfari Real, hafi lofað kaupa sig í sumar og sjálfur vill hann hvergi annars staðar vera. 2.7.2011 13:15 Umfjöllun: Ingi Freyr hetja Þórsara Ingi Freyr Hilmarsson tryggði Þórsurum farseðilinn í undanúrslit Valitor-bikarkeppninnar, í þriðja skipti í sögu félagsins, með marki í blálok framlengingar í jöfnum leik við Grindavík. 2.7.2011 12:53 Evra: Verður erfitt fyrir De Gea Bakvörðurinn Patrice Evra hefur varað markvörðinn Davd de Gea við því að það verði ekki auðvelt að feta í fótspor Edwin van der Sar. 2.7.2011 12:30 Suarez dreymir um að spila fyrir Barcelona Úrúgvæski framherjinn Luis Suarez segist hafa fundið fyrir pressu um leið og hann kom til Liverpool frá Ajax. Liverpool greiddi tæplega 23 milljónir punda fyrir framherjann sem náði að skila sínu. 2.7.2011 11:45 Flott opnun í Breiðdalsá Breiðdalsá opnaði með stæl eftir hádegi í dag er veiði hófst í ánni. Sett var í 10 laxa á vaktinni en 6 náðust á land og voru þeir af stærðinni 7-12 pund. 2.7.2011 11:16 Jafntefli hjá Argentínu í fyrsta leik Opnunarleikur Copa America fór fram í nótt þegar Argentína tók á móti Bólivíu. Fyrir fram var búist við nokkuð auðveldum sigri Argentínu en Bólivía kom á óvart með því að ná jafntefli, 1-1. 2.7.2011 11:08 Pistillinn: Ekki væla yfir dómaranum í fjölmiðlum Það er oft þægilegt að hafa einhvern til að skella skuldinni á þegar illa gengur. Réttlæta lélega frammistöðu. Ég þekki það enda oft gert það sjálfur, íþróttahúsið lélegt, rútan óþægileg, hinir gaurarnir mun stærri, miklu ríkari líka og eiga því að geta eitthvað, ég stóð mig því fínt "per dollar“. Ég spilaði við Yao Ming, hann át okkur lifandi, en miðað við launin hans þá vann ég eiginlega. 2.7.2011 10:30 Eiður Smári ekki á leið til Bandaríkjanna Arnór Guðjohnsen, umboðsmaður og faðir Eiðs Smára Guðjohnsen, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekkert nýtt væri að frétta af málum sonar síns. Sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að hugur Eiðs Smára leitaði til MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum en Arnór segir þær sögusagnir ekki eiga við rök að styðjast. 2.7.2011 10:00 Scott Carson til Tyrklands Enski markvörðurinn Scott Carson hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Bursaspor frá West Bromwich Albion. Bursaspor spilaði í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð en leikur í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. 2.7.2011 09:30 Guðjón Þórðarson: Mér ber skylda til þess að verja mína leikmenn „Ég er ekki enn búinn að sjá bréfið frá KSÍ. Ég mun fara yfir málið og síðan mun ég skýra mitt mál. Það er ekki flókið. Þessi ummæli áttu ekki að meiða neinn,“ sagði Guðjón við Fréttablaðið í gær. 2.7.2011 09:00 Pavel Ermolinskij gengur til liðs við Sundsvall Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Pavel Ermolinskij, hefur samið við sænska meistaraliðið Sundsvall Dragons til eins árs og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Pavel verður þriðji íslenski leikmaðurinn hjá félaginu. 1.7.2011 19:28 Crouch búinn að gifta sig Þrátt fyrir erfiðleika í sambandinu síðustu mánuði eru Peter Crouch og Abbey Clancy búin að gifta sig. Eins og búist mátti við gerðu þau það með stæl. 1.7.2011 23:45 Tæklaði soninn með stæl Feður kunna ekki alltaf vel við það þegar ungir synir þeirra fara illa með þá í leik. Það sannaðist í góðgerðarleik í Argentínu á dögunum. 1.7.2011 23:00 Inter heldur meistaratitlinum frá 2006 Ítalska knattspyrnuliðið Inter Milan mun halda meistaratitlinum frá því tímabilið 2005-2006. Ítalska knattspyrnusambandið hafnaði beiðni Juventus um að félagið fengi titilinn til sín á nýjan leik. Titillinn var tekinn af Juventus eftir Calciopoli hneykslismálið sem skók ítalska knattspyrnu árið 2006. 1.7.2011 22:15 Bikarmeistarar Vals lögðu Stjörnuna Valskonur komust í undanúrslit Valitor-bikars kvenna í knattspyrnu í kvöld með 1-0 útisigri á Stjörnunni í Garðabæ. Það var Bandaríkjamaðurinn Caitlin Miskel sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleiknum. Miskel hefur verið iðin við kolann í sumar en þetta var hennar fimmta mark í öllum keppnum. 1.7.2011 21:49 Kjartan Henry markahæstur KR-inga í Evrópukeppnum Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrsta mark KR-inga í 3-1 sigrinum á ÍF í Evrópudeildinni í gær. Kjartan Henry hefur þar með skorað fimm mörk samtals í Evrópukeppnum fyrir KR. Markið gerði hann að markahæsta KR-ingi í Evrópukeppnum frá upphafi. 1.7.2011 20:15 Fylkir í undanúrslit Valitor-bikars kvenna Fylkir komst í kvöld í undanúrslit Valitor-bikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði FH 3-2 í dramatískum leik á Árbæjarvelli. Fylkir lenti tvívegis undir en skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. 1.7.2011 20:11 Juventus kaupir svissneskan varnarmann Juventus er búið að kaupa svissneska varnarmanninn Stephan Lichtsteiner frá Lazio. Tilkynnt var um kaupin í dag en Juve greiðir 10 milljónir evra fyrir leikmanninn sem skrifaði undir fjögurra ára samning. 1.7.2011 19:30 Nadal og Djokovic mætast í úrslitum Wimbledon Spánverjinn Rafael Nadal sigraði Skotann Andy Murray í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í dag. Nadal sem á titil að verja mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik á sunnudag. 1.7.2011 19:15 Gomes farinn til Braga Portúgalski framherjinn Nuno Gomes er farinn til Braga í heimalandinu frá Benfica þar sem samningur hans var útrunninn. 1.7.2011 18:45 Birgir Leifur úr leik í Svíþjóð Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi karla, er úr leik að loknum niðurskurði á áskorendamótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð. Birgir leifur lék annan hringinn á sex höggum yfir pari. 1.7.2011 18:38 Fyrrum leikmaður Jazz handtekinn með fullt hús af kannabisplöntum Lögreglan í Púerto Ríkó hefur handtekið Jose Ortiz, fyrrum leikmann NBA-liðsins Utah Jazz, en 218 maríjúana-plöntur fundust á heimili hans. 1.7.2011 18:00 Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Tungufljót opnaði í morgun og er bara bísna líflegt uppfrá, menn eru aðalega að setja í fisk og missa en það er mjög hvast og leiðindaveður þessa stundina. Félagarnir voru búnir að missa 5 laxa það sem af er að degi 2 í Faxa, 2 á fossbrotinu og 1 lax austan megin í Gljúfrinu. það verður spennandi að heyra í mönnum eftir seinni vaktina í dag hvort menn geti ekki látið laxinn tolla á stönginni. 1.7.2011 17:52 Svartá opnaði í morgun, komnir tveir á land. Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. 1.7.2011 17:49 Afturelding og KA/Þór á ný með kvennalið í handboltanum Tvö ný lið koma inn í N1 deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili. Afturelding og KA/Þór koma inn í deildina á nýjan leik eftir árs fjarveru. Fjórtán karlalið eru skráð til leiks og 11 kvennalið. 1.7.2011 17:45 Dalglish orðinn doktor Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fékk í dag heiðursnafnbót frá háskólanum í Ulster fyrir vinnu sína í fótboltanum og einnig fyrir góðgerðarstarfsemi. Dalglish er því orðinn Dr. Dalglish. 1.7.2011 17:15 Motta opinn fyrir því að fara til Roma Þó svo miðjumaðurinn Thiago Motta sé samningsbundinn Inter til ársins 2013 er óvissa með framtíð hans hjá félaginu. 1.7.2011 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klitschko þaggaði niður í Haye Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel. 2.7.2011 22:31
Brjálaður stuðningsmaður á HM kvenna Það er misjafnt hvað menn taka fótboltann alvarlega. Maðurinn á þessu myndbandi tekur hlutina alla leið eins og sjá má. 2.7.2011 23:45
Klitschko: Hefði viljað rota Haye Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið. 2.7.2011 22:52
Haye barðist tábrotinn - hættir í október Bretinn David Haye greindi frá því eftir tapið gegn Wladimir Klitschko í kvöld að hann hefði barist tábrotinn og það hefði truflað hann mikið. 2.7.2011 22:46
Nike búið að fyrirgefa Vick Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur gert samning við leikstjórnanda Philadelphia Eagles, Michael Vick, fjórum árum eftir að fyrirtækið rak Vick vegna vandræða utan vallar. 2.7.2011 22:00
Hamsik vill fara til AC Milan Slóvakíski miðjumaðurinn Marek Hamsik gefur AC Milan hraustlega undir fótinn í dag. Hann segir að það væri jákvætt skref á sínum ferli að fara til félagsins en Hamsik leikur með Napoli. 2.7.2011 21:15
Kobe sagður hafa farið í aðgerð í Þýskalandi Los Angeles Times greinir frá því í dag að körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hafi farið í aðgerð í Þýskalandi til þess að styrkja á sér hægra hnéð. 2.7.2011 20:30
Hreinn Hrings: Var orðinn stressaður Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari og þrekþjálfari Þórsara, var mjög sáttur við sína menn eftir sigurinn á móti Grindavík. 2.7.2011 19:36
Ólafur Örn: Áttum að klára þetta í síðari hálfleik Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var eðilega sár og svekktur eftir að lið hans féll út úr Valitor-bikarkeppninni á dramatískan hátt í dag gegn Þór á Þórsvellinum. 2.7.2011 19:32
Neymar ætlar að vera áfram hjá Santos Þrátt fyrir gríðarlegan áhuga frá stórliðum Evrópu stefnir brasilíska ungstirnið Neymar á að spila áfram með Santos í heimalandinu. Fjögur félög eru til í að greiða þá upphæð sem þarf til að losa hann undan samningi við Santos. Sú upphæð er 45 milljónir evra. 2.7.2011 19:15
Afturelding í undanúrslit eftir bráðabana Það var ótrúleg spenna þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu í átta liða úrslitum Valitors-bikars kvenna. Úrslit fengust ekki fyrr en í bráðabana eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Afturelding hafði betur að lokum. 2.7.2011 19:02
Svíþjóð og Bandaríkin komin áfram á HM kvenna Tveir leikir fóru fram á HM kvenna í dag og voru þeir báðir í C-riðli. Svíþjóð lagði Norður-Kóreu en Bandaríkin unni Kólmbíu. 2.7.2011 17:53
Haye ætlar að ganga frá Klitschko Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. 2.7.2011 17:00
Kvitova lagði Sharapovu í úrslitum á Wimbledon Tékkneska stúlkan Petra Kvitova varð í dag Wimbledon-meistari í tennis er hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitum. Þetta var fyrsti sigur Kvitovu á risamóti. 2.7.2011 16:15
Bolton á eftir Keane Bolton er sagt vera á eftir framherjanum Robbie Keane. Félagið vantar sárlega framherja þar sem Johan Elmander er farinn til Tyrklands og Daniel Sturridge fór aftur til Chelsea. 2.7.2011 16:00
Kristinn dæmir á Emirates Cup Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið boð um að koma til Englands og dæma á hinu sterka Emirates Cup. Þetta kom fram í viðtali við Gylfa Þór Orrason í þættinum fótbolti.net á X-inu í dag. 2.7.2011 15:02
Ajax og AZ komast að samkomulagi um kaupverð á Kolbeini Samkvæmt hollenska dagblaðinu De Telegraaf hafa AZ Alkmaar og Ajax komist að samkomulagi um kaupverð á landsliðsmanninum Kolbeini Sigþórssýni. 2.7.2011 14:48
Wenger ætlar að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er pollrólegur þó svo verið sé að orða stórstjörnur liðsins við önnur félög þessa dagana. Sjálfur segist hann ætla að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum. 2.7.2011 14:00
Adebayor: Mourinho hefur lofað að kaupa mig Framherjinn Emmanuel Adebayor er bjartsýnn á að komast til Real Madrid og er til í að bíða í allt sumar ef þess þarf. Adebayor segir að Jose Mourinho, þjálfari Real, hafi lofað kaupa sig í sumar og sjálfur vill hann hvergi annars staðar vera. 2.7.2011 13:15
Umfjöllun: Ingi Freyr hetja Þórsara Ingi Freyr Hilmarsson tryggði Þórsurum farseðilinn í undanúrslit Valitor-bikarkeppninnar, í þriðja skipti í sögu félagsins, með marki í blálok framlengingar í jöfnum leik við Grindavík. 2.7.2011 12:53
Evra: Verður erfitt fyrir De Gea Bakvörðurinn Patrice Evra hefur varað markvörðinn Davd de Gea við því að það verði ekki auðvelt að feta í fótspor Edwin van der Sar. 2.7.2011 12:30
Suarez dreymir um að spila fyrir Barcelona Úrúgvæski framherjinn Luis Suarez segist hafa fundið fyrir pressu um leið og hann kom til Liverpool frá Ajax. Liverpool greiddi tæplega 23 milljónir punda fyrir framherjann sem náði að skila sínu. 2.7.2011 11:45
Flott opnun í Breiðdalsá Breiðdalsá opnaði með stæl eftir hádegi í dag er veiði hófst í ánni. Sett var í 10 laxa á vaktinni en 6 náðust á land og voru þeir af stærðinni 7-12 pund. 2.7.2011 11:16
Jafntefli hjá Argentínu í fyrsta leik Opnunarleikur Copa America fór fram í nótt þegar Argentína tók á móti Bólivíu. Fyrir fram var búist við nokkuð auðveldum sigri Argentínu en Bólivía kom á óvart með því að ná jafntefli, 1-1. 2.7.2011 11:08
Pistillinn: Ekki væla yfir dómaranum í fjölmiðlum Það er oft þægilegt að hafa einhvern til að skella skuldinni á þegar illa gengur. Réttlæta lélega frammistöðu. Ég þekki það enda oft gert það sjálfur, íþróttahúsið lélegt, rútan óþægileg, hinir gaurarnir mun stærri, miklu ríkari líka og eiga því að geta eitthvað, ég stóð mig því fínt "per dollar“. Ég spilaði við Yao Ming, hann át okkur lifandi, en miðað við launin hans þá vann ég eiginlega. 2.7.2011 10:30
Eiður Smári ekki á leið til Bandaríkjanna Arnór Guðjohnsen, umboðsmaður og faðir Eiðs Smára Guðjohnsen, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekkert nýtt væri að frétta af málum sonar síns. Sögusagnir hafa verið uppi þess efnis að hugur Eiðs Smára leitaði til MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum en Arnór segir þær sögusagnir ekki eiga við rök að styðjast. 2.7.2011 10:00
Scott Carson til Tyrklands Enski markvörðurinn Scott Carson hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Bursaspor frá West Bromwich Albion. Bursaspor spilaði í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð en leikur í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. 2.7.2011 09:30
Guðjón Þórðarson: Mér ber skylda til þess að verja mína leikmenn „Ég er ekki enn búinn að sjá bréfið frá KSÍ. Ég mun fara yfir málið og síðan mun ég skýra mitt mál. Það er ekki flókið. Þessi ummæli áttu ekki að meiða neinn,“ sagði Guðjón við Fréttablaðið í gær. 2.7.2011 09:00
Pavel Ermolinskij gengur til liðs við Sundsvall Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Pavel Ermolinskij, hefur samið við sænska meistaraliðið Sundsvall Dragons til eins árs og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Pavel verður þriðji íslenski leikmaðurinn hjá félaginu. 1.7.2011 19:28
Crouch búinn að gifta sig Þrátt fyrir erfiðleika í sambandinu síðustu mánuði eru Peter Crouch og Abbey Clancy búin að gifta sig. Eins og búist mátti við gerðu þau það með stæl. 1.7.2011 23:45
Tæklaði soninn með stæl Feður kunna ekki alltaf vel við það þegar ungir synir þeirra fara illa með þá í leik. Það sannaðist í góðgerðarleik í Argentínu á dögunum. 1.7.2011 23:00
Inter heldur meistaratitlinum frá 2006 Ítalska knattspyrnuliðið Inter Milan mun halda meistaratitlinum frá því tímabilið 2005-2006. Ítalska knattspyrnusambandið hafnaði beiðni Juventus um að félagið fengi titilinn til sín á nýjan leik. Titillinn var tekinn af Juventus eftir Calciopoli hneykslismálið sem skók ítalska knattspyrnu árið 2006. 1.7.2011 22:15
Bikarmeistarar Vals lögðu Stjörnuna Valskonur komust í undanúrslit Valitor-bikars kvenna í knattspyrnu í kvöld með 1-0 útisigri á Stjörnunni í Garðabæ. Það var Bandaríkjamaðurinn Caitlin Miskel sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleiknum. Miskel hefur verið iðin við kolann í sumar en þetta var hennar fimmta mark í öllum keppnum. 1.7.2011 21:49
Kjartan Henry markahæstur KR-inga í Evrópukeppnum Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrsta mark KR-inga í 3-1 sigrinum á ÍF í Evrópudeildinni í gær. Kjartan Henry hefur þar með skorað fimm mörk samtals í Evrópukeppnum fyrir KR. Markið gerði hann að markahæsta KR-ingi í Evrópukeppnum frá upphafi. 1.7.2011 20:15
Fylkir í undanúrslit Valitor-bikars kvenna Fylkir komst í kvöld í undanúrslit Valitor-bikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði FH 3-2 í dramatískum leik á Árbæjarvelli. Fylkir lenti tvívegis undir en skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. 1.7.2011 20:11
Juventus kaupir svissneskan varnarmann Juventus er búið að kaupa svissneska varnarmanninn Stephan Lichtsteiner frá Lazio. Tilkynnt var um kaupin í dag en Juve greiðir 10 milljónir evra fyrir leikmanninn sem skrifaði undir fjögurra ára samning. 1.7.2011 19:30
Nadal og Djokovic mætast í úrslitum Wimbledon Spánverjinn Rafael Nadal sigraði Skotann Andy Murray í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í dag. Nadal sem á titil að verja mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik á sunnudag. 1.7.2011 19:15
Gomes farinn til Braga Portúgalski framherjinn Nuno Gomes er farinn til Braga í heimalandinu frá Benfica þar sem samningur hans var útrunninn. 1.7.2011 18:45
Birgir Leifur úr leik í Svíþjóð Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi karla, er úr leik að loknum niðurskurði á áskorendamótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð. Birgir leifur lék annan hringinn á sex höggum yfir pari. 1.7.2011 18:38
Fyrrum leikmaður Jazz handtekinn með fullt hús af kannabisplöntum Lögreglan í Púerto Ríkó hefur handtekið Jose Ortiz, fyrrum leikmann NBA-liðsins Utah Jazz, en 218 maríjúana-plöntur fundust á heimili hans. 1.7.2011 18:00
Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Tungufljót opnaði í morgun og er bara bísna líflegt uppfrá, menn eru aðalega að setja í fisk og missa en það er mjög hvast og leiðindaveður þessa stundina. Félagarnir voru búnir að missa 5 laxa það sem af er að degi 2 í Faxa, 2 á fossbrotinu og 1 lax austan megin í Gljúfrinu. það verður spennandi að heyra í mönnum eftir seinni vaktina í dag hvort menn geti ekki látið laxinn tolla á stönginni. 1.7.2011 17:52
Svartá opnaði í morgun, komnir tveir á land. Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. 1.7.2011 17:49
Afturelding og KA/Þór á ný með kvennalið í handboltanum Tvö ný lið koma inn í N1 deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili. Afturelding og KA/Þór koma inn í deildina á nýjan leik eftir árs fjarveru. Fjórtán karlalið eru skráð til leiks og 11 kvennalið. 1.7.2011 17:45
Dalglish orðinn doktor Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fékk í dag heiðursnafnbót frá háskólanum í Ulster fyrir vinnu sína í fótboltanum og einnig fyrir góðgerðarstarfsemi. Dalglish er því orðinn Dr. Dalglish. 1.7.2011 17:15
Motta opinn fyrir því að fara til Roma Þó svo miðjumaðurinn Thiago Motta sé samningsbundinn Inter til ársins 2013 er óvissa með framtíð hans hjá félaginu. 1.7.2011 16:30