Fleiri fréttir Atli: Heimavöllurinn á eftir að skila okkur langt "Seinni hálfleikurinn var í raun okkar frá fyrstu mínútu,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Akureyri komst í gær í úrslitaeinvígið gegn FH í N1-deild karla eftir góðan sigur gen HK í oddaleik. 19.4.2011 10:00 Iniesta í skammarkrókinn hjá UEFA og fær eins leiks bann Andres Iniesta var á dögunum úrskurðaður í eins leiks bann í Meistaradeild Evrópu þar sem að eftirlitsmenn UEFA telja að Barcelonaleikmaðurinn hafi vísvitandi fengið gult spjald í fyrri leiknum gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Iniesta tók út leikbann í síðari leiknum í Úkraínu en UEFA hefur ákveðið að ákveðið að Iniesta verði einnig í leikbanni í fyrri leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum keppninnar og þeim úrskurði hafa forráðamenn Barcelona áfrýjað. 19.4.2011 09:39 Ólafur: Gekk bara ekki upp hjá okkur "Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir ósigurinn gegn Akureyri í gær. Ólafur Bjarki átti samt sem áður algjöran stórleik og Akureyringar réðu ekkert við þennan snjalla leikstjórnanda. 19.4.2011 09:30 NBA í nótt: Chicago og Miami á sigurbraut Chicago Bulls og Miami Heat eru bæði búin að taka 2-0 forystu í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 19.4.2011 09:00 FH rúllaði yfir Fram - myndir FH komst í úrslit N1-deildar karla í gær með sannfærandi stórsigri á Fram í Kaplakrika. Jafnt var á tölum í fyrri hálfleik en aðeins eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. 19.4.2011 07:00 Atli tileinkar Guðlaugi sigurinn - Ælandi heima að létta sig Atli Hilmarsson tileinkaði Guðlaugi Arnarssyni, Húsavíkurtröllinu sem oftast er kallaður Öxlin, sigurinn á HK í kvöld. Hann sat heima á dollunni með nóró vírusinn að öllum líkindum og því vantaði þennan lykilmann í vörn Akureyrar í kvöld. 18.4.2011 21:46 Ólafur: Fagnað í kvöld „Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld. 18.4.2011 22:39 Heimir: Þetta er frábær tilfinning „Þetta er frábær tilfinning að vera komin í úrslit,“ sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn á HK í oddaleiknum fyrir norðan í kvöld. 18.4.2011 23:49 Kastaði af sér vatni í miðjum leik Jorge Valdivia, leikmaður Palmeiras í Brasilíu, dó ekki ráðalaus þegar náttúran kallaði og hann þurfti að kasta af sér vatni í miðjum leik. Valdivia gerði sér lítið fyrir og vippaði félaganum út og lét vaða rétt fyrir utan völlinn. 18.4.2011 23:30 Magnús: Mikil vonbrigði "Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH. 18.4.2011 22:28 Ásbjörn: Verður hörku rimma "Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram. 18.4.2011 22:25 Oddur keyrir frá Akureyri til Keflavíkur í nótt Oddur Gretarsson á langa nótt fyrir höndum. Hann þarf að keyra frá Akureyri til Keflavíkur þaðan sem hann fer til Þýskalands í fyrramálið. Hann er á leiðinni á reynslu hjá Wetzlar. 18.4.2011 22:00 Guðmundur búinn á því - Heimir hótar alltaf að hætta Það var létt yfir Guðmundi Hólmari Helgasyni eftir sigurinn á HK í kvöld, eins og öllum Akureyringum. Guðmundur var markahæsti leikmaður liðsins í 28-25 sigri. 18.4.2011 21:56 Umfjöllun: FH-ingar unnu öruggan sigur í Kaplakrika FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. . 18.4.2011 21:43 Markalaust jafntefli hjá Heiðari og félögum Heiðar Helguson og félagar í QPR urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Derby County í kvöld. QPR er þrátt fyrir það enn í efsta sæti ensku B-deildarinnar. 18.4.2011 20:43 Eltihrellir Rios dæmdur sekur Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi. 18.4.2011 20:30 Umfjöllun: Akureyri í úrslitin Akureyri spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á HK í frábærum leik norðan heiða í kvöld. Akureyri vann leikinn 28-25 eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. 18.4.2011 20:07 Keflavík vann alla titlana í kvennaflokki Keflavík náði sögulegum árangri nú í vetur en liðið er eftir tímabilið handhafi allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki, frá yngsta flokki til meistaraflokks. 18.4.2011 19:45 Bróðir Ferguson á leik Atletico Madrid í gær 18.4.2011 19:00 Heimir Örn: Fá norðlensku geðveikina í gang Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. 18.4.2011 18:15 Howard besti varnarmaðurinn þriðja árið í röð Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, var í dag valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar þriðja árið í röð. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem hlýtur þessa nafnbót þrjú ár í röð. 18.4.2011 17:45 Oddur fer til Wetzlar í fyrramálið Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, heldur til Þýskalands í fyrramálið þar sem hann verður til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar fram á föstudag. 18.4.2011 17:35 Kristján: Tilbúnir og heitir Kristján Arason, annar þjálfara FH, segir sína menn ekki slegna út af laginu eftir tapið fyrir Fram um helgina. Liðin mætast í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 18.4.2011 16:45 Halldór: Eigum talsvert inni "Við höfum sagt það áður að við ætlum okkur stóra hluti á þessu tímabili og við viljum fara lengra. Það er spurning hvort það takist í kvöld,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon, fyrirliði Fram. 18.4.2011 16:00 Bent vorkennir Sunderland Darren Bent er leiður yfir því hversu illa Sunderland hefur gengið síðan hann var seldur frá félaginu í janúar síðastliðnum. 18.4.2011 15:30 Fáum vonandi sóknarmann á næstu dögum Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segist vera vongóður um að liðið bæti við sig framherja áður en keppni í Pepsi-deildinni hefst um næstu mánaðamót og vonandi strax í þessari viku. 18.4.2011 14:45 Enginn uppgjöf hjá Webber Óhætt er að segja að Mark Webber hafi sýnt framúrskarandi hæfileika í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ í gær. Hann var átjándi á ráslínu, en vann sig upp í þriðja sæti, á eftir þeim Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. 18.4.2011 14:42 Ólafur Bjarki: Allir tilbúnir Ólafur Bjarki Ragnarsson, skyttan öfluga í liði HK, á von á hörkuleik gegn Akureyri í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 18.4.2011 14:15 Vettel: Reyndi að verjast Hamilton af bestu getu Sebastian Vettel hjá Red Bull er efstur í stigamótinu í Formúlu 1, en hann varð annar á eftir Lewis Hamilton á Sjanghæ brautinni í gær. Hann var fremstur á ráslínu, en komst ekki hratt af stað í rásmarkinu og missti Jenson Button og Lewis Hamilton framúr sér. 18.4.2011 13:46 Dalglish: Liverpool enn besta félagið í Englandi Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið sé enn besta félagið í Englandi, ef ekki í öllum heiminum. 18.4.2011 13:30 Vona að Íslendingar fjölmenni Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslitakeppni EM í fyrsta skipti í sumar. Mótið fer fram í Danmörku og er stærsta mót sem Danir hafa haldið. Þar á bæ vonast menn til að Íslendingar fjölmenni. 18.4.2011 13:00 Ferguson ekki reiður út í Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki vera reiður út í Paul Scholes fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester City um helgina. 18.4.2011 12:30 Davies baðst afsökunar Kevin Davies hefur beðið stuðningsmenn Bolton afsökunar á frammistöðu liðsins í tapleiknum gegn Stoke í ensku bikarkeppninni um helgina. 18.4.2011 11:41 Enn snjóar á íslenska knattspyrnuvelli - vallarstjórar svartsýnir Þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins vöknuðu í morgun blasti við þeim hvít jörð og falla snjókornin enn þegar þessi orð eru skrifuð. Aðeins þrettán dagar eru í fyrsta leik á Íslandsmótinu, Pepsi-deild karla. 18.4.2011 10:51 Sjáðu dramatíkina á Emirates - öll mörk helgarinnar Eins og alltaf á mánudagsmorgnum má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi ásamt öllum helstu tilþrifunum. 18.4.2011 10:15 Bale bestur og Wilshere efnilegastur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í gærkvöldi útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar. 18.4.2011 09:45 Þrjú íslensk mörk um helgina Íslenskir knattspyrnumenn voru víða á ferðinni um helgina og þrír þeirra skoruðu mark fyrir sín lið. Hér má sjá myndböndin. 18.4.2011 09:37 NBA í nótt: Allen tryggði Boston sigur Ray Allen var hetja Boston þegar að hann tryggði sínum mönnum sigur á New York eftir æsispennandi leik í NBA-deildinni í nótt. Boston er því komið í 1-0 forystu í rimmu liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 18.4.2011 09:07 Frábær seinni hálfleikur tryggði sigurinn KR er komið í 2-1 gegn Stjörnunni í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eftir sigur á heimavelli í gærkvöldi, 101-81. 18.4.2011 07:00 Marcus og Mamma: Klárum dæmið í næsta leik "Það sem hefur alltaf skilað okkur sigrum er varnarleikur okkar í síðari hálfleik. Um leið og liðið nær að stoppa 2-3 sóknir frá andstæðingnum þá smitað þar frá sér og við eflumst,“ sagði Walker. 17.4.2011 22:08 Umfjöllun: KR átti í engum vandræðum með Stjörnuna KR-ingar settust í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu Stjörnuna, 101- 81, í þriðja leik liðanna og leiða því einvígið 2-1. KR keyrði yfir Stjörnuna í þriðja leikhlutanum og voru tuttugu stigum yfir þegar einn leikhluti var eftir. Marcus Walker átti enn einn stórleikinn og skoraði 33 stig. 17.4.2011 21:04 NBA: Hornets vann Lakers óvænt í Staples Center New Orleans Hornets byrjar úrslitakeppnina í NBA-deildinni af miklum krafti, en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu meistarana í L.A. Lakers, 109-100, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni og hafa því tekið forystu í einvíginu 1-0. Til að koma sér í næstu umferð í keppninni þarf að vinna fjóra leiki. 17.4.2011 23:36 Hreggviður: Það vita það allir á Íslandi að við erum betra liðið "Þessi varnarleikur á eftir að skila okkur Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, 101-81, og leiðir einvígið 2-1. 17.4.2011 22:29 Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. 17.4.2011 21:59 Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 17.4.2011 21:54 Sjá næstu 50 fréttir
Atli: Heimavöllurinn á eftir að skila okkur langt "Seinni hálfleikurinn var í raun okkar frá fyrstu mínútu,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Akureyri komst í gær í úrslitaeinvígið gegn FH í N1-deild karla eftir góðan sigur gen HK í oddaleik. 19.4.2011 10:00
Iniesta í skammarkrókinn hjá UEFA og fær eins leiks bann Andres Iniesta var á dögunum úrskurðaður í eins leiks bann í Meistaradeild Evrópu þar sem að eftirlitsmenn UEFA telja að Barcelonaleikmaðurinn hafi vísvitandi fengið gult spjald í fyrri leiknum gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Iniesta tók út leikbann í síðari leiknum í Úkraínu en UEFA hefur ákveðið að ákveðið að Iniesta verði einnig í leikbanni í fyrri leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum keppninnar og þeim úrskurði hafa forráðamenn Barcelona áfrýjað. 19.4.2011 09:39
Ólafur: Gekk bara ekki upp hjá okkur "Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir ósigurinn gegn Akureyri í gær. Ólafur Bjarki átti samt sem áður algjöran stórleik og Akureyringar réðu ekkert við þennan snjalla leikstjórnanda. 19.4.2011 09:30
NBA í nótt: Chicago og Miami á sigurbraut Chicago Bulls og Miami Heat eru bæði búin að taka 2-0 forystu í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 19.4.2011 09:00
FH rúllaði yfir Fram - myndir FH komst í úrslit N1-deildar karla í gær með sannfærandi stórsigri á Fram í Kaplakrika. Jafnt var á tölum í fyrri hálfleik en aðeins eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. 19.4.2011 07:00
Atli tileinkar Guðlaugi sigurinn - Ælandi heima að létta sig Atli Hilmarsson tileinkaði Guðlaugi Arnarssyni, Húsavíkurtröllinu sem oftast er kallaður Öxlin, sigurinn á HK í kvöld. Hann sat heima á dollunni með nóró vírusinn að öllum líkindum og því vantaði þennan lykilmann í vörn Akureyrar í kvöld. 18.4.2011 21:46
Ólafur: Fagnað í kvöld „Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld. 18.4.2011 22:39
Heimir: Þetta er frábær tilfinning „Þetta er frábær tilfinning að vera komin í úrslit,“ sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn á HK í oddaleiknum fyrir norðan í kvöld. 18.4.2011 23:49
Kastaði af sér vatni í miðjum leik Jorge Valdivia, leikmaður Palmeiras í Brasilíu, dó ekki ráðalaus þegar náttúran kallaði og hann þurfti að kasta af sér vatni í miðjum leik. Valdivia gerði sér lítið fyrir og vippaði félaganum út og lét vaða rétt fyrir utan völlinn. 18.4.2011 23:30
Magnús: Mikil vonbrigði "Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH. 18.4.2011 22:28
Ásbjörn: Verður hörku rimma "Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram. 18.4.2011 22:25
Oddur keyrir frá Akureyri til Keflavíkur í nótt Oddur Gretarsson á langa nótt fyrir höndum. Hann þarf að keyra frá Akureyri til Keflavíkur þaðan sem hann fer til Þýskalands í fyrramálið. Hann er á leiðinni á reynslu hjá Wetzlar. 18.4.2011 22:00
Guðmundur búinn á því - Heimir hótar alltaf að hætta Það var létt yfir Guðmundi Hólmari Helgasyni eftir sigurinn á HK í kvöld, eins og öllum Akureyringum. Guðmundur var markahæsti leikmaður liðsins í 28-25 sigri. 18.4.2011 21:56
Umfjöllun: FH-ingar unnu öruggan sigur í Kaplakrika FH tryggði sér sæti í úrslitum N1 deildarinnar í kvöld með 32-21 sigri á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar mæta því liði Akureyrar í úrslitum N1 deildarinnar á miðvikudaginn á meðan Fram er komið í sumarfrí. . 18.4.2011 21:43
Markalaust jafntefli hjá Heiðari og félögum Heiðar Helguson og félagar í QPR urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Derby County í kvöld. QPR er þrátt fyrir það enn í efsta sæti ensku B-deildarinnar. 18.4.2011 20:43
Eltihrellir Rios dæmdur sekur Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand lífið leitt hefur verið dæmd sek fyrir að trufla friðhelgi einkalífs leikmannsins. Rio kærði konuna sem var farinn að mæta óumbeðin heim til hans. Hún sagðist vera miklu meira en aðdáandi. 18.4.2011 20:30
Umfjöllun: Akureyri í úrslitin Akureyri spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á HK í frábærum leik norðan heiða í kvöld. Akureyri vann leikinn 28-25 eftir æsispennandi og skemmtilegan leik. 18.4.2011 20:07
Keflavík vann alla titlana í kvennaflokki Keflavík náði sögulegum árangri nú í vetur en liðið er eftir tímabilið handhafi allra Íslandsmeistaratitla í kvennaflokki, frá yngsta flokki til meistaraflokks. 18.4.2011 19:45
Heimir Örn: Fá norðlensku geðveikina í gang Heimir Örn Árnason, leikstjórnandinn sterki í liði Akureyrar, segir að nú gildi ekkert annað en að fá gömlu góðu norðlensku geðveikina með sér í lið í kvöld. 18.4.2011 18:15
Howard besti varnarmaðurinn þriðja árið í röð Dwight Howard, leikmaður Orlando Magic, var í dag valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar þriðja árið í röð. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem hlýtur þessa nafnbót þrjú ár í röð. 18.4.2011 17:45
Oddur fer til Wetzlar í fyrramálið Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, heldur til Þýskalands í fyrramálið þar sem hann verður til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar fram á föstudag. 18.4.2011 17:35
Kristján: Tilbúnir og heitir Kristján Arason, annar þjálfara FH, segir sína menn ekki slegna út af laginu eftir tapið fyrir Fram um helgina. Liðin mætast í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 18.4.2011 16:45
Halldór: Eigum talsvert inni "Við höfum sagt það áður að við ætlum okkur stóra hluti á þessu tímabili og við viljum fara lengra. Það er spurning hvort það takist í kvöld,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon, fyrirliði Fram. 18.4.2011 16:00
Bent vorkennir Sunderland Darren Bent er leiður yfir því hversu illa Sunderland hefur gengið síðan hann var seldur frá félaginu í janúar síðastliðnum. 18.4.2011 15:30
Fáum vonandi sóknarmann á næstu dögum Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segist vera vongóður um að liðið bæti við sig framherja áður en keppni í Pepsi-deildinni hefst um næstu mánaðamót og vonandi strax í þessari viku. 18.4.2011 14:45
Enginn uppgjöf hjá Webber Óhætt er að segja að Mark Webber hafi sýnt framúrskarandi hæfileika í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ í gær. Hann var átjándi á ráslínu, en vann sig upp í þriðja sæti, á eftir þeim Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. 18.4.2011 14:42
Ólafur Bjarki: Allir tilbúnir Ólafur Bjarki Ragnarsson, skyttan öfluga í liði HK, á von á hörkuleik gegn Akureyri í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 18.4.2011 14:15
Vettel: Reyndi að verjast Hamilton af bestu getu Sebastian Vettel hjá Red Bull er efstur í stigamótinu í Formúlu 1, en hann varð annar á eftir Lewis Hamilton á Sjanghæ brautinni í gær. Hann var fremstur á ráslínu, en komst ekki hratt af stað í rásmarkinu og missti Jenson Button og Lewis Hamilton framúr sér. 18.4.2011 13:46
Dalglish: Liverpool enn besta félagið í Englandi Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að félagið sé enn besta félagið í Englandi, ef ekki í öllum heiminum. 18.4.2011 13:30
Vona að Íslendingar fjölmenni Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslitakeppni EM í fyrsta skipti í sumar. Mótið fer fram í Danmörku og er stærsta mót sem Danir hafa haldið. Þar á bæ vonast menn til að Íslendingar fjölmenni. 18.4.2011 13:00
Ferguson ekki reiður út í Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki vera reiður út í Paul Scholes fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Manchester City um helgina. 18.4.2011 12:30
Davies baðst afsökunar Kevin Davies hefur beðið stuðningsmenn Bolton afsökunar á frammistöðu liðsins í tapleiknum gegn Stoke í ensku bikarkeppninni um helgina. 18.4.2011 11:41
Enn snjóar á íslenska knattspyrnuvelli - vallarstjórar svartsýnir Þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins vöknuðu í morgun blasti við þeim hvít jörð og falla snjókornin enn þegar þessi orð eru skrifuð. Aðeins þrettán dagar eru í fyrsta leik á Íslandsmótinu, Pepsi-deild karla. 18.4.2011 10:51
Sjáðu dramatíkina á Emirates - öll mörk helgarinnar Eins og alltaf á mánudagsmorgnum má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi ásamt öllum helstu tilþrifunum. 18.4.2011 10:15
Bale bestur og Wilshere efnilegastur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í gærkvöldi útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar. 18.4.2011 09:45
Þrjú íslensk mörk um helgina Íslenskir knattspyrnumenn voru víða á ferðinni um helgina og þrír þeirra skoruðu mark fyrir sín lið. Hér má sjá myndböndin. 18.4.2011 09:37
NBA í nótt: Allen tryggði Boston sigur Ray Allen var hetja Boston þegar að hann tryggði sínum mönnum sigur á New York eftir æsispennandi leik í NBA-deildinni í nótt. Boston er því komið í 1-0 forystu í rimmu liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 18.4.2011 09:07
Frábær seinni hálfleikur tryggði sigurinn KR er komið í 2-1 gegn Stjörnunni í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eftir sigur á heimavelli í gærkvöldi, 101-81. 18.4.2011 07:00
Marcus og Mamma: Klárum dæmið í næsta leik "Það sem hefur alltaf skilað okkur sigrum er varnarleikur okkar í síðari hálfleik. Um leið og liðið nær að stoppa 2-3 sóknir frá andstæðingnum þá smitað þar frá sér og við eflumst,“ sagði Walker. 17.4.2011 22:08
Umfjöllun: KR átti í engum vandræðum með Stjörnuna KR-ingar settust í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu Stjörnuna, 101- 81, í þriðja leik liðanna og leiða því einvígið 2-1. KR keyrði yfir Stjörnuna í þriðja leikhlutanum og voru tuttugu stigum yfir þegar einn leikhluti var eftir. Marcus Walker átti enn einn stórleikinn og skoraði 33 stig. 17.4.2011 21:04
NBA: Hornets vann Lakers óvænt í Staples Center New Orleans Hornets byrjar úrslitakeppnina í NBA-deildinni af miklum krafti, en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu meistarana í L.A. Lakers, 109-100, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni og hafa því tekið forystu í einvíginu 1-0. Til að koma sér í næstu umferð í keppninni þarf að vinna fjóra leiki. 17.4.2011 23:36
Hreggviður: Það vita það allir á Íslandi að við erum betra liðið "Þessi varnarleikur á eftir að skila okkur Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, 101-81, og leiðir einvígið 2-1. 17.4.2011 22:29
Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. 17.4.2011 21:59
Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 17.4.2011 21:54