Fleiri fréttir Nasri nálægt nýjum samningi hjá Arsenal Franski miðvallaleikmaðurinn Samir Nasri er nálægt því að gera nýjan samning við Arsenal. Þessi 23 ára leikmaður á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Arsenal. 27.2.2011 14:45 Eiður Smári á bekknum gegn City Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Fulham sem mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2011 14:28 Meireles elskar að spila fyrir Dalglish Portúgalinn Raul Meireles, miðvallaleikmaður Liverpool, elskar að leika fyrir knattspyrnustjórann Kenny Dalglish. 27.2.2011 14:00 Kaymer nýr besti kylfingur heims Þjóðverjinn Martin Kaymer verður á toppi heimslistans í golfi þegar nýr listi verður kynntur á mánudag. Hann verður þar með besti kylfingur heims og fer upp fyrir Englendinginn Lee Westwood sem verið hefur efstur undanfarna mánuði. 27.2.2011 13:15 Rooney: Þetta er mitt lélegasta tímabil Wayne Rooney, framherji Man. Utd, fer ekki í grafgötur með að núverandi tímabil sé hans lélegasta hjá félaginu. Hann hefur aldrei verið á betri launum en það verður seint sagt að hann sé að skila þeim peningum til baka. 27.2.2011 12:30 Cole skaut starfsmann Chelsea með loftriffli Ashley Cole ætlar að ganga illa að bæta ímynd sína í heimalandinu en nú hefur verið greint frá því að hann hafi skotið starfsmann Chelsea með loftriffli. 27.2.2011 11:45 NBA: Boston hristi af sér slenið 27.2.2011 11:03 Vonn aftur komin í sitt besta form Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn sýndi í gær að hún er aftur komin í sitt besta form er hún vann öruggan sigur í bruni í heimsbikarnum. 27.2.2011 10:00 Djokovic með tak á Federer Serbinn Novak Djokovic gengur betur en öðrum tennisköppum að leggja Roger Federer af velli og hann lagði Federer í öðru sinni á innan við mánuði í gær. 27.2.2011 09:00 Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Real Madrid missteig sig illilega í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Deportivo la Coruna á útivelli. 26.2.2011 22:51 Di Vaio sá um Juventus Bologna hoppaði upp í níunda sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann sætan útisigur á Juventus, 0-2. 26.2.2011 22:00 Barcelona sótti þrjú stig til Mallorca Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann þá öruggan útisigur á Mallorca, 0-3. 26.2.2011 20:51 Góður útisigur hjá Kára og félögum Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir þýska félagið Wetzlar sem vann góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag gegn Friesenheim. 26.2.2011 20:15 Myndasyrpa af sigri Valsmanna Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24. 26.2.2011 18:46 Valdimar: Höfðum óbilandi trú á þessu Valsmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson var að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag en hann hafði komið tvisvar áður í Höllina og þurft að sætta sig við tap. 26.2.2011 18:46 Coyle: Sturridge getur orðið stórstjarna Owen Coyle, stjóri Bolton, hrósaði Daniel Sturridge mikið eftir 1-1 jafntefli gegn Newcastle í dag. 26.2.2011 18:39 Guðlaugur: Vörnin komst aldrei í gang Húsvíkingurinn í liði Akureyrar, Guðlaugur Arnarsson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Val í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 18:33 Sturla: Þetta er stórkostlegt Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, brosti út að eyrum eftir að Valur hafði tryggt sér bikarmeistaratitil karla í handknattleik í dag. Þetta var fyrsti stóri titill Sturlu í meistaraflokki. 26.2.2011 18:21 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum dagsins á visir.is Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem að Manchester United sigraði Wigan 4-0 á útivelli. Alls fóru fimm leikir fram í dag og öll mörkin eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is. 26.2.2011 18:03 Valur bikarmeistari karla Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. 26.2.2011 17:29 Heiðar skoraði tvívegis fyrir QPR í 3-0 sigri Heiðar Helguson heldur áfram að skora í ensku 1. Deildinni í fótbolta en í dag skoraði Dalvíkingurinn tvívegis í 3-0 sigri QPR á útivelli gegn Middlesbrough. Heiðar skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á 40., og 61. mínútu. 26.2.2011 17:16 Hernandez skorað tvívegis í 4-0 sigri Manchester United Manchester United vann stórsigur á útivelli gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Javier Hernández kom Man Utd yfir með marki á 17. mínútu og hann bætti við öðru marki á 74., Wayne Rooney bætti því þriðja við á 84., og Da Silva skoraði fjórða markið þremur mínútum fyrir leikslok. Man Utd er með fjögurra stiga forskot á Arsenal en bæði liðin hafa leikið 27 leiki. Man Utd er með 60 stig en Arsenal er með 56. 26.2.2011 17:04 Hoffenheim tapaði á heimavelli - Gylfi lék í 45 mínútur Gylfi Sigurðsson og félagar hans í þýska liðinu Hoffenheim töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Mainz í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks. 26.2.2011 16:51 Gurrý: Þetta er alltaf jafn gaman Guðríður Guðjónsdóttir, aðstoðarþjálfari Fram, var að vinna sinn fjórtánda bikarmeistaratitil í dag og fagnaði líkt og hún væri að vinna sinn fyrsta bikar. 26.2.2011 15:54 Anna: Fram átti þetta skilið Keppnismanneskjan Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum svekkt með tapið gegn Fram í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 15:46 Myndasyrpa af bikarsigri Fram Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. 26.2.2011 15:43 Einar og sagan á bak við bindið Hinn litríki þjálfari Fram, Einar Jónsson, fór mikinn í fögnuði síns liðs er það vann Eimskipsbikarinn annað árið í röð og aftur með sigri á Val í úrslitum. 26.2.2011 15:37 Atli: Erum ekki búnir að vinna neitt Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, náði aldrei að gera KA- menn að bikarmeisturum á sínum tíma en hann fær í dag tækifæri til þess að gera Akureyri að bikarmeisturum fyrstur allra. 26.2.2011 15:30 Sturla: Gaman að spila á dúknum Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. 26.2.2011 15:00 Fram varði bikarmeistaratitilinn Fram vann í dag sigur á Val í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna, 25-22, eftir hörkuleik. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Fram og varði 22 skot. 26.2.2011 14:54 Kuyt bjartsýnn á samstarfið við Suarez Hollendingurinn Dirk Kuyt er afar ánægður með nýja framherjann Luis Suarez sem kom ti Liverpool á dögunum frá Ajax. Kuyt er þess fullviss um að þeir tveir geti myndað gott framherjapar hjá félaginu. 26.2.2011 14:30 Myndband Bjarna á að kveikja neistann hjá Akureyringum Handboltalið Akureyrar kom til Reykjavíkur í gær þar sem liðið hóf lokaundirbúning sinn fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Val í dag. 26.2.2011 14:00 Ragna selur fisk á Facebook Það er ekki alltaf auðvelt að vera afreksmaður í íþróttum á Íslandi enda styrkir af afar naumum skammti. Það þekkir ein fremsta íþróttakona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, afar vel. 26.2.2011 13:30 Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. 26.2.2011 12:45 Hrafnhildur: Viljum fá alla titlana á Hlíðarenda Valur er getur í dag orðið bikarmeistari kvenna í handbolta og þar með verið handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. 26.2.2011 12:15 Stefán: Höfum gert litlu hlutina betur Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp. 26.2.2011 11:30 Lakers vann borgarslaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars bar til tíðinda að Carmelo Anthony og félagar í NY Knicks töpuðu fyrir lélegasta liði deildarinnar. 26.2.2011 11:00 Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram. 26.2.2011 10:30 Valur hefur unnið sjö af ellefu leikjum Valur og Fram hafa mæst ellefu sinnum á síðustu tveimur tímabilum og hafa Valsmenn sjö sinnum borið sigur úr býtum. 26.2.2011 10:00 Í beinni: Valur - Akureyri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá úrslitaviðureign Akureyrar og Vals í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. 26.2.2011 15:00 Í beinni: Fram - Valur Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í úrslitum Eimskipsbikar kvenna sem hefst klukkan 13.30. 26.2.2011 12:30 Wigan býður Man. Utd upp á nýtt 20 milljón króna gras Forráðamenn Wigan bera greinilega mikla virðingu fyrir Man. Utd því liðið hefur ákveðið að leggja nýtt gras á völlinn áður en United kemur í heimsókn á morgun. 25.2.2011 23:45 Ancelotti fer ekki til Roma: Á eftir að tryggja mér nokkra bónusa í Englandi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist ekki vera á leiðinni til Roma í sumar en ítalski þjálfarinn hefur verið orðaður við Roma-liðið sem rak Claudio Ranieri á dögunum. Slakt gengi Chelsea hefur ýtt undir orðróm um hugsanlega brottför Ancelotti af Brúnni. 25.2.2011 23:15 Boston-menn ætla treysta á hinn 39 ára gamla Shaq Shaquille O’Neal heldur upp á 39 ára afmælið sitt í næstu viku (6. mars) og eftir skipti gærdagsins í NBA-deildinni í körfubolta þá er ljóst að Boston Celtics ætlar að treysta á framgöngu "The Diesel" þegar kemur að því að verja teiginn í komandi úrslitakeppni. 25.2.2011 22:45 Hughes ánægður með æfingabúðir Fulham í Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Fulham voru í æfingabúðum í Portúgal í vikunni þar sem liðið undirbjó sig fyrir leik á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 25.2.2011 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nasri nálægt nýjum samningi hjá Arsenal Franski miðvallaleikmaðurinn Samir Nasri er nálægt því að gera nýjan samning við Arsenal. Þessi 23 ára leikmaður á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Arsenal. 27.2.2011 14:45
Eiður Smári á bekknum gegn City Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Fulham sem mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2011 14:28
Meireles elskar að spila fyrir Dalglish Portúgalinn Raul Meireles, miðvallaleikmaður Liverpool, elskar að leika fyrir knattspyrnustjórann Kenny Dalglish. 27.2.2011 14:00
Kaymer nýr besti kylfingur heims Þjóðverjinn Martin Kaymer verður á toppi heimslistans í golfi þegar nýr listi verður kynntur á mánudag. Hann verður þar með besti kylfingur heims og fer upp fyrir Englendinginn Lee Westwood sem verið hefur efstur undanfarna mánuði. 27.2.2011 13:15
Rooney: Þetta er mitt lélegasta tímabil Wayne Rooney, framherji Man. Utd, fer ekki í grafgötur með að núverandi tímabil sé hans lélegasta hjá félaginu. Hann hefur aldrei verið á betri launum en það verður seint sagt að hann sé að skila þeim peningum til baka. 27.2.2011 12:30
Cole skaut starfsmann Chelsea með loftriffli Ashley Cole ætlar að ganga illa að bæta ímynd sína í heimalandinu en nú hefur verið greint frá því að hann hafi skotið starfsmann Chelsea með loftriffli. 27.2.2011 11:45
Vonn aftur komin í sitt besta form Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn sýndi í gær að hún er aftur komin í sitt besta form er hún vann öruggan sigur í bruni í heimsbikarnum. 27.2.2011 10:00
Djokovic með tak á Federer Serbinn Novak Djokovic gengur betur en öðrum tennisköppum að leggja Roger Federer af velli og hann lagði Federer í öðru sinni á innan við mánuði í gær. 27.2.2011 09:00
Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Real Madrid missteig sig illilega í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Deportivo la Coruna á útivelli. 26.2.2011 22:51
Di Vaio sá um Juventus Bologna hoppaði upp í níunda sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann sætan útisigur á Juventus, 0-2. 26.2.2011 22:00
Barcelona sótti þrjú stig til Mallorca Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann þá öruggan útisigur á Mallorca, 0-3. 26.2.2011 20:51
Góður útisigur hjá Kára og félögum Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir þýska félagið Wetzlar sem vann góðan útisigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag gegn Friesenheim. 26.2.2011 20:15
Myndasyrpa af sigri Valsmanna Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24. 26.2.2011 18:46
Valdimar: Höfðum óbilandi trú á þessu Valsmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson var að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag en hann hafði komið tvisvar áður í Höllina og þurft að sætta sig við tap. 26.2.2011 18:46
Coyle: Sturridge getur orðið stórstjarna Owen Coyle, stjóri Bolton, hrósaði Daniel Sturridge mikið eftir 1-1 jafntefli gegn Newcastle í dag. 26.2.2011 18:39
Guðlaugur: Vörnin komst aldrei í gang Húsvíkingurinn í liði Akureyrar, Guðlaugur Arnarsson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Val í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 18:33
Sturla: Þetta er stórkostlegt Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, brosti út að eyrum eftir að Valur hafði tryggt sér bikarmeistaratitil karla í handknattleik í dag. Þetta var fyrsti stóri titill Sturlu í meistaraflokki. 26.2.2011 18:21
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum dagsins á visir.is Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem að Manchester United sigraði Wigan 4-0 á útivelli. Alls fóru fimm leikir fram í dag og öll mörkin eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is. 26.2.2011 18:03
Valur bikarmeistari karla Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar karla í þriðja sinn á fjórum þegar þeir unnu dramatískan sigur á Akureyri, 24-26. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. 26.2.2011 17:29
Heiðar skoraði tvívegis fyrir QPR í 3-0 sigri Heiðar Helguson heldur áfram að skora í ensku 1. Deildinni í fótbolta en í dag skoraði Dalvíkingurinn tvívegis í 3-0 sigri QPR á útivelli gegn Middlesbrough. Heiðar skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á 40., og 61. mínútu. 26.2.2011 17:16
Hernandez skorað tvívegis í 4-0 sigri Manchester United Manchester United vann stórsigur á útivelli gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Javier Hernández kom Man Utd yfir með marki á 17. mínútu og hann bætti við öðru marki á 74., Wayne Rooney bætti því þriðja við á 84., og Da Silva skoraði fjórða markið þremur mínútum fyrir leikslok. Man Utd er með fjögurra stiga forskot á Arsenal en bæði liðin hafa leikið 27 leiki. Man Utd er með 60 stig en Arsenal er með 56. 26.2.2011 17:04
Hoffenheim tapaði á heimavelli - Gylfi lék í 45 mínútur Gylfi Sigurðsson og félagar hans í þýska liðinu Hoffenheim töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Mainz í dag. Gylfi kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks. 26.2.2011 16:51
Gurrý: Þetta er alltaf jafn gaman Guðríður Guðjónsdóttir, aðstoðarþjálfari Fram, var að vinna sinn fjórtánda bikarmeistaratitil í dag og fagnaði líkt og hún væri að vinna sinn fyrsta bikar. 26.2.2011 15:54
Anna: Fram átti þetta skilið Keppnismanneskjan Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum svekkt með tapið gegn Fram í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. 26.2.2011 15:46
Myndasyrpa af bikarsigri Fram Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. 26.2.2011 15:43
Einar og sagan á bak við bindið Hinn litríki þjálfari Fram, Einar Jónsson, fór mikinn í fögnuði síns liðs er það vann Eimskipsbikarinn annað árið í röð og aftur með sigri á Val í úrslitum. 26.2.2011 15:37
Atli: Erum ekki búnir að vinna neitt Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, náði aldrei að gera KA- menn að bikarmeisturum á sínum tíma en hann fær í dag tækifæri til þess að gera Akureyri að bikarmeisturum fyrstur allra. 26.2.2011 15:30
Sturla: Gaman að spila á dúknum Breiðhyltingurinn Sturla Ásgeirsson mun leið Valsmenn til leiks í úrslitum Eimskipsbikarsins gegn Akureyri í dag. Sturla er á sínu fyrsta ári með Valsmönnum og strax kominn í Höllina en þangað hefur hann ekki komist áður. 26.2.2011 15:00
Fram varði bikarmeistaratitilinn Fram vann í dag sigur á Val í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna, 25-22, eftir hörkuleik. Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Fram og varði 22 skot. 26.2.2011 14:54
Kuyt bjartsýnn á samstarfið við Suarez Hollendingurinn Dirk Kuyt er afar ánægður með nýja framherjann Luis Suarez sem kom ti Liverpool á dögunum frá Ajax. Kuyt er þess fullviss um að þeir tveir geti myndað gott framherjapar hjá félaginu. 26.2.2011 14:30
Myndband Bjarna á að kveikja neistann hjá Akureyringum Handboltalið Akureyrar kom til Reykjavíkur í gær þar sem liðið hóf lokaundirbúning sinn fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Val í dag. 26.2.2011 14:00
Ragna selur fisk á Facebook Það er ekki alltaf auðvelt að vera afreksmaður í íþróttum á Íslandi enda styrkir af afar naumum skammti. Það þekkir ein fremsta íþróttakona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, afar vel. 26.2.2011 13:30
Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. 26.2.2011 12:45
Hrafnhildur: Viljum fá alla titlana á Hlíðarenda Valur er getur í dag orðið bikarmeistari kvenna í handbolta og þar með verið handhafi allra titlanna sem í boði eru samtímis. 26.2.2011 12:15
Stefán: Höfum gert litlu hlutina betur Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp. 26.2.2011 11:30
Lakers vann borgarslaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars bar til tíðinda að Carmelo Anthony og félagar í NY Knicks töpuðu fyrir lélegasta liði deildarinnar. 26.2.2011 11:00
Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram. 26.2.2011 10:30
Valur hefur unnið sjö af ellefu leikjum Valur og Fram hafa mæst ellefu sinnum á síðustu tveimur tímabilum og hafa Valsmenn sjö sinnum borið sigur úr býtum. 26.2.2011 10:00
Í beinni: Valur - Akureyri Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá úrslitaviðureign Akureyrar og Vals í úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. 26.2.2011 15:00
Í beinni: Fram - Valur Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í úrslitum Eimskipsbikar kvenna sem hefst klukkan 13.30. 26.2.2011 12:30
Wigan býður Man. Utd upp á nýtt 20 milljón króna gras Forráðamenn Wigan bera greinilega mikla virðingu fyrir Man. Utd því liðið hefur ákveðið að leggja nýtt gras á völlinn áður en United kemur í heimsókn á morgun. 25.2.2011 23:45
Ancelotti fer ekki til Roma: Á eftir að tryggja mér nokkra bónusa í Englandi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist ekki vera á leiðinni til Roma í sumar en ítalski þjálfarinn hefur verið orðaður við Roma-liðið sem rak Claudio Ranieri á dögunum. Slakt gengi Chelsea hefur ýtt undir orðróm um hugsanlega brottför Ancelotti af Brúnni. 25.2.2011 23:15
Boston-menn ætla treysta á hinn 39 ára gamla Shaq Shaquille O’Neal heldur upp á 39 ára afmælið sitt í næstu viku (6. mars) og eftir skipti gærdagsins í NBA-deildinni í körfubolta þá er ljóst að Boston Celtics ætlar að treysta á framgöngu "The Diesel" þegar kemur að því að verja teiginn í komandi úrslitakeppni. 25.2.2011 22:45
Hughes ánægður með æfingabúðir Fulham í Portúgal Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Fulham voru í æfingabúðum í Portúgal í vikunni þar sem liðið undirbjó sig fyrir leik á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 25.2.2011 22:00