Fleiri fréttir Phil Jackson: Leikmenn Miami munu biðja um Riley Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur blandað sér í umræðuna um framtíð Miami Heat og þjálfara þess Erik Spoelstra. 25.11.2010 19:00 Kirkland lánaður til Leicester Chris Kirkland, markvörður Wigan, hefur verið lánaður til enska B-deildarfélagsins Leicester þar sem hann mun spila til áramóta. 25.11.2010 18:15 Ragnheiður hafnaði í 13. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir komst ekki í úrslit á EM í 100 metra skriðsundi. Ragnheiður komst í undanúrslit en náði ekki að synda sig inn í úrslitasundið. 25.11.2010 17:51 Carew gæti spilað um helgina Talið er líklegt að Norðmaðurinn John Carew geti spilað með Aston Villa gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 25.11.2010 17:30 Breyttar tímasetningar á beinum útsendingum á kappakstursmóti meistaranna Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. 25.11.2010 16:17 Þjálfari Cluj rekinn fyrir karate-spark - myndband Sorin Cartu, þjálfari CFR Cluj, var í dag rekinn frá félaginu vegna hegðunnar sinnar á Meistaradeildarleik Cluj og Basel í vikunni. Cartu er þekktur fyrir skapbresti sína og reiðiköst en nú gekk þessi 55 ára gamli Rúmeni of langt. 25.11.2010 16:15 UEFA búið að kæra Mourinho og félaga vegna rauðu spjaldanna Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. 25.11.2010 16:00 Skoska sambandið búið að finna erlenda dómara Það verður spilað í skoska fótboltanum um næstu helgi þrátt fyrir að skoskir dómarar verði þá í verkfalli til að mótmæla gagnrýni á störf sín undanfarið. Það eru þó ekki íslenskir dómarar sem koma til bjargar heldur dómarar frá öðrum Evrópulöndum. 25.11.2010 15:45 Capdevila orðaður við Liverpool Spænski landsliðsbakvörðurinn Joan Capdevila hefur verið orðaður við Liverpool í enskum og spænskum fjölmiðlum í dag. 25.11.2010 14:45 Fyrirliði FCK: Við verðum að skera hendurnar af Grönkjær William Kvist, fyrirliði FC Kaupmannahöfn var ekkert alltof sáttur eftir 1-0 tap liðsins á móti Rubin Kazan í Rússlandi í Meistaradeildinni í gær. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var dæmd á Jesper Grönkjær fyrir að kýla boltann. Þetta sást ekki fyrr en eftir margar endursýningar en dómarinn var í engum vafa og dæmdi vítið. 25.11.2010 14:15 Sunderland missir miðvarðaparið í meiðsli Útlit er fyrir að Sunderland verði án tveggja sterkra varnarmanna á næstunni en þeir Titus Bramble og Michael Turner eru báðir meiddir. 25.11.2010 13:45 Bragi þjálfar Fjölnisstelpurnar Bragi H. Magnússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Fjölnis í Iceland Express deildinni en Bragi sem þjálfaði síðast karlalið Stjörnunnar tekur við liðinu af Eggerti Maríusyni sem hætti á dögunum. Þetta kom fyrst fram á karfan.is 25.11.2010 13:45 Fabregas ætti að ná Manchester United leiknum Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, meiddist í tapleiknum á móti Braga í Meistaradeildinni á þriðjudaginn og það var óttast í fyrstu að hann yrði frá í þrjár vikur og myndi jafnvel missa af leiknum við Manchester United sem fer fram 13. desember næstkomandi. 25.11.2010 13:15 Babel, Jovanovic og Pacheco sagðir á leið frá Liverpool Enska dagblaðið Daily Mail staðhæfir í dag að þeir Ryan Babel, Milan Jovanovic og Daniel Pacheco verði allir seldir frá Liverpool þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 25.11.2010 12:45 Lee hjá Bolton til 2013 Suður-Kóreumaðurinn Lee Chung-yong hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2013. 25.11.2010 12:15 Skoskir dómarar munu standa við verkfallsaðgerðir Skoska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að knattspyrnudómarar þar í landi munu fara í verkfall um næstu helgi eins og boðað var þar sem viðræður báru ekki árangur. 25.11.2010 11:45 Formúlu 1 meistarinn keppir í kappakstursmóti meistaranna Sextán ökumenn eru skráðir í kappkstursmót meistaranna, Race of Champions sem fer fram í Düsseldorf í Þýskalandi um helgina. Meðal ökumanna er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1, auk Michael Schumacher, Alain Prost, Sebastian Loeb og Michael Doohan, sem allr eru heimsþekktir akstursíþróttamenn 25.11.2010 11:27 Agger klár í næsta mánuði Útlit er fyrir að Daniel Agger geti spilað með Liverpool á ný í næsta mánuði en hann spilaði síðast með liðinu í september. 25.11.2010 11:15 Ragnheiður komst í undanúrslit Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í dag í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. 25.11.2010 10:35 Rooney feginn að hafa loksins skorað Wayne Rooney segir að hann sé því feginn að hafa loksins komist aftur á blað hjá Manchester United en hann skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Rangers í Meistaradeild Evrópu í gær. 25.11.2010 10:15 Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Tólf lið eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en fimmtu umferð riðlakeppninnar lauk í gærkvöldi. 25.11.2010 09:45 Stoke íhugar að fá lánaðan framherja frá Ítalíu Tony Pulis mun nú vera að íhuga að fá að láni framherjann Stefano Okaka, leikmann Roma á Ítalíu, þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 25.11.2010 09:15 NBA í nótt: Enn tapar Miami Miami Heat tapaði í nótt sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn fyrir grönnum sínum í Orlando Magic, 104-95. 25.11.2010 09:00 Ferguson: Þurfti hugrekki til þess að taka þetta víti Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hrósaði hugrekki Wayne Rooney eftir að hann tryggði Man. utd sigur á Rangers í kvöld og skaut United um leið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 24.11.2010 22:26 Haukar unnu nauman sigur á Val - myndir Einar Örn Jónsson var hetja Vals í kvöld er hann skoraði sigurmark Íslandsmeistara Hauka gegn Val á lokasekúndum leiksins. 24.11.2010 23:30 Umfjöllun: Einar Örn snéri á Valsmenn á lokasekúndunum Einar Örn Jónsson skoraði sigurmark Hauka rétt fyrir lokaflautið þegar liðið vann 23-22 sigur á Val á Ásvöllum í N1 deild karla í kvöld. Valsmenn höfðu gert vel í að jafna leikinn en Einar Örn átti síðasta orðið. 24.11.2010 22:47 Crouch: Áttum skilið að komast áfram Peter Crouch, framherji Tottenham, var himinlifandi eftir sigur Spurs á Werder Bremen í kvöld en með sigrinum komst Spurs í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 24.11.2010 22:35 Fannar: Erfitt að eiga við Birki þegar hann kemst í gang Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. 24.11.2010 22:15 Júlíus: Jafntefli hefði verið sanngjarnast Júlíus Jónasson, þjálfari Valsmanna, þurfti að horfa upp á sína menn tapa í sjöunda sinn í átta leikjum þegar liðið tapaði 23-22 fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld. Valsmenn náðu að jafna leikinn átta sekúndum fyrir leikslok en Haukum tókst að skora sigurmarkið áður en lokaflautið gall. 24.11.2010 22:10 Einar Örn: Heppni fylgir gömlum mönnum Einar Örn Jónsson var hetja Haukanna í 23-22 sigri á Val í kvöld því hann skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Einar Örn skorar úrslitamark fyrir Haukanna á dramatískum lokasekúndum. 24.11.2010 22:00 Öll úrslit kvöldsins: Rooney hetja United Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 24.11.2010 21:42 Löwen að missa af lestinni - Sigrar hjá Kiel og Berlin Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er að missa af lestinni í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tap, 32-31, fyrir toppliði HSV í kvöld. Löwen leiddi lengstum en Hamburg steig upp undir lokin og vann leikinn. Löwen er fimm stigum á eftir Hamburg eftir tapið í kvöld. 24.11.2010 20:58 Jafntefli hjá Ingimundi og félögum Ingimundur Ingimundarson og félagar í danska liðinu AaB urðu að sætta sig við jafntefli, 26-26, er liðið sótti Fredericia heim í kvöld. 24.11.2010 20:37 Sigur hjá GUIF en tap hjá Drott Gunnar Steinn Jónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítum, fyrir sænska liðið Drott er það tapaði á heimavelli, 22-23, fyrir Malmö. 24.11.2010 20:20 Bjarni Þór skoraði í sigri á norsku meisturunum Bjarni Þór Viðarsson skoraði fyrsta mark KV Mechelen í 4-0 sigri á móti norsku meisturunum í Rosenborg í æfingaleik í gær. Bjarni skoraði markið sitt af stuttu færi á 13. mínútu. 24.11.2010 20:15 De Gea: Ég verð áfram hjá Atletico David De Gea, markvörður Atletico Madrid á Spáni, segist ekki ætla að fara frá félaginu í bráð en hann hefur verið orðaður við Manchester United. 24.11.2010 19:30 FCK tapaði í Rússlandi Danska liðinu FCK mistókst að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið tapaði, 0-1, fyrir Rubin Kazan í Rússlandi. FCK er samt enn í öðru sæti fyrir lokaumferðina í riðlinum með stigi meira en Rubin. 24.11.2010 19:19 Aaron Ramsey spilaði í fyrsta sinn í níu mánuði Aaron Ramsey er allur að koma til eftir að hafa tvífótbrotnað í leik með Arsenal á móti Stoke í febrúar síðastliðnum. Ramsey lék fyrri hálfleikinn í fyrrakvöld með varaliði Arsenal á móti Wolverhampton Wanderers. 24.11.2010 18:45 Welbeck þögull um framtíðina Hinn nítján ára Danny Welbeck hefur slegið í gegn með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en hann er lánsmaður frá Manchester United. 24.11.2010 18:15 Rooney: Vil hjálpa þeim ungu eins og Giggsy og Scholesy hjálpuðu mér Wayne Rooney hefur ekki aðeins skrifað undir fimm ára samning við Manchester United því hann talar nú um að það spila jafnlengi hjá félaginu eins og Ryan Giggs, Gary Neville og Paul Scholes. Rooney var á leiðinni frá Old Trafford í október en vinnur nú hörðum höndum að því að sanna tryggð sína við félagið á nýjan leik. 24.11.2010 17:30 Toivonen ekki á leið til Liverpool í janúar Svíinn Ola Toivonen, leikmaður PSV í Hollandi, á ekki von á því að hann fari til Liverpool nú í janúar næstkomandi. 24.11.2010 16:45 Ferguson: Hef breytt liðinu of mikið Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé sér að kenna að liðið hafi ekki sýnt nægilega mikinn stöðugleika á tímabilinu. 24.11.2010 16:15 Þórir eftirlitsmaður á White Hart Lane í kvöld Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Tottenham og Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn fer fram á heimavelli Tottenham, White Hart Lane. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 24.11.2010 15:30 KFÍ búið að reka þjálfarann sinn - formaðurinn tekur við liðinu B.J. Aldridge er hættur þjálfun KFÍ-liðsins í Iceland Express deild karla og er þegar farinn til síns heima. Aldridge stýrði KFÍ-liðinu í átta leikjum í deildinni en liðið er sem stendur í 9. sæti deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 24.11.2010 14:58 Deildabikarinn fer fram í Strandgötunni milli jóla og nýárs Deildabikar HSÍ fer fram í fjórða skiptið milli jóla og nýárs og leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. 24.11.2010 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Phil Jackson: Leikmenn Miami munu biðja um Riley Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur blandað sér í umræðuna um framtíð Miami Heat og þjálfara þess Erik Spoelstra. 25.11.2010 19:00
Kirkland lánaður til Leicester Chris Kirkland, markvörður Wigan, hefur verið lánaður til enska B-deildarfélagsins Leicester þar sem hann mun spila til áramóta. 25.11.2010 18:15
Ragnheiður hafnaði í 13. sæti Ragnheiður Ragnarsdóttir komst ekki í úrslit á EM í 100 metra skriðsundi. Ragnheiður komst í undanúrslit en náði ekki að synda sig inn í úrslitasundið. 25.11.2010 17:51
Carew gæti spilað um helgina Talið er líklegt að Norðmaðurinn John Carew geti spilað með Aston Villa gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 25.11.2010 17:30
Breyttar tímasetningar á beinum útsendingum á kappakstursmóti meistaranna Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. 25.11.2010 16:17
Þjálfari Cluj rekinn fyrir karate-spark - myndband Sorin Cartu, þjálfari CFR Cluj, var í dag rekinn frá félaginu vegna hegðunnar sinnar á Meistaradeildarleik Cluj og Basel í vikunni. Cartu er þekktur fyrir skapbresti sína og reiðiköst en nú gekk þessi 55 ára gamli Rúmeni of langt. 25.11.2010 16:15
UEFA búið að kæra Mourinho og félaga vegna rauðu spjaldanna Xabi Alonso, Sergio Ramos, Iker Casillas, Jerzy Dudek og Jose Mourinho hafa allir verið kærðir vegna rauðu spjaldanna sem þeir tveir fyrstnefndu eru ásakaðir um að hafa sótt sér í vikunni. 25.11.2010 16:00
Skoska sambandið búið að finna erlenda dómara Það verður spilað í skoska fótboltanum um næstu helgi þrátt fyrir að skoskir dómarar verði þá í verkfalli til að mótmæla gagnrýni á störf sín undanfarið. Það eru þó ekki íslenskir dómarar sem koma til bjargar heldur dómarar frá öðrum Evrópulöndum. 25.11.2010 15:45
Capdevila orðaður við Liverpool Spænski landsliðsbakvörðurinn Joan Capdevila hefur verið orðaður við Liverpool í enskum og spænskum fjölmiðlum í dag. 25.11.2010 14:45
Fyrirliði FCK: Við verðum að skera hendurnar af Grönkjær William Kvist, fyrirliði FC Kaupmannahöfn var ekkert alltof sáttur eftir 1-0 tap liðsins á móti Rubin Kazan í Rússlandi í Meistaradeildinni í gær. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var dæmd á Jesper Grönkjær fyrir að kýla boltann. Þetta sást ekki fyrr en eftir margar endursýningar en dómarinn var í engum vafa og dæmdi vítið. 25.11.2010 14:15
Sunderland missir miðvarðaparið í meiðsli Útlit er fyrir að Sunderland verði án tveggja sterkra varnarmanna á næstunni en þeir Titus Bramble og Michael Turner eru báðir meiddir. 25.11.2010 13:45
Bragi þjálfar Fjölnisstelpurnar Bragi H. Magnússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Fjölnis í Iceland Express deildinni en Bragi sem þjálfaði síðast karlalið Stjörnunnar tekur við liðinu af Eggerti Maríusyni sem hætti á dögunum. Þetta kom fyrst fram á karfan.is 25.11.2010 13:45
Fabregas ætti að ná Manchester United leiknum Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, meiddist í tapleiknum á móti Braga í Meistaradeildinni á þriðjudaginn og það var óttast í fyrstu að hann yrði frá í þrjár vikur og myndi jafnvel missa af leiknum við Manchester United sem fer fram 13. desember næstkomandi. 25.11.2010 13:15
Babel, Jovanovic og Pacheco sagðir á leið frá Liverpool Enska dagblaðið Daily Mail staðhæfir í dag að þeir Ryan Babel, Milan Jovanovic og Daniel Pacheco verði allir seldir frá Liverpool þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 25.11.2010 12:45
Lee hjá Bolton til 2013 Suður-Kóreumaðurinn Lee Chung-yong hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2013. 25.11.2010 12:15
Skoskir dómarar munu standa við verkfallsaðgerðir Skoska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að knattspyrnudómarar þar í landi munu fara í verkfall um næstu helgi eins og boðað var þar sem viðræður báru ekki árangur. 25.11.2010 11:45
Formúlu 1 meistarinn keppir í kappakstursmóti meistaranna Sextán ökumenn eru skráðir í kappkstursmót meistaranna, Race of Champions sem fer fram í Düsseldorf í Þýskalandi um helgina. Meðal ökumanna er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1, auk Michael Schumacher, Alain Prost, Sebastian Loeb og Michael Doohan, sem allr eru heimsþekktir akstursíþróttamenn 25.11.2010 11:27
Agger klár í næsta mánuði Útlit er fyrir að Daniel Agger geti spilað með Liverpool á ný í næsta mánuði en hann spilaði síðast með liðinu í september. 25.11.2010 11:15
Ragnheiður komst í undanúrslit Ragnheiður Ragnarsdóttir komst í dag í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem haldið er í Eindhoven í Hollandi. 25.11.2010 10:35
Rooney feginn að hafa loksins skorað Wayne Rooney segir að hann sé því feginn að hafa loksins komist aftur á blað hjá Manchester United en hann skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Rangers í Meistaradeild Evrópu í gær. 25.11.2010 10:15
Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Tólf lið eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en fimmtu umferð riðlakeppninnar lauk í gærkvöldi. 25.11.2010 09:45
Stoke íhugar að fá lánaðan framherja frá Ítalíu Tony Pulis mun nú vera að íhuga að fá að láni framherjann Stefano Okaka, leikmann Roma á Ítalíu, þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 25.11.2010 09:15
NBA í nótt: Enn tapar Miami Miami Heat tapaði í nótt sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn fyrir grönnum sínum í Orlando Magic, 104-95. 25.11.2010 09:00
Ferguson: Þurfti hugrekki til þess að taka þetta víti Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hrósaði hugrekki Wayne Rooney eftir að hann tryggði Man. utd sigur á Rangers í kvöld og skaut United um leið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 24.11.2010 22:26
Haukar unnu nauman sigur á Val - myndir Einar Örn Jónsson var hetja Vals í kvöld er hann skoraði sigurmark Íslandsmeistara Hauka gegn Val á lokasekúndum leiksins. 24.11.2010 23:30
Umfjöllun: Einar Örn snéri á Valsmenn á lokasekúndunum Einar Örn Jónsson skoraði sigurmark Hauka rétt fyrir lokaflautið þegar liðið vann 23-22 sigur á Val á Ásvöllum í N1 deild karla í kvöld. Valsmenn höfðu gert vel í að jafna leikinn en Einar Örn átti síðasta orðið. 24.11.2010 22:47
Crouch: Áttum skilið að komast áfram Peter Crouch, framherji Tottenham, var himinlifandi eftir sigur Spurs á Werder Bremen í kvöld en með sigrinum komst Spurs í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. 24.11.2010 22:35
Fannar: Erfitt að eiga við Birki þegar hann kemst í gang Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. 24.11.2010 22:15
Júlíus: Jafntefli hefði verið sanngjarnast Júlíus Jónasson, þjálfari Valsmanna, þurfti að horfa upp á sína menn tapa í sjöunda sinn í átta leikjum þegar liðið tapaði 23-22 fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld. Valsmenn náðu að jafna leikinn átta sekúndum fyrir leikslok en Haukum tókst að skora sigurmarkið áður en lokaflautið gall. 24.11.2010 22:10
Einar Örn: Heppni fylgir gömlum mönnum Einar Örn Jónsson var hetja Haukanna í 23-22 sigri á Val í kvöld því hann skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Einar Örn skorar úrslitamark fyrir Haukanna á dramatískum lokasekúndum. 24.11.2010 22:00
Öll úrslit kvöldsins: Rooney hetja United Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 24.11.2010 21:42
Löwen að missa af lestinni - Sigrar hjá Kiel og Berlin Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er að missa af lestinni í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tap, 32-31, fyrir toppliði HSV í kvöld. Löwen leiddi lengstum en Hamburg steig upp undir lokin og vann leikinn. Löwen er fimm stigum á eftir Hamburg eftir tapið í kvöld. 24.11.2010 20:58
Jafntefli hjá Ingimundi og félögum Ingimundur Ingimundarson og félagar í danska liðinu AaB urðu að sætta sig við jafntefli, 26-26, er liðið sótti Fredericia heim í kvöld. 24.11.2010 20:37
Sigur hjá GUIF en tap hjá Drott Gunnar Steinn Jónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítum, fyrir sænska liðið Drott er það tapaði á heimavelli, 22-23, fyrir Malmö. 24.11.2010 20:20
Bjarni Þór skoraði í sigri á norsku meisturunum Bjarni Þór Viðarsson skoraði fyrsta mark KV Mechelen í 4-0 sigri á móti norsku meisturunum í Rosenborg í æfingaleik í gær. Bjarni skoraði markið sitt af stuttu færi á 13. mínútu. 24.11.2010 20:15
De Gea: Ég verð áfram hjá Atletico David De Gea, markvörður Atletico Madrid á Spáni, segist ekki ætla að fara frá félaginu í bráð en hann hefur verið orðaður við Manchester United. 24.11.2010 19:30
FCK tapaði í Rússlandi Danska liðinu FCK mistókst að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið tapaði, 0-1, fyrir Rubin Kazan í Rússlandi. FCK er samt enn í öðru sæti fyrir lokaumferðina í riðlinum með stigi meira en Rubin. 24.11.2010 19:19
Aaron Ramsey spilaði í fyrsta sinn í níu mánuði Aaron Ramsey er allur að koma til eftir að hafa tvífótbrotnað í leik með Arsenal á móti Stoke í febrúar síðastliðnum. Ramsey lék fyrri hálfleikinn í fyrrakvöld með varaliði Arsenal á móti Wolverhampton Wanderers. 24.11.2010 18:45
Welbeck þögull um framtíðina Hinn nítján ára Danny Welbeck hefur slegið í gegn með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en hann er lánsmaður frá Manchester United. 24.11.2010 18:15
Rooney: Vil hjálpa þeim ungu eins og Giggsy og Scholesy hjálpuðu mér Wayne Rooney hefur ekki aðeins skrifað undir fimm ára samning við Manchester United því hann talar nú um að það spila jafnlengi hjá félaginu eins og Ryan Giggs, Gary Neville og Paul Scholes. Rooney var á leiðinni frá Old Trafford í október en vinnur nú hörðum höndum að því að sanna tryggð sína við félagið á nýjan leik. 24.11.2010 17:30
Toivonen ekki á leið til Liverpool í janúar Svíinn Ola Toivonen, leikmaður PSV í Hollandi, á ekki von á því að hann fari til Liverpool nú í janúar næstkomandi. 24.11.2010 16:45
Ferguson: Hef breytt liðinu of mikið Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé sér að kenna að liðið hafi ekki sýnt nægilega mikinn stöðugleika á tímabilinu. 24.11.2010 16:15
Þórir eftirlitsmaður á White Hart Lane í kvöld Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Tottenham og Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn fer fram á heimavelli Tottenham, White Hart Lane. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 24.11.2010 15:30
KFÍ búið að reka þjálfarann sinn - formaðurinn tekur við liðinu B.J. Aldridge er hættur þjálfun KFÍ-liðsins í Iceland Express deild karla og er þegar farinn til síns heima. Aldridge stýrði KFÍ-liðinu í átta leikjum í deildinni en liðið er sem stendur í 9. sæti deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 24.11.2010 14:58
Deildabikarinn fer fram í Strandgötunni milli jóla og nýárs Deildabikar HSÍ fer fram í fjórða skiptið milli jóla og nýárs og leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. 24.11.2010 14:45