Fleiri fréttir

Houllier: Carew er heimskur

Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, hefur svarað fyrir sig eftir að hann var gagnrýndur af hinum norska John Carew, leikmanni liðsins.

Háspenna í Formúlu 1 titilslag í dag

Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum.

FC Dallas sló út meistarana

FC Dallas gerði sér lítið fyrir og sló út núverandi meistara í MLS-deildinni, Real Salt Lake, í úrslitakeppni deildarinnar í nótt.

Button slapp undan vopnuðum ræningjum

Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button og föruneyti hans slapp undan vopnuðum ræningjum sem gerðu tilraun til að nálgast bíl sem hann var farþegi í eftir tímatökuna á Interlagos brautinn í Brasiíu í gær. Hann var á ferð með föður sínum og tveimur öðrum samkvæmt tilkynningu frá McLaren liðinu, en autosport.com fjallaði um málið.

Wenger hefur áhyggjur af Diaby

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af Abou Diab og að hann viti ekki hvenær hann muni spila á ný.

Tevez neitar frétt um þunglyndi

Talsmaður Carlos Tevez segir það alrangt að Carlos Tevez hafi verið í meðferð hjá sálfræðingi eins og kom fram í enska götublaðinu The Sun í gær.

Nani missir af baráttunni um Manchester

Sir Alex Ferguson hefur staðfest að Portúgalinn Nani muni missa af nágrannaslag United og City í Manchester sem fram fer á miðvikudag. Hann var ekki í liði United sem hafði nauman 2-1 sigur á Wolves í gær og verður frá næstu vikuna hið minnsta.

Enn hikstar Inter

Inter gerði í kvöld jafntefli við Brescia á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Alexander frábær í góðum sigri

Alexander Petersson var fljótur að jafna sig á meiðslunum sem hann hlaut í leik Íslands og Austurríkis um síðustu viku því hann fór mikinn er Füchse Berlin vann Gummersbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Hülkenberg: Tilfinningarík upplifun að ná besta tíma

Nico Hülkenberg á Williams Cosworth frá Þýskalandi náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti í Formúlu 1 í dag, en þessi 23 ára ökumaður varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra. Hann varð sekúndu á undan Sebastian Vettel á Red Bull.

Celtic vann 9-0 í dag

Skoska úrvalsdeildin er ekki alltaf jöfn og spennandi og það sást greinilega þegar að Celtic tók á móti Aberdeen í dag.

Lykilmenn United léku veikir í dag

Nemanja Vidic, Patrice Evra og Paul Scholes léku allir með United gegn Wolves í dag þrátt fyrir veikindi. Sá síðastnefndi gat ekki einu sinni æft

Arnór á bekknum hjá Esbjerg

Arnór Smárason er á góðri leið með að ná sér góðum af meiðslum sínum en hann var á bekknum þegar lið hans, Esbjerg, gerði 1-1 jafntefli við Álaborg í dag.

Ótrúlegar tölur í sigri Vals

Valur vann ÍR í N1-deild kvenna með 36 marka mun í dag, 48-12. Fram er enn á toppnum eftir tíu marka sigur á FH, 37-27.

Haukar lögðu Selfyssinga

Haukar eru komnir upp í sex stig í N1-deild karla eftir sigur á Selfossi í dag, 31-25.

Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugs

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Dagenham & Redbridge sem gerði 1-1 jafntefli við Leyton Orient í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í dag.

Leeds vann Coventry

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry töpuðu í dag fyrir Leeds á heimavelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu, 3-2.

Hülkenberg á ráspól í fyrsta sinn

Þjóðverjinn Nico Hülkenberg kom öllum að óvörum er hann tryggði sér sæti fremst á ráslínu í tímatökum á Interlagos brautinni í Brasilíu í dag.

Coyle: Frábær frammistaða

Owen Coyle hrósaði sínum mönnum í Bolton eftir 4-2 sigurinn á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Davíð Þór og félagar héldu sæti sínu

Davíð Þór Viðarsson og félagar í Öster leika áfram í sænsku B-deildinni á næstu leiktíð. Liðið hafði betur gegn Qviding í tveimur umspilsleikjum um sætið.

Eiður ekki í hópnum hjá Stoke

Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Stoke í dag en liðið mætir Sunderland á útivelli nú klukkan 15.00.

Kubica fljótastur á blautri lokaæfingunni

Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji.

Gylfi á bekknum hjá Hoffenheim

Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum þegar að lið hans, Hoffenheim, mætir Hamburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Grétar Rafn glímir við Bale

Grétar Rafn Steinsson fær það verkefni í dag að hafa gætur á heitasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, Gareth Bale.

Ekkert breyst eftir dauða Enke

Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað.

Ribery verður klár eftir helgi

Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar.

Sjá næstu 50 fréttir