Fleiri fréttir

Mourinho: Ég mun aldrei stýra Liverpool

Jose Mourinho segir að það komi ekki til greina hjá sér að þjálfa Liverpool í framtíðinni. Hann hefur þó áhuga á að koma aftur til Englands.

Jermain Defoe á leið í aðgerð

Jermain Defoe, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í nára í næstu viku og verður frá í mánuð af þeim sökum.

Eiður Smári á æfingu hjá KR

Eiður Smári Guðjohnsen æfði með KR í kvöld en það kom fram á vef félagsins. Eiður er nú að leita sér að nýju félagi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við AS Monaco.

Werder Bremen sló út Sampdoria

Fimm leikir fóru fram í umspili fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sampdoria frá Ítalíu og Sevilla frá Spáni féllur úr leik.

Liggur ekkert á að selja Mascherano

Stjórn Liverpool liggur ekkert á að selja Javier Mascherano og ætlar að bíða eftir ásættanlegu tilboði. Þetta fullyrðir fréttastofa Sky Sports í kvöld.

Hamburg vann fyrsta titilinn

HSV Hamburg vann fyrsta titil tímabilsins í þýska handboltanum með sigri á Kiel í Supercup-leiknum svokallaða.

Roma vill framlengja við Ranieri

Forráðamenn Roma eru afar ánægðir með störf þjálfarans Claudio Ranieri og vilja núna framlengja samning hans við félagið til ársins 2013.

Chelsea á eftir Demichelis

Chelsea íhugar að gera FC Bayern tilboð í varnarmanninn Martin Demichelis sem vill losna frá Þýskalandi eftir því sem umboðsmaður hans segir.

Varla hægt að endurtaka 2009 ævintýrið

Vijay Mallaya hjá Force India liðinu telur ólíklegt að liðið nái aftur besta tíma í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu, eins og gerðist í fyrra. Þá varð Giancarlo Fisichella fljótastur og lauk keppni í öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen hjá Ferrari.

Diamanti farinn til Brescia

West Ham seldi í dag Ítalann Alessandro Diamanti til Brescia á Ítalíu. Kaupverðið er 1.8 milljónir punda.

Massa: Endaspretturinn verður spennandi

Felipe Massa hjá Ferrrari vann mótið á Spa brautinni árið 2008, sem keppt verður á um næstu helgi og Kimi Raikkönen sem var hjá Ferrari vann mótið í fyrra, en keppir ekki lengur í Formúlu 1.

Spurs á eftir Diarra

Tottenham Hotspur er ekki hætt á leikmannamarkaðnum en félagið er nú í viðræðum við Real Madrid um kaup á miðjumanninum Lassana Diarra.

Barcelona hefur ekki gefist upp á Mascherano

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að dyrnar standi opnar fyrir Javier Mascherano ef hann vill koma. Barcelona er sagt hafa gert Liverpool tilboð í leikmanninn en það sé allt of lágt.

Taka tvö hjá Jordan og Kwame Brown

Níu árum eftir að Michael Jordan tók þá slæmu ákvörðun að velja Kwame Brown fyrstan í nýliðavalinu hefur hann ákveðið að veðja aftur á leikmanninn.

Santa Cruz líklega á leiðinni til Lazio

Paragvæinn Roque Santa Cruz er væntanlega á förum frá Man. City. Nú er hermt að ítalska félagið Lazio sé búið að bjóða City 6 milljónir punda fyrir framherjann.

Webber og Vettel spenntir fyrir Spa

Forystumaður stigamótsins, Mark Webber hjá Red Bull segir að ökumönnum hlakkii til að takast á við Spa brautina í Belgíu um næstu helgi, sem er uppáhaldsbraut margra keppenda og áhorfenda.

Becks vill örugglega ekki koma til Blackburn

Ahsan Ali Syed er á góðri leið með að kaupa Blackburn Rovers. Hann hefur lýst yfir miklum áhuga á því að kaupa David Beckham takist honum að kaupa félagið.

Chelsea á eftir Burdisso

Chelsea er ekki alveg hætt að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum en félagið reynir nú að fá varnarmanninn Nicolas Burdisso frá Inter.

United borgar milljónir svo Ferguson þurfi ekki tala við BBC

Forráðamenn Man. Utd eru meira en tilbúnir að greiða 60 þúsund pund, eða rúmar 11 milljónir íslenskra króna, í sekt svo stjóri félagsins, Sir Alex Ferguson, geti haldið áfram að sniðganga BBC sem hann hefur neitað að tala við síðan árið 2004.

Gat ekki hafnað Arsenal

Franski varnarmaðurinn Sebastien Squillaci segir að það hafi einfaldlega ekki verið hægt að hafna Arsenal þegar kallið kom frá Arsene Wenger.

Adebayor fer ekki til Real Madrid

José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið að skoða þann möguleika að fá Emmanuel Adebayor frá Man. City. Hann hefur nú nánast gefið upp alla von um að fá framherjann.

Davenport æfir með Leeds

Calum Davenport, fyrrum leikmaður West Ham, er nú að æfa með Leeds United en hann er nú samningslaus eins og stendur.

Þorvaldur: Vorum líklegir til þess að skora fleiri mörk

„Þetta er mikil ánægja og léttir,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 17.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Framara, en þeir unnu síðast leik 25. júlí gegn Breiðablik.

Almarr: Það var komin tími á sigur

„Ég er mjög ánægður með mína fyrstu þrennu í meistaraflokki,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Framara, hæstánægður í kvöld eftir að Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, í 17. umferð Pepsi-deildar karla.

Halldór Orri: Ég nýtti mér aðstæðurnar

„Þetta er fínt stig, við tökum það þótt maður vilji auðvitað alltaf sigra, maður tekur þetta hinsvegar á erfiðum útivelli" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld.

Hörður: Þungt að kyngja þessu

„Þetta er þungt, við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann og þeir voru ekkert að skapa sér nein færi. Þeir bjarga nokkrum sinnum á línu og því er þungt að kyngja þessu," sagði Hörður Sveinsson markaskorari Keflvíkinga eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld.

Rúnar: Klárlega missir af Diogo

Jordao Diogo, portúgalski sóknarbakvörðurinn hjá KR, hefur verið lánaður til gríska úrvalsdeildarliðsins Panserraikos sem komst upp úr B-deildinni síðasta tímabil. Diogo lék sinn síðasta leik fyrir KR, í bili a.m.k., þegar liðið vann Val örugglega 4-1 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir