Fleiri fréttir Freyr: Það fór um mig þegar þær fengu dauðfæri í upphafi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals, var kátur eftir að hafa horft upp á sínar stelpur tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í dag. 24.7.2010 16:45 Roy Hodgson: Aquilani verður að sýna það í hvað allar milljónirnar fóru Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög ánægður með Alberto Aquilani á æfingum en segir að leikmaðurinn þurfi að sanna að hann sé virði þeirra 17 milljóna punda sem Liverpool borgaði fyrir hann frá Roma. 24.7.2010 16:30 Stjarnan í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sautján ár Það verða Stjörnukonur sem mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitaleik VISA-bikar kvenna 15. ágúst næstkomandi. Stjarnan sló út b-deildarlið ÍBV með 2-1 sigri í Eyjum í dag. 24.7.2010 16:20 Steve Bruce: David James yrði góð skammtímalaus fyrir okkur Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá til sín enska landsliðsmarkvörðinn David James en hann sér hinn 39 ára gamla markmann geta leyst af markvarðarstöðuna á meðan Craig Gordon er að ná sér af meiðslum. 24.7.2010 15:30 Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts. 24.7.2010 15:00 Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í. 24.7.2010 14:30 Argentínska knattspyrnusambandið býður Maradona annan samning Diego Maradona á að halda áfram sem landsliðsþjálfari Argentínu. Þetta segir forseti knattspyrnusambands landsins. 24.7.2010 14:00 Vettel rétt marði að ná besta tíma á undan Alonso á heimavellinum Þjóðverkinn Sebastian Vettel á Red Bull náði 2/1000 sekúndum betri tíma en Fernando Alonso á Ferrari í æsispennandi lokafla tímatökunnar á Hockenheim í dag. 24.7.2010 13:45 Þrenna frá Kristínu Ýr kom Val í bikarúrslitin Valskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð eftir 3-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitaleik liðanna í VISA-bikar kvenna í dag. 24.7.2010 13:45 Þjálfari Fluminense fékk ekki leyfi til að þjálfa Brasilíu Muricy Ramalho, þjálfari Fluminense, fékk ekki leyfi frá félaginu sínu til þess að taka við brasilíska landsliðinu og í staðinn hefur Mano Menezes, þjálfara Corinthians verið boðið starfið í staðinn. 24.7.2010 13:15 KR og Fylkir mætast í elleftu umferð í lok ágúst Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur ekki fyrr en í lok ágúst. Þá geta Fylkir og KR loks mæst í frestuðum leik frá því í sumar. 24.7.2010 12:30 Kolorov fer til City segir Lazio Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda. 24.7.2010 11:45 Hvaða lið komast í bikaúrslitaleikinn hjá konunum? Undanúrslitaleikir VISA-bikars kvenna fara fram í dag, Valur tekur á móti Þór/KA á Vodafone-vellinum og á sama tíma spila 1. deildarlið ÍBV og Stjarnan á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. 24.7.2010 11:15 Helga Margrét eftir að bronsið var í höfn: Ég er þreytt en ánægð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig og var 64 stigum frá silfrinu. Helga var í sjöunda sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en náði að hækka sig um fjögur sæti með glæsilegum endaspretti. 24.7.2010 11:00 Sigurpáll: Völlurinn skilur að þá góðu og þá villtu Birgir Leifur Hafþórsson leiðir enn Íslandsmótið í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli um helgina. Hann lék á einu höggi yfir pari í gær en er með tveggja högga forystu á Heiðar Davíð Bragason og Sigmund Einar Másson. 24.7.2010 10:15 Vettel fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í Þýskalandi morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. 24.7.2010 10:10 Veruleg vandræði Valdísar Það var þungt hljóð í ríkjandi Íslandsmeistara eftir annan hringinn í Kiðjabergi í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði hringinn á 83 höggum, tólf yfir pari vallarins. 24.7.2010 09:30 Klúbbmeistarinn púttaði aðeins nítján sinnum Klúbbmeistari Kiðjabergsklúbbsins kann greinilega vel á flatirnar á heimavelli sínum. Hann notaði aðeins nítján pútt á fyrsta hring Íslandsmótsins, á flötunum átján. 24.7.2010 08:30 90 keppendur eftir á Íslandsmótinu Alls keppa 73 karlar í dag á Íslandsmótinu og 17 konur. Þetta er ljóst eftir niðurskurðinn sem gerður var eftir fyrri tvo hringina. 24.7.2010 08:00 Sló ofan í holuna af 110 metra færi og fékk örn Heimamaðurinn Haraldur Franklín fékk glæsilegan örn á Kiðjabergsvelli í gær. Örninn kom á fjóðru holu Íslandsmótsins eftir glæsilegt upphafshögg. 24.7.2010 07:00 Sveinbjörg í áttunda sæti í langstökkinu Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ varð í áttunda sæti í langstökki á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Sveinbjörg stökk lengst 5,84 metra í sínu þriðja stökki af sex. 24.7.2010 06:00 Helga Margrét tryggði sér bronsið með glæsilegum endaspretti Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig, 261 stigi minna en sigurvegarinn Dafne Schippers frá Hollandi og 64 stigum minna en Þjóðverjinn Sara Gamnetta sem vann brons. 24.7.2010 01:21 Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. 23.7.2010 23:45 Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. 23.7.2010 23:00 Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. 23.7.2010 22:15 Örn Ævar sló næstum inn í klúbbhúsið Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. 23.7.2010 22:00 Hin fimmtuga Merlene Ottey verður með á EM í frjálsum í Barcelona Merlene Ottey gæti orðið elsti íþróttamaðurinn til að keppa á EM í frjálsum keppi hún í boðhlaupi með Slóveníu á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Barcelona á Spáni. 23.7.2010 21:15 Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. 23.7.2010 20:30 Birgir Leifur með tveggja högga forystu Birgir Leifur Hafþórsson er enn efstur á Íslandsmótinu í golfi sem nú er hálfnað. Birgir lék á einum yfir pari í dag en hefur tveggja högga forysta á næstu menn. 23.7.2010 20:07 Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. 23.7.2010 19:45 Þrír vopnaðir menn rændu heimili NBA-leikmanns Lögreglan í Charlotte í Bandaríkjunum rannsakar nú vopnað rán á heimili NBA-leikmannsins Stephen Jackson en hann spilar með liði Charlotte Bobcats. 23.7.2010 19:00 Hulda: Gaman að fá annað tækifæri á morgun ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í dag í úrslit á HM unglinga í Kanada eftir að hafa stokkið 3,85 metra í undankeppninni. 23.7.2010 19:00 Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. 23.7.2010 18:30 Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. 23.7.2010 18:00 Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. 23.7.2010 17:30 Ólafía áfram með forustu hjá konunum - Nína lék best í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með þriggja högga forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Ólafía heldur því áfram sömu forustu og hún var með eftir fyrsta daginn. 23.7.2010 17:18 Tvíburabróðir Martin Olsson vill líka komast að í ensku úrvalsdeildinni Martin Olsson hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á tvíburabróður sem hefur verið að gera góða hluti með Halmstad í sænsku deildinni. Nú vill tvíburabróðir hans Marcus Olsson komast að í ensku deildinni en þeir eru 22 ára gamlir. 23.7.2010 16:45 Alonso vill vera framar en Hamilton á Hockenheim Fljótasti ökumaður æfinga á Formúlu 1 brautinni á Hockenheim í Þýskaland var Fernando Alonso frá Spáni. Hann varð aðeins 0.029 sekúndum á undan heimamanninum Sebastian Vettel. 23.7.2010 16:24 Ungverjar búnir að reka Koeman Ungverska knattspyrnusambandið hefur rekið Erwin Koeman úr stöðu landsliðsþjálfara en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga hefur þjálfað liðið síðan í maí 2008. Hinn 60 ára gamli Sandor Egervari mun taka við ungverska landsliðinu. 23.7.2010 16:00 Stjóri Blikabanana í Motherwell: Hvað varði markmaður okkar mörg skot? Breiðablik tapaði fyrir Motherwell í gærkvöldi en tapið batt enda á þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum þetta árið. Stjóri Motherwell var ánægður með sigurinn. 23.7.2010 15:30 Enginn HM-leikmaður Frakka fær að spila næsta landsleik Franska knattspyrnusambandið hefur ákveðið það að allir 23 leikmennirnir sem tóku þátt í HM í Suður-Afríku og neituðu að æfa, fái ekki að taka þátt í næsta landsleik sem er vináttulandsleikur á móti Norðmönnum í Osló. 23.7.2010 15:00 Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. 23.7.2010 14:30 Hulda stökk 3,85 metra og komst í úrslitin í stönginni ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í úrslit í stangarstökki á HM unglinga 19 ára og yngri sem fer fram í Mancton í Kanada. Hulda stökk 3,85 metra í fyrstu tilraun í undankeppninni og komst með því áfram í úrslitin. 23.7.2010 14:04 Írinn Richard Dunne hló af óförum Frakkanna á HM Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne var í dag spurður út í ófarir franska landsliðsins á HM í sumar í viðtali hjá BBC. Írar sátu eins og kunnugt er eftir með sárt ennið eftir umspilsleiki við Frakka þar sem ólöglegt mark Frakka kom þeim til Suður-Afríku. 23.7.2010 14:00 Alonso fljótari en Vettel í vígi Þjóðverja Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. 23.7.2010 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Freyr: Það fór um mig þegar þær fengu dauðfæri í upphafi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennaliðs Vals, var kátur eftir að hafa horft upp á sínar stelpur tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í dag. 24.7.2010 16:45
Roy Hodgson: Aquilani verður að sýna það í hvað allar milljónirnar fóru Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög ánægður með Alberto Aquilani á æfingum en segir að leikmaðurinn þurfi að sanna að hann sé virði þeirra 17 milljóna punda sem Liverpool borgaði fyrir hann frá Roma. 24.7.2010 16:30
Stjarnan í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sautján ár Það verða Stjörnukonur sem mæta Íslands- og bikarmeisturum Vals í úrslitaleik VISA-bikar kvenna 15. ágúst næstkomandi. Stjarnan sló út b-deildarlið ÍBV með 2-1 sigri í Eyjum í dag. 24.7.2010 16:20
Steve Bruce: David James yrði góð skammtímalaus fyrir okkur Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur áhuga á að fá til sín enska landsliðsmarkvörðinn David James en hann sér hinn 39 ára gamla markmann geta leyst af markvarðarstöðuna á meðan Craig Gordon er að ná sér af meiðslum. 24.7.2010 15:30
Drogba þurfti að fara í náraaðgerð - tæpur fyrir fyrsta leik Didier Drogba, framherji Chelsea og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, fór í náraaðgerð eftir HM í Suður-Afríku. Hann er tæpur fyrir fyrsta leik Chelsea á komandi tímabili og bætist því í hóp þeirra Petr Cech og Alex sem verða líklega ekki með í byrjun móts. 24.7.2010 15:00
Manchester City tapaði fyrsta æfingaleiknum fyrir tímabilið Undirbúningstímabilið byrjaði ekki vel fyrir Manchester City því liðið tapaði 2-0 í nótt fyrir portúgalska liðinu Sporting Lisbon í æfingaleik í New Jersey í Bandaríkjunum. Leikurinn var hluti af æfingamóti þar sem Tottenham og New York Red Bulls taka einnig þátt í. 24.7.2010 14:30
Argentínska knattspyrnusambandið býður Maradona annan samning Diego Maradona á að halda áfram sem landsliðsþjálfari Argentínu. Þetta segir forseti knattspyrnusambands landsins. 24.7.2010 14:00
Vettel rétt marði að ná besta tíma á undan Alonso á heimavellinum Þjóðverkinn Sebastian Vettel á Red Bull náði 2/1000 sekúndum betri tíma en Fernando Alonso á Ferrari í æsispennandi lokafla tímatökunnar á Hockenheim í dag. 24.7.2010 13:45
Þrenna frá Kristínu Ýr kom Val í bikarúrslitin Valskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn þriðja árið í röð eftir 3-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitaleik liðanna í VISA-bikar kvenna í dag. 24.7.2010 13:45
Þjálfari Fluminense fékk ekki leyfi til að þjálfa Brasilíu Muricy Ramalho, þjálfari Fluminense, fékk ekki leyfi frá félaginu sínu til þess að taka við brasilíska landsliðinu og í staðinn hefur Mano Menezes, þjálfara Corinthians verið boðið starfið í staðinn. 24.7.2010 13:15
KR og Fylkir mætast í elleftu umferð í lok ágúst Elleftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur ekki fyrr en í lok ágúst. Þá geta Fylkir og KR loks mæst í frestuðum leik frá því í sumar. 24.7.2010 12:30
Kolorov fer til City segir Lazio Framkvæmdastjóri Lazio segist að hann búist enn við því að Aleksandar Kolorov gangi í raðir Manchester City í sumar. Kolorov er vinstri bakvörður og er metinn á um 19 milljónir punda. 24.7.2010 11:45
Hvaða lið komast í bikaúrslitaleikinn hjá konunum? Undanúrslitaleikir VISA-bikars kvenna fara fram í dag, Valur tekur á móti Þór/KA á Vodafone-vellinum og á sama tíma spila 1. deildarlið ÍBV og Stjarnan á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. 24.7.2010 11:15
Helga Margrét eftir að bronsið var í höfn: Ég er þreytt en ánægð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig og var 64 stigum frá silfrinu. Helga var í sjöunda sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en náði að hækka sig um fjögur sæti með glæsilegum endaspretti. 24.7.2010 11:00
Sigurpáll: Völlurinn skilur að þá góðu og þá villtu Birgir Leifur Hafþórsson leiðir enn Íslandsmótið í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli um helgina. Hann lék á einu höggi yfir pari í gær en er með tveggja högga forystu á Heiðar Davíð Bragason og Sigmund Einar Másson. 24.7.2010 10:15
Vettel fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í Þýskalandi morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. 24.7.2010 10:10
Veruleg vandræði Valdísar Það var þungt hljóð í ríkjandi Íslandsmeistara eftir annan hringinn í Kiðjabergi í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði hringinn á 83 höggum, tólf yfir pari vallarins. 24.7.2010 09:30
Klúbbmeistarinn púttaði aðeins nítján sinnum Klúbbmeistari Kiðjabergsklúbbsins kann greinilega vel á flatirnar á heimavelli sínum. Hann notaði aðeins nítján pútt á fyrsta hring Íslandsmótsins, á flötunum átján. 24.7.2010 08:30
90 keppendur eftir á Íslandsmótinu Alls keppa 73 karlar í dag á Íslandsmótinu og 17 konur. Þetta er ljóst eftir niðurskurðinn sem gerður var eftir fyrri tvo hringina. 24.7.2010 08:00
Sló ofan í holuna af 110 metra færi og fékk örn Heimamaðurinn Haraldur Franklín fékk glæsilegan örn á Kiðjabergsvelli í gær. Örninn kom á fjóðru holu Íslandsmótsins eftir glæsilegt upphafshögg. 24.7.2010 07:00
Sveinbjörg í áttunda sæti í langstökkinu Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ varð í áttunda sæti í langstökki á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Sveinbjörg stökk lengst 5,84 metra í sínu þriðja stökki af sex. 24.7.2010 06:00
Helga Margrét tryggði sér bronsið með glæsilegum endaspretti Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig, 261 stigi minna en sigurvegarinn Dafne Schippers frá Hollandi og 64 stigum minna en Þjóðverjinn Sara Gamnetta sem vann brons. 24.7.2010 01:21
Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. 23.7.2010 23:45
Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. 23.7.2010 23:00
Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. 23.7.2010 22:15
Örn Ævar sló næstum inn í klúbbhúsið Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. 23.7.2010 22:00
Hin fimmtuga Merlene Ottey verður með á EM í frjálsum í Barcelona Merlene Ottey gæti orðið elsti íþróttamaðurinn til að keppa á EM í frjálsum keppi hún í boðhlaupi með Slóveníu á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Barcelona á Spáni. 23.7.2010 21:15
Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. 23.7.2010 20:30
Birgir Leifur með tveggja högga forystu Birgir Leifur Hafþórsson er enn efstur á Íslandsmótinu í golfi sem nú er hálfnað. Birgir lék á einum yfir pari í dag en hefur tveggja högga forysta á næstu menn. 23.7.2010 20:07
Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. 23.7.2010 19:45
Þrír vopnaðir menn rændu heimili NBA-leikmanns Lögreglan í Charlotte í Bandaríkjunum rannsakar nú vopnað rán á heimili NBA-leikmannsins Stephen Jackson en hann spilar með liði Charlotte Bobcats. 23.7.2010 19:00
Hulda: Gaman að fá annað tækifæri á morgun ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í dag í úrslit á HM unglinga í Kanada eftir að hafa stokkið 3,85 metra í undankeppninni. 23.7.2010 19:00
Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. 23.7.2010 18:30
Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. 23.7.2010 18:00
Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. 23.7.2010 17:30
Ólafía áfram með forustu hjá konunum - Nína lék best í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með þriggja högga forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Ólafía heldur því áfram sömu forustu og hún var með eftir fyrsta daginn. 23.7.2010 17:18
Tvíburabróðir Martin Olsson vill líka komast að í ensku úrvalsdeildinni Martin Olsson hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á tvíburabróður sem hefur verið að gera góða hluti með Halmstad í sænsku deildinni. Nú vill tvíburabróðir hans Marcus Olsson komast að í ensku deildinni en þeir eru 22 ára gamlir. 23.7.2010 16:45
Alonso vill vera framar en Hamilton á Hockenheim Fljótasti ökumaður æfinga á Formúlu 1 brautinni á Hockenheim í Þýskaland var Fernando Alonso frá Spáni. Hann varð aðeins 0.029 sekúndum á undan heimamanninum Sebastian Vettel. 23.7.2010 16:24
Ungverjar búnir að reka Koeman Ungverska knattspyrnusambandið hefur rekið Erwin Koeman úr stöðu landsliðsþjálfara en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga hefur þjálfað liðið síðan í maí 2008. Hinn 60 ára gamli Sandor Egervari mun taka við ungverska landsliðinu. 23.7.2010 16:00
Stjóri Blikabanana í Motherwell: Hvað varði markmaður okkar mörg skot? Breiðablik tapaði fyrir Motherwell í gærkvöldi en tapið batt enda á þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum þetta árið. Stjóri Motherwell var ánægður með sigurinn. 23.7.2010 15:30
Enginn HM-leikmaður Frakka fær að spila næsta landsleik Franska knattspyrnusambandið hefur ákveðið það að allir 23 leikmennirnir sem tóku þátt í HM í Suður-Afríku og neituðu að æfa, fái ekki að taka þátt í næsta landsleik sem er vináttulandsleikur á móti Norðmönnum í Osló. 23.7.2010 15:00
Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. 23.7.2010 14:30
Hulda stökk 3,85 metra og komst í úrslitin í stönginni ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í úrslit í stangarstökki á HM unglinga 19 ára og yngri sem fer fram í Mancton í Kanada. Hulda stökk 3,85 metra í fyrstu tilraun í undankeppninni og komst með því áfram í úrslitin. 23.7.2010 14:04
Írinn Richard Dunne hló af óförum Frakkanna á HM Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne var í dag spurður út í ófarir franska landsliðsins á HM í sumar í viðtali hjá BBC. Írar sátu eins og kunnugt er eftir með sárt ennið eftir umspilsleiki við Frakka þar sem ólöglegt mark Frakka kom þeim til Suður-Afríku. 23.7.2010 14:00
Alonso fljótari en Vettel í vígi Þjóðverja Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. 23.7.2010 13:53