Fleiri fréttir

Sneijder hamingjusamur hjá Inter

Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik.

Benitez hvetur sína menn til dáða

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur hvatt leikmenn sína til þess að gleyma hræðilegri byrjun liðsins á tímabilinu og mæta endurnærðir til leiks eftir landsleikjafríið

Juventus hefur áhuga á Nani

Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni.

Lampard frá í þrjár vikur

Meiðsli Frank Lampard, leikmanns Chelsea og enska landsliðsins, reyndust minni en í fyrstu var óttast. Hann meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og flaug heim frá Katar í gær.

Gordon brjálaður út í Defoe

Craig Gordon, markvörður Sunderland og skoska landsliðsins, er afar ósáttur við Jermain Defoe, framherja Tottenham.

Nani reynir að gera lítið úr ummælum um Ferguson

Flestir voru á því að Portúgalinn Nani hefði skotið sig hraustlega í fótinn með ummælum sínum um Sir Alex Ferguson fyrr í vikunni. Þá sagði Nani frá reiðiköstum stjórans og gagnrýndi hann fyrir að hamla þróun sinni em knattspyrnumaður.

NFL bannar Captain Morgan fagnið - myndband

Það hefur færst í aukana að stórfyrirtæki fái leikmenn í NFL-deildinni til þess að fagna snertimörkum á þann hátt að fagnið auglýsi vörur þeirra.

Inter vill fá Messi

Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca.

Rooney sest að samningaborðinu

Framherjinn Wayne Rooney býst við því að setjast að samningaborðinu með Man. Utd einhvern tímann á næstu mánuðum.

NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland

Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami.

Malmö hefur áhuga á Söru

LdB FC Malmö, eitt stærsta félagið í Svíþjóð, hefur sýnt Blikanum Söru Björk Gunnarsdóttur áhuga. Dóra Stefánsdóttir hefur leikið með félaginu undanfarin ár og þá er Þóra B. Helgadóttir nýgengin í raðir félagsins frá Kolbotn í Noregi.

Pacquiao: Ég hef aldrei verið í betra formi en nú

Hnefaleikamaðurinn Manny „Pac-Man“ Pacquiao er bjartsýnn fyrir WBO-veltivigtar titilbardaga sinn gegn Miguel Cotto í Las Vegas á aðfararnótt sunnudags og kveðst aldrei hafa verið í betra formi en nú.

Ívar framlengir við Fram

Ívar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en greint var frá tíðindunum á heimasíðu Safamýrarfélagsins í kvöld.

Rúnar: Óþarflega spennandi lokamínútur

Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var sammála blaðamanni í því að lið hans hefði gert lokamínúturnar í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld óþarflega spennandi.

Iceland Express-deild karla: Fyrsta tap Stjörnunnar

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í deildinni þegar Tindastóll kom í heimsókn en lokatölur urðu 93-95.

Patrekur: Áttum skilið eitt stig

Stjörnumenn hefðu getað stolið stigi af Akureyri í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri var fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir en Stjörnumenn minnkuðu muninn í eitt mark og fengu tvö færi í síðustu sókninni til að tryggja sér stig.

Markvarsla Harðar tryggði Akureyri sigur

Hörður Flóki Ólafsson sýndi meistaratakta í marki Akureyrar og tryggði liðinu 25-24 sigur gegn Stjörnunni í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Hörður varði 26 skot, þar af þrjú víti og þrjú hraðaupphlaup og tvö skot í síðustu sókn gestanna sem gátu jafnað.

Trezeguet byrjaður að æfa á ný

Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik.

Arshavin: Ég hef aldrei séð Slóveníu spila

Andrey Arshavin hefur ekki beint verið á fullu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Slóveníu um helgina því hann á enn eftir að skoða leik með slóvenska landsliðinu.

Del Piero vill koma með á HM

Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur ekki gefið HM-drauminn upp á bátinn þó svo hann hafi ekki enn spilað leik í vetur.

Lampard ekki með gegn Brössum

Frank Lampard meiddist á læri á æfingu með enska landsliðinu og mun því ekki leika með liðinu gegn Brasilíu á laugardag.

Ferguson sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins FA hefur dæmt knattspyrnustjórann Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United í tveggja leikja bann auk sektar vegna ummæla sinna í garð dómarans Alan Wiley.

Rooney orðaður við Southampton

Eitt þekktasta nafnið í boltanum í dag er nú orðað við enska C-deildarliðið Southampton. Hér er þó átt við John Rooney, bróðir Wayne Rooney hjá Manchester United.

Pavlyuchenko orðaður við Liverpool

Enska dagblaðið Daily Mirror heldur því fram í dag að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, vilji fá Roman Pavlyuchenko til félagsins þegar félgaskiptaglugginn opnar um áramótin næstu.

Ireland baunar á Elano

Stephen Ireland, leikmaður Manchester City, segir að brotthvarf Elano frá félaginu hafi haft góð áhrif á Robinho en þeir síðarnefndu eru báðir Brasilíumenn.

Tyson kýldi ljósmyndara kaldan

Mike Tyson á yfir höfði sér kæru um líkamsárás eftir að hann kýldi ljósmyndara á flugvelli í Los Angeles.

Fúlskeggjaður Phelps fékk silfur

Michael Phelps tókst að ná sér í silfur á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug þar sem hann hefur átt afar misjöfnu gengi að fagna.

Davíð: Ber ekki mikið á milli

Davíð Þór Viðarsson segir að það beri ekki mikið á milli hans og sænska B-deildarfélagsins Norrköping sem hefur þegar gert honum tilboð.

Fylkir staðfestir komu Baldurs

Baldur Bett skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Fylki en Vísir greindi frá því í gær að hann væri hættur hjá Val og á leið til Fylkis.

Elísabet áfram með Kristianstad

Elísabet Gunnarsdóttir mun skrifa undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir