Fleiri fréttir Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 23:30 Nú var lukkan ekki á bandi GOG - Ásgeir Örn með þrjú mörk Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG urðu að sætta sig við 24-23 tap gegn Århus GF í danska handboltanum í kvöld en sigurmark Árósarmanna kom á síðustu sekúndu leiksins. 11.11.2009 22:42 Bosingwa frá í þrjá mánuði vegna hnémeiðsla Nú liggur ljóst fyrir um alvarleika meiðsla portúgalska landsliðsbakvarðarins Jose Bosingwa hjá Chelsea en leikmaðurinn hefur ekki leikið með Lundúnafélaginu síðan um miðjan október. 11.11.2009 22:30 Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. 11.11.2009 21:45 Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni. 11.11.2009 21:07 Vignir með þrjú mörk í sigri Lemgo Línumaðurinn Vignir Svavarsson var í eldlínunni með Lemgo í kvöld þegar liðið vann góðan 28-31 sigur gegn Melsungen en staðan í hálfleik var 14-16 Lemgo í vil. 11.11.2009 20:50 Guðjón Valur og Ólafur öflugir í sigri RN Löwen Íslensku landsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson fóru mikinn í 33-30 sigri Rhein-Neckar Löwen gegn Gorenje Velenje í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 11.11.2009 20:43 Zidane: Menn verða að vera klárir í bardaga í Dyflinni Goðsögnin Zinedine Zidane er sannfærður um að landar sínir í franska landsliðinu eigi eftir að vinna einvígið gegn Írum um laust sæti á HM næsta sumar en hann á von á því að það muni verða mjög erfitt. 11.11.2009 20:15 Cesar framlengir við Inter til ársins 2014 Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar. 11.11.2009 19:30 Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar. 11.11.2009 18:45 Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 18:00 Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. 11.11.2009 17:15 Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. 11.11.2009 16:30 Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. 11.11.2009 15:45 Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. 11.11.2009 14:54 Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot. 11.11.2009 14:30 Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. 11.11.2009 14:00 Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. 11.11.2009 13:17 Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. 11.11.2009 13:15 Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. 11.11.2009 12:45 United og Arsenal með Yaya í sigtinu Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure. 11.11.2009 12:15 Howard sektaður fyrir bloggskrif NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu. 11.11.2009 11:45 Brawn neitar að hækka laun meistarans Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar. 11.11.2009 11:31 Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. 11.11.2009 11:15 Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. 11.11.2009 10:45 Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. 11.11.2009 10:15 Drogba dregur sig úr landsliðinu Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag. 11.11.2009 09:51 NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. 11.11.2009 09:44 Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. 11.11.2009 09:34 Haye stefnir á að mæta Klitschko bróður á Wembley Hnefaleikamaðurinn og nýkrýndur WBA-heimsmeistari í þungavigt lætur sig nú dreyma um að mæta öðrum hvorum Klitschko bræðranna á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 10.11.2009 23:15 Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. 10.11.2009 22:52 Eimskipsbikar kvenna: Valur vann Fylki í framlengingu Leikið var í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld og þar bar hæst leikur Vals og Fylkis en Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi 25-28 eftir framlengdan leik. 10.11.2009 22:27 Kiel vann Íslendingaslaginn gegn Fücshe Berlin Fjórir leikir fóru fram í efstu deild þýska handboltans í kvöld þar sem Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 40-23 stórsigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Fücshe Berlin. 10.11.2009 22:11 Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. 10.11.2009 21:53 Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 10.11.2009 21:30 Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. 10.11.2009 20:57 Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. 10.11.2009 20:18 Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. 10.11.2009 20:00 Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. 10.11.2009 19:15 Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.11.2009 18:30 Áskorendakeppni Evrópu: Fram mætir liði frá Króatíu Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu kvenna í handbolta og ljóst er að Fram mætir RK Tresnjevka frá Króatíu. 10.11.2009 17:45 Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. 10.11.2009 17:00 Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. 10.11.2009 16:18 Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. 10.11.2009 16:00 Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. 10.11.2009 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kapphlaupið um Ribery heldur áfram - verðmiðinn 70 milljónir punda Samkvæmt þýskum fjölmiðlum ætlar Bayern München ekki að víkja frá 70 milljón punda verðmiðanum sem félagið setti á franska vængmanninn Franck Ribery en Chelsea og Manchester City er bæði sögð íhuga að bjóða í leikmanninn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 23:30
Nú var lukkan ekki á bandi GOG - Ásgeir Örn með þrjú mörk Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG urðu að sætta sig við 24-23 tap gegn Århus GF í danska handboltanum í kvöld en sigurmark Árósarmanna kom á síðustu sekúndu leiksins. 11.11.2009 22:42
Bosingwa frá í þrjá mánuði vegna hnémeiðsla Nú liggur ljóst fyrir um alvarleika meiðsla portúgalska landsliðsbakvarðarins Jose Bosingwa hjá Chelsea en leikmaðurinn hefur ekki leikið með Lundúnafélaginu síðan um miðjan október. 11.11.2009 22:30
Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. 11.11.2009 21:45
Iceland Express-deild kvenna: KR vann toppslaginn Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að KR vann toppslaginn gegn Hamar í Hveragerði og Vesturbæjarliðið er nú búið að vinna alla sex leiki sína í deildinni. 11.11.2009 21:07
Vignir með þrjú mörk í sigri Lemgo Línumaðurinn Vignir Svavarsson var í eldlínunni með Lemgo í kvöld þegar liðið vann góðan 28-31 sigur gegn Melsungen en staðan í hálfleik var 14-16 Lemgo í vil. 11.11.2009 20:50
Guðjón Valur og Ólafur öflugir í sigri RN Löwen Íslensku landsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson fóru mikinn í 33-30 sigri Rhein-Neckar Löwen gegn Gorenje Velenje í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 11.11.2009 20:43
Zidane: Menn verða að vera klárir í bardaga í Dyflinni Goðsögnin Zinedine Zidane er sannfærður um að landar sínir í franska landsliðinu eigi eftir að vinna einvígið gegn Írum um laust sæti á HM næsta sumar en hann á von á því að það muni verða mjög erfitt. 11.11.2009 20:15
Cesar framlengir við Inter til ársins 2014 Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar. 11.11.2009 19:30
Dunne: Domenech er búinn að rústa franska liðinu Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne hjá Aston Villa skýtur föstum skotum að Raymond Domenech, landsliðsþjálfara Frakka, fyrir leiki Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar. 11.11.2009 18:45
Cook: Robinho er ekki á förum frá City í janúar Stjórnarformaðurinn Garry Cook hjá Manchester City hefur tekið undir orð knattspyrnustjórans Mark Hughes og harðneitað því að Brasilíumaðurinn Robinho sé á förum frá félaginu þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2009 18:00
Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. 11.11.2009 17:15
Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. 11.11.2009 16:30
Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. 11.11.2009 15:45
Leik Þýskalands og Chile aflýst af virðingu við Enke Nú er ljóst að það verður ekkert af vináttuleik Þýskalands og Chile um helgina. Ákveðið var að aflýsa leiknum í dag af virðingu við Robert Enke. 11.11.2009 14:54
Leikmenn FSu reknir fyrir drykkjuskap Úrvalsdeildarlið FSu í körfubolta mun veikjast stórlega því væntanlega verða einhverjir leikmenn liðsins reknir úr skólanum í dag fyrir agabrot. 11.11.2009 14:30
Cole orðaður við Liverpool Fregnir berast nú af því að Liverpool sé með framherja West Ham, Carlton Cole, undir smásjánni hjá sér. Er jafnvel talið að Liverpool geri tilboð í leikmanninn í janúar. 11.11.2009 14:00
Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. 11.11.2009 13:17
Enke sárt saknað - myndir Það ríkir þjóðarsorg í Þýskalandi eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke svipti sig lífi í gær. 11.11.2009 13:15
Auðveldara að vinna með Redknapp en Benitez Peter Crouch, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Harry Redknapp og Rafa Benitez séu mjög ólíkir knattspyrnustjórar. 11.11.2009 12:45
United og Arsenal með Yaya í sigtinu Man. Utd og Arsenal eru á meðal þeirra liða sem hafa lýst yfir áhuga sínum á miðjumanni Barcelona, Yaya Toure. 11.11.2009 12:15
Howard sektaður fyrir bloggskrif NBA-stjarnan Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið sektaður um 15 þúsund dollara vegna skrifa um dómara á blogginu sínu. 11.11.2009 11:45
Brawn neitar að hækka laun meistarans Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar. 11.11.2009 11:31
Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. 11.11.2009 11:15
Bendtner ætlar að verða einn besti framherji heims Daninn Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, fer ekkert í grafgötur með þann metnað sinn að verða einn besti framherji heims á næstu fimm árum. 11.11.2009 10:45
Þjóðverjar minnast Enke Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest. 11.11.2009 10:15
Drogba dregur sig úr landsliðinu Didier Drogba hefur dregið sig úr landsliðshópi Fílabeinsstrandarinnar fyrir leikinn gegn Gíneu í undankeppni HM um helgina. Hann gæti þó spilað gegn Þjóðverjum næsta miðvikudag. 11.11.2009 09:51
NBA: Wade í banastuði Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu. 11.11.2009 09:44
Ngog er enginn svindlari Franska framherjanum David Ngog hefur skotið upp á stjörnuhimininn á methraða en þó ekki bara fyrir jákvæða hluti. 11.11.2009 09:34
Haye stefnir á að mæta Klitschko bróður á Wembley Hnefaleikamaðurinn og nýkrýndur WBA-heimsmeistari í þungavigt lætur sig nú dreyma um að mæta öðrum hvorum Klitschko bræðranna á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 10.11.2009 23:15
Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. 10.11.2009 22:52
Eimskipsbikar kvenna: Valur vann Fylki í framlengingu Leikið var í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars kvenna í handbolta í kvöld og þar bar hæst leikur Vals og Fylkis en Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi 25-28 eftir framlengdan leik. 10.11.2009 22:27
Kiel vann Íslendingaslaginn gegn Fücshe Berlin Fjórir leikir fóru fram í efstu deild þýska handboltans í kvöld þar sem Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 40-23 stórsigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í Fücshe Berlin. 10.11.2009 22:11
Búið að staðfesta að Enke hafi framið sjálfsmorð Þau hræðilegu tíðindi að markvörðurinn Robert Enke hafi framið sjálfsmorð hafa nú verið staðfest í þýskum fjölmiðlum. Jörg Neblung, ráðgjafi Enke, staðfesti tíðindin válegu í kvöld. 10.11.2009 21:53
Redknapp vill að Celtic og Rangers spili í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er nýjasti talsmaður þess að skosku félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 10.11.2009 21:30
Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. 10.11.2009 20:57
Markvörðurinn Robert Enke er látinn - hugsanlegt sjálfsmorð Þýski markvörðurinn Robert Enke hjá Hannover 96 er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Martin Kind, forseti Hannover 96, staðfesti fregnirnar í kvöld. 10.11.2009 20:18
Peterborough staðfestir loks brottrekstur Ferguson Enska b-deildarfélagið Peterborough hefur loks staðfest fregnir enskra fjölmiðla frá því í gær um að knattspyrnustjórinn Darren Ferguson hefur verið rekinn frá félaginu. 10.11.2009 20:00
Torres líklega frá vegna meiðsla í tvær til þrjár vikur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur greint frá því að framherjinn Fernando Torres verði líklega frá í nokkrar vikur vegna nárameiðsla sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. 10.11.2009 19:15
Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 10.11.2009 18:30
Áskorendakeppni Evrópu: Fram mætir liði frá Króatíu Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu kvenna í handbolta og ljóst er að Fram mætir RK Tresnjevka frá Króatíu. 10.11.2009 17:45
Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. 10.11.2009 17:00
Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. 10.11.2009 16:18
Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. 10.11.2009 16:00
Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. 10.11.2009 15:30