Fleiri fréttir Lavezzi tekur u-beygju og vill vera áfram hjá Napólí Fastlega var búist við því að argentínski landsliðsmaðurinn Ezequiel Lavezzi myndi yfirgefa herbúðir Napólí í sumar eftir að hann lét í ljós óánægju sína með allt og alla hjá félaginu á síðustu leiktíð. 1.8.2009 18:30 Arshavin með tvennu í sigri Arsenal Fyrstu leikirnir í Emirates-bikarnum fóru fram í dag þegar Arsenal vann Atletico Madrid 2-1 og Rangers vann Paris St. Germain 1-0. 1.8.2009 17:45 AC Milan reynir að fá Huntelaar - kauptilboði Chelsea í Pirlo hafnað Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur staðfest að félagið sé að fara til viðræðna við Real Madrid vegna fyrirhugaðra kaupa á framherjanum Klaas-Jan Huntelaar en mörg félög í Evrópu eru einnig á eftir Hollendingnum. 1.8.2009 17:00 Er Cleverly hinn nýji Calzaghe? Hnefaleikaungstirnið Nathan Cleverly frá Wales hefur þegar fengið stimpilinn á sig sem hinn nýji Joe Calzaghe þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall. 1.8.2009 16:30 Jenas ekki á förum frá Tottenham Miðjumaðurinn Jermaine Jenas hefur verið sterklega orðaður við að yfirgefa herbúðir Tottenham í sumar og Sunderland, Aston Villa og Inter öll sögð vilja fá leikmanninn í sínar raðir. 1.8.2009 16:00 Everton á eftir Senderos - City loks að landa Lescott? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Everton sé búið að leggja fram kauptilboð í miðvörðinn Philippe Senderos hjá Arsenal en það þykir jafnframt benda til þess að Everton sé loks búið að samþykkja meint þriðja kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott. 1.8.2009 15:30 Berlusconi kemur af fjöllum varðandi fréttir um Pirlo Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er steinhissa yfir fréttum ítalskra og enskra fjölmiðla í dag um að ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo sé á förum frá AC Milan til Chelsea. 1.8.2009 15:00 Sjálfstraust Daly fokið burt með aukakílóunum? Kylfingurinn skrautlegi John Daly átti vægast sagt vondan dag á Opna-Buick mótinu í gær þegar hann lék á 88 höggum en það er hans versta skor á löngum atvinnumannaferli. 1.8.2009 14:30 Hermann gæti misst af byrjun tímabilsins með Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson er á sjúkralista hjá Portsmouth eftir að hafa tognað í læri í æfingarleik gegn Eastleigh á dögunum og fór því fyrir vikið ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð til Portúgal. 1.8.2009 14:00 Liverpool óvænt orðað við David Villa Samkvæmt mörgum bresku blaðanna í dag ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að gera heiðarlega tilraun til þess að kaupa framherjann David Villa frá Valencia og slá þar með við stórliðunum Real Madrid og Barcelona sem eru búin að hundelta Spánverjan í allt sumar. 1.8.2009 13:30 De Rossi neitar því að vera á leiðinni til Arsenal Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma hefur verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu í sumar eins og Real Madrid og Barcelona og nú nýlega Arsenal. 1.8.2009 13:00 Íslandsmet hjá Ragnheiði - Hrafnhildur nálægt meti Íslenska sundfólkið heldur áfram að gera það gott á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu því nú í morgun féll enn eitt Íslandsmetið. 1.8.2009 12:30 Bruce sármóðgaður yfir ummælum Blanc Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland tók ummælum knattspyrnustjórans Laurent Blanc hjá Bordeaux afar illa en Frakkinn lét hafa eftir sér að Sunderland væri ekki stórlið og því myndi Bordeaux ekki selja framherjann Marouane Chamakh þangað. 1.8.2009 12:00 Robinho óhress með söluna á Elano Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City er ekki sáttur með að sjá á eftir landa sínum, liðsfélaga og vini Elano frá félaginu en hann var seldur til Galatasaray fyrr í vikunni. 1.8.2009 11:30 Marta ætlar að spila með Þórunni og félögum í Santos Besta knattspyrnukona heims, hin brasilíska Marta, ætlar að nýta fríið í bandarísku atvinnumannadeildinni til þess að koma heim til Brasilíu og spila með Santos-liðinu í Copa Libertadores. 1.8.2009 11:00 Norsku stelpurnar unnu fyrsta leikinn undir stjórn Þóris Þórir Hergeirsson byrjar vel með norska kvennalandsliðið í handbolta sem vann 33-26 sigur á Króatíu í fyrsta leiknum undir hans stjórn. Leikurinn fór fram í Porec í Króatíu og þjóðirnar mætast í öðrum æfingaleik á sunnudaginn. 1.8.2009 10:00 Tranmere Rovers er til sölu á Ebay - eigandinn ekki ánægður Enska C-deildarliðið Tranmere Rovers Football Club er til sölu á ebay en eigandinn Peter Johnson hefur þó ekki mikið gaman af húmor Bandaríkjamannanna sem gáfu gestum ebay-síðunnar tækifæri á að bjóða í hið 125 ára gamla félag. 1.8.2009 08:00 Vítamark Cristiano Ronaldo dugði ekki Real Madrid Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu. 1.8.2009 07:00 Ísland á tvo leikmenn í úrvalsliðinu á HM í Túnis Tveir leikmenn íslenska 19 ára landsliðsins í handbolta, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson, voru valdir í úrvalslið heimsmeistaramótsins sem lauk í Túnis í kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Króatíu í úrslitaleiknum. 31.7.2009 23:15 Wenger veit vel að Vieira vill koma aftur í Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann viti vel að því að Patrick Vieira vilji koma aftur til Arsenal en Wenger er aftur á móti ekki tilbúinn að segja hvort hann ætli að gera við hann samning. 31.7.2009 22:45 Aston Villa komið alla leið í úrslitaleikinn Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins eftir 2-1 sigur á Porto og þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri frá 69. mínútu leiksins. Villa mætir annað hvort Real Madrid eða Juventus í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 31.7.2009 22:15 Ben Wallace gæti verið á leiðinni aftur til Detroit NBA-liðið Detroit Pistons er enn að leita sér af stórum leikmanni til að fullkoma leikmannahóp sinn fyrir næsta tímabil og svo gæti farið að þeir til mannsins sem átti miðjuna í Detroit á árunum 2000 til 2006. 31.7.2009 21:45 Martins til Wolfsburg - lækkaði um eina milljón punda á þremur árum Þýsku meistararnir í VfL Wolfsburg hafa gengið frá kaupunum á Nígeríumanninum Obafemi Martins frá Newcastle United. Martins gerir fjögurra ára samning við þýska liðið. 31.7.2009 20:45 Króatarnir voru bara alltof sterkir í úrslitaleiknum Strákunum í 19 ára landsliðinu tókst ekki að vinna fyrsta gull Íslands á heimsmeistaramóti þegar liðið mætti gríðarlega öflugu króatísku liðið í úrslitaleiknum á Heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Túnis í kvöld. Króatar unnu öruggan fimm marka sigur, 35-40. 31.7.2009 20:11 Igor Pesic snýr aftur upp á Skaga Skagamenn hafa fengið liðstyrk fyrir lokabaráttuna í 1. deild karla en eins og er liðið í miðri fallbaráttu í deildinni eftir erfiðan júlímánuð. Igor Pesic er kominn aftur til liðsins en hann lék með liðinu frá 2005 til 2006. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 31.7.2009 20:00 Stráklingarnir okkar spila um gullið í beinni á RÚV Úrslitaleikur Íslands og Króatíu um heimsmeistaratitil 19 ára landsliða hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu. 31.7.2009 19:00 Bent biðst afsökunar á skrifum sínum Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham hefur beðið stjórnarformann félagsins Daniel Levy afsökunnar á niðrandi ummælum sem hann hafði um hann á Twitter-síðu sinni. 31.7.2009 18:30 Sautján ára strákarnir unnu Finna og spila um þriðja sætið Strákarnir í 17 ára landsliðinu unnu góðan 4-1 sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins sem fram fer er í Þrándheimi. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. 31.7.2009 17:45 West Ham kaupir svissneskann táning Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest kaup á svissneska U-19 ára landsliðsmanninum Fabio Daprela frá Grasshopper. Kaupverðið er ekki gefið upp en Daprela hefur skrifað undir fimm ára samning við West Ham. 31.7.2009 17:00 Tottenham vann Asíu-bikarinn - tvenna frá Robbie Keane Robbie Keane skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Tottenham á Hull í úrslitaleik Asíu-bikarsins, æfingamóts sem fram fer í Peking í Kína. 31.7.2009 16:30 Frítt fyrir unga og gamla á leik Íslands og Slóvakíu Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi kl. 19:00. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandins. 31.7.2009 16:00 Ferguson þarf að breyta um leikaðferð víst að Ronaldo er farinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að brotthvarf Cristiano Ronaldo þýði að United-liðið muni spila öðruvísi leikaðferð á næsta tímabili. 31.7.2009 15:30 Valencia ítrekar að David Silva sé ekki til sölu Spænski landsliðsmaðurinn David Silva hjá Valencia hefur verið sterklega orðaður við Manchester United og Liverpool í sumar en Mauel Llorente forseti spænska félagsins ítrekar að leikmaðurinn sé ekki til sölu. 31.7.2009 15:00 Lamar Odom verður áfram hjá Lakers eftir allt saman Það leit allt út fyrir að Lamar Odom væri að yfirgefa meistaralið Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en af því varð ekki því odom náði samkomulagi við Lakers um að spila áfram með liðinu. Það er talað um að hann hafi gert þriggja ára samning með möguleika á fjórða árinu. 31.7.2009 14:30 Eignumst við okkar annað gull á stórmóti unglingalandsliða? Íslenska 19 ára landsliðið á í kvöld möguleika á að verða heimsmeistari þegar liðið mætir Króatíu í úrslitaleik HM í Túnis. Íslenska liðið vann heimamenn í Túnis í undanúrslitunum og getur nú leikið eftir afrek 1984-landsliðsins sem vann gull á Evrópumótinu árið 2003. 31.7.2009 14:00 Beckham segist ekki vera á förum frá LA Galaxy Stórstjarnan David Beckham ítrekar að hann njóti þess að spila fyrir LA Galaxy þrátt fyrir að sumir stuðningsmenn félagsins hafi ekki beint tekið honum með opnum örmum eftir fimm mánaða lánstíma hjá AC Milan og sakað hann um að leggja sig ekki nógu mikið fram fyrir lið sitt. 31.7.2009 13:30 Gatti nú talinn hafa framið sjálfsmorð Fyrrum þungavigtarheimsmeistarinn í hnefaleikum Arturo Gatti, sem fannst látinn á hótelherbergi sínu í Porto de Galinhas í Brasilíu 11. júlí síðast liðinn, er nú eftir rannsókn lögreglu staðarins talinn hafa framið sjálfsmorð. 31.7.2009 13:00 Mido snýr aftur til heimalands síns Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur ákveðið að snúa aftur á fornar slóðir og hefur samþykkt árs lánssamning við Zamalek í Egyptalandi en leikmaðurinn hefur verið að leita eftir því að komast í burtu frá Middlesbrough eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 31.7.2009 12:30 Hughes vill ekki fara í orðastríð við Ferguson Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur svarað kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá nágrönnunum í Manchester United eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi harðlega auglýsingaherferð City fyrir komandi tímabil. 31.7.2009 12:00 Lét Bent stjórnarformann Tottenham fá það óþvegið á Twitter? Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham er sagður allt annað en sáttur við framkomu Daniel Levy, stjórnarformanns félagsins, varðandi fyrirhuguð félagsskipti leikmannsins. 31.7.2009 11:30 Schumacher byrjaður að keyra Ferrari Michael Schumacher lætur ekki deigan síga, þó æfingabann milli mót þýði að hann má ekki keyra 2009 Formúlu 1 bíl. Hann er að keyra 2007 Ferrari á Mugello brautinni í dag. 31.7.2009 11:20 KR-ingar leigja Stefán Loga til Lilleström KR og norska félagið Lilleström hafa náð samkomulagi um leikmannaskipti á markvörðunum Stefáni Loga Magnússyni og Andre Hansen en aðeins er þó um leigusamning að ræða út yfirstandi tímabil. 31.7.2009 11:00 Sir Bobby Robson er látinn Mikil sorg ríkir á Englandi og víðar í dag eftr að tilkynnt var að goðsögnin Sir Bobby Robson væri látinn en þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands var með virtari og viðkunnalegustu mönnum í fótboltaheiminum. 31.7.2009 10:21 Sigurður Ragnar getur ekki valið Laufeyju í EM-hópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta var meðal áhorfenda í Grindavík í fyrrakvöld þegar Laufey Ólafsdóttir snéri aftur í boltann eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. 31.7.2009 10:00 Haraldur: Ég náði að þrauka út leikinn „Þetta getur ekki byrjað betur en þetta," sagði Haraldur Guðmundsson eftir 3-1 sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik hans með Keflavík í tæp fimm ár. 31.7.2009 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lavezzi tekur u-beygju og vill vera áfram hjá Napólí Fastlega var búist við því að argentínski landsliðsmaðurinn Ezequiel Lavezzi myndi yfirgefa herbúðir Napólí í sumar eftir að hann lét í ljós óánægju sína með allt og alla hjá félaginu á síðustu leiktíð. 1.8.2009 18:30
Arshavin með tvennu í sigri Arsenal Fyrstu leikirnir í Emirates-bikarnum fóru fram í dag þegar Arsenal vann Atletico Madrid 2-1 og Rangers vann Paris St. Germain 1-0. 1.8.2009 17:45
AC Milan reynir að fá Huntelaar - kauptilboði Chelsea í Pirlo hafnað Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur staðfest að félagið sé að fara til viðræðna við Real Madrid vegna fyrirhugaðra kaupa á framherjanum Klaas-Jan Huntelaar en mörg félög í Evrópu eru einnig á eftir Hollendingnum. 1.8.2009 17:00
Er Cleverly hinn nýji Calzaghe? Hnefaleikaungstirnið Nathan Cleverly frá Wales hefur þegar fengið stimpilinn á sig sem hinn nýji Joe Calzaghe þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall. 1.8.2009 16:30
Jenas ekki á förum frá Tottenham Miðjumaðurinn Jermaine Jenas hefur verið sterklega orðaður við að yfirgefa herbúðir Tottenham í sumar og Sunderland, Aston Villa og Inter öll sögð vilja fá leikmanninn í sínar raðir. 1.8.2009 16:00
Everton á eftir Senderos - City loks að landa Lescott? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Everton sé búið að leggja fram kauptilboð í miðvörðinn Philippe Senderos hjá Arsenal en það þykir jafnframt benda til þess að Everton sé loks búið að samþykkja meint þriðja kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott. 1.8.2009 15:30
Berlusconi kemur af fjöllum varðandi fréttir um Pirlo Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er steinhissa yfir fréttum ítalskra og enskra fjölmiðla í dag um að ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo sé á förum frá AC Milan til Chelsea. 1.8.2009 15:00
Sjálfstraust Daly fokið burt með aukakílóunum? Kylfingurinn skrautlegi John Daly átti vægast sagt vondan dag á Opna-Buick mótinu í gær þegar hann lék á 88 höggum en það er hans versta skor á löngum atvinnumannaferli. 1.8.2009 14:30
Hermann gæti misst af byrjun tímabilsins með Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson er á sjúkralista hjá Portsmouth eftir að hafa tognað í læri í æfingarleik gegn Eastleigh á dögunum og fór því fyrir vikið ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð til Portúgal. 1.8.2009 14:00
Liverpool óvænt orðað við David Villa Samkvæmt mörgum bresku blaðanna í dag ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að gera heiðarlega tilraun til þess að kaupa framherjann David Villa frá Valencia og slá þar með við stórliðunum Real Madrid og Barcelona sem eru búin að hundelta Spánverjan í allt sumar. 1.8.2009 13:30
De Rossi neitar því að vera á leiðinni til Arsenal Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma hefur verið orðaður við mörg af stærstu félögum Evrópu í sumar eins og Real Madrid og Barcelona og nú nýlega Arsenal. 1.8.2009 13:00
Íslandsmet hjá Ragnheiði - Hrafnhildur nálægt meti Íslenska sundfólkið heldur áfram að gera það gott á Heimsmeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu því nú í morgun féll enn eitt Íslandsmetið. 1.8.2009 12:30
Bruce sármóðgaður yfir ummælum Blanc Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland tók ummælum knattspyrnustjórans Laurent Blanc hjá Bordeaux afar illa en Frakkinn lét hafa eftir sér að Sunderland væri ekki stórlið og því myndi Bordeaux ekki selja framherjann Marouane Chamakh þangað. 1.8.2009 12:00
Robinho óhress með söluna á Elano Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City er ekki sáttur með að sjá á eftir landa sínum, liðsfélaga og vini Elano frá félaginu en hann var seldur til Galatasaray fyrr í vikunni. 1.8.2009 11:30
Marta ætlar að spila með Þórunni og félögum í Santos Besta knattspyrnukona heims, hin brasilíska Marta, ætlar að nýta fríið í bandarísku atvinnumannadeildinni til þess að koma heim til Brasilíu og spila með Santos-liðinu í Copa Libertadores. 1.8.2009 11:00
Norsku stelpurnar unnu fyrsta leikinn undir stjórn Þóris Þórir Hergeirsson byrjar vel með norska kvennalandsliðið í handbolta sem vann 33-26 sigur á Króatíu í fyrsta leiknum undir hans stjórn. Leikurinn fór fram í Porec í Króatíu og þjóðirnar mætast í öðrum æfingaleik á sunnudaginn. 1.8.2009 10:00
Tranmere Rovers er til sölu á Ebay - eigandinn ekki ánægður Enska C-deildarliðið Tranmere Rovers Football Club er til sölu á ebay en eigandinn Peter Johnson hefur þó ekki mikið gaman af húmor Bandaríkjamannanna sem gáfu gestum ebay-síðunnar tækifæri á að bjóða í hið 125 ára gamla félag. 1.8.2009 08:00
Vítamark Cristiano Ronaldo dugði ekki Real Madrid Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu. 1.8.2009 07:00
Ísland á tvo leikmenn í úrvalsliðinu á HM í Túnis Tveir leikmenn íslenska 19 ára landsliðsins í handbolta, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson, voru valdir í úrvalslið heimsmeistaramótsins sem lauk í Túnis í kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Króatíu í úrslitaleiknum. 31.7.2009 23:15
Wenger veit vel að Vieira vill koma aftur í Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann viti vel að því að Patrick Vieira vilji koma aftur til Arsenal en Wenger er aftur á móti ekki tilbúinn að segja hvort hann ætli að gera við hann samning. 31.7.2009 22:45
Aston Villa komið alla leið í úrslitaleikinn Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins eftir 2-1 sigur á Porto og þrátt fyrir að þurfa að leika manni færri frá 69. mínútu leiksins. Villa mætir annað hvort Real Madrid eða Juventus í úrslitaleiknum á sunnudaginn. 31.7.2009 22:15
Ben Wallace gæti verið á leiðinni aftur til Detroit NBA-liðið Detroit Pistons er enn að leita sér af stórum leikmanni til að fullkoma leikmannahóp sinn fyrir næsta tímabil og svo gæti farið að þeir til mannsins sem átti miðjuna í Detroit á árunum 2000 til 2006. 31.7.2009 21:45
Martins til Wolfsburg - lækkaði um eina milljón punda á þremur árum Þýsku meistararnir í VfL Wolfsburg hafa gengið frá kaupunum á Nígeríumanninum Obafemi Martins frá Newcastle United. Martins gerir fjögurra ára samning við þýska liðið. 31.7.2009 20:45
Króatarnir voru bara alltof sterkir í úrslitaleiknum Strákunum í 19 ára landsliðinu tókst ekki að vinna fyrsta gull Íslands á heimsmeistaramóti þegar liðið mætti gríðarlega öflugu króatísku liðið í úrslitaleiknum á Heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Túnis í kvöld. Króatar unnu öruggan fimm marka sigur, 35-40. 31.7.2009 20:11
Igor Pesic snýr aftur upp á Skaga Skagamenn hafa fengið liðstyrk fyrir lokabaráttuna í 1. deild karla en eins og er liðið í miðri fallbaráttu í deildinni eftir erfiðan júlímánuð. Igor Pesic er kominn aftur til liðsins en hann lék með liðinu frá 2005 til 2006. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 31.7.2009 20:00
Stráklingarnir okkar spila um gullið í beinni á RÚV Úrslitaleikur Íslands og Króatíu um heimsmeistaratitil 19 ára landsliða hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu. 31.7.2009 19:00
Bent biðst afsökunar á skrifum sínum Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham hefur beðið stjórnarformann félagsins Daniel Levy afsökunnar á niðrandi ummælum sem hann hafði um hann á Twitter-síðu sinni. 31.7.2009 18:30
Sautján ára strákarnir unnu Finna og spila um þriðja sætið Strákarnir í 17 ára landsliðinu unnu góðan 4-1 sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins sem fram fer er í Þrándheimi. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. 31.7.2009 17:45
West Ham kaupir svissneskann táning Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest kaup á svissneska U-19 ára landsliðsmanninum Fabio Daprela frá Grasshopper. Kaupverðið er ekki gefið upp en Daprela hefur skrifað undir fimm ára samning við West Ham. 31.7.2009 17:00
Tottenham vann Asíu-bikarinn - tvenna frá Robbie Keane Robbie Keane skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Tottenham á Hull í úrslitaleik Asíu-bikarsins, æfingamóts sem fram fer í Peking í Kína. 31.7.2009 16:30
Frítt fyrir unga og gamla á leik Íslands og Slóvakíu Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi kl. 19:00. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandins. 31.7.2009 16:00
Ferguson þarf að breyta um leikaðferð víst að Ronaldo er farinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að brotthvarf Cristiano Ronaldo þýði að United-liðið muni spila öðruvísi leikaðferð á næsta tímabili. 31.7.2009 15:30
Valencia ítrekar að David Silva sé ekki til sölu Spænski landsliðsmaðurinn David Silva hjá Valencia hefur verið sterklega orðaður við Manchester United og Liverpool í sumar en Mauel Llorente forseti spænska félagsins ítrekar að leikmaðurinn sé ekki til sölu. 31.7.2009 15:00
Lamar Odom verður áfram hjá Lakers eftir allt saman Það leit allt út fyrir að Lamar Odom væri að yfirgefa meistaralið Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en af því varð ekki því odom náði samkomulagi við Lakers um að spila áfram með liðinu. Það er talað um að hann hafi gert þriggja ára samning með möguleika á fjórða árinu. 31.7.2009 14:30
Eignumst við okkar annað gull á stórmóti unglingalandsliða? Íslenska 19 ára landsliðið á í kvöld möguleika á að verða heimsmeistari þegar liðið mætir Króatíu í úrslitaleik HM í Túnis. Íslenska liðið vann heimamenn í Túnis í undanúrslitunum og getur nú leikið eftir afrek 1984-landsliðsins sem vann gull á Evrópumótinu árið 2003. 31.7.2009 14:00
Beckham segist ekki vera á förum frá LA Galaxy Stórstjarnan David Beckham ítrekar að hann njóti þess að spila fyrir LA Galaxy þrátt fyrir að sumir stuðningsmenn félagsins hafi ekki beint tekið honum með opnum örmum eftir fimm mánaða lánstíma hjá AC Milan og sakað hann um að leggja sig ekki nógu mikið fram fyrir lið sitt. 31.7.2009 13:30
Gatti nú talinn hafa framið sjálfsmorð Fyrrum þungavigtarheimsmeistarinn í hnefaleikum Arturo Gatti, sem fannst látinn á hótelherbergi sínu í Porto de Galinhas í Brasilíu 11. júlí síðast liðinn, er nú eftir rannsókn lögreglu staðarins talinn hafa framið sjálfsmorð. 31.7.2009 13:00
Mido snýr aftur til heimalands síns Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur ákveðið að snúa aftur á fornar slóðir og hefur samþykkt árs lánssamning við Zamalek í Egyptalandi en leikmaðurinn hefur verið að leita eftir því að komast í burtu frá Middlesbrough eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 31.7.2009 12:30
Hughes vill ekki fara í orðastríð við Ferguson Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City hefur svarað kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá nágrönnunum í Manchester United eftir að sá síðarnefndi gagnrýndi harðlega auglýsingaherferð City fyrir komandi tímabil. 31.7.2009 12:00
Lét Bent stjórnarformann Tottenham fá það óþvegið á Twitter? Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham er sagður allt annað en sáttur við framkomu Daniel Levy, stjórnarformanns félagsins, varðandi fyrirhuguð félagsskipti leikmannsins. 31.7.2009 11:30
Schumacher byrjaður að keyra Ferrari Michael Schumacher lætur ekki deigan síga, þó æfingabann milli mót þýði að hann má ekki keyra 2009 Formúlu 1 bíl. Hann er að keyra 2007 Ferrari á Mugello brautinni í dag. 31.7.2009 11:20
KR-ingar leigja Stefán Loga til Lilleström KR og norska félagið Lilleström hafa náð samkomulagi um leikmannaskipti á markvörðunum Stefáni Loga Magnússyni og Andre Hansen en aðeins er þó um leigusamning að ræða út yfirstandi tímabil. 31.7.2009 11:00
Sir Bobby Robson er látinn Mikil sorg ríkir á Englandi og víðar í dag eftr að tilkynnt var að goðsögnin Sir Bobby Robson væri látinn en þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englands var með virtari og viðkunnalegustu mönnum í fótboltaheiminum. 31.7.2009 10:21
Sigurður Ragnar getur ekki valið Laufeyju í EM-hópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta var meðal áhorfenda í Grindavík í fyrrakvöld þegar Laufey Ólafsdóttir snéri aftur í boltann eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. 31.7.2009 10:00
Haraldur: Ég náði að þrauka út leikinn „Þetta getur ekki byrjað betur en þetta," sagði Haraldur Guðmundsson eftir 3-1 sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik hans með Keflavík í tæp fimm ár. 31.7.2009 09:30