Fleiri fréttir Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. 2.3.2009 09:46 Danski boltinn aftur af stað Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu. 2.3.2009 09:32 NBA í nótt: Shaq vann Kobe Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. 2.3.2009 09:09 Detroit skellti Boston í Garðinum Detroit vann nokkuð óvæntan sigur á Boston 105-95 í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur Detroit í röð eftir átta leikja taphrinu. 1.3.2009 22:01 Ólafur markahæstur í sigri Ciudad á Barcelona Ciudad Real tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með 32-29 sigri á erkifjendum sínum í Barcelona í 4. riðli milliriðla keppninnar. 1.3.2009 21:50 Inter og Roma skildu jöfn í markaleik Inter Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum kvöldleik í ítölsku A-deildinni og fyrir vikið er forysta meistaranna orðin sjö stig á Juventus sem er í öðru sæti. 1.3.2009 21:33 Stórleikur Brenton Birmingham dugði ekki í Hólminum Grindvíkingar töpuðu sínum þriðja leik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu Snæfell heim í Stykkishólm. 1.3.2009 21:06 KR Reykjavíkurmeistari KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöll. 1.3.2009 20:56 Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. 1.3.2009 20:04 Enn tapar Bayern stigum í deildinni Hertha Berlin er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar eftir 2-1 sigur á botnliði Gladbach í gær. 1.3.2009 19:40 Deildabikarinn: Myndir og ummæli Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. 1.3.2009 19:12 Þristur í hverjum leik í tíu ár NBA lið Toronto Raptors setti met í síðustu viku þegar Jose Calderon skoraði þriggja stiga körfu í leik liðsins gegn Minnesota Timberwolves. 1.3.2009 18:15 Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. 1.3.2009 18:01 Stórt tap hjá Vaduz Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni mátti sætta sig við 5-0 skell gegn toppliði FC Zurich í dag og situr því enn í næstneðsta sæti deildarinnar. 1.3.2009 17:50 Ótrúlegur endasprettur Stoke tryggði stig gegn Villa Leikmenn Aston Villa fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir misstu niður tveggja marka forystu gegn Stoke City á heimavelli og urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli. 1.3.2009 17:03 Milan tapaði fyrir Sampdoria AC Milan hefur ekki átt góða viku og í dag tapaði liðið 2-1 gegn Sampdoria á útivelli í A-deildinni á Ítalíu. 1.3.2009 16:47 Baldur ákveður sig eftir helgi Miðjumaðurinn Baldur Sigurðsson mun ekki ákveða fyrr en eftir helgina með hvaða liði hann spilar næsta sumar. 1.3.2009 15:51 Reynslan gæti skipt sköpum Ítalinn Giancarlo Fisichella ók nýjum Force India bíl á Jerez brautinni á Spáni í dag. Force India frumsýndi bílinn formlega í morgun og Fisichella fór síðan sprett á bílnum. 1.3.2009 15:09 Man. Utd vann í vítaspyrnukeppni Manchester United vann enska deildarbikarinn í dag með því að sigra Tottenham eftir vítaspyrnukeppni. 1.3.2009 14:57 Mikilvægur sigur hjá Bolton Bolton vann góðan sigur á Newcastle, 1-0, á heimavelli sínum í dag. 1.3.2009 14:42 Sigrar hjá West Ham og Blackburn 1.3.2009 14:21 Megson framlengir við Bolton Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, staðfesti í gær að Gary Megson væri búinn að framlengja samning sinn við Bolton. 1.3.2009 14:15 Þrír leikir í körfunni í kvöld Iceland Express-deild karla verður í fullum gangi í kvöld þegar þrír leikir fara fram. 1.3.2009 13:45 KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. 1.3.2009 13:15 NBA: Wade fór illa með Knicks New York blóðgaði Dwyane Wade og hann lét Knicks heldur betur borga fyrir meðferðina. 1.3.2009 12:45 Drogba: Ég lét ekki reka Scolari Didier Drogba neitar því staðfastlega að hafa átt einhvern þátt í því að Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea. 1.3.2009 12:15 Hárblásari Ferguson gerir svarta menn að hvítum Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand er í skemmtilegu viðtali við tímaritið GQ. Þar talar hann meðal annars um að hann vilji sjá Jose Mourinho taka við af Sir Alex Ferguson sem hann segir reyndar eiga nóg eftir. 1.3.2009 11:45 Gomes segist vera goðsögn hjá stuðningsmönnum Spurs Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes hjá Tottenham segir að hann sé þegar orðinn goðsögn hjá stuðningsmönnum Tottenham. 1.3.2009 11:15 Hiddink hrifinn af Bretum Guus Hiddink segist skemmta sér konunglega í London og ljóst að hann er talsvert léttari á bárunni en margur heldur. 1.3.2009 10:30 O´Neill býður 300 stuðningsmönnum Villa í mat Stuðningsmenn Aston Villa voru margir hverjir heldur betur ósáttir við stjórann sinn, Martin O´Neill, eftir að liðið féll úr leik í UEFA-bikarnum eftir viðureign við CSKA Moskva í Moskvu. 1.3.2009 09:45 Redknapp farið oftar á Wembley en Ferguson Þó svo Sir Alex Ferguson sé með eindæmum sigursæll knattspyrnustjóri getur Harry Redknapp þó státað af því að hafa farið oftar á nýja Wembley en Ferguson. 1.3.2009 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ogilvy fagnaði sigri í holukeppninni Ástralilnn Geoff Ogilvy fagnaði í gærkvöldi sigri á heimsmótinu í holukeppni sem fór fram í Tucson í Arizona. 2.3.2009 09:46
Danski boltinn aftur af stað Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu. 2.3.2009 09:32
NBA í nótt: Shaq vann Kobe Phoenix vann í nótt sigur á LA Lakers, 118-111, þar sem gömlu samherjarnir Shaquille O'Neal og Kobe Bryant voru í aðalhlutverkum. 2.3.2009 09:09
Detroit skellti Boston í Garðinum Detroit vann nokkuð óvæntan sigur á Boston 105-95 í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var annar sigur Detroit í röð eftir átta leikja taphrinu. 1.3.2009 22:01
Ólafur markahæstur í sigri Ciudad á Barcelona Ciudad Real tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með 32-29 sigri á erkifjendum sínum í Barcelona í 4. riðli milliriðla keppninnar. 1.3.2009 21:50
Inter og Roma skildu jöfn í markaleik Inter Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum kvöldleik í ítölsku A-deildinni og fyrir vikið er forysta meistaranna orðin sjö stig á Juventus sem er í öðru sæti. 1.3.2009 21:33
Stórleikur Brenton Birmingham dugði ekki í Hólminum Grindvíkingar töpuðu sínum þriðja leik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu Snæfell heim í Stykkishólm. 1.3.2009 21:06
KR Reykjavíkurmeistari KR-ingar urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöll. 1.3.2009 20:56
Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. 1.3.2009 20:04
Enn tapar Bayern stigum í deildinni Hertha Berlin er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar eftir 2-1 sigur á botnliði Gladbach í gær. 1.3.2009 19:40
Deildabikarinn: Myndir og ummæli Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. 1.3.2009 19:12
Þristur í hverjum leik í tíu ár NBA lið Toronto Raptors setti met í síðustu viku þegar Jose Calderon skoraði þriggja stiga körfu í leik liðsins gegn Minnesota Timberwolves. 1.3.2009 18:15
Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. 1.3.2009 18:01
Stórt tap hjá Vaduz Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni mátti sætta sig við 5-0 skell gegn toppliði FC Zurich í dag og situr því enn í næstneðsta sæti deildarinnar. 1.3.2009 17:50
Ótrúlegur endasprettur Stoke tryggði stig gegn Villa Leikmenn Aston Villa fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir misstu niður tveggja marka forystu gegn Stoke City á heimavelli og urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli. 1.3.2009 17:03
Milan tapaði fyrir Sampdoria AC Milan hefur ekki átt góða viku og í dag tapaði liðið 2-1 gegn Sampdoria á útivelli í A-deildinni á Ítalíu. 1.3.2009 16:47
Baldur ákveður sig eftir helgi Miðjumaðurinn Baldur Sigurðsson mun ekki ákveða fyrr en eftir helgina með hvaða liði hann spilar næsta sumar. 1.3.2009 15:51
Reynslan gæti skipt sköpum Ítalinn Giancarlo Fisichella ók nýjum Force India bíl á Jerez brautinni á Spáni í dag. Force India frumsýndi bílinn formlega í morgun og Fisichella fór síðan sprett á bílnum. 1.3.2009 15:09
Man. Utd vann í vítaspyrnukeppni Manchester United vann enska deildarbikarinn í dag með því að sigra Tottenham eftir vítaspyrnukeppni. 1.3.2009 14:57
Mikilvægur sigur hjá Bolton Bolton vann góðan sigur á Newcastle, 1-0, á heimavelli sínum í dag. 1.3.2009 14:42
Megson framlengir við Bolton Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, staðfesti í gær að Gary Megson væri búinn að framlengja samning sinn við Bolton. 1.3.2009 14:15
Þrír leikir í körfunni í kvöld Iceland Express-deild karla verður í fullum gangi í kvöld þegar þrír leikir fara fram. 1.3.2009 13:45
KR og Fylkir mætast í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikurinn í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fer fram klukkan 19.15 í Egilshöll í kvöld. 1.3.2009 13:15
NBA: Wade fór illa með Knicks New York blóðgaði Dwyane Wade og hann lét Knicks heldur betur borga fyrir meðferðina. 1.3.2009 12:45
Drogba: Ég lét ekki reka Scolari Didier Drogba neitar því staðfastlega að hafa átt einhvern þátt í því að Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea. 1.3.2009 12:15
Hárblásari Ferguson gerir svarta menn að hvítum Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand er í skemmtilegu viðtali við tímaritið GQ. Þar talar hann meðal annars um að hann vilji sjá Jose Mourinho taka við af Sir Alex Ferguson sem hann segir reyndar eiga nóg eftir. 1.3.2009 11:45
Gomes segist vera goðsögn hjá stuðningsmönnum Spurs Brasilíski markvörðurinn Heurelho Gomes hjá Tottenham segir að hann sé þegar orðinn goðsögn hjá stuðningsmönnum Tottenham. 1.3.2009 11:15
Hiddink hrifinn af Bretum Guus Hiddink segist skemmta sér konunglega í London og ljóst að hann er talsvert léttari á bárunni en margur heldur. 1.3.2009 10:30
O´Neill býður 300 stuðningsmönnum Villa í mat Stuðningsmenn Aston Villa voru margir hverjir heldur betur ósáttir við stjórann sinn, Martin O´Neill, eftir að liðið féll úr leik í UEFA-bikarnum eftir viðureign við CSKA Moskva í Moskvu. 1.3.2009 09:45
Redknapp farið oftar á Wembley en Ferguson Þó svo Sir Alex Ferguson sé með eindæmum sigursæll knattspyrnustjóri getur Harry Redknapp þó státað af því að hafa farið oftar á nýja Wembley en Ferguson. 1.3.2009 09:00