Fleiri fréttir Fjalar skoðar sín mál Samningur markvarðarins Fjalars Þorgeirssonar við Fylki er að renna út og framtíð hans því í lausu lofti. Fjalar sagði í samtali við Vísi í kvöld að ekkert félag hafi enn haft samband við sig. 30.9.2008 22:55 BATE kom Ranieri á óvart Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni. 30.9.2008 21:41 Reading vann toppliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld. 30.9.2008 21:34 Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku." 30.9.2008 21:21 Öruggur sigur KR á ÍR KR vann ÍR örugglega á útivelli í kvöld 90-68. Leikurinn var í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. 30.9.2008 21:13 Arsenal fór illa með Porto Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor. 30.9.2008 21:05 Raikkönen skikkaður til að styðja Massa Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi. 30.9.2008 19:21 Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. 30.9.2008 18:15 Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst. 30.9.2008 17:32 Keane í viðræður um nýjan samning Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning. 30.9.2008 17:15 Singh frá keppni í tvo mánuði Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum. 30.9.2008 16:45 Totti verður ekki með Roma annað kvöld Fyrirliðinn Francesco Totti verður ekki með liði sínu Roma annað kvöld þegar það sækir Bordeaux heim í Meistaradeildinni annað kvöld. 30.9.2008 16:15 Jóhanni boðið að æfa með Hamburg Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu. 30.9.2008 15:59 Zenit-Real Madrid í beinni 16:30 Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 30.9.2008 15:54 Pólverjum vísað úr keppni? Pólska knattspyrnulandsliðið gæti átt yfir höfði sér að vera vísað úr undankeppni HM. 30.9.2008 15:34 Cahill fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.9.2008 15:01 Scolari: Ósáttir geta farið í janúar Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum. 30.9.2008 14:45 Newcastle á tilboði? Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið. 30.9.2008 14:15 Toure: Ég var hræddur við Hull Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum. 30.9.2008 14:12 Davíð Þór bestur í lokaumferðunum Davíð Þór Viðarsson hjá FH var í dag kjörinn besti leikmaður lokaumferðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 30.9.2008 13:32 Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010 Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010. 30.9.2008 11:44 Redo fer frá Keflavík Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins. 30.9.2008 11:40 Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. 30.9.2008 11:27 Campbell fær enn að heyra það frá stuðningsmönnum Spurs Tottenham gæti lent í vandræðum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í útileiknum gegn Portsmouth um síðustu helgi. 30.9.2008 10:45 Það á að reka Styles Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins. 30.9.2008 10:18 Cassell áfram hjá Celtics Leikstjórnandinn Sam Cassell ætlar að halda áfram að spila með meisturum Boston Celtics í NBA deildinni. 30.9.2008 09:45 Venables gagnrýnir Berbatov harðlega Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun. 30.9.2008 09:21 Valur og HK mætast í bikarnum Í gærkvöld var tilkynnt hvaða lið mætast í 32 liða úrslitunum í Eimskipsbikarnum í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 5.-6. október nk. 30.9.2008 09:15 Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. 30.9.2008 01:36 Arsenal að vinna Porto í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor. 30.9.2008 19:30 Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. 30.9.2008 19:09 Sigrar hjá Njarðvík og Þór Leikið var í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Tveir leikir voru í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. 29.9.2008 23:08 Heimir og Davíð Þór bestir Landsbankadeildin í ár var gerð upp í þættinum Landsbankamörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar stöðvarinnar, tóku þá saman það sem stóð upp úr að sínu mati. 29.9.2008 21:05 Lið ársins hjá Stöð 2 Sport Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati. 29.9.2008 21:01 Sir Alex hrósar Styles Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina. 29.9.2008 20:00 U17 endaði í neðsta sæti Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum. 29.9.2008 19:56 Ragnar skoraði þegar Gautaborg burstaði Sundsvall Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Það var Íslendingaslagur þegar Gautaborg vann 5-0 útisigur á Sundsvall. 29.9.2008 18:56 Veigar meðal markaskorara Staða Stabæk á toppi norsku úrvalsdeildarinnar varð enn sterkari í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Molde. 29.9.2008 18:45 Tristan til reynslu hjá West Ham Spænski sóknarmaðurinn Diego Tristan er á leið til West Ham á reynslu. Tristan er í leit að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Livorno eftir síðasta tímabil. 29.9.2008 18:37 Helgin á Englandi - Myndir Viðburðarrík helgi í enska boltanum er að baki. Liverpool vann grannaslaginn, United vann Bolton og Arsenal tapaði óvænt fyrir nýliðum Hull. 29.9.2008 18:16 Leifur ráðinn þjálfari Víkings Leifur Garðarsson hefur gert tveggja ára samning við Víking Reykjavík en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Leifur tekur við af Jesper Tollefsen en samningi við þann danska var slitið fyrir helgi. 29.9.2008 17:35 Framarar til reynslu hjá Viking Tveir lykilmenn úr Landsbankadeildarliði Fram halda til Noregs á morgun þar sem þeir verða til reynslu hjá Víking í Stafangri. Þetta eru markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og sóknarmaðurinn Ívar Björnsson. 29.9.2008 17:17 Altintop úr leik út árið? Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til. 29.9.2008 16:46 Mourinho óhress með stuðningsmenn Milan Jose Mourinho þjálfari Inter segir að stuðningsmenn AC Milan séu litlu skárri en kynþáttahatarar eftir framgöngu þeirra í grannaslagnum í gær. 29.9.2008 16:36 Nígeríumenn bjóða í Newcastle Hópur fjárfesta frá Nígeríu hefur gert kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Talið er að nokkrir hópar fjárfesta hafi áhuga á að kaupa félagið en til þessa hefur aðeins eitt formlegt tilboð verið staðfest. 29.9.2008 16:24 Sjá næstu 50 fréttir
Fjalar skoðar sín mál Samningur markvarðarins Fjalars Þorgeirssonar við Fylki er að renna út og framtíð hans því í lausu lofti. Fjalar sagði í samtali við Vísi í kvöld að ekkert félag hafi enn haft samband við sig. 30.9.2008 22:55
BATE kom Ranieri á óvart Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni. 30.9.2008 21:41
Reading vann toppliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld. 30.9.2008 21:34
Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku." 30.9.2008 21:21
Öruggur sigur KR á ÍR KR vann ÍR örugglega á útivelli í kvöld 90-68. Leikurinn var í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. 30.9.2008 21:13
Arsenal fór illa með Porto Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor. 30.9.2008 21:05
Raikkönen skikkaður til að styðja Massa Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi. 30.9.2008 19:21
Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. 30.9.2008 18:15
Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst. 30.9.2008 17:32
Keane í viðræður um nýjan samning Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning. 30.9.2008 17:15
Singh frá keppni í tvo mánuði Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum. 30.9.2008 16:45
Totti verður ekki með Roma annað kvöld Fyrirliðinn Francesco Totti verður ekki með liði sínu Roma annað kvöld þegar það sækir Bordeaux heim í Meistaradeildinni annað kvöld. 30.9.2008 16:15
Jóhanni boðið að æfa með Hamburg Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu. 30.9.2008 15:59
Zenit-Real Madrid í beinni 16:30 Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 30.9.2008 15:54
Pólverjum vísað úr keppni? Pólska knattspyrnulandsliðið gæti átt yfir höfði sér að vera vísað úr undankeppni HM. 30.9.2008 15:34
Cahill fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.9.2008 15:01
Scolari: Ósáttir geta farið í janúar Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum. 30.9.2008 14:45
Newcastle á tilboði? Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið. 30.9.2008 14:15
Toure: Ég var hræddur við Hull Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum. 30.9.2008 14:12
Davíð Þór bestur í lokaumferðunum Davíð Þór Viðarsson hjá FH var í dag kjörinn besti leikmaður lokaumferðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 30.9.2008 13:32
Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010 Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010. 30.9.2008 11:44
Redo fer frá Keflavík Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins. 30.9.2008 11:40
Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. 30.9.2008 11:27
Campbell fær enn að heyra það frá stuðningsmönnum Spurs Tottenham gæti lent í vandræðum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í útileiknum gegn Portsmouth um síðustu helgi. 30.9.2008 10:45
Það á að reka Styles Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins. 30.9.2008 10:18
Cassell áfram hjá Celtics Leikstjórnandinn Sam Cassell ætlar að halda áfram að spila með meisturum Boston Celtics í NBA deildinni. 30.9.2008 09:45
Venables gagnrýnir Berbatov harðlega Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun. 30.9.2008 09:21
Valur og HK mætast í bikarnum Í gærkvöld var tilkynnt hvaða lið mætast í 32 liða úrslitunum í Eimskipsbikarnum í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 5.-6. október nk. 30.9.2008 09:15
Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. 30.9.2008 01:36
Arsenal að vinna Porto í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor. 30.9.2008 19:30
Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. 30.9.2008 19:09
Sigrar hjá Njarðvík og Þór Leikið var í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Tveir leikir voru í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. 29.9.2008 23:08
Heimir og Davíð Þór bestir Landsbankadeildin í ár var gerð upp í þættinum Landsbankamörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar stöðvarinnar, tóku þá saman það sem stóð upp úr að sínu mati. 29.9.2008 21:05
Lið ársins hjá Stöð 2 Sport Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati. 29.9.2008 21:01
Sir Alex hrósar Styles Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina. 29.9.2008 20:00
U17 endaði í neðsta sæti Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum. 29.9.2008 19:56
Ragnar skoraði þegar Gautaborg burstaði Sundsvall Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Það var Íslendingaslagur þegar Gautaborg vann 5-0 útisigur á Sundsvall. 29.9.2008 18:56
Veigar meðal markaskorara Staða Stabæk á toppi norsku úrvalsdeildarinnar varð enn sterkari í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Molde. 29.9.2008 18:45
Tristan til reynslu hjá West Ham Spænski sóknarmaðurinn Diego Tristan er á leið til West Ham á reynslu. Tristan er í leit að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Livorno eftir síðasta tímabil. 29.9.2008 18:37
Helgin á Englandi - Myndir Viðburðarrík helgi í enska boltanum er að baki. Liverpool vann grannaslaginn, United vann Bolton og Arsenal tapaði óvænt fyrir nýliðum Hull. 29.9.2008 18:16
Leifur ráðinn þjálfari Víkings Leifur Garðarsson hefur gert tveggja ára samning við Víking Reykjavík en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Leifur tekur við af Jesper Tollefsen en samningi við þann danska var slitið fyrir helgi. 29.9.2008 17:35
Framarar til reynslu hjá Viking Tveir lykilmenn úr Landsbankadeildarliði Fram halda til Noregs á morgun þar sem þeir verða til reynslu hjá Víking í Stafangri. Þetta eru markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og sóknarmaðurinn Ívar Björnsson. 29.9.2008 17:17
Altintop úr leik út árið? Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til. 29.9.2008 16:46
Mourinho óhress með stuðningsmenn Milan Jose Mourinho þjálfari Inter segir að stuðningsmenn AC Milan séu litlu skárri en kynþáttahatarar eftir framgöngu þeirra í grannaslagnum í gær. 29.9.2008 16:36
Nígeríumenn bjóða í Newcastle Hópur fjárfesta frá Nígeríu hefur gert kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Talið er að nokkrir hópar fjárfesta hafi áhuga á að kaupa félagið en til þessa hefur aðeins eitt formlegt tilboð verið staðfest. 29.9.2008 16:24