Fleiri fréttir

Fjalar skoðar sín mál

Samningur markvarðarins Fjalars Þorgeirssonar við Fylki er að renna út og framtíð hans því í lausu lofti. Fjalar sagði í samtali við Vísi í kvöld að ekkert félag hafi enn haft samband við sig.

BATE kom Ranieri á óvart

Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni.

Reading vann toppliðið

Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann 3-0 útisigur á Wolves í ensku 1. deildinni. Úlfarnir voru ósigraðir fyrir leikinn í kvöld.

Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn

„Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku."

Öruggur sigur KR á ÍR

KR vann ÍR örugglega á útivelli í kvöld 90-68. Leikurinn var í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins.

Arsenal fór illa með Porto

Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor.

Raikkönen skikkaður til að styðja Massa

Ferrari liðið hefur tekið þá ákvörðun að núverandi heimsmeistari skuli styðja Felipe Massa í síðustu þremur Formúlu 1 mótum ársins. Raikkönen keyrði á vegg um helgina og möguleikar hans á titli eru hverfandi.

Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar

Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik.

Stjörnuleit Man City fyrir janúar farin af stað

Manchester City er þegar farið að líta í kringum sig að leikmönnum í fremstu röð til að kaupa í félagaskiptaglugganum í janúar. City er orðið þungavigtarkeppandi á leikmannamarkaðnum eftir eigendaskiptin í ágúst.

Keane í viðræður um nýjan samning

Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, segist fullviss um að félagið geti svalað metnaði knattspyrnustjórans Roy Keane. Sunderland hefur hafið viðræður við Keane um nýjan samning.

Singh frá keppni í tvo mánuði

Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum.

Jóhanni boðið að æfa með Hamburg

Þýska úrvalsdeildarfélagið Hamburg hefur boðið Jóhanni Berg Guðmundssyni hjá Breiðablik að fara út og æfa með félaginu til reynslu.

Zenit-Real Madrid í beinni 16:30

Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Cahill fer í þriggja leikja bann

Miðjumaðurinn Tim Cahill hjá Everton þarf að sitja af sér þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í tapi liðsins gegn Liverpool um síðustu helgi.

Scolari: Ósáttir geta farið í janúar

Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, hefur lagt línurnar fyrir eigingjarna leikmenn sem eru ósáttir í herbúðum liðsins. Þeim er frjálst að fara frá félaginu í janúarglugganum.

Newcastle á tilboði?

Breska sjónvarpið segist hafa heimildir fyrir því að Mike Ashley eigandi Newcastle hafi slegið verulega af upphaflegu kaupverði sem hann vildi fá fyrir félagið.

Toure: Ég var hræddur við Hull

Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann hafi verið óttasleginn fyrir leik liðsins gegn Hull á dögunum.

Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010

Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010.

Redo fer frá Keflavík

Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins.

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni

Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2.

Það á að reka Styles

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að vítaspyrnudómur Rob Styles í leik Man Utd og Bolton um helgina hafi verið "djöfullegur" og að enska knattspyrnusambandinu væri hollast að reka Styles undir eins.

Cassell áfram hjá Celtics

Leikstjórnandinn Sam Cassell ætlar að halda áfram að spila með meisturum Boston Celtics í NBA deildinni.

Venables gagnrýnir Berbatov harðlega

Terry Venables, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, kennir framherjanum Dimitar Berbatov um þá staðreynd að Lundúnaliðið er jarðað á botni úrvalsdeildarinnar eftir skelfilega byrjun.

Valur og HK mætast í bikarnum

Í gærkvöld var tilkynnt hvaða lið mætast í 32 liða úrslitunum í Eimskipsbikarnum í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 5.-6. október nk.

Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault

Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009.

Arsenal að vinna Porto í hálfleik

Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor.

Scholes borinn af velli

Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen.

Sigrar hjá Njarðvík og Þór

Leikið var í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Tveir leikir voru í karlaflokki og tveir í kvennaflokki.

Heimir og Davíð Þór bestir

Landsbankadeildin í ár var gerð upp í þættinum Landsbankamörkin á Stöð 2 Sport í kvöld. Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar stöðvarinnar, tóku þá saman það sem stóð upp úr að sínu mati.

Lið ársins hjá Stöð 2 Sport

Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati.

Sir Alex hrósar Styles

Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina.

U17 endaði í neðsta sæti

Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum.

Veigar meðal markaskorara

Staða Stabæk á toppi norsku úrvalsdeildarinnar varð enn sterkari í kvöld þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur á Molde.

Tristan til reynslu hjá West Ham

Spænski sóknarmaðurinn Diego Tristan er á leið til West Ham á reynslu. Tristan er í leit að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Livorno eftir síðasta tímabil.

Helgin á Englandi - Myndir

Viðburðarrík helgi í enska boltanum er að baki. Liverpool vann grannaslaginn, United vann Bolton og Arsenal tapaði óvænt fyrir nýliðum Hull.

Leifur ráðinn þjálfari Víkings

Leifur Garðarsson hefur gert tveggja ára samning við Víking Reykjavík en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Leifur tekur við af Jesper Tollefsen en samningi við þann danska var slitið fyrir helgi.

Framarar til reynslu hjá Viking

Tveir lykilmenn úr Landsbankadeildarliði Fram halda til Noregs á morgun þar sem þeir verða til reynslu hjá Víking í Stafangri. Þetta eru markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og sóknarmaðurinn Ívar Björnsson.

Altintop úr leik út árið?

Bayern Munchen þarf líklega að vera án tyrkneska miðjumannsins Hamit Altintop fram yfir vetrarfrí. Hann fór í aðgerð fyrir tveimur vikum og hefur ekki náð sér eins og vonast var til.

Mourinho óhress með stuðningsmenn Milan

Jose Mourinho þjálfari Inter segir að stuðningsmenn AC Milan séu litlu skárri en kynþáttahatarar eftir framgöngu þeirra í grannaslagnum í gær.

Nígeríumenn bjóða í Newcastle

Hópur fjárfesta frá Nígeríu hefur gert kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Talið er að nokkrir hópar fjárfesta hafi áhuga á að kaupa félagið en til þessa hefur aðeins eitt formlegt tilboð verið staðfest.

Sjá næstu 50 fréttir