Óljóst hvort Alonso verður hjá Renault 30. september 2008 01:36 Spánverjinn Fernando Alonso hefur ekki gert það upp við sig hvort hann ekur hjá Renault, Honda eða BMW á næsta ári. mynd: Getty Images Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þrátt fyrir sigur Fernando Alonso í Singapúr um helgina þá segir Flavio Briatore, framkvæmdarstjóri Renault ekki víst að Spánverjjinn verði hjá liðinu 2009. Alonso ræsti fimmtándi af stað í Singapúr og vann óvæntan sigur. BMW og Honda hafa gert Alonso tilboð, rétt eins og Renault, en hann hefur ekki gert upp hug sinn, þrátt fyrir ýmsar fréttir af slíku á netmiðlum. Alonso segir sjálfur að sigurinn breytti engu um samningamálin. Framkvæmdarstjóri Renault, Flavio Briatore staðfestir að allt sé óljóst með samvinunnu Renault og Alonso. ,,Sigurinn breytir ekki neinu. Við erum í góðum samskiptum við Alonso og erum í viðræðum. Við munum sætta okkur við afstöðu hans, hver sem hún verður. Það er það eina sem ég get sagt að svo komnu máli. Við munum leggja hart að okkur í síðustu þremur mótunum og svo sjáum við framtíðin ber í skauti sér." Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira