Fleiri fréttir Trezeguet tryggði Juve sigur á Arsenal Juventus vann 1-0 sigur á Arsenal í síðari leik dagsins á Emirates mótinu í knattspyrnu sem fram fer í Lundúnum. Það var franski markahrókurinn David Trezeguet sem tryggði Juventus sigurinn með marki skömmu fyrir leikhlé, en var reyndar augljóslega rangstæður þegar hann blakaði aukaspyrnu Vincenzo Iaquinta í netið. 2.8.2008 17:59 Solskjær kvaddi með sigri Manchester United vann í dag 1-0 sigur á spænska liðinu Espanyol í leik sem sérstaklega var komið á til að hylla norsku goðsgögnina Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum misserum. 2.8.2008 16:46 Gautaborg lagði Malmö Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Malmö í úrvalsdeildinni. Meistararnir létu finna vel fyrir sér í leiknum sem sýndi sig best á því að tveir leikmanna Malmö voru fluttir alblóðugir af velli til aðhlynningar. Gautaborg er í þriðja sæti deildarinnar. 2.8.2008 16:40 Liverpool vann auðveldan sigur á Rangers Liverpool vann í dag auðveldan 4-0 sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik liðanna í Glasgow. Fernando Torres, Yossi Benaoyon, David Ngog og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í leiknum. 2.8.2008 16:35 Íslenska liðið hafnaði í 13. sæti Íslenska U-20 stúlknalandsliðið í handbolta hafnaði í 13. sæti á HM í Makedóníu eftir 27-26 sigur á Japönum í dag. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með 7 mörk og Rut Jónsdóttir kom næst með 6 mörk. 2.8.2008 16:28 Balic snýr heim Króatíski landsliðsmaðurinn Ivano Balic hefur ákveðið að ganga í raðir Croatia Zagreb í heimalandi sínu eftir farsælan feril hjá Portland San Antonio á Spáni. Balic hefur um árabil verið einn allra besti handboltamaður heims og var kjörinn íþróttamaður ársins í Króatíu í fyrra. 2.8.2008 16:12 Real Madrid lagði Hamburg Spænska liðið Real Madrid vann 2-1 sigur á Hamburg frá Þýskalandi í opnunarleik Emirates mótsins í knattspyrnu sem fram fer á heimavelli Arsenal í Lundúnum um helgina. 2.8.2008 15:21 Olympiakos að íhuga risatilboð í LeBron James? Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. 2.8.2008 14:30 Bolt keppir í 100 og 200 metra hlaupi á ÓL Í dag var staðfest að heimsmethafinn Usain Bolt frá Jamaíku keppi í bæði 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í Peking. Bolt setti heimsmet í 100 metra hlaupi í New York í júní þegar hann hljóp vegalengdina á 9,72 sekúndum. 2.8.2008 14:00 Howard handtekinn fyrir ofsaakstur Framherjinn Josh Howard hjá Dallas Mavericks var handtekinn fyrir ofsaakstur á götum Winston-Salem í Norður-Karólínu í gær. Howard var mældur á 150 kílómetra hraða þar sem hann var í kappakstri við annan bíl á götum borgarinnar. 2.8.2008 13:30 Bandaríkjamenn missa ÓL gull Keppnislið Bandaríkjanna í 4x400 metra hlaupi karla á ÓL í Sidney hefur verið svipt gullverðlaunum sínum eftir að einn hlauparinn viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. 2.8.2008 13:17 Hamilton á ráspól í Ungverjalandi Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag. 2.8.2008 13:10 Lampard vildi koma til Inter Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, heldur því fram að Frank Lampard hjá Chelsea hafi ólmur viljað ganga í raðir ítalska liðsins í sumar, en fjölskylduástæður hafi gert það að verkum að hann ákvað að vera áfram á Englandi. 2.8.2008 12:32 Tottenham hætt við Arshavin Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur hætt við áform sín um að reyna að krækja í rússneska landsliðsmanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg ef marka má frétt BBC. 2.8.2008 12:30 Blackburn fær miðjumann að láni Blacburn hefur gengið frá eins árs lánssamningi við miðjumanninn Carlos Villanueva frá Audax Italiano í Chile. Þessi 22 ára og hæfileikaríki leikmaður var kjörinn leikmaður ársins í heimalandinu og er í miklu uppáhaldi hjá Paul Ince, stjóra Blackburn. 2.8.2008 12:28 Nadal sló Federer af toppnum Spænski tenniskappinn Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í undanúrslitaleiknum á Cincinnati masters mótinu í tennis. Sigurinn þýðir að Nadal hefur tryggt sér efsta sætið á stigalista Alþjóða Tennissambandsins. 2.8.2008 11:52 Pierce: Ég er besti leikmaður í heimi Paul Pierce, verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA deildinni, var ekki lengi að hugsa sig um þegar hann var spurður hvort Kobe Bryant væri besti körfuboltamaður heimsins á dögunum. 1.8.2008 22:15 Ole Gunnar er öðrum innblástur Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um Ole Gunnar Solskjær í dag, daginn fyrir sérstakan heiðursleik til handa Norðmanninum markheppna. 1.8.2008 20:30 Bentley skoraði fyrir Tottenham Vængmaðurinn David Bentley var á skotskónum í kvöld þegar hann lék sinn fyrsta leik með Tottenham eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Blackburn. Bentley skoraði síðara mark Tottenham í 2-0 sigri liðsins á Celtic í kvöld, en hitt markið skoraði Darren Bent. 1.8.2008 19:26 500 milljóna rukkun á fimmtugsafmælinu Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, fékk frekar óskemmtilegar fréttir á fimmtugsafmæli sínu í dag. Honum var þá gert að greiða Don Nelson, fyrrum þjálfara Dallas, ríflega 500 milljónir króna. 1.8.2008 19:15 Adebayor ætlar ekki að fara frá Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hefur nú tekið af allan vafa með framtíð sína hjá Arsenal ef marka má ummæli hans í viðtali á heimasíðu félagsins í dag. 1.8.2008 18:17 Hatton mætir Malignaggi 22. nóvember Í dag var tilkynnt að næsti bardagi breska hnefaleikarans Ricky Hatton fari fram í Las Vegas þann 22. nóvember næstkomandi, en þá mætir hann Paulie Malignaggi í bardaga um IBF beltið í léttveltivigt. 1.8.2008 18:00 Federer fánaberi Svisslendinga Tennisleikarinn Roger Federer verður þess heiðurs aðnjótandi í annað sinn á ferlinum að verða fánaberi Svisslendinga á Ólympíuleikum í Peking um næstu helgi. 1.8.2008 17:15 Thuram leggur skóna á hilluna Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika knattspyrnu. Þessi magnaði 36 ára gamli bakvörður á að baki glæsilegan feril sem atvinnumaður. 1.8.2008 16:10 Bandaríkjamenn burstuðu Litháa Bandaríska körfuboltalandsliðið átti ekki í teljandi vandræðum með lið Litháa þegar liðin mættust í æfingaleik fyrir Ólympíuleikana í Kína í dag. Sigur Bandaríkjamanna var aldrei í hættu eftir að liðið náði 16 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og sigraði að lokum 120-84. 1.8.2008 15:29 Eto´o þarf að ákveða sig Txiki Begiristain hjá Barcelona segir að fjögur eða fimm stór félög í Evrópu hafi áhuga á að fá Kamerúnann Samuel Eto´o í sínar raðir í sumar. 1.8.2008 15:07 Hamilton sprækastur á æfingum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ók manna best á æfingum fyrir Ungverjalandskappaksturinn í dag. Hann náði aðeins fjórða besta tíma á fyrri æfingunum í morgun en náði besta tíma dagsins síðari partinn. 1.8.2008 15:02 Þetta er körfubolti - ekki kalda stríðið Bandaríska körfuboltakonan Becky Hammon hefur valdið nokkru fjaðrafoki í heimalandi sínu eftir að hún ákvað að leika fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum. Sjálf segir hún að þessi ákvörðun sé sú amerískasta sem hún hafi tekið á ævi sinni. 1.8.2008 14:43 Pavel samdi við La Palma Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij hefur náð samningi við spænska B-deildarliðið La Palma. Þetta kom fram á karfan.is í dag. 1.8.2008 14:11 Blatter: Sagði aldrei að Ronaldo væri þræll Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að fræg ummæli hans um þrælahald í fótboltaheiminum hafi verið mistúlkuð í fjölmiðlum um daginn. Hann segist aldrei hafa beint þessum orðum beint að Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 1.8.2008 13:19 Eiður Smári: Guardiola hefur trú á mér Eiður Smári Guðjohnsen segist reikna með að hann eigi framtíð fyrir sér í herbúðum Barcelona og segir þjálfarann Pep Guardiola hafa fulla trú á sér. 1.8.2008 13:12 FH mætir Aston Villa FH-ingar duttu sannarlega í lukkupottinn þegar dregið var í aðra umferð Uefa keppninnar í knattspyrnu í dag. FH mætir enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa og verður fyrri leikur liðanna þann 14. ágúst nk á Englandi. 1.8.2008 12:33 Inter í viðræðum við Ferrari Ítalska liðið Inter er komið í viðræður við varnarmanninn Matteo Ferrari sem er samningslaus. Meiðslavandræði hafa herjað á leikmenn í öftustu línu Ítalíumeistarana. 1.8.2008 12:00 Chelsea snýr sér að Diego Forráðamenn Chelsea virðast hafa sætt sig við að fá ekki Robinho frá Real Madrid. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa þeir snúið sér að öðrum brasilískum leikmanni, Diego hjá Werder Bremen. 1.8.2008 11:15 Rooney yfirheyrður af lögreglu Wayne Rooney hefur verið yfirheyrður af lögreglunni vegna ásakana um að hafa hrækt á blaðaljósmyndara. Atvikið á að hafa átt sér stað á þriðjudagskvöld. 1.8.2008 10:30 Liverpool mætir Standard Liege Í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikirnir verða 12. og 13. ágúst en þeir seinni 26. og 27. ágúst. Hér að neðan má sjá dráttinn. 1.8.2008 10:08 Næsta markmið er A-landsliðið Hannes Þór Halldórsson er besti markvörður Landsbankadeildar karla. Hannes er með hæstu meðaleinkunn, hefur fengið á sig fæst mörk, er með bestu hlutfallsmarkvörsluna og hefur haldið oftast hreinu. 1.8.2008 09:30 Eitt prósent getur oft verið drjúgt Hinn gamalreyndi Eiríkur Önundarson, 33 ára körfuboltakappi úr ÍR, hefur ákveðið að leika áfram með Breiðhyltingum í Iceland Express-deildinni í körfubolta næsta vetur. 1.8.2008 08:45 Tryggvi með tvennu fjórða leikinn í röð FH-ingar eru komnir áfram í UEFA-bikarnum eftir 5-1 stórsigur á Grevenmacher í seinni leik liðanna í Lúxemborg. 1.8.2008 08:00 Stelpurnar spila um 13. sætið Íslenska 20 ára lið kvenna vann sinn þriðja leik í röð í baráttunni um sæti á HM í Makedóníu þegar liðið vann flottan tólf marka sigur, 39-27, á heimastúlkum í Makedóníu í gær. 1.8.2008 07:00 Félagaskiptaglugginn lokaður Samkvæmt reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, eru félagaskipti innanlands ekki heimil frá og með 1. ágúst til og með 20. febrúar. 1.8.2008 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Trezeguet tryggði Juve sigur á Arsenal Juventus vann 1-0 sigur á Arsenal í síðari leik dagsins á Emirates mótinu í knattspyrnu sem fram fer í Lundúnum. Það var franski markahrókurinn David Trezeguet sem tryggði Juventus sigurinn með marki skömmu fyrir leikhlé, en var reyndar augljóslega rangstæður þegar hann blakaði aukaspyrnu Vincenzo Iaquinta í netið. 2.8.2008 17:59
Solskjær kvaddi með sigri Manchester United vann í dag 1-0 sigur á spænska liðinu Espanyol í leik sem sérstaklega var komið á til að hylla norsku goðsgögnina Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna fyrir nokkrum misserum. 2.8.2008 16:46
Gautaborg lagði Malmö Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru á sínum stað í byrjunarliði Gautaborgar í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Malmö í úrvalsdeildinni. Meistararnir létu finna vel fyrir sér í leiknum sem sýndi sig best á því að tveir leikmanna Malmö voru fluttir alblóðugir af velli til aðhlynningar. Gautaborg er í þriðja sæti deildarinnar. 2.8.2008 16:40
Liverpool vann auðveldan sigur á Rangers Liverpool vann í dag auðveldan 4-0 sigur á skoska liðinu Rangers í æfingaleik liðanna í Glasgow. Fernando Torres, Yossi Benaoyon, David Ngog og Xabi Alonso skoruðu mörk Liverpool í leiknum. 2.8.2008 16:35
Íslenska liðið hafnaði í 13. sæti Íslenska U-20 stúlknalandsliðið í handbolta hafnaði í 13. sæti á HM í Makedóníu eftir 27-26 sigur á Japönum í dag. Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með 7 mörk og Rut Jónsdóttir kom næst með 6 mörk. 2.8.2008 16:28
Balic snýr heim Króatíski landsliðsmaðurinn Ivano Balic hefur ákveðið að ganga í raðir Croatia Zagreb í heimalandi sínu eftir farsælan feril hjá Portland San Antonio á Spáni. Balic hefur um árabil verið einn allra besti handboltamaður heims og var kjörinn íþróttamaður ársins í Króatíu í fyrra. 2.8.2008 16:12
Real Madrid lagði Hamburg Spænska liðið Real Madrid vann 2-1 sigur á Hamburg frá Þýskalandi í opnunarleik Emirates mótsins í knattspyrnu sem fram fer á heimavelli Arsenal í Lundúnum um helgina. 2.8.2008 15:21
Olympiakos að íhuga risatilboð í LeBron James? Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. 2.8.2008 14:30
Bolt keppir í 100 og 200 metra hlaupi á ÓL Í dag var staðfest að heimsmethafinn Usain Bolt frá Jamaíku keppi í bæði 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í Peking. Bolt setti heimsmet í 100 metra hlaupi í New York í júní þegar hann hljóp vegalengdina á 9,72 sekúndum. 2.8.2008 14:00
Howard handtekinn fyrir ofsaakstur Framherjinn Josh Howard hjá Dallas Mavericks var handtekinn fyrir ofsaakstur á götum Winston-Salem í Norður-Karólínu í gær. Howard var mældur á 150 kílómetra hraða þar sem hann var í kappakstri við annan bíl á götum borgarinnar. 2.8.2008 13:30
Bandaríkjamenn missa ÓL gull Keppnislið Bandaríkjanna í 4x400 metra hlaupi karla á ÓL í Sidney hefur verið svipt gullverðlaunum sínum eftir að einn hlauparinn viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. 2.8.2008 13:17
Hamilton á ráspól í Ungverjalandi Lewis Hamilton verður á ráspól þegar ræst verður í Ungverjalandskappakstrinum á morgun eftir að hann náði bestum tíma allra í tímatökum í dag. 2.8.2008 13:10
Lampard vildi koma til Inter Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, heldur því fram að Frank Lampard hjá Chelsea hafi ólmur viljað ganga í raðir ítalska liðsins í sumar, en fjölskylduástæður hafi gert það að verkum að hann ákvað að vera áfram á Englandi. 2.8.2008 12:32
Tottenham hætt við Arshavin Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur hætt við áform sín um að reyna að krækja í rússneska landsliðsmanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg ef marka má frétt BBC. 2.8.2008 12:30
Blackburn fær miðjumann að láni Blacburn hefur gengið frá eins árs lánssamningi við miðjumanninn Carlos Villanueva frá Audax Italiano í Chile. Þessi 22 ára og hæfileikaríki leikmaður var kjörinn leikmaður ársins í heimalandinu og er í miklu uppáhaldi hjá Paul Ince, stjóra Blackburn. 2.8.2008 12:28
Nadal sló Federer af toppnum Spænski tenniskappinn Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í undanúrslitaleiknum á Cincinnati masters mótinu í tennis. Sigurinn þýðir að Nadal hefur tryggt sér efsta sætið á stigalista Alþjóða Tennissambandsins. 2.8.2008 11:52
Pierce: Ég er besti leikmaður í heimi Paul Pierce, verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA deildinni, var ekki lengi að hugsa sig um þegar hann var spurður hvort Kobe Bryant væri besti körfuboltamaður heimsins á dögunum. 1.8.2008 22:15
Ole Gunnar er öðrum innblástur Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um Ole Gunnar Solskjær í dag, daginn fyrir sérstakan heiðursleik til handa Norðmanninum markheppna. 1.8.2008 20:30
Bentley skoraði fyrir Tottenham Vængmaðurinn David Bentley var á skotskónum í kvöld þegar hann lék sinn fyrsta leik með Tottenham eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Blackburn. Bentley skoraði síðara mark Tottenham í 2-0 sigri liðsins á Celtic í kvöld, en hitt markið skoraði Darren Bent. 1.8.2008 19:26
500 milljóna rukkun á fimmtugsafmælinu Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, fékk frekar óskemmtilegar fréttir á fimmtugsafmæli sínu í dag. Honum var þá gert að greiða Don Nelson, fyrrum þjálfara Dallas, ríflega 500 milljónir króna. 1.8.2008 19:15
Adebayor ætlar ekki að fara frá Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hefur nú tekið af allan vafa með framtíð sína hjá Arsenal ef marka má ummæli hans í viðtali á heimasíðu félagsins í dag. 1.8.2008 18:17
Hatton mætir Malignaggi 22. nóvember Í dag var tilkynnt að næsti bardagi breska hnefaleikarans Ricky Hatton fari fram í Las Vegas þann 22. nóvember næstkomandi, en þá mætir hann Paulie Malignaggi í bardaga um IBF beltið í léttveltivigt. 1.8.2008 18:00
Federer fánaberi Svisslendinga Tennisleikarinn Roger Federer verður þess heiðurs aðnjótandi í annað sinn á ferlinum að verða fánaberi Svisslendinga á Ólympíuleikum í Peking um næstu helgi. 1.8.2008 17:15
Thuram leggur skóna á hilluna Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram tilkynnti í dag að hann væri hættur að leika knattspyrnu. Þessi magnaði 36 ára gamli bakvörður á að baki glæsilegan feril sem atvinnumaður. 1.8.2008 16:10
Bandaríkjamenn burstuðu Litháa Bandaríska körfuboltalandsliðið átti ekki í teljandi vandræðum með lið Litháa þegar liðin mættust í æfingaleik fyrir Ólympíuleikana í Kína í dag. Sigur Bandaríkjamanna var aldrei í hættu eftir að liðið náði 16 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og sigraði að lokum 120-84. 1.8.2008 15:29
Eto´o þarf að ákveða sig Txiki Begiristain hjá Barcelona segir að fjögur eða fimm stór félög í Evrópu hafi áhuga á að fá Kamerúnann Samuel Eto´o í sínar raðir í sumar. 1.8.2008 15:07
Hamilton sprækastur á æfingum Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ók manna best á æfingum fyrir Ungverjalandskappaksturinn í dag. Hann náði aðeins fjórða besta tíma á fyrri æfingunum í morgun en náði besta tíma dagsins síðari partinn. 1.8.2008 15:02
Þetta er körfubolti - ekki kalda stríðið Bandaríska körfuboltakonan Becky Hammon hefur valdið nokkru fjaðrafoki í heimalandi sínu eftir að hún ákvað að leika fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum. Sjálf segir hún að þessi ákvörðun sé sú amerískasta sem hún hafi tekið á ævi sinni. 1.8.2008 14:43
Pavel samdi við La Palma Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij hefur náð samningi við spænska B-deildarliðið La Palma. Þetta kom fram á karfan.is í dag. 1.8.2008 14:11
Blatter: Sagði aldrei að Ronaldo væri þræll Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að fræg ummæli hans um þrælahald í fótboltaheiminum hafi verið mistúlkuð í fjölmiðlum um daginn. Hann segist aldrei hafa beint þessum orðum beint að Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 1.8.2008 13:19
Eiður Smári: Guardiola hefur trú á mér Eiður Smári Guðjohnsen segist reikna með að hann eigi framtíð fyrir sér í herbúðum Barcelona og segir þjálfarann Pep Guardiola hafa fulla trú á sér. 1.8.2008 13:12
FH mætir Aston Villa FH-ingar duttu sannarlega í lukkupottinn þegar dregið var í aðra umferð Uefa keppninnar í knattspyrnu í dag. FH mætir enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa og verður fyrri leikur liðanna þann 14. ágúst nk á Englandi. 1.8.2008 12:33
Inter í viðræðum við Ferrari Ítalska liðið Inter er komið í viðræður við varnarmanninn Matteo Ferrari sem er samningslaus. Meiðslavandræði hafa herjað á leikmenn í öftustu línu Ítalíumeistarana. 1.8.2008 12:00
Chelsea snýr sér að Diego Forráðamenn Chelsea virðast hafa sætt sig við að fá ekki Robinho frá Real Madrid. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa þeir snúið sér að öðrum brasilískum leikmanni, Diego hjá Werder Bremen. 1.8.2008 11:15
Rooney yfirheyrður af lögreglu Wayne Rooney hefur verið yfirheyrður af lögreglunni vegna ásakana um að hafa hrækt á blaðaljósmyndara. Atvikið á að hafa átt sér stað á þriðjudagskvöld. 1.8.2008 10:30
Liverpool mætir Standard Liege Í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikirnir verða 12. og 13. ágúst en þeir seinni 26. og 27. ágúst. Hér að neðan má sjá dráttinn. 1.8.2008 10:08
Næsta markmið er A-landsliðið Hannes Þór Halldórsson er besti markvörður Landsbankadeildar karla. Hannes er með hæstu meðaleinkunn, hefur fengið á sig fæst mörk, er með bestu hlutfallsmarkvörsluna og hefur haldið oftast hreinu. 1.8.2008 09:30
Eitt prósent getur oft verið drjúgt Hinn gamalreyndi Eiríkur Önundarson, 33 ára körfuboltakappi úr ÍR, hefur ákveðið að leika áfram með Breiðhyltingum í Iceland Express-deildinni í körfubolta næsta vetur. 1.8.2008 08:45
Tryggvi með tvennu fjórða leikinn í röð FH-ingar eru komnir áfram í UEFA-bikarnum eftir 5-1 stórsigur á Grevenmacher í seinni leik liðanna í Lúxemborg. 1.8.2008 08:00
Stelpurnar spila um 13. sætið Íslenska 20 ára lið kvenna vann sinn þriðja leik í röð í baráttunni um sæti á HM í Makedóníu þegar liðið vann flottan tólf marka sigur, 39-27, á heimastúlkum í Makedóníu í gær. 1.8.2008 07:00
Félagaskiptaglugginn lokaður Samkvæmt reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, eru félagaskipti innanlands ekki heimil frá og með 1. ágúst til og með 20. febrúar. 1.8.2008 00:00