Fleiri fréttir Keflavík í úrslit Kvennalið Keflavíkur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar með 82-67 sigri á Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum. Keflavík vann einvígið 3-0. Grindavíkurstúlkur neituðu hinsvegar að játa sig sigraðar og lögðu KR í vesturbænum 66-78 og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. Næsti leikur fer fram í Grindavík. 19.3.2008 21:02 Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð. 19.3.2008 23:18 Grant: Fúlt að ná þrisvar forystu en vinna ekki Avram Grant stjóri Chelsea var ósáttur við að ná aðeins stigi gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld þegar liðin skildu jöfn 4-4 í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2008 23:12 Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. 19.3.2008 22:52 Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. 19.3.2008 22:29 Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. 19.3.2008 22:24 Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. 19.3.2008 19:22 Úrslitakeppnin hefst 28. mars Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk. 19.3.2008 18:51 Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. 19.3.2008 18:46 Keflavík og KR í lykilstöðu fyrir leiki kvöldsins Í kvöld gæti ráðist hvaða lið muni leika til úrslita í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík og KR fá þar heimaleiki gegn Haukum og Grindavík og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. 19.3.2008 17:35 Racing - Getafe í beinni í kvöld Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna síðari viðureign Racing Santander og Getafe í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. 19.3.2008 17:07 Lögreglan rannsakar spillingu hjá Birmingham Lögreglan í Englandi gerði í dag húsleit í höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham vegna gruns um spillingu. 19.3.2008 16:02 Birgir Leifur hefur leik klukkan 13 á morgun Birgir Leifur Hafþórsson hefur á morgun keppni í Madeira í Portúgal á móti í Evrópumótaröðinni í golfi. 19.3.2008 15:11 TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. 19.3.2008 14:51 Viðræður Eggerts og Hearts ganga hægt Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Eggerts Gunnþórs Jónssonar, mun í næstu viku halda til Edinborgar til viðræðna um nýjan samning Eggerts. 19.3.2008 14:23 Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana. 19.3.2008 13:45 Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. 19.3.2008 13:32 Justin Shouse valinn bestur Úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir síðustu sjö umferðir deildarkeppninnar var valið nú í hádeginu. Snæfell á besta leikmanninn og besta þjálfarann. 19.3.2008 12:31 Tryggvi inn fyrir Helga Tryggvi Guðmundsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu ytra í næstu viku í stað Helga Sigurðssonar sem á við meiðsli að stríða. 19.3.2008 11:32 Tímabilið sennilega búið hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy mun í dag gangast undir skurðaðgerð á ökkla samkvæmt fregnum í spænskum fjölmiðlum. Samkvæmt því er ólíklegt að hann komi til með að spila meira á tímabilinu. 19.3.2008 11:12 Ísferð Hleb veldur misskilningi Arsene Wenger er afar ósáttur við að Alexander Hleb og umboðsmaður hans hafi yfirgefið hótel félagsins í Mílanó á dögunum. 19.3.2008 11:03 Tólf ára bið Liverpool á enda Fernando Torres batt enda á tólf ára bið Liverpool eftir markaskorara í allra fremstu röð. 19.3.2008 10:51 Ragnheiður og Sigrún ekki áfram Ragnheiður Ragnarsdóttir og Sigrún Brá Sverrisdóttir komust ekki í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á EM í sundi í morgun. 19.3.2008 10:19 NBA í nótt: Boston stöðvaði sigurgöngu Houston Boston Celtics vann í nótt sigur á Houston Rockets sem fyrir leikinn hafði unnið 22 leiki í röð. Það er næstlengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinar. 19.3.2008 09:30 Ronaldo kominn með tvö í hálfleik Tveir leikir standa yfir í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu og hafa fimm mörk litið dagsins ljós í fyrri hálfleiknum. Cristiano Ronaldo hefur skorað bæði mörk Manchester United sem hefur yfir 2-0 gegn Bolton á Old Trafford. 19.3.2008 20:49 Dortmund í úrslitaleikinn Borussia Dortmund komst í kvöld í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í þegar liðið vann 2. deildarliðið Carl Zeiss Jena 3-0 í undanúrslitum. 18.3.2008 22:59 Zlatan bað Mancini afsökunar Roberto Mancini, þjálfari Inter, segir að sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimoviv hafi beðið sig afsökunar. Zlatan brást illa við að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigrinum á Palermo. 18.3.2008 22:30 Athletic Bilbao dæmdur sigur Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að dæma Athletic Bilbao 2-1 sigur gegn Real Betis. Flauta varð leikinn af eftir að flösku var kastað í höfuð markvarðar Bilbao þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. 18.3.2008 21:24 Þórsarar í úrslitakeppnina Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. 18.3.2008 21:00 Pressa á Agbonlahor Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki hafa neinar áhyggjur af markaþurrð Gabriel Agbonlahor. Þessi sóknarmaður liðsins hefur ekki skorað síðan í sigurleik gegn Wigan 29. desember í fyrra. 18.3.2008 20:15 Englendingar með átak í grasrótarstarfi Enska knattspyrnusambandið hefur kynnt átak í grasrótarstarfi í landinu. Gerð hefur verið fimm ára áætlun og á að eyða yfir 200 milljónum punda í að efla fótbolta enskra krakka. 18.3.2008 19:15 Fylkir í viðræður við Jóhann KR hefur tekið tilboði frá Fylki í sóknarmanninn Jóhann Þórhallsson. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fleiri lið hafa sett sig í samband við KR vegna áhuga á Jóhanni. 18.3.2008 18:55 Felisa tekur við starfi Todt hjá Ferrari Stjórn Ferrari samþykkti í dag að Jean Todt hyrfi frá starfi sínu sem forstjóri Ferrari. Í hans stað kemur Amadeo Felisa, en Todt hefur gengt starfi forstjóra Ferrari síðan 2006. 18.3.2008 18:30 Johann Vogel til Blackburn Blackburn Rovers hefur keypt svissneska landsliðsmanninn Johann Vogel. Þessi 31. árs miðjumaður var leystur undan samningi sínum við spænska liðið Real Betis í desember síðastliðnum og hefur verið til reynslu hjá Blackburn. 18.3.2008 17:52 Bannið hjá Taylor ekki lengt Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að láta undan þrýstingi frá FIFA um að lengja bann Martin Taylor hjá Birmingham. Tæklingin hjá Taylor varð til þess að Eduardo hjá Arsenal fótbrotnaði mjög illa eins og frægt er. 18.3.2008 17:41 Diego vill til Real Madrid Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð. 18.3.2008 17:08 Keane gæti fengið nítján milljóna sekt Ekki er útilokað að Robbie Keane verði sektaður um tveggja vikna laun, tæpar nítján milljónir króna, fyrir brjálæðiskast sitt í Manchester um helgina. 18.3.2008 16:17 Fjórir leikir í beinni Stefnt er að því að hafa fjóra leiki í lokaumferð Iceland Express deildar karla í beinni lýsingu á heimasíðu KKÍ í kvöld. 18.3.2008 16:07 Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18.3.2008 15:45 Martins sáttur við Keegan Obafemi Martins segir að það séu engin ósætti milli hans og Kevin Keegan, knattspyrnustjóra Newcastle. 18.3.2008 15:17 Eigandi Tottenham tapaði 78 milljörðum á Bear Sterns Joe Lewis, einn ríkasti maður heims, tapaði 78 milljörðun króna þegar að JP Morgan Chase keypti bandaríska fjárfestingarbankann Bear Sterns. 18.3.2008 14:03 Zlatan er ekkert spes Gömul hetja úr ítalska boltanum, Aldo Agroppi, segir að Zlatan megi alls ekki flokkast sem frábær leikmaður. 18.3.2008 12:45 Given undir hnífinn Shay Given, markvörður Newcastle, verður frá næstu sex vikurnar að minnsta kosti þar sem hann mun gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla í dag. 18.3.2008 12:15 Ciudad Real slapp við Kiel Ciudad Real, lið Ólafs Stefánssonar, mætir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en dregið var í morgun. 18.3.2008 11:22 Ben Foster er leikmaður 30. umferðar Ben Foster er leikmaður 30. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann átti mjög góðan leik er Manchester United marði Derby, 1-0. 18.3.2008 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavík í úrslit Kvennalið Keflavíkur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar með 82-67 sigri á Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum. Keflavík vann einvígið 3-0. Grindavíkurstúlkur neituðu hinsvegar að játa sig sigraðar og lögðu KR í vesturbænum 66-78 og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. Næsti leikur fer fram í Grindavík. 19.3.2008 21:02
Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð. 19.3.2008 23:18
Grant: Fúlt að ná þrisvar forystu en vinna ekki Avram Grant stjóri Chelsea var ósáttur við að ná aðeins stigi gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld þegar liðin skildu jöfn 4-4 í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2008 23:12
Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. 19.3.2008 22:52
Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. 19.3.2008 22:29
Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. 19.3.2008 22:24
Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. 19.3.2008 19:22
Úrslitakeppnin hefst 28. mars Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk. 19.3.2008 18:51
Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. 19.3.2008 18:46
Keflavík og KR í lykilstöðu fyrir leiki kvöldsins Í kvöld gæti ráðist hvaða lið muni leika til úrslita í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík og KR fá þar heimaleiki gegn Haukum og Grindavík og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. 19.3.2008 17:35
Racing - Getafe í beinni í kvöld Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna síðari viðureign Racing Santander og Getafe í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. 19.3.2008 17:07
Lögreglan rannsakar spillingu hjá Birmingham Lögreglan í Englandi gerði í dag húsleit í höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham vegna gruns um spillingu. 19.3.2008 16:02
Birgir Leifur hefur leik klukkan 13 á morgun Birgir Leifur Hafþórsson hefur á morgun keppni í Madeira í Portúgal á móti í Evrópumótaröðinni í golfi. 19.3.2008 15:11
TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. 19.3.2008 14:51
Viðræður Eggerts og Hearts ganga hægt Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Eggerts Gunnþórs Jónssonar, mun í næstu viku halda til Edinborgar til viðræðna um nýjan samning Eggerts. 19.3.2008 14:23
Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana. 19.3.2008 13:45
Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. 19.3.2008 13:32
Justin Shouse valinn bestur Úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir síðustu sjö umferðir deildarkeppninnar var valið nú í hádeginu. Snæfell á besta leikmanninn og besta þjálfarann. 19.3.2008 12:31
Tryggvi inn fyrir Helga Tryggvi Guðmundsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu ytra í næstu viku í stað Helga Sigurðssonar sem á við meiðsli að stríða. 19.3.2008 11:32
Tímabilið sennilega búið hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy mun í dag gangast undir skurðaðgerð á ökkla samkvæmt fregnum í spænskum fjölmiðlum. Samkvæmt því er ólíklegt að hann komi til með að spila meira á tímabilinu. 19.3.2008 11:12
Ísferð Hleb veldur misskilningi Arsene Wenger er afar ósáttur við að Alexander Hleb og umboðsmaður hans hafi yfirgefið hótel félagsins í Mílanó á dögunum. 19.3.2008 11:03
Tólf ára bið Liverpool á enda Fernando Torres batt enda á tólf ára bið Liverpool eftir markaskorara í allra fremstu röð. 19.3.2008 10:51
Ragnheiður og Sigrún ekki áfram Ragnheiður Ragnarsdóttir og Sigrún Brá Sverrisdóttir komust ekki í undanúrslit í 100 metra skriðsundi á EM í sundi í morgun. 19.3.2008 10:19
NBA í nótt: Boston stöðvaði sigurgöngu Houston Boston Celtics vann í nótt sigur á Houston Rockets sem fyrir leikinn hafði unnið 22 leiki í röð. Það er næstlengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinar. 19.3.2008 09:30
Ronaldo kominn með tvö í hálfleik Tveir leikir standa yfir í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu og hafa fimm mörk litið dagsins ljós í fyrri hálfleiknum. Cristiano Ronaldo hefur skorað bæði mörk Manchester United sem hefur yfir 2-0 gegn Bolton á Old Trafford. 19.3.2008 20:49
Dortmund í úrslitaleikinn Borussia Dortmund komst í kvöld í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í þegar liðið vann 2. deildarliðið Carl Zeiss Jena 3-0 í undanúrslitum. 18.3.2008 22:59
Zlatan bað Mancini afsökunar Roberto Mancini, þjálfari Inter, segir að sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimoviv hafi beðið sig afsökunar. Zlatan brást illa við að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigrinum á Palermo. 18.3.2008 22:30
Athletic Bilbao dæmdur sigur Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að dæma Athletic Bilbao 2-1 sigur gegn Real Betis. Flauta varð leikinn af eftir að flösku var kastað í höfuð markvarðar Bilbao þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. 18.3.2008 21:24
Þórsarar í úrslitakeppnina Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. 18.3.2008 21:00
Pressa á Agbonlahor Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki hafa neinar áhyggjur af markaþurrð Gabriel Agbonlahor. Þessi sóknarmaður liðsins hefur ekki skorað síðan í sigurleik gegn Wigan 29. desember í fyrra. 18.3.2008 20:15
Englendingar með átak í grasrótarstarfi Enska knattspyrnusambandið hefur kynnt átak í grasrótarstarfi í landinu. Gerð hefur verið fimm ára áætlun og á að eyða yfir 200 milljónum punda í að efla fótbolta enskra krakka. 18.3.2008 19:15
Fylkir í viðræður við Jóhann KR hefur tekið tilboði frá Fylki í sóknarmanninn Jóhann Þórhallsson. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fleiri lið hafa sett sig í samband við KR vegna áhuga á Jóhanni. 18.3.2008 18:55
Felisa tekur við starfi Todt hjá Ferrari Stjórn Ferrari samþykkti í dag að Jean Todt hyrfi frá starfi sínu sem forstjóri Ferrari. Í hans stað kemur Amadeo Felisa, en Todt hefur gengt starfi forstjóra Ferrari síðan 2006. 18.3.2008 18:30
Johann Vogel til Blackburn Blackburn Rovers hefur keypt svissneska landsliðsmanninn Johann Vogel. Þessi 31. árs miðjumaður var leystur undan samningi sínum við spænska liðið Real Betis í desember síðastliðnum og hefur verið til reynslu hjá Blackburn. 18.3.2008 17:52
Bannið hjá Taylor ekki lengt Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að láta undan þrýstingi frá FIFA um að lengja bann Martin Taylor hjá Birmingham. Tæklingin hjá Taylor varð til þess að Eduardo hjá Arsenal fótbrotnaði mjög illa eins og frægt er. 18.3.2008 17:41
Diego vill til Real Madrid Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð. 18.3.2008 17:08
Keane gæti fengið nítján milljóna sekt Ekki er útilokað að Robbie Keane verði sektaður um tveggja vikna laun, tæpar nítján milljónir króna, fyrir brjálæðiskast sitt í Manchester um helgina. 18.3.2008 16:17
Fjórir leikir í beinni Stefnt er að því að hafa fjóra leiki í lokaumferð Iceland Express deildar karla í beinni lýsingu á heimasíðu KKÍ í kvöld. 18.3.2008 16:07
Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18.3.2008 15:45
Martins sáttur við Keegan Obafemi Martins segir að það séu engin ósætti milli hans og Kevin Keegan, knattspyrnustjóra Newcastle. 18.3.2008 15:17
Eigandi Tottenham tapaði 78 milljörðum á Bear Sterns Joe Lewis, einn ríkasti maður heims, tapaði 78 milljörðun króna þegar að JP Morgan Chase keypti bandaríska fjárfestingarbankann Bear Sterns. 18.3.2008 14:03
Zlatan er ekkert spes Gömul hetja úr ítalska boltanum, Aldo Agroppi, segir að Zlatan megi alls ekki flokkast sem frábær leikmaður. 18.3.2008 12:45
Given undir hnífinn Shay Given, markvörður Newcastle, verður frá næstu sex vikurnar að minnsta kosti þar sem hann mun gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla í dag. 18.3.2008 12:15
Ciudad Real slapp við Kiel Ciudad Real, lið Ólafs Stefánssonar, mætir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en dregið var í morgun. 18.3.2008 11:22
Ben Foster er leikmaður 30. umferðar Ben Foster er leikmaður 30. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann átti mjög góðan leik er Manchester United marði Derby, 1-0. 18.3.2008 10:55