Fleiri fréttir

Hvatt til aðgerða vegna horfinna flóttamanna

Alþjóððadagur fórnarlamba mannshvarfa er í dag. Sameinuðu þjóðirnar hvetja ríki heims til að grípa til aðgerða vegna horfinna flóttamanna og rannsaki afdrif þeirra.

Parísarsamkomulagið dugar of skammt

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna telur að Parísarsamkomulagið um aðgerðir í loftslagsmálum dugi of skammt og hvetur ríki heims til að gera betur.

Ákall eftir þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu

Öll helstu íslensku félagasamtökin í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu munu endurvekja átakið "Þróunarsamvinna ber ávöxt“ í samstarfi við utanríkisráðuneytið. Áhersla lögð á þátttöku fyrirtækja í þróunarsamvinnu.

Esther kjörin ungmennafulltrúi Íslands

Esther Hallsdóttir hefur verið kjörinn ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa en hann kemur til með að sitja í umboði íslenskra ungmenna og sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í september.

Genfar­samningar í sjö­tíu ár

Sjötíu ár eru í dag liðin frá samþykkt Genfarsamninganna fjögurra. Þessir samningar, sem byggðir eru á fyrri Genfarsamningum og Haagsamningnum, marka þáttaskil í þróun alþjóðlegra mannúðarlaga. Með þeim er lögfest mun ríkari vernd en áður þekktist fyrir fórnarlömb stríðsátaka.

Sjá næstu 50 fréttir