Fleiri fréttir Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. 4.2.2020 14:15 Læknir sem varaði við Wuhan-veirunni var ávítaður af yfirvöldum og smitaðist svo sjálfur Kínverskur læknir, búsettur í kínversku borginni Wuhan þar sem nýr kórónaveirufaraldur er talinn eiga upptök sín, hefur verið hylltur sem hetja eftir að hann varaði við veirunni þegar hún uppgötvaðist fyrst í desember. 4.2.2020 13:28 Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. 4.2.2020 11:13 Gefa út handtökuskipun á hendur Jacob Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku mætti ekki fyrir dómara í morgun. 4.2.2020 10:30 Vonast til þess að úrslit í fyrsta forvali demókrata liggi fyrir í dag Ringulreið ríkir um úrslit fyrsta forvals demókrata fyrir forsetakosningarnar vegna misræmis í tilkynningum kjörstaða um tölur. 4.2.2020 10:20 Fékk óstjórnlegt grátkast í réttarsal eftir að verjandi Weinstein þjarmaði að henni Gera þurfti skyndilegt hlé á réttarhöldum yfir fyrrverandi kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein þegar kona, sem sakar hann um að hafa nauðgað sér í tvígang, fékk áfall í réttarsal og gat ekki hætt að gráta. 4.2.2020 08:34 Óánægja og tafir í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær. 4.2.2020 07:00 Fyrrverandi forseti Kenía er allur Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002. 4.2.2020 06:59 Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar staðfest í Hong Kong Alls eru nú 425 látnir af veirunni og yfir 20 þúsund tilfelli staðfest. 4.2.2020 06:32 Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. 3.2.2020 21:30 Kína viðurkennir annmarka á viðbrögðum við Wuhan-veirunni Forsætisnefnd Kína viðurkenndu í kvöld að alvarlegir annmarkar hafi verið við viðbrögðum við kórónaveirunni, sem átti upptök sín í Wuhan. Þá þyrfti að breyta neyðarviðbragðakerfi landsins til hins betra. 3.2.2020 21:02 Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. 3.2.2020 20:24 Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. 3.2.2020 19:00 Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. 3.2.2020 17:37 Kína sakar Bandaríkin um að ala á ótta Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn. 3.2.2020 16:30 Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. 3.2.2020 16:26 Fjórir ákærðir fyrir njósnir í Danmörku í „afar flóknu“ máli Yfirvöld í Danmörku hafa handtekið og ákært þrjá íranska ríkisborgara fyrir njósnir í þágu Sádí-Arabíu. Fjórði maðurinn hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í að skipuleggja árás á danskri jörð. 3.2.2020 15:14 Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. 3.2.2020 14:18 Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. 3.2.2020 13:09 Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. 3.2.2020 11:01 Vilja ekki að Samherjaskip yfirgefi Namibíu án þess að lögregla viti af því Spillingarlögreglan í Namibíu ráðleggur stjórnvöldum þar í landi að tryggja það að fiskiskipum eða einstaklingum í Namibíu sem tengist Samherjamálinu á einhvern hátt verði ekki leyft að yfirgefa landið, án þess að lögregla verði fyrst látin vita. 3.2.2020 09:45 Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. 3.2.2020 09:20 Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. 3.2.2020 08:31 Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. 3.2.2020 07:07 Yfir 17 þúsund tilfelli Wuhan-veiru staðfest Staðfest tilfelli Wuhan-kórónaveirusmits eru nú orðin alls 17.205. Þá hefur 361 látist af völdum veirunnar, samkvæmt nýjum tölum frá heilbrigðisyfirvöldum í Kína. 3.2.2020 06:42 Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. 2.2.2020 15:43 Ósætti um helförina endaði með slagsmálum Lögreglan í Þórshöfn í Færeyjum var kölluð til vegna slagsmála á tónleikastað í miðbænum. 2.2.2020 15:29 Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. 2.2.2020 14:00 Yfir tuttugu messugestir tróðust undir í Tansaníu Að minnsta kosti tuttugu manns létust eftir að hafa troðist undir í trúarathöfn í tansaníska bænum Moshi á laugardagskvöld. 2.2.2020 11:17 Írakar hafa loks fundið nýjan forsætisráðherra Barham Salih, forseti Írak, hefur skipað nýjan forsætisráðherra landsins rúmum tveimur mánuðum eftir Adil Abdul-Mahdi sagði af sér embætti 2.2.2020 10:38 Sagði konur bara greina frá áreitni sé gerandinn óaðlaðandi Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. 2.2.2020 09:53 Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar utan Kína staðfest Karlmaður á fimmtugsaldri lést í Filippseyjum af völdum Wuhan-kórónaveirunnar svokölluðu. Andlát hans er það fyrsta af völdum veirunnar utan Kína, en þar á veiran uppruna sinn. 2.2.2020 07:31 Trump að öllum líkindum sýknaður á miðvikudag Allar líkur eru á að Donald Trump Bandaríkjaforseti verði sýknaður af ákærum um embættisbrot í öldungadeild bandaríska þingsins, eftir að republikanar felldu tillögu demókrata um að vitni yrðu kölluð til yfirheyrslu vegna málsins í gærkvöldi. 1.2.2020 21:08 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1.2.2020 20:53 Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. 1.2.2020 17:05 Vísað úr flugi eftir að hann neitaði að taka af sér gasgrímu Vísa þurfti manni úr flugi bandaríska flugfélagsins American Airlines þegar hann neitaði ítrekað að taka af sér gasgrímu, sem olli skelfingu meðal annarra farþega. 1.2.2020 15:35 Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1.2.2020 10:24 Bandaríkin loka landamærunum fyrir þeim sem hafa verið í Kína Erlendir ríkisborgarar sem komið hafa til Kína undanfarnar tvær vikur fá ekki inngöngu inn í Bandaríkin vegna Wuhan-veirunnar. 1.2.2020 08:39 Fyrsta sprenging í Ilulissat að nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar eru byrjaðir á gerð 2.200 metra langrar flugbrautar við bæinn Ilulissat, sem verður alþjóðaflugvöllur númer tvö á eftir Nuuk í uppbyggingunni. 1.2.2020 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Setja upp sóttkví í Síberíu vegna veirunnar Rússar sem voru fluttir frá Wuhan í Kína þurfa að dúsa í einangrun í Síberíu í tvær vikur. 4.2.2020 14:15
Læknir sem varaði við Wuhan-veirunni var ávítaður af yfirvöldum og smitaðist svo sjálfur Kínverskur læknir, búsettur í kínversku borginni Wuhan þar sem nýr kórónaveirufaraldur er talinn eiga upptök sín, hefur verið hylltur sem hetja eftir að hann varaði við veirunni þegar hún uppgötvaðist fyrst í desember. 4.2.2020 13:28
Bretar ætla að flýta áformum um að banna bensínbíla Boris Johnson forsætisráðherra ætlar að tilkynna um áformin á viðburði sem tengist loftslagsráðstefnu sem verður haldin í Glasgow síðar á þessu ári. 4.2.2020 11:13
Gefa út handtökuskipun á hendur Jacob Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku mætti ekki fyrir dómara í morgun. 4.2.2020 10:30
Vonast til þess að úrslit í fyrsta forvali demókrata liggi fyrir í dag Ringulreið ríkir um úrslit fyrsta forvals demókrata fyrir forsetakosningarnar vegna misræmis í tilkynningum kjörstaða um tölur. 4.2.2020 10:20
Fékk óstjórnlegt grátkast í réttarsal eftir að verjandi Weinstein þjarmaði að henni Gera þurfti skyndilegt hlé á réttarhöldum yfir fyrrverandi kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein þegar kona, sem sakar hann um að hafa nauðgað sér í tvígang, fékk áfall í réttarsal og gat ekki hætt að gráta. 4.2.2020 08:34
Óánægja og tafir í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær. 4.2.2020 07:00
Fyrrverandi forseti Kenía er allur Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002. 4.2.2020 06:59
Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar staðfest í Hong Kong Alls eru nú 425 látnir af veirunni og yfir 20 þúsund tilfelli staðfest. 4.2.2020 06:32
Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10 Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn. 3.2.2020 21:30
Kína viðurkennir annmarka á viðbrögðum við Wuhan-veirunni Forsætisnefnd Kína viðurkenndu í kvöld að alvarlegir annmarkar hafi verið við viðbrögðum við kórónaveirunni, sem átti upptök sín í Wuhan. Þá þyrfti að breyta neyðarviðbragðakerfi landsins til hins betra. 3.2.2020 21:02
Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. 3.2.2020 20:24
Kosningar í Bandaríkjunum: Biden og Bernie þykja sigurstranglegastir Demókratar í Iowa í Bandaríkjunum kjósa um forsetaframbjóðanda flokksins í dag. Nokkuð mjótt er á munum og fyrirkomulag kosninganna óútreiknanlegt. Útlit er því fyrir spennandi kosningar. 3.2.2020 19:00
Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Flugvél Air Canada sem hélt frá Madríd nú síðdegis mun nauðlenda í borginni á næstunni vegna bilunar í vélarbúnaði. 3.2.2020 17:37
Kína sakar Bandaríkin um að ala á ótta Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn. 3.2.2020 16:30
Kona lést og sex særðust í skotárás í Kaliforníu Rúta, með fjörutíu farþegum um borð, var á leið áleiðis til San Francisco þegar árásarmaður hóf skyndilega skothríð í rútunni. 3.2.2020 16:26
Fjórir ákærðir fyrir njósnir í Danmörku í „afar flóknu“ máli Yfirvöld í Danmörku hafa handtekið og ákært þrjá íranska ríkisborgara fyrir njósnir í þágu Sádí-Arabíu. Fjórði maðurinn hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í að skipuleggja árás á danskri jörð. 3.2.2020 15:14
Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. 3.2.2020 14:18
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. 3.2.2020 13:09
Forsetinn hrósaði röngu ríki fyrir sigurinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hrósaði ríkinu Kansas fyrir sigur Kansas City Chiefs í Super Bowl í nótt. 3.2.2020 11:01
Vilja ekki að Samherjaskip yfirgefi Namibíu án þess að lögregla viti af því Spillingarlögreglan í Namibíu ráðleggur stjórnvöldum þar í landi að tryggja það að fiskiskipum eða einstaklingum í Namibíu sem tengist Samherjamálinu á einhvern hátt verði ekki leyft að yfirgefa landið, án þess að lögregla verði fyrst látin vita. 3.2.2020 09:45
Tyrkir og sýrlenski stjórnarherinn í hár saman Herlið Tyrkja í Sýrlandi svaraði fyrir árásir sem felldu fjóra hermenn með stórskotaliðsárás á sýrlenska stjórnarherinn. 3.2.2020 09:20
Forval demókrata hefst í Iowa Bernie Sanders og Joe Biden mælast með mestan stuðning frambjóðenda í Iowa þar sem val demókrata á forsetaframbjóðanda sínum hefst í dag. 3.2.2020 08:31
Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. 3.2.2020 07:07
Yfir 17 þúsund tilfelli Wuhan-veiru staðfest Staðfest tilfelli Wuhan-kórónaveirusmits eru nú orðin alls 17.205. Þá hefur 361 látist af völdum veirunnar, samkvæmt nýjum tölum frá heilbrigðisyfirvöldum í Kína. 3.2.2020 06:42
Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. 2.2.2020 15:43
Ósætti um helförina endaði með slagsmálum Lögreglan í Þórshöfn í Færeyjum var kölluð til vegna slagsmála á tónleikastað í miðbænum. 2.2.2020 15:29
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. 2.2.2020 14:00
Yfir tuttugu messugestir tróðust undir í Tansaníu Að minnsta kosti tuttugu manns létust eftir að hafa troðist undir í trúarathöfn í tansaníska bænum Moshi á laugardagskvöld. 2.2.2020 11:17
Írakar hafa loks fundið nýjan forsætisráðherra Barham Salih, forseti Írak, hefur skipað nýjan forsætisráðherra landsins rúmum tveimur mánuðum eftir Adil Abdul-Mahdi sagði af sér embætti 2.2.2020 10:38
Sagði konur bara greina frá áreitni sé gerandinn óaðlaðandi Lenin Moreno, forseti Suður-Ameríku ríkisins Ekvador hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á ráðstefnu í borginni Guayaquil á föstudaginn. 2.2.2020 09:53
Fyrsta andlátið af völdum Wuhan-veirunnar utan Kína staðfest Karlmaður á fimmtugsaldri lést í Filippseyjum af völdum Wuhan-kórónaveirunnar svokölluðu. Andlát hans er það fyrsta af völdum veirunnar utan Kína, en þar á veiran uppruna sinn. 2.2.2020 07:31
Trump að öllum líkindum sýknaður á miðvikudag Allar líkur eru á að Donald Trump Bandaríkjaforseti verði sýknaður af ákærum um embættisbrot í öldungadeild bandaríska þingsins, eftir að republikanar felldu tillögu demókrata um að vitni yrðu kölluð til yfirheyrslu vegna málsins í gærkvöldi. 1.2.2020 21:08
Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1.2.2020 20:53
Vísa á bug orðrómum um að Ólympíuleikum verði aflýst vegna veirunnar Skipuleggjendur Sumarólympíuleikanna 2020, sem fara fram í Tókýó í Japan í sumar, hafa séð sig knúna til þess að hafna opinberlega orðrómum um að útbreiðsla Wuhan-kórónaveirunnar í Asíu, og einkum og sér í lagi í nágrannaríkinu Kína, gæti orðið til þess að leikunum yrði aflýst. 1.2.2020 17:05
Vísað úr flugi eftir að hann neitaði að taka af sér gasgrímu Vísa þurfti manni úr flugi bandaríska flugfélagsins American Airlines þegar hann neitaði ítrekað að taka af sér gasgrímu, sem olli skelfingu meðal annarra farþega. 1.2.2020 15:35
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. 1.2.2020 10:24
Bandaríkin loka landamærunum fyrir þeim sem hafa verið í Kína Erlendir ríkisborgarar sem komið hafa til Kína undanfarnar tvær vikur fá ekki inngöngu inn í Bandaríkin vegna Wuhan-veirunnar. 1.2.2020 08:39
Fyrsta sprenging í Ilulissat að nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar eru byrjaðir á gerð 2.200 metra langrar flugbrautar við bæinn Ilulissat, sem verður alþjóðaflugvöllur númer tvö á eftir Nuuk í uppbyggingunni. 1.2.2020 08:15