Fleiri fréttir

Smitaðir um borð orðnir tuttugu

Yfir 560 eru nú látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og um 27 þúsund tilfelli veirunnar hafa verið staðfest, samkvæmt nýjustu tölum frá heilbrigðisyfirvöldum í Kína.

Enn mjótt á munum hjá Demókrötum í Iowa

Niðurstöður úr prófkjöri Demókrata í Iowa fyrir bandarísku forsetakosningarnar fóru loks að berast í gærkvöldi eftir langa töf. Mjótt er á munum á milli efstu frambjóðenda.

Buttigieg efstur í forvali Demókrata sem stendur

Pete Buttigieg, fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, er sem stendur efstur í forvali Demókrataflokksins í Iowa fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í nóvember næstkomandi.

Óánægja og tafir í Iowa

Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær.

Fyrr­verandi for­seti Kenía er allur

Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002.

Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10

Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn.

Bólu­efni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki

Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit.

Kína sakar Banda­ríkin um að ala á ótta

Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir