Fleiri fréttir Enn logar í rústum íbúðablokkar í Kaupmannahöfn Slökkviliðsmenn hafa barist í alla nótt við að slökkva elda í stórri íbúðablokk í Valby í Kaupmannahöfn. Enn logar í rústunum. 1.2.2012 06:57 Vetrarhörkur framundan á Norðurlöndunum Síberíukuldinn sem hrjáð hefur íbúa í mið- og austurhluta Evrópu mun valda miklum vetrarhörkum á Norðurlöndunum á næstu dögum. 1.2.2012 06:48 Romney vann stórsigur í Flórída Mitt Romney vann stórsigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Flórída. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin í nótt var Romney með 47% atkvæða en Newt Gingrich með 32%. Rick Santorum endaði í þriðja sæti með 13% atkvæða og Ron Paul hlaut 7%. 1.2.2012 06:43 Nýbirtar upptökur frá deginum sem Kennedy dó Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna birti nýlega upptökur úr forsetaflugvél Bandaríkjanna, Air Force One, frá deginum þegar John F Kennedy var myrtur. Upptakan er 42 mínútna löng. Áður höfðu verið birtar upptökur úr vélinni en þessi 42 mínútna kafli var ekki inni í þeirri upptöku. 31.1.2012 22:06 Söfnuðu 40 milljónum vegna framboðsins Stuðningsmenn Baracks Obama söfnuðu 40 milljónum bandaríkjadala á fjórða ársfjórðungi síðasta árs vegna væntanlegs framboðs hans til endurkjörs á þessu ári. Upphæðin sem safnað var nemur nærri fimm milljörðum íslenskra króna. Eignir framboðsins í lok ársins námu þá 82 milljónum dollara og skuldirnar námu þremur milljónum dollara. Þetta kemur fram í gögnum sem framboð hans skilaði til landskjörstjórnar í Bandaríkjunum í dag. 31.1.2012 21:19 Auðkýfingur og Íslandsvinur þróar stærstu flugvél veraldar Auðkýfingurinn og Íslandsvinurinn Paul Allen mun smíða stærstu flugvél veraldar innan fimm ára. Vænghaf flugvélarinnar verður 117 metrar en það er 30 metrum meira en á Airbus 380, stærstu flugvél heims. 31.1.2012 21:10 Dularfullt skipsflak á botni Eystrasaltsins Sænskir fjársjóðsleitarmenn hafa fundið dularfullan hlut á botni Eystrasaltsins. Hluturinn er disklaga og er á stærð við Boeing 747 farþegaþotu. Ævintýramennirnir leita nú leiða til að fjármagna frekari rannsóknir. 31.1.2012 20:04 Ótrúlegt "base-jump" í Singapúr Ótrúlegt myndband sem sýnir ofurhuga stökkva af spilavíti í Singapúr hefur vakið gríðarlega athygli. Byggingin hentar afar vel fyrir „base-jump" en á þaki þess er gríðarstór sundlaug. 31.1.2012 20:42 Fyrrverandi forstjóri RBS sviptur aðalstign Fred Goodwin, fyrrverandi bankastjóri Royal Bank of Scotland, hefur verið sviptur aðalstign. Sky fréttastofan greinir frá þessu í dag. Það hefur verið gríðarlegur þrýstingur á að hann yrði sviptur titlinum eftir að bankinn hrundi í miðri lausafjárkrísunni sem skók allan heiminn árið 2008. 31.1.2012 17:35 Áföllum fækkað um helming Dauðsföllum af völdum hjartaáfalla hefur fækkað um ríflega helming í Englandi frá árinu 2002 ef marka má rannsóknir frá Oxford. 31.1.2012 11:00 Nær engu munaði að brak úr gervihnetti félli á Beijing Nær engu munaði að stórir og þungir málmhlutir úr aflóga þýskum gervihnetti sem hrapaði til jarðar síðasta haust hefðu lent á Beijing höfuðborg Kína með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 31.1.2012 07:36 Yfir 100 manns slösuðust í jarðskjálfta í Perú Yfir hundrað manns slösuðust í öflugum jarðskjálfta í Perú í gærdag en ekki er vitað til að neinn hafi farist af völdum hans. 31.1.2012 07:27 Romney með sigurinn í höndunum í Flórída Mitt Romney hefur haldið áfram að auka forskot sitt á Newt Gingrich í Flórída en næsta prófkjör Repúblikanaflokksins verður haldið í ríkinu í dag. 31.1.2012 07:21 Bretar og Tékkar höfnuðu reglum um aukinn aga í fjármálum 25 af 27 ríkjum Evrólpusambandsins, samþykktu á leiðtogafundi í gærkvöldi, að taka upp nýjar reglur um aukinn aga í ríkisfjármálum sínum. Aðeins Bretar og Tékkar höfnuðu því að samþykkja hinar nýju reglur. 31.1.2012 07:20 Milljónir af leðurblökum hafa drepist í Bandaríkjunum Leðurblökur í milljónatali hafa dáið vegna sýkingar í norðaustanverðum Bandaríkjunum og hluta af Kanada. 31.1.2012 06:53 Ekki náðist samstaða í Brussel Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins (ESB) hittust í Brussel í gær til að klára viðræður um nýjar reglur sem tryggja eiga aga við ríkisfjármálastjórn í evrulöndunum. Með reglunum vilja leiðtogarnir koma í veg fyrir að evruríki geti safnað óhóflegum skuldum á ný. 31.1.2012 06:00 Sjö ráðherrar utan þjóðkirkju Sjö ráðherrar af 23 í Danmörku eru ekki meðlimir í þjóðkirkjunni þar í landi, að því er fram kemur í Ekstra Bladet. Þetta heyrir til nokkurra tíðinda í sögulegu samhengi. Í síðustu ríkisstjórn, til dæmis settist enginn sem var utan við þjóðkirkjuna í ráðherrastól. Á meðal ráðherranna sjö eru varnarmálaráðherrann Nick Hækkerup og fjármálaráðherrann Bjarne Corydon, sem segist bera fulla virðingu fyrir þjóðkirkjunni. „En ég er ekki trúaður og þess vegna finnst mér eðlilegt að ég sé ekki meðlimur í þjóðkirkjunni,“ sagði hann.- þj 31.1.2012 05:00 Romney talinn sigurstranglegri Kannanir benda til þess að Mitt Romney muni bera sigur úr býtum í prófkjöri repúblikana í Flórídafylki í kvöld. 31.1.2012 04:00 Segjast bjartsýn á viðræður Írönsk stjórnvöld hafa boðið sendifulltrúum Kjarnorkustofnunar Sameinuðu þjóðanna að vera lengur í landinu en þrjá daga, eins og upphaflega stóð til. Þetta er fyrsta heimsókn fulltrúa Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar til Írans frá því stofnunin sendi frá sér skýrslu í nóvember, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að sumar kjarnorkutilraunir Írana geti vart haft annan tilgang en þann, að gera framleiðslu kjarnorkuvopna mögulega. 31.1.2012 03:30 Hlaupkenndum kúlum rigndi í Bretlandi Maður í Dorset í Bretlandi er furðu lostinn eftir að undarlegar bláar kúlur féllu af himnum ofan og lentu í garðinum hans. 30.1.2012 22:19 6 kílóa barn fæddist í Bandaríkjunum Kona í Bandaríkjunum eignaðist stærðarinnar pilt eftir að hafa haft hríðir í 6 klukkustundir. Barnið vó rúmlega 6 kíló en slíkt er afar sjaldgæft. 30.1.2012 21:47 Milljónamæringur gefur bílstjóra sínum milljón dollara Einmana milljónamæringur í Bandaríkjunum ánafnaði bílstjóra sínum einni milljón dollara í erfðaskrá sinni. Bílstjórinn hjálpaði vinnuveitanda sínum í gegnum erfiðan skilnað. 30.1.2012 21:05 Yfir 100 slösuðust í jarðskjálfta Að minnsta kosti 112 manns slösuðust í Perú þegar að jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter skók strönd landsins um sjöleytið að íslenskum tíma í gærkvöld. Skjálftinn varð nærri borginni Ica í Perú. AP fréttastofan segir að 16 íbúðir hafi skemmst í skjálftanum. Hús í höfuðborg Perú, Lima, skulfu í skjálftanum þótt borgin sé í meira en 200 kílómetra fjarlægð. 30.1.2012 17:39 Kuldinn herjar á Evrópu - átján látnir í Úkraínu Kuldatíð er nú í Evrópu og að minnsta kosti átján hafa látist úr kulda og vosbúð í Úkraínu, þar sem mikið hefur snjóað. Í Póllandi er staðfest að tíu séu látnir og andlát af völdum kuldans hafa einnig verið staðfest í Serbíu og Búlgaríu. 30.1.2012 14:53 Sjö ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk Tveir menn voru í dag dæmdir til sjö ára fangelsisvistar í Osló fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverkaárás í Danmörku. Þriðji maðurinn var sýknaður í málinu en hann fékk þó fjögurra mánaða dóm fyrir að kaupa efni sem nota má til sprengjugerðar. Mennirnir þrír eru allir innflytjendur með landvistarleyfi í Noregi. Skotmarkið í Danmörku voru ritstjórnarskrifstofur Jótlandspóstsins sem á sínum tíma birti skopmyndir af spámanni Múslima, Múhameð. 30.1.2012 13:39 Eftirlitsmenn komnir til Íran Eftirlitsmenn frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni funda með írönskum þarlendum stjórnvöldum um kjarnorkuáætlun landsins næstu þrjá daga. 30.1.2012 10:00 Risavaxið smástirni úr gulli framhjá jörðinni Risavaxið smástirni, 433 Eros að nafni, kemur nálægt jörðinni í dag en Eros siglir framhjá jörðinni í um 27 milljón kílómetra fjarlægð sem þykir stutt vegalengd í stjörnufræðinni. 30.1.2012 09:50 Uppreisnarmenn hraktir úr úthverfi Damaskus Stjórnarhernum í Sýrlandi hefur tekist að hrekja uppreisnarmenn úr einu úthverfa Damaskus höfuðborgar landsins. 30.1.2012 07:22 Romney eykur forskot sitt í Flórída Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Newt Gingrich í prófkjörsslag Repúblikana í Flórída en kosið verður á morgun, þriðjudag. 30.1.2012 07:17 Heiðursmorð vekja óhug í Kanada Hjón og sonur þeirra hafa verið dæmd í lífstíðarfangelsi í Kanada fyrir svokölluð heiðursmorð. 30.1.2012 06:56 Karlar líklegri til að segja „ég elska þig“ á undan Karlmenn eru líklegri konur til að segja á undan „ég elska þig“ við maka sinn, samkvæmt nýlegri rannsókn. 29.1.2012 20:18 300 mótmælendur handteknir Um þrjú hundruð mótmælendur úr Occupy hreyfingunni voru handteknir í Oakland í Bandaríkjunum í gærkvöldi eftir að þeir höfðu reynt að brjóta sér leið inn í ráðhús borgarinnar og ráðstefnuhús í grenndinni. Lögreglan sprautaði táragasi og kastaði reyksprengjum yfir mótmælenda hópinn sem létu steinum, flöskum og öðrum hlutum rigna yfir lögregluna á móti. Occupy hreyfingin hefur valdið usla í mörgum bandarískum borgum undanfarna mánuði en mótmælin hófust á Wall Street í New York á síðasta ári. 29.1.2012 11:50 Harmleikur í Perú: 27 brunnu inni Að minnsta kosti 27 fórust þegar eldur kom upp á meðferðarheimili í Lima, höfuðborg Perú, í gær. Um tíu eru alvarlega slasaðir en öll fórnarlömbin eru karlmenn. Samvkæmt slökkviliðsstjóra borgarinnar lokuðust sjúklingarnir inni á heimilinu þar sem ekki var hægt að opna hurðirnar innan frá. Slökkviliðsmenn þurftu að brjóta veggi til að bjarga fólki. Eldsupptök eru ókunn en lögreglan rannsakar málið. 29.1.2012 11:44 Undrabarn frá Kína sér í myrkri Nong Youhui er ekki venjulegur drengur, það er nokkuð ljóst. Hann getur nefnilega séð jafnvel í myrkri og í birtu. Í myrkrinu glóa augu hans eins og í ketti en þau eru alveg skærblá. 29.1.2012 11:27 Ætlar að halda áfram jafnvel þótt hann tapi í Flórída Newt Gingrich, fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í gær að hann hygðist berjast um útnefningu Repúblikanaflokksins alveg fram að landsfundi flokksins í sumar, jafnvel þótt hann myndi tapa fyrir Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóra í Massachusetts, í forvalinu í Florída á þriðjudaginn. 29.1.2012 10:37 Hóta kvenkyns ökumönnum og ræna bílum þeirra Mikið hefur verið um það í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands, undanfarið að glæpagengi ganga um götur bæjarins og hóta bílstjórum lífláti í þeim tilgangi að ræna bíl þeirra. 28.1.2012 22:45 Læknir trúir ekki á Darwin Norskum lækni var neitað um vinnu á spítala vegna þess að hann trúir ekki á þróunarkenningu Darwins. Yfirmenn á spítalanum sögðu of mikinn mun á lífsskoðunum til að upp gæti gengið að hann starfaði þar. 28.1.2012 20:00 Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28.1.2012 16:08 Tala látinna komin í sautján eftir að lík konu fannst í morgun Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sautján eftir að björgunarmenn fundu lík konu í skipinu í morgun. Enn er 15 saknað. 28.1.2012 13:19 Vilja forrit sem les Facebook Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur leitað til hugbúnaðarhönnuða um að búa til forrit sem geri FBI kleift að leita að ýmiss konar upplýsingum á samskiptavefjum á borð við Facebook og Twitter. 28.1.2012 01:00 Harka færist í bardagana í Sýrlandi á ný Hörð átök hafa verið í Sýrlandi undanfarna tvo daga, einkum í borginni Homs þar sem tugir manna eru sagðir hafa látið lífið, þar á meðal börn. 28.1.2012 00:00 Bæjarstjóri: "Vinsamlegast hættið að senda mér Taco-kökur" Bæjarstjóri í smábæ í Connecticut í Bandaríkjunum biðlar nú til íbúa bæjarins um að hætta að senda Taco-maískökur á skrifstofu sína. 27.1.2012 21:30 Ferris Bueller snýr aftur Sýnishorn úr væntanlegri auglýsingu gefur til kynna að Ferris Bueller sé væntanlegur á hvíta tjaldið á ný. Auglýsingin verður sýnd á úrslitaleik NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. 27.1.2012 21:00 Vísindamenn þróa loftsteina-skjöld yfir Evrópu Stjarneðlisfræðingar vinna nú að skipulagningu verkefnis sem mun vernda jörðina gegn smástirnum. 27.1.2012 20:30 Smástirni fer framhjá jörðinni í dag Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. 27.1.2012 14:17 Sjá næstu 50 fréttir
Enn logar í rústum íbúðablokkar í Kaupmannahöfn Slökkviliðsmenn hafa barist í alla nótt við að slökkva elda í stórri íbúðablokk í Valby í Kaupmannahöfn. Enn logar í rústunum. 1.2.2012 06:57
Vetrarhörkur framundan á Norðurlöndunum Síberíukuldinn sem hrjáð hefur íbúa í mið- og austurhluta Evrópu mun valda miklum vetrarhörkum á Norðurlöndunum á næstu dögum. 1.2.2012 06:48
Romney vann stórsigur í Flórída Mitt Romney vann stórsigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Flórída. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin í nótt var Romney með 47% atkvæða en Newt Gingrich með 32%. Rick Santorum endaði í þriðja sæti með 13% atkvæða og Ron Paul hlaut 7%. 1.2.2012 06:43
Nýbirtar upptökur frá deginum sem Kennedy dó Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna birti nýlega upptökur úr forsetaflugvél Bandaríkjanna, Air Force One, frá deginum þegar John F Kennedy var myrtur. Upptakan er 42 mínútna löng. Áður höfðu verið birtar upptökur úr vélinni en þessi 42 mínútna kafli var ekki inni í þeirri upptöku. 31.1.2012 22:06
Söfnuðu 40 milljónum vegna framboðsins Stuðningsmenn Baracks Obama söfnuðu 40 milljónum bandaríkjadala á fjórða ársfjórðungi síðasta árs vegna væntanlegs framboðs hans til endurkjörs á þessu ári. Upphæðin sem safnað var nemur nærri fimm milljörðum íslenskra króna. Eignir framboðsins í lok ársins námu þá 82 milljónum dollara og skuldirnar námu þremur milljónum dollara. Þetta kemur fram í gögnum sem framboð hans skilaði til landskjörstjórnar í Bandaríkjunum í dag. 31.1.2012 21:19
Auðkýfingur og Íslandsvinur þróar stærstu flugvél veraldar Auðkýfingurinn og Íslandsvinurinn Paul Allen mun smíða stærstu flugvél veraldar innan fimm ára. Vænghaf flugvélarinnar verður 117 metrar en það er 30 metrum meira en á Airbus 380, stærstu flugvél heims. 31.1.2012 21:10
Dularfullt skipsflak á botni Eystrasaltsins Sænskir fjársjóðsleitarmenn hafa fundið dularfullan hlut á botni Eystrasaltsins. Hluturinn er disklaga og er á stærð við Boeing 747 farþegaþotu. Ævintýramennirnir leita nú leiða til að fjármagna frekari rannsóknir. 31.1.2012 20:04
Ótrúlegt "base-jump" í Singapúr Ótrúlegt myndband sem sýnir ofurhuga stökkva af spilavíti í Singapúr hefur vakið gríðarlega athygli. Byggingin hentar afar vel fyrir „base-jump" en á þaki þess er gríðarstór sundlaug. 31.1.2012 20:42
Fyrrverandi forstjóri RBS sviptur aðalstign Fred Goodwin, fyrrverandi bankastjóri Royal Bank of Scotland, hefur verið sviptur aðalstign. Sky fréttastofan greinir frá þessu í dag. Það hefur verið gríðarlegur þrýstingur á að hann yrði sviptur titlinum eftir að bankinn hrundi í miðri lausafjárkrísunni sem skók allan heiminn árið 2008. 31.1.2012 17:35
Áföllum fækkað um helming Dauðsföllum af völdum hjartaáfalla hefur fækkað um ríflega helming í Englandi frá árinu 2002 ef marka má rannsóknir frá Oxford. 31.1.2012 11:00
Nær engu munaði að brak úr gervihnetti félli á Beijing Nær engu munaði að stórir og þungir málmhlutir úr aflóga þýskum gervihnetti sem hrapaði til jarðar síðasta haust hefðu lent á Beijing höfuðborg Kína með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 31.1.2012 07:36
Yfir 100 manns slösuðust í jarðskjálfta í Perú Yfir hundrað manns slösuðust í öflugum jarðskjálfta í Perú í gærdag en ekki er vitað til að neinn hafi farist af völdum hans. 31.1.2012 07:27
Romney með sigurinn í höndunum í Flórída Mitt Romney hefur haldið áfram að auka forskot sitt á Newt Gingrich í Flórída en næsta prófkjör Repúblikanaflokksins verður haldið í ríkinu í dag. 31.1.2012 07:21
Bretar og Tékkar höfnuðu reglum um aukinn aga í fjármálum 25 af 27 ríkjum Evrólpusambandsins, samþykktu á leiðtogafundi í gærkvöldi, að taka upp nýjar reglur um aukinn aga í ríkisfjármálum sínum. Aðeins Bretar og Tékkar höfnuðu því að samþykkja hinar nýju reglur. 31.1.2012 07:20
Milljónir af leðurblökum hafa drepist í Bandaríkjunum Leðurblökur í milljónatali hafa dáið vegna sýkingar í norðaustanverðum Bandaríkjunum og hluta af Kanada. 31.1.2012 06:53
Ekki náðist samstaða í Brussel Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins (ESB) hittust í Brussel í gær til að klára viðræður um nýjar reglur sem tryggja eiga aga við ríkisfjármálastjórn í evrulöndunum. Með reglunum vilja leiðtogarnir koma í veg fyrir að evruríki geti safnað óhóflegum skuldum á ný. 31.1.2012 06:00
Sjö ráðherrar utan þjóðkirkju Sjö ráðherrar af 23 í Danmörku eru ekki meðlimir í þjóðkirkjunni þar í landi, að því er fram kemur í Ekstra Bladet. Þetta heyrir til nokkurra tíðinda í sögulegu samhengi. Í síðustu ríkisstjórn, til dæmis settist enginn sem var utan við þjóðkirkjuna í ráðherrastól. Á meðal ráðherranna sjö eru varnarmálaráðherrann Nick Hækkerup og fjármálaráðherrann Bjarne Corydon, sem segist bera fulla virðingu fyrir þjóðkirkjunni. „En ég er ekki trúaður og þess vegna finnst mér eðlilegt að ég sé ekki meðlimur í þjóðkirkjunni,“ sagði hann.- þj 31.1.2012 05:00
Romney talinn sigurstranglegri Kannanir benda til þess að Mitt Romney muni bera sigur úr býtum í prófkjöri repúblikana í Flórídafylki í kvöld. 31.1.2012 04:00
Segjast bjartsýn á viðræður Írönsk stjórnvöld hafa boðið sendifulltrúum Kjarnorkustofnunar Sameinuðu þjóðanna að vera lengur í landinu en þrjá daga, eins og upphaflega stóð til. Þetta er fyrsta heimsókn fulltrúa Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar til Írans frá því stofnunin sendi frá sér skýrslu í nóvember, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að sumar kjarnorkutilraunir Írana geti vart haft annan tilgang en þann, að gera framleiðslu kjarnorkuvopna mögulega. 31.1.2012 03:30
Hlaupkenndum kúlum rigndi í Bretlandi Maður í Dorset í Bretlandi er furðu lostinn eftir að undarlegar bláar kúlur féllu af himnum ofan og lentu í garðinum hans. 30.1.2012 22:19
6 kílóa barn fæddist í Bandaríkjunum Kona í Bandaríkjunum eignaðist stærðarinnar pilt eftir að hafa haft hríðir í 6 klukkustundir. Barnið vó rúmlega 6 kíló en slíkt er afar sjaldgæft. 30.1.2012 21:47
Milljónamæringur gefur bílstjóra sínum milljón dollara Einmana milljónamæringur í Bandaríkjunum ánafnaði bílstjóra sínum einni milljón dollara í erfðaskrá sinni. Bílstjórinn hjálpaði vinnuveitanda sínum í gegnum erfiðan skilnað. 30.1.2012 21:05
Yfir 100 slösuðust í jarðskjálfta Að minnsta kosti 112 manns slösuðust í Perú þegar að jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter skók strönd landsins um sjöleytið að íslenskum tíma í gærkvöld. Skjálftinn varð nærri borginni Ica í Perú. AP fréttastofan segir að 16 íbúðir hafi skemmst í skjálftanum. Hús í höfuðborg Perú, Lima, skulfu í skjálftanum þótt borgin sé í meira en 200 kílómetra fjarlægð. 30.1.2012 17:39
Kuldinn herjar á Evrópu - átján látnir í Úkraínu Kuldatíð er nú í Evrópu og að minnsta kosti átján hafa látist úr kulda og vosbúð í Úkraínu, þar sem mikið hefur snjóað. Í Póllandi er staðfest að tíu séu látnir og andlát af völdum kuldans hafa einnig verið staðfest í Serbíu og Búlgaríu. 30.1.2012 14:53
Sjö ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk Tveir menn voru í dag dæmdir til sjö ára fangelsisvistar í Osló fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverkaárás í Danmörku. Þriðji maðurinn var sýknaður í málinu en hann fékk þó fjögurra mánaða dóm fyrir að kaupa efni sem nota má til sprengjugerðar. Mennirnir þrír eru allir innflytjendur með landvistarleyfi í Noregi. Skotmarkið í Danmörku voru ritstjórnarskrifstofur Jótlandspóstsins sem á sínum tíma birti skopmyndir af spámanni Múslima, Múhameð. 30.1.2012 13:39
Eftirlitsmenn komnir til Íran Eftirlitsmenn frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni funda með írönskum þarlendum stjórnvöldum um kjarnorkuáætlun landsins næstu þrjá daga. 30.1.2012 10:00
Risavaxið smástirni úr gulli framhjá jörðinni Risavaxið smástirni, 433 Eros að nafni, kemur nálægt jörðinni í dag en Eros siglir framhjá jörðinni í um 27 milljón kílómetra fjarlægð sem þykir stutt vegalengd í stjörnufræðinni. 30.1.2012 09:50
Uppreisnarmenn hraktir úr úthverfi Damaskus Stjórnarhernum í Sýrlandi hefur tekist að hrekja uppreisnarmenn úr einu úthverfa Damaskus höfuðborgar landsins. 30.1.2012 07:22
Romney eykur forskot sitt í Flórída Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Newt Gingrich í prófkjörsslag Repúblikana í Flórída en kosið verður á morgun, þriðjudag. 30.1.2012 07:17
Heiðursmorð vekja óhug í Kanada Hjón og sonur þeirra hafa verið dæmd í lífstíðarfangelsi í Kanada fyrir svokölluð heiðursmorð. 30.1.2012 06:56
Karlar líklegri til að segja „ég elska þig“ á undan Karlmenn eru líklegri konur til að segja á undan „ég elska þig“ við maka sinn, samkvæmt nýlegri rannsókn. 29.1.2012 20:18
300 mótmælendur handteknir Um þrjú hundruð mótmælendur úr Occupy hreyfingunni voru handteknir í Oakland í Bandaríkjunum í gærkvöldi eftir að þeir höfðu reynt að brjóta sér leið inn í ráðhús borgarinnar og ráðstefnuhús í grenndinni. Lögreglan sprautaði táragasi og kastaði reyksprengjum yfir mótmælenda hópinn sem létu steinum, flöskum og öðrum hlutum rigna yfir lögregluna á móti. Occupy hreyfingin hefur valdið usla í mörgum bandarískum borgum undanfarna mánuði en mótmælin hófust á Wall Street í New York á síðasta ári. 29.1.2012 11:50
Harmleikur í Perú: 27 brunnu inni Að minnsta kosti 27 fórust þegar eldur kom upp á meðferðarheimili í Lima, höfuðborg Perú, í gær. Um tíu eru alvarlega slasaðir en öll fórnarlömbin eru karlmenn. Samvkæmt slökkviliðsstjóra borgarinnar lokuðust sjúklingarnir inni á heimilinu þar sem ekki var hægt að opna hurðirnar innan frá. Slökkviliðsmenn þurftu að brjóta veggi til að bjarga fólki. Eldsupptök eru ókunn en lögreglan rannsakar málið. 29.1.2012 11:44
Undrabarn frá Kína sér í myrkri Nong Youhui er ekki venjulegur drengur, það er nokkuð ljóst. Hann getur nefnilega séð jafnvel í myrkri og í birtu. Í myrkrinu glóa augu hans eins og í ketti en þau eru alveg skærblá. 29.1.2012 11:27
Ætlar að halda áfram jafnvel þótt hann tapi í Flórída Newt Gingrich, fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í gær að hann hygðist berjast um útnefningu Repúblikanaflokksins alveg fram að landsfundi flokksins í sumar, jafnvel þótt hann myndi tapa fyrir Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóra í Massachusetts, í forvalinu í Florída á þriðjudaginn. 29.1.2012 10:37
Hóta kvenkyns ökumönnum og ræna bílum þeirra Mikið hefur verið um það í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands, undanfarið að glæpagengi ganga um götur bæjarins og hóta bílstjórum lífláti í þeim tilgangi að ræna bíl þeirra. 28.1.2012 22:45
Læknir trúir ekki á Darwin Norskum lækni var neitað um vinnu á spítala vegna þess að hann trúir ekki á þróunarkenningu Darwins. Yfirmenn á spítalanum sögðu of mikinn mun á lífsskoðunum til að upp gæti gengið að hann starfaði þar. 28.1.2012 20:00
Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. 28.1.2012 16:08
Tala látinna komin í sautján eftir að lík konu fannst í morgun Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sautján eftir að björgunarmenn fundu lík konu í skipinu í morgun. Enn er 15 saknað. 28.1.2012 13:19
Vilja forrit sem les Facebook Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur leitað til hugbúnaðarhönnuða um að búa til forrit sem geri FBI kleift að leita að ýmiss konar upplýsingum á samskiptavefjum á borð við Facebook og Twitter. 28.1.2012 01:00
Harka færist í bardagana í Sýrlandi á ný Hörð átök hafa verið í Sýrlandi undanfarna tvo daga, einkum í borginni Homs þar sem tugir manna eru sagðir hafa látið lífið, þar á meðal börn. 28.1.2012 00:00
Bæjarstjóri: "Vinsamlegast hættið að senda mér Taco-kökur" Bæjarstjóri í smábæ í Connecticut í Bandaríkjunum biðlar nú til íbúa bæjarins um að hætta að senda Taco-maískökur á skrifstofu sína. 27.1.2012 21:30
Ferris Bueller snýr aftur Sýnishorn úr væntanlegri auglýsingu gefur til kynna að Ferris Bueller sé væntanlegur á hvíta tjaldið á ný. Auglýsingin verður sýnd á úrslitaleik NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. 27.1.2012 21:00
Vísindamenn þróa loftsteina-skjöld yfir Evrópu Stjarneðlisfræðingar vinna nú að skipulagningu verkefnis sem mun vernda jörðina gegn smástirnum. 27.1.2012 20:30
Smástirni fer framhjá jörðinni í dag Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. 27.1.2012 14:17