Fleiri fréttir Fjórtán milljónir án vinnu Atvinnuleysi mældist 8,9 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði, samkvæmt upplýsingum bandarísku vinnumálastofnunarinnar í gær. 9.5.2009 06:45 Fjöldi manns innikróaður Talið er að milljón manns muni flosna upp frá heimilum sínum vegna aðgerða stjórnarhersins í Pakistan gegn talibönum í Swat-dalnum og nærliggjandi héruðum norðvestan til í landinu. 9.5.2009 06:45 Segir af sér vegna lágflugs yfir Manhattan Louis Caldera, maðurinn sem er ábyrgur fyrir lágflugi bandarísku forsetavélarinnar, Air Force One, í síðasta mánuði, hefur sagt upp störfum hjá hvíta húsinu. 8.5.2009 23:45 Heimsmet í lottóvinning hugsanlega slegið í kvöld Vinningshafinn í Euromilljóna lottóinu fjölþjóðlegea gæti slegið heimsmet ef hann situr eingöngu einn að vinningnum. Um er að ræða Lotto leik sem sex stórþjóðir taka þátt í. Það er að segja, Írland, Bretland, Frakkland, Spánn, Portúgal, Austurríki, Sviss, Belgíu og svo Luxemburg. 8.5.2009 23:12 Ákærður fyrir að drepa konuna sína - gerði grín í stresskasti Fyrrum lögregluvarðstjórinn Drew Petersson var leiddur fyrir rétt í Illinois í Bandaríkjunum vegna ákæru um að hafa drekkt eiginkonu sinni árið 2004. Athygli vakti að Drew gerði mikið grín við blaðamenn þegar hann var leiddur fyrir dómarann. 8.5.2009 21:00 20 milljarðar í Evrópulottóinu Íbúar í níu Evrópulöndum flykktust í söluturna í dag vegna útdráttar í Evrópulottóinu í kvöld. Potturinn er jafnvirði lítilla 20 milljarða króna. 8.5.2009 19:30 Toyota tapar milljörðum Japanski bílarisinn Toyota, stærsti bílaframleiðan heim, tapaði jafnvirði 500 milljarða króna á síðasta fjárhagsári sem er mesta tap á einu ári í sögu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur aðeins einu sinni áður tapað fé en það var árið 1963. 8.5.2009 19:15 20 þúsund manns flúið heimili sín Um 20 þúsund íbúar í og við Santa Barbara í Kaliforníu hafa yfirgefið heimili sín vegna skógarelda sem brennt hafa um 14 ferkílómetra svæði. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu. 8.5.2009 19:00 Páfi í Mið-Austurlöndum Benedikt páfi XVI. telur að kaþólska kirkjan geti gengt mikilvægu hlutverki í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Heimsókn Páfa til Mið-Austurlanda hófst í Jórdaníu í dag. 8.5.2009 19:00 Vel á annað hundrað herskáir fallið Vel á annað hundrað herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafi fallið í loftárásum pakistanska stjórnarhersins á norðvestur Pakistan síðasta sólahringinn. Mörg hundruð þúsund íbúar hafa flúið í skelfingu vegna stórsóknar hersins. 8.5.2009 18:45 Heillum snauðir Sumir fóru fyrir jól. fluttust burt úr landi, heillum snauðir heims um ból hús þeir byggja' á sandi. 8.5.2009 16:35 Gömul vinkona slekkur elda Miklir kjarreldar geisa í Arizona fylki í Bandaríkjunum og meðal annars notaðar flugvélar til þess að berjast við þá. 8.5.2009 16:09 Skelfileg meðferð á hundum Dýraverndarsamtök kanna nú hvort einhver leið sé að bjarga fjölda hunda á lítilli eyju undan ströndum Malasíu. 8.5.2009 15:07 Komdu með aurana kvikindið þitt Yfirvöld í Austurríki sendu handrukkara heim til manns sem hafði ekki greitt sorphirðugjald sitt að fullu. 8.5.2009 14:58 Talibanar stráfelldir í Pakistan Pakistanski herinn hefur fellt yfir eitthundrað og fjörutíu talibana í hörðum bardögum í Swat héraði síðasta sólarhringinn, að sögn talsmanns hersins. 8.5.2009 12:59 Neyðarástand í Kaliforníu Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri, hefur lýst yfir neyðarástandi í Kaliforníu vegna skógarelda sem loga þar. 8.5.2009 12:18 Sakaðir um bruðl Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. 8.5.2009 12:07 Stórsókn gegn Talíbönum Mörg hundruð þúsund íbúar hafa lagt á flótta frá átakasvæðum í norðvestur Pakistan. Þarlend stjórnvöld hófu í gær stórsókn gegn Talíbönum nærri landamærunum að Afganistan. Allt stefnir í einn mesta flóttamannastraum heims um leið og miklir og jafnvel langvinnir bardagar eru að hefjast í Pakistan. 8.5.2009 11:55 Pjattaðir morðingjar Yfir tíuþúsund manns hafa fallið í eiturlyfjastríðinu í Mexíkó síðan í desember árið 2006. 8.5.2009 11:10 Þau eru ekki sofandi Tugþúsundir óbreyttra borgara eru ennþá innilokaðir á vígvellinum á Sri Lanka þar sem stjórnarherinn sækir að síðasta vígi Tamíl tígranna. 8.5.2009 11:00 Svínaflensutölvuleikur nær vinsældum Tölvuleikurinn Swinefighter, sem byggir á svínaflensufaraldrinum, hefur náð nokkrum vinsældum á Netinu. 8.5.2009 08:41 Geymdi látna móður í sex ár af hagkvæmnisástæðum Kona í Flórída hefur verið ákærð fyrir að geyma lík móður sinnar í sex ár og þiggja bætur hennar. 8.5.2009 08:16 Gluggalausar þotur og gæsaflug Airbus-verksmiðjurnar standa nú fyrir hugmyndasamkeppni um farþegaflugvélar framtíðarinnar meðal verk- og tæknifræðinema í 82 löndum. 8.5.2009 08:10 Simpson-fjölskyldan á frímerki Í gær komu út frímerki í Bandaríkjunum með Simpson-fjölskyldunni og er það í fyrsta sinn sem persónur úr sjónvarpsþáttum verða efni sjálfstæðs frímerkjaflokks þar í landi. 8.5.2009 08:09 Kóbraslanga í póstsendingu Tollvörðum í Miami í Flórída brá í brún á miðvikudaginn þegar þeir opnuðu póstsendingu frá Taílandi og fundu í henni glerkrukku sem innihélt kóbraslöngu og nokkrar aðrar eitraðar slöngur í áfengisblöndu. 8.5.2009 07:31 Glæsivillur brunnu í skógareldi Skógareldar í Kaliforníu virðast ekki vera í rénun og í gær urðu nokkrar glæsivillur í Santa Barbara eldi að bráð. Á annan tug þúsunda íbúa svæðisins hafa þurft að flýja heimili sín og hafa 5.400 heimili verið rýmd. 8.5.2009 07:28 Gætu eignast kjarnavopn á hálfu ári Íranar gætu verið búnir að koma sér upp efniviði í kjarnorkusprengju eftir um það bil sex mánuði. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem nefnd á vegum öldungadeildar Bandaríkjaþings framkvæmdi. 8.5.2009 07:25 Er þetta Ívan grimmi? Hinum 89 ára gamla John Demjanjuk hefur verið skipað af bandarískum yfirvöldum að gefa sig fram við útlendingastofnun svo hægt sé að flytja hann úr landi. Ástæðan - hann er grunaður um að vera Ívan hinn grimmi - nasisti sem er ábyrgur fyrir dauða 21 þúsund gyðinga í helförinni. 8.5.2009 00:15 Þrettán þúsund manns yfirgefa heimili vegna skógarelda Þrettán þúsund manns í Kaliforníu, aðallega íbúar í bænum Santa Barbara, hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda. Þrettán hundruð slökkviliðsmenn berjast við eldana. Lögreglan rannsakar upptök skógareldanna sem íkveikju. 7.5.2009 23:37 Gyðingamorðingja leitað Lögreglan í Bandaríkjunum leitar nú logandi ljósi að brjálæðingnum Stephen Morgan en hann skaut og myrti Johannu Justin-Jinich sem var nemi í Háskólan Wesley í Middletown í Bandaríkjunum. Stephen skaut hana á bókakaffihúsi en áður hafði hann sent henni óhugnalega tölvupósta. 7.5.2009 21:45 Vilja ekki að Dalai Lama verði heiðursborgari í París Kínversk stjórnvöld hafa varað þau frönsku við að gera Dalai Lama að heiðursborgara í París. Þau segja að það myndi vekja mikla reiði hjá kínversku þjóðinni. Dalai Lama kemur í heimsókn til Íslands í sumar. 7.5.2009 12:45 Plataði fjölmiðla með færslu á Wikipedia Írskur námsmaður falsaði tilvitnun í franskt tónskáld á vefsíðunni Wikipedia til þess að sýna framá að það geti verið varasamt að treysta upplýsingum á netinu. Fjölmargir virtir fjölmiðlar notuðu tilvitnunina. 7.5.2009 12:19 Framleiðandi hraðamyndavéla nappaður á 160 Framkvæmdastjóri breska fyrirtækisins Serco var sviptur ökuleyfi í sex mánuði eftir að hafa verið gripinn á rúmlega 160 kílómetra hraða á Volvo-bifreið sinni í Suffolk. 7.5.2009 08:45 Stærsta fölsunarmál innflytjendapappíra í sögu Bretlands Þrír Indverjar eru nú fyrir rétti í Bretlandi, ákærðir fyrir að falsa hundruð umsókna um vegabréfsáritanir og selja ólöglegum innflytjendum. Er hér um að ræða umfangsmesta fölsunarmál slíkra pappíra í sögu Bretlands. 7.5.2009 08:19 Elsti hundur heims 21 árs í gær Elsti hundur heims fagnaði 21 árs afmæli sínu í gær en þar er um að ræða tíkina Chanel sem býr í New York. Chanel, sem er af svokölluðu dachshund-kyni, er þegar á síðum Heimsmetabókar Guinness fyrir háan aldur sinn en hundar lifa sjaldnast lengur en í 15 ár. 7.5.2009 08:15 Maður á sjötugsaldri grunaður um morð Sextíu og fjögurra ára gamall maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið tæplega fimmtugri unnustu sinni að bana í Óðinsvéum í Danmörku. Dætur konunnar komu að henni látinni á heimili hennar á þriðjudag og taldi lögregla við frumrannsókn að hún hefði verið kyrkt. 7.5.2009 08:13 Kanadamenn sofa illa í kreppunni Um þriðjungur Kanadabúa er farinn að þjást af svefnleysi og öðrum streitutengdum einkennum vegna efnahagsástandsins þar í landi. Þetta leiddi nýleg könnun ráðgjafafyrirtækis í ljós. 7.5.2009 08:09 Skógareldar geisa í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Santa Barbara í Kaliforníu eftir að skógareldar kviknuðu þar í gær og eyðilögðu að minnsta kosti sex heimili. Að auki voru um 2.000 íbúðarhús í útjaðri bæjarins rýmd til öryggis. 7.5.2009 07:35 Norður-Kóreumenn undirbúa tilraunasprengingu Norður-Kóreumenn virðast nú vera að búa sig undir að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni enda höfðu þeir hótað því eftir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi tilraunaeldflaugarskot þeirra í byrjun apríl og greip til hertra refsiaðgerða gegn landinu. 7.5.2009 07:33 Vill betri tengsl við Vesturlönd Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, segist vilja góð samskipti við Vesturlönd þrátt fyrir alvarlegan ágreining í tengslum við heræfingar á vegum NATO, sem hófust í Georgíu í gær. 7.5.2009 07:15 Verður kynnt innan sex vikna Bandaríkjastjórn vinnur nú að því, í samvinnu við alþjóðlega samningafulltrúa, að leggja drög að nýrri nálgun að friðarsamningum við Ísrael. 7.5.2009 07:00 Schwarzenegger fylgjandi umræðu Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, segir að tími sé kominn til umræðu um það hvort sala kannabisefna skuli gerð lögleg í ríkinu. 7.5.2009 06:45 Samþykkti ESB-sáttmála Efri deild tékkneska þingsins samþykkti í gær Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, sem er samningur um víðtækar endurbætur á sambandinu. 7.5.2009 06:30 Konur í svissneska varðliðið? Páfagarður, AP Nýr yfirmaður svissneska varðliðsins í Páfagarði, Daniel Anrig, segist opinn fyrir þeim möguleika að raðir liðsins verði opnaðar fyrir konum. Enginn fyrirrennara hans hefur verið reiðubúinn að taka slíkt í mál. 7.5.2009 06:00 Jacob Zuma bar sigur úr býtum Jacob Zuma, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, var í gær kjörinn forseti landsins af þjóðþinginu, sem samkvæmt stjórnarskrá velur forseta. Afríska þjóðarráðið vann stórsigur í þingkosningum í síðasta mánuði. 7.5.2009 05:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórtán milljónir án vinnu Atvinnuleysi mældist 8,9 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði, samkvæmt upplýsingum bandarísku vinnumálastofnunarinnar í gær. 9.5.2009 06:45
Fjöldi manns innikróaður Talið er að milljón manns muni flosna upp frá heimilum sínum vegna aðgerða stjórnarhersins í Pakistan gegn talibönum í Swat-dalnum og nærliggjandi héruðum norðvestan til í landinu. 9.5.2009 06:45
Segir af sér vegna lágflugs yfir Manhattan Louis Caldera, maðurinn sem er ábyrgur fyrir lágflugi bandarísku forsetavélarinnar, Air Force One, í síðasta mánuði, hefur sagt upp störfum hjá hvíta húsinu. 8.5.2009 23:45
Heimsmet í lottóvinning hugsanlega slegið í kvöld Vinningshafinn í Euromilljóna lottóinu fjölþjóðlegea gæti slegið heimsmet ef hann situr eingöngu einn að vinningnum. Um er að ræða Lotto leik sem sex stórþjóðir taka þátt í. Það er að segja, Írland, Bretland, Frakkland, Spánn, Portúgal, Austurríki, Sviss, Belgíu og svo Luxemburg. 8.5.2009 23:12
Ákærður fyrir að drepa konuna sína - gerði grín í stresskasti Fyrrum lögregluvarðstjórinn Drew Petersson var leiddur fyrir rétt í Illinois í Bandaríkjunum vegna ákæru um að hafa drekkt eiginkonu sinni árið 2004. Athygli vakti að Drew gerði mikið grín við blaðamenn þegar hann var leiddur fyrir dómarann. 8.5.2009 21:00
20 milljarðar í Evrópulottóinu Íbúar í níu Evrópulöndum flykktust í söluturna í dag vegna útdráttar í Evrópulottóinu í kvöld. Potturinn er jafnvirði lítilla 20 milljarða króna. 8.5.2009 19:30
Toyota tapar milljörðum Japanski bílarisinn Toyota, stærsti bílaframleiðan heim, tapaði jafnvirði 500 milljarða króna á síðasta fjárhagsári sem er mesta tap á einu ári í sögu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur aðeins einu sinni áður tapað fé en það var árið 1963. 8.5.2009 19:15
20 þúsund manns flúið heimili sín Um 20 þúsund íbúar í og við Santa Barbara í Kaliforníu hafa yfirgefið heimili sín vegna skógarelda sem brennt hafa um 14 ferkílómetra svæði. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu. 8.5.2009 19:00
Páfi í Mið-Austurlöndum Benedikt páfi XVI. telur að kaþólska kirkjan geti gengt mikilvægu hlutverki í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Heimsókn Páfa til Mið-Austurlanda hófst í Jórdaníu í dag. 8.5.2009 19:00
Vel á annað hundrað herskáir fallið Vel á annað hundrað herskáir Talíbanar og al-Kaída liðar hafi fallið í loftárásum pakistanska stjórnarhersins á norðvestur Pakistan síðasta sólahringinn. Mörg hundruð þúsund íbúar hafa flúið í skelfingu vegna stórsóknar hersins. 8.5.2009 18:45
Heillum snauðir Sumir fóru fyrir jól. fluttust burt úr landi, heillum snauðir heims um ból hús þeir byggja' á sandi. 8.5.2009 16:35
Gömul vinkona slekkur elda Miklir kjarreldar geisa í Arizona fylki í Bandaríkjunum og meðal annars notaðar flugvélar til þess að berjast við þá. 8.5.2009 16:09
Skelfileg meðferð á hundum Dýraverndarsamtök kanna nú hvort einhver leið sé að bjarga fjölda hunda á lítilli eyju undan ströndum Malasíu. 8.5.2009 15:07
Komdu með aurana kvikindið þitt Yfirvöld í Austurríki sendu handrukkara heim til manns sem hafði ekki greitt sorphirðugjald sitt að fullu. 8.5.2009 14:58
Talibanar stráfelldir í Pakistan Pakistanski herinn hefur fellt yfir eitthundrað og fjörutíu talibana í hörðum bardögum í Swat héraði síðasta sólarhringinn, að sögn talsmanns hersins. 8.5.2009 12:59
Neyðarástand í Kaliforníu Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri, hefur lýst yfir neyðarástandi í Kaliforníu vegna skógarelda sem loga þar. 8.5.2009 12:18
Sakaðir um bruðl Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. 8.5.2009 12:07
Stórsókn gegn Talíbönum Mörg hundruð þúsund íbúar hafa lagt á flótta frá átakasvæðum í norðvestur Pakistan. Þarlend stjórnvöld hófu í gær stórsókn gegn Talíbönum nærri landamærunum að Afganistan. Allt stefnir í einn mesta flóttamannastraum heims um leið og miklir og jafnvel langvinnir bardagar eru að hefjast í Pakistan. 8.5.2009 11:55
Pjattaðir morðingjar Yfir tíuþúsund manns hafa fallið í eiturlyfjastríðinu í Mexíkó síðan í desember árið 2006. 8.5.2009 11:10
Þau eru ekki sofandi Tugþúsundir óbreyttra borgara eru ennþá innilokaðir á vígvellinum á Sri Lanka þar sem stjórnarherinn sækir að síðasta vígi Tamíl tígranna. 8.5.2009 11:00
Svínaflensutölvuleikur nær vinsældum Tölvuleikurinn Swinefighter, sem byggir á svínaflensufaraldrinum, hefur náð nokkrum vinsældum á Netinu. 8.5.2009 08:41
Geymdi látna móður í sex ár af hagkvæmnisástæðum Kona í Flórída hefur verið ákærð fyrir að geyma lík móður sinnar í sex ár og þiggja bætur hennar. 8.5.2009 08:16
Gluggalausar þotur og gæsaflug Airbus-verksmiðjurnar standa nú fyrir hugmyndasamkeppni um farþegaflugvélar framtíðarinnar meðal verk- og tæknifræðinema í 82 löndum. 8.5.2009 08:10
Simpson-fjölskyldan á frímerki Í gær komu út frímerki í Bandaríkjunum með Simpson-fjölskyldunni og er það í fyrsta sinn sem persónur úr sjónvarpsþáttum verða efni sjálfstæðs frímerkjaflokks þar í landi. 8.5.2009 08:09
Kóbraslanga í póstsendingu Tollvörðum í Miami í Flórída brá í brún á miðvikudaginn þegar þeir opnuðu póstsendingu frá Taílandi og fundu í henni glerkrukku sem innihélt kóbraslöngu og nokkrar aðrar eitraðar slöngur í áfengisblöndu. 8.5.2009 07:31
Glæsivillur brunnu í skógareldi Skógareldar í Kaliforníu virðast ekki vera í rénun og í gær urðu nokkrar glæsivillur í Santa Barbara eldi að bráð. Á annan tug þúsunda íbúa svæðisins hafa þurft að flýja heimili sín og hafa 5.400 heimili verið rýmd. 8.5.2009 07:28
Gætu eignast kjarnavopn á hálfu ári Íranar gætu verið búnir að koma sér upp efniviði í kjarnorkusprengju eftir um það bil sex mánuði. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem nefnd á vegum öldungadeildar Bandaríkjaþings framkvæmdi. 8.5.2009 07:25
Er þetta Ívan grimmi? Hinum 89 ára gamla John Demjanjuk hefur verið skipað af bandarískum yfirvöldum að gefa sig fram við útlendingastofnun svo hægt sé að flytja hann úr landi. Ástæðan - hann er grunaður um að vera Ívan hinn grimmi - nasisti sem er ábyrgur fyrir dauða 21 þúsund gyðinga í helförinni. 8.5.2009 00:15
Þrettán þúsund manns yfirgefa heimili vegna skógarelda Þrettán þúsund manns í Kaliforníu, aðallega íbúar í bænum Santa Barbara, hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda. Þrettán hundruð slökkviliðsmenn berjast við eldana. Lögreglan rannsakar upptök skógareldanna sem íkveikju. 7.5.2009 23:37
Gyðingamorðingja leitað Lögreglan í Bandaríkjunum leitar nú logandi ljósi að brjálæðingnum Stephen Morgan en hann skaut og myrti Johannu Justin-Jinich sem var nemi í Háskólan Wesley í Middletown í Bandaríkjunum. Stephen skaut hana á bókakaffihúsi en áður hafði hann sent henni óhugnalega tölvupósta. 7.5.2009 21:45
Vilja ekki að Dalai Lama verði heiðursborgari í París Kínversk stjórnvöld hafa varað þau frönsku við að gera Dalai Lama að heiðursborgara í París. Þau segja að það myndi vekja mikla reiði hjá kínversku þjóðinni. Dalai Lama kemur í heimsókn til Íslands í sumar. 7.5.2009 12:45
Plataði fjölmiðla með færslu á Wikipedia Írskur námsmaður falsaði tilvitnun í franskt tónskáld á vefsíðunni Wikipedia til þess að sýna framá að það geti verið varasamt að treysta upplýsingum á netinu. Fjölmargir virtir fjölmiðlar notuðu tilvitnunina. 7.5.2009 12:19
Framleiðandi hraðamyndavéla nappaður á 160 Framkvæmdastjóri breska fyrirtækisins Serco var sviptur ökuleyfi í sex mánuði eftir að hafa verið gripinn á rúmlega 160 kílómetra hraða á Volvo-bifreið sinni í Suffolk. 7.5.2009 08:45
Stærsta fölsunarmál innflytjendapappíra í sögu Bretlands Þrír Indverjar eru nú fyrir rétti í Bretlandi, ákærðir fyrir að falsa hundruð umsókna um vegabréfsáritanir og selja ólöglegum innflytjendum. Er hér um að ræða umfangsmesta fölsunarmál slíkra pappíra í sögu Bretlands. 7.5.2009 08:19
Elsti hundur heims 21 árs í gær Elsti hundur heims fagnaði 21 árs afmæli sínu í gær en þar er um að ræða tíkina Chanel sem býr í New York. Chanel, sem er af svokölluðu dachshund-kyni, er þegar á síðum Heimsmetabókar Guinness fyrir háan aldur sinn en hundar lifa sjaldnast lengur en í 15 ár. 7.5.2009 08:15
Maður á sjötugsaldri grunaður um morð Sextíu og fjögurra ára gamall maður hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið tæplega fimmtugri unnustu sinni að bana í Óðinsvéum í Danmörku. Dætur konunnar komu að henni látinni á heimili hennar á þriðjudag og taldi lögregla við frumrannsókn að hún hefði verið kyrkt. 7.5.2009 08:13
Kanadamenn sofa illa í kreppunni Um þriðjungur Kanadabúa er farinn að þjást af svefnleysi og öðrum streitutengdum einkennum vegna efnahagsástandsins þar í landi. Þetta leiddi nýleg könnun ráðgjafafyrirtækis í ljós. 7.5.2009 08:09
Skógareldar geisa í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Santa Barbara í Kaliforníu eftir að skógareldar kviknuðu þar í gær og eyðilögðu að minnsta kosti sex heimili. Að auki voru um 2.000 íbúðarhús í útjaðri bæjarins rýmd til öryggis. 7.5.2009 07:35
Norður-Kóreumenn undirbúa tilraunasprengingu Norður-Kóreumenn virðast nú vera að búa sig undir að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni enda höfðu þeir hótað því eftir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi tilraunaeldflaugarskot þeirra í byrjun apríl og greip til hertra refsiaðgerða gegn landinu. 7.5.2009 07:33
Vill betri tengsl við Vesturlönd Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, segist vilja góð samskipti við Vesturlönd þrátt fyrir alvarlegan ágreining í tengslum við heræfingar á vegum NATO, sem hófust í Georgíu í gær. 7.5.2009 07:15
Verður kynnt innan sex vikna Bandaríkjastjórn vinnur nú að því, í samvinnu við alþjóðlega samningafulltrúa, að leggja drög að nýrri nálgun að friðarsamningum við Ísrael. 7.5.2009 07:00
Schwarzenegger fylgjandi umræðu Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, segir að tími sé kominn til umræðu um það hvort sala kannabisefna skuli gerð lögleg í ríkinu. 7.5.2009 06:45
Samþykkti ESB-sáttmála Efri deild tékkneska þingsins samþykkti í gær Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, sem er samningur um víðtækar endurbætur á sambandinu. 7.5.2009 06:30
Konur í svissneska varðliðið? Páfagarður, AP Nýr yfirmaður svissneska varðliðsins í Páfagarði, Daniel Anrig, segist opinn fyrir þeim möguleika að raðir liðsins verði opnaðar fyrir konum. Enginn fyrirrennara hans hefur verið reiðubúinn að taka slíkt í mál. 7.5.2009 06:00
Jacob Zuma bar sigur úr býtum Jacob Zuma, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, var í gær kjörinn forseti landsins af þjóðþinginu, sem samkvæmt stjórnarskrá velur forseta. Afríska þjóðarráðið vann stórsigur í þingkosningum í síðasta mánuði. 7.5.2009 05:45