Fleiri fréttir Deilt um indónesíska hobbitann Vísindamenn deila hart um indónesíska hobbitann en fótur hans fannst og hafa vísindamenn grandskoðað hann undanfarið. 6.5.2009 21:29 Ísraelar gagnrýna Bandaríkjamenn Ísraelska utanríkisráðuneytið hefur gagnrýnt Bandaríkjamenn fyrir að hvetja landið til þess að gerast aðili að sáttmálanum við bann um dreifingu kjarnorkuvopna. 6.5.2009 12:27 Pakistanskar hersveitir réðust í dag gegn talibönum Pakistanskar hersveitir réðust í dag gegn talibönum í Swat héraði og beittu bæði stórskotaliði og orrustuþyrlum. Tilraunir stjórnvalda til að friðþægja talibana með því að láta þeim eftir land, virðast hafa mistekist. 6.5.2009 12:20 Búið að ráða í besta starf í heimi Þrjátíu og fjögurra ára gamall Breti varð hlutskarpastur í kapphlaupinu um „besta starf í heimi", eins og það var auglýst, en þar er um að ræða starf umsjónarmanns á ástralskri paradísareyju. 6.5.2009 08:46 Mini fimmtugur Það var 8. maí 1959 sem fyrsta Austin Mini-bifreiðin rúllaði af færibandinu í verksmiðju í Cowley í Oxfordskíri. Þetta var tveimur árum eftir að hönnuðurinn Alec Issigonis skellti teikningum af bílnum á borðið hjá British Motor Corporation í Birmingham og hæstráðandi þar, sir Leonard Lord, sagði einfaldlega: „Smíðið kvikindið!" eða „Build the bloody thing!" 6.5.2009 08:26 Umönnun aldraðra eykur drykkju Breta Umönnun eldri ættingja er orðin bresku millistéttarfólki svo þungbær að hún hefur valdið stóraukinni drykkju. 6.5.2009 08:22 Aldurhnigin á öfugum helmingi Danskur vörubílstjóri kom að öllum líkindum í veg fyrir stórslys í nótt þegar hann stöðvaði konu á áttræðisaldri, sem ók öfugu megin á þjóðvegi nálægt Hjørring á Norður-Jótlandi. 6.5.2009 08:13 Fasteignaverð hrynur í Bandaríkjunum Næstum því þrjú af hverjum tíu heimilum í Bandaríkjunum eru komin í þá stöðu að fasteignalán eru orðin hærri en sem nemur verðmæti fasteignarinnar. 6.5.2009 07:34 Bretar verða að vinna til sjötugs Þeir Bretar sem nú eru komnir á efri ár munu ekki geta hætt þátttöku á vinnumarkaði fyrr en um sjötugt, fimm árum síðar en almennt tíðkast þar í landi, ætli breska stjórnin að eiga einhverja möguleika á því að ná stjórn á fjármálum ríkisins. 6.5.2009 07:27 Kínverjar einangra sjötíu flugfarþega frá Mexíkó Mexíkósk yfirvöld eru æf þeim kínversku fyrir að hafa einangrað sjötíu Mexíkóa í Kína af ótta við svínaflensusmit. Stjórnvöld í Mexíkó hafa nú látið sækja fólkið. 5.5.2009 12:04 Karl Bretaprins kominn á MySpace Karl Bretaprins opnar síðu á vefnum MySpace í dag og verður þar með fyrsti fulltrúi hinnar eldri kynslóðar konungsfjölskyldunnar sem tekur tæknina í þjónustu sína á þennan hátt. 5.5.2009 08:43 Verkamannaflokkurinn sakaður um að mergsjúga ökumenn Ríkissjóður Bretlands fitnar um ein 250.000 pund á dag, jafnvirði rúmlega 47 milljóna króna, eingöngu af sektum sem lagðar eru á ökumenn landsins fyrir að aka yfir löglegum hámarkshraða. 5.5.2009 08:08 NASA leggur niður 900 störf með geimskutluáætluninni Bandaríska geimferðastofnunin NASA gerir ráð fyrir að leggja niður 900 framleiðslustörf þegar geimskutlunum verður lagt á næsta ári. 5.5.2009 07:30 Óttast inflúensutímabilið á suðurhveli jarðar Eitt þúsund áttatíu og fimm manns í 21 landi hafa nú veikst af völdum svínaflensunnar og óttast sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar að tilfellunum fjölgi þegar inflúensutímabilið hefst á suðurhveli jarðar síðar í þessum mánuði. 5.5.2009 07:28 Vilja banna Vítisenglana í Danmörku Danski þjóðarflokkurinn vill banna vélhjólasamtökin Vítisengla og alla þeirra starfsemi í Danmörku. Eins vill flokkurinn að ýmis skipulögð glæpasamtök innflytjenda verði bönnuð og vísar þar til greinar í dönsku stjórnarskránni þar sem heimilað er að banna með dómi hvers kyns félagasamtök sem starfa eða koma sjónarmiðum sínum á framfæri með ofbeldi eða hvers kyns sambærilegri hegðun sem brýtur í bága við frelsi annarra og réttindi. 5.5.2009 07:25 Ók Ferrari inn um glugga á veitingastað Tveir vegfarendur við Times Square í New York slösuðust, þó ekki alvarlega, þegar óhapp varð við tökur á nýrri kvikmynd sem leikarinn Nicholas Cage fer með aðalhlutverkið í. 5.5.2009 07:22 Bandarískur prófessor horfinn í Japan Lögregla og björgunarsveitir í Japan leita nú logandi ljósi að rúmlega fertugum bandarískum háskólaprófessor sem ekkert hefur spurst til síðan 27. apríl en þá hvarf hann þar sem hann var í gönguferð um eldfjallaeyju úti fyrir ströndum Japans. 5.5.2009 07:20 44 brúðkaupsgestir látnir - Kúrdar grunaðir um voðaverk Alls voru 44 gestir myrtir í brúðkaupsveilsu í suðaustur Tyrklandi samkvæmt þarlendum yfirvöldum. Árásarmenn réðust á brúðkaupið sem var haldið í þorpi nálægt borginni Mardin. 4.5.2009 23:26 Sextán drepnir í tyrknesku brúðkaupi Hópur manna vopnaðir sprengjum og sjálfvirkum rifflum réðust á fólkið sem var í brúðkaupsveislu í þorpi nálægt Mardin í Tyrklandi. 4.5.2009 21:22 Stríðshetja fær háþróaða gervifætur frá Össuri Bandarískur hermaður, Lt. Col. Greg Gadson, fékk á dögunum gervifætur sem varla eiga sína líka í heiminum. Um er að ræða háþróaða rafdrifna fætur sem stoðtækjafyrirtækið Össur hannaði og framleiddi. Gadson missti báða fæturna þegar sprengja sprakk nálægt honum í Írak fyrir tveimur árum. 4.5.2009 15:08 Ætlar að gera Fiat næst stærsta Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi. 4.5.2009 18:58 Ron Howard hvetur Vatíkansmenn til að sjá Engla og djöfla Leikstjórinn Ron Howard hvetur embættismenn Vatíkansins til að sjá kvikmyndina Englar og djöflar áður en þeir gagnrýna hana. 4.5.2009 08:30 Framtíð Boston Globe óljós Ekki er útilokað að dagblaðið Boston Globe hætti að koma út frá og með deginum í dag vegna fjárhagsvandræða. 4.5.2009 08:27 Léttvín í plastflöskum frá Foster's Ástralski vínframleiðandinn Foster's ríður nú á vaðið með léttvín í plastflöskum með umhverfissjónarmið fyrir augum. 4.5.2009 08:21 Líkfundur í skógi í Danmörku Lögreglan í Ringsted á Sjálandi rannsakar nú líkfund í skógi í nágrenni bæjarins en þar fann vegfarandi nokkur mannabein sem leiddu svo til þess að lögreglan fann niðurgrafnar jarðneskar leifar manneskju sem hafa legið í jörðu í allt að eitt ár. 4.5.2009 08:19 Búast við kraftmeiri flensu í haust Búast má við að svínaflensan skelli á Bretlandi af mun meiri krafti með haustinu, að sögn breska heilbrigðisráðherrans Alans Johnson sem bendir á að ýmis fyrri farsóttartilfelli hafi byrjað vægt en svo orðið mun sterkari í kjölfarið. 4.5.2009 08:14 Bretar voru dregnir inn í Íraksstríðið Bretar voru dregnir inn í stríðið í Írak þrátt fyrir að þátttaka í stríðinu hafi ávallt verið gegn þeirra betri vitund. Þetta segir Nigel Inkster, fyrrum yfirmaður hjá bresku leyniþjónustunni MI-6, og bætir því við að utanríkisráðuneyti landsins hafi sýnt mikla linkind 4.5.2009 08:11 Danska konungsfjölskyldan stækkar Maríu prinsessu og Jóakim prinsi af Danmörku fæddist sonur í nótt. Hann er 49 sentimetra langur og vegur rúmar tólf merkur. Hann fæddist aðeins fyrir tímann, en er þó við góða heilsu eins og móðirin. 4.5.2009 07:33 Framtíð Internetfyrirtækja ógnað Orkuþörf internetsins ógnar framtíð margra internetfyrirtækja eins og Google, eftir því sem vísindamenn og stjórnendur Internetfyrirtækja fullyrða. 3.5.2009 22:00 Bandaríkin biðja Þjóðverja um að taka við Guantanamo föngum Bandarísk stjórnvöld hafa beðið þýsk stjórnvöld um að taka við föngum úr Guantanamo Bay fangabúðunum, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni þýska innanríkisráðuneytisins. Talsmaðurinn sagði við AFP fréttastofuna að listi með nöfnum fanganna hefði borist ráðuneytinu. Það kemur svo í hlut ráðuneytisins að ákveða hvort fallist verður á beiðnina. 3.5.2009 16:15 Kreppan mun bana 400 þúsund börnum Að minnsta kosti 56 þúsund börn í Asíu munu látast vegna alheimskreppunnar. Þetta er mat Asíska þróunarbankans. Rajat Nag, forstjóri Asíska þróunarbankans, segir að allt eins megi tala um félagslega kreppu eins og efnahagskreppu. 3.5.2009 14:57 H1N1 veiran leggst aðallega á ungt fólk í Bandaríkjunum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum segja að H1N1 veiran, eða svínaflensan, virðist vera mjög útbreidd um Bandaríkin. Veiran virðist einna helst sækja á ungt fólk og fáir yfir 50 ára væru smitaðir. 3.5.2009 18:22 Jörð skalf í Gvatemala Jarðskjálfti, upp á 6,1 á Richter, skók Gvatemala í dagm, samkvæmt upplýsingum frá Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna. 3.5.2009 17:54 Grái fiðringurinn gerir hjónaband Berlusconis að engu Forsætisráðherrafrúin á Ítalíu hyggst skilja við Silvio Berlusconi eiginmann sinn, eftir því sem fullyrt er í fjölmiðlum þar í landi. 3.5.2009 14:21 Miliband eyðir stórfé í einkaþotu David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að eyða þúsundum sterlingspunda í einkaþotu til að ferðast um heiminn. 3.5.2009 12:08 Sex fjallgöngumenn fórust í snjóskriðu Sex fjallgöngumenn fórust um helgina í snjóskriðu í grennd við skíðasvæðið Sölden í Austurríki. Sjónarvottar létu vita af skriðunni í gær en vegna veðurs komust björgunarsveitir ekki á vettvang fyrr en í dag. Talið er að þeir hafi allir verið frá Tékklandi. Einn maður lifði af en hann hafði kosið að bíða í fjallakofa meðan félagar hans færu á tindinn. 3.5.2009 09:59 Alls 658 tilfelli af H1N1 staðfest Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsti í dag að rannsóknarstofur hennar hefðu staðfest samtals 658 tilfelli af H1N1 flensunni í sextán löndum. Einnig var staðfest að sextán hefðu látist af hennar völdum í Mexíkó. Það er margfalt lægri tala en hingaðtil hefur verið nefnd. Enginn hefur látist í öðrum löndum sem veiran hefur náð til. 3.5.2009 09:48 Ætlar ekki að selja Porsche Wolfgang Porsche, stjórnarformaður Porsche og ættfaðir annarar fjölskyldunnar sem á fyrirtækið, segir að fyrirtækið verði ekki selt Volkswagen verksmiðjunum. 3.5.2009 09:00 Hlýrra veður í Danmörku en áður Nánast hver einasti mánuður hefur verið hlýrri í Danmörku síðustu þrjú ár en að meðaltali árin þar á undan. Þetta sýna gögn sem Veðurstofan í Danmörku opinberar í dag. 3.5.2009 08:00 Einungis einn Dani smitaður Enn hefur einungis einn Dani smitast af H1N1 veirunni, sem áður var kölluð svínaflensa.. Þetta hefur Danmarks Radio, ríkisútvarpið í Danmörku, eftir heilbrigðiseftirlitinu þar. Sextán einstaklingar voru rannsakaðir þar í landi í dag en enginn reyndist vera smitaður. 2.5.2009 22:00 Hjónabandsráðgjöf vinsælli vegna kreppunnar Vaxandi áhyggjur af efnahagsmálum og aukið atvinnuleysi hefur leitt til þess að 40% fleiri kaþólsk pör á Írlandi leita sér hjónabandsráðgjafar, samkvæmt upplýsingum sem AFP fréttastofan hefur frá Kaþólsku kirkjunni. 2.5.2009 20:55 Obama hvetur til varkárni gagnvart H1N1 veirunni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann vildi fremur sýna of mikil en of lítil viðbrögð við svínaflensunni. Hann benti á að vísindamenn vissu enn of lítið um uppruna vírussins. Obama sagði, í útvarpsávarpi sínu í dag, að ólíkt öðrum afbrigðum af dýraflensu sem menn hafi orðið varir við væri hin nýja tegund af flensu að berast á milli manna. Það gæti aukið líkur á heimsfaraldri. 2.5.2009 19:43 Um 2,4 milljón skammtar af Tamiflu sendir til þróunarríkja Enginn lést í Mexíkó í nótt af völdum svínaflensuveirunnar og er það talið gefa vísbendingar um að það versta sé afstaðið þar, segir AP fréttastofan. 2.5.2009 17:29 Fyrsti japanski Pulitzerhafinn látinn Yasushi Nagao, sem vann Pulitzer verðlaun fyrstur Japana, er látinn. Nagao, sem var ljósmyndari hjá dagblaðinu Mainichi Shimbun, lést í bænum Minimaiizu. Hann var 78 ára að aldri. Nagao vann Pulitzer verðlaunin árið 1961 fyrir mynd sem hann tók þegar formaður Sósíalistaflokksins, Inejiro Asanuma, var stunginn til bana þegar að hann hélt ræðu í Tokyo. 2.5.2009 15:34 Dönsk heilbrigðisyfirvöld auglýsa eftir farþegum vegna H1N1 veirunnar Heilbrigðiseftirlitið í Danmörku hefur ákveðið að auglýsa eftir fimm farþegum sem voru um borð í flugvél frá New York til Kaupmannahafnar. 2.5.2009 12:06 Sjá næstu 50 fréttir
Deilt um indónesíska hobbitann Vísindamenn deila hart um indónesíska hobbitann en fótur hans fannst og hafa vísindamenn grandskoðað hann undanfarið. 6.5.2009 21:29
Ísraelar gagnrýna Bandaríkjamenn Ísraelska utanríkisráðuneytið hefur gagnrýnt Bandaríkjamenn fyrir að hvetja landið til þess að gerast aðili að sáttmálanum við bann um dreifingu kjarnorkuvopna. 6.5.2009 12:27
Pakistanskar hersveitir réðust í dag gegn talibönum Pakistanskar hersveitir réðust í dag gegn talibönum í Swat héraði og beittu bæði stórskotaliði og orrustuþyrlum. Tilraunir stjórnvalda til að friðþægja talibana með því að láta þeim eftir land, virðast hafa mistekist. 6.5.2009 12:20
Búið að ráða í besta starf í heimi Þrjátíu og fjögurra ára gamall Breti varð hlutskarpastur í kapphlaupinu um „besta starf í heimi", eins og það var auglýst, en þar er um að ræða starf umsjónarmanns á ástralskri paradísareyju. 6.5.2009 08:46
Mini fimmtugur Það var 8. maí 1959 sem fyrsta Austin Mini-bifreiðin rúllaði af færibandinu í verksmiðju í Cowley í Oxfordskíri. Þetta var tveimur árum eftir að hönnuðurinn Alec Issigonis skellti teikningum af bílnum á borðið hjá British Motor Corporation í Birmingham og hæstráðandi þar, sir Leonard Lord, sagði einfaldlega: „Smíðið kvikindið!" eða „Build the bloody thing!" 6.5.2009 08:26
Umönnun aldraðra eykur drykkju Breta Umönnun eldri ættingja er orðin bresku millistéttarfólki svo þungbær að hún hefur valdið stóraukinni drykkju. 6.5.2009 08:22
Aldurhnigin á öfugum helmingi Danskur vörubílstjóri kom að öllum líkindum í veg fyrir stórslys í nótt þegar hann stöðvaði konu á áttræðisaldri, sem ók öfugu megin á þjóðvegi nálægt Hjørring á Norður-Jótlandi. 6.5.2009 08:13
Fasteignaverð hrynur í Bandaríkjunum Næstum því þrjú af hverjum tíu heimilum í Bandaríkjunum eru komin í þá stöðu að fasteignalán eru orðin hærri en sem nemur verðmæti fasteignarinnar. 6.5.2009 07:34
Bretar verða að vinna til sjötugs Þeir Bretar sem nú eru komnir á efri ár munu ekki geta hætt þátttöku á vinnumarkaði fyrr en um sjötugt, fimm árum síðar en almennt tíðkast þar í landi, ætli breska stjórnin að eiga einhverja möguleika á því að ná stjórn á fjármálum ríkisins. 6.5.2009 07:27
Kínverjar einangra sjötíu flugfarþega frá Mexíkó Mexíkósk yfirvöld eru æf þeim kínversku fyrir að hafa einangrað sjötíu Mexíkóa í Kína af ótta við svínaflensusmit. Stjórnvöld í Mexíkó hafa nú látið sækja fólkið. 5.5.2009 12:04
Karl Bretaprins kominn á MySpace Karl Bretaprins opnar síðu á vefnum MySpace í dag og verður þar með fyrsti fulltrúi hinnar eldri kynslóðar konungsfjölskyldunnar sem tekur tæknina í þjónustu sína á þennan hátt. 5.5.2009 08:43
Verkamannaflokkurinn sakaður um að mergsjúga ökumenn Ríkissjóður Bretlands fitnar um ein 250.000 pund á dag, jafnvirði rúmlega 47 milljóna króna, eingöngu af sektum sem lagðar eru á ökumenn landsins fyrir að aka yfir löglegum hámarkshraða. 5.5.2009 08:08
NASA leggur niður 900 störf með geimskutluáætluninni Bandaríska geimferðastofnunin NASA gerir ráð fyrir að leggja niður 900 framleiðslustörf þegar geimskutlunum verður lagt á næsta ári. 5.5.2009 07:30
Óttast inflúensutímabilið á suðurhveli jarðar Eitt þúsund áttatíu og fimm manns í 21 landi hafa nú veikst af völdum svínaflensunnar og óttast sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar að tilfellunum fjölgi þegar inflúensutímabilið hefst á suðurhveli jarðar síðar í þessum mánuði. 5.5.2009 07:28
Vilja banna Vítisenglana í Danmörku Danski þjóðarflokkurinn vill banna vélhjólasamtökin Vítisengla og alla þeirra starfsemi í Danmörku. Eins vill flokkurinn að ýmis skipulögð glæpasamtök innflytjenda verði bönnuð og vísar þar til greinar í dönsku stjórnarskránni þar sem heimilað er að banna með dómi hvers kyns félagasamtök sem starfa eða koma sjónarmiðum sínum á framfæri með ofbeldi eða hvers kyns sambærilegri hegðun sem brýtur í bága við frelsi annarra og réttindi. 5.5.2009 07:25
Ók Ferrari inn um glugga á veitingastað Tveir vegfarendur við Times Square í New York slösuðust, þó ekki alvarlega, þegar óhapp varð við tökur á nýrri kvikmynd sem leikarinn Nicholas Cage fer með aðalhlutverkið í. 5.5.2009 07:22
Bandarískur prófessor horfinn í Japan Lögregla og björgunarsveitir í Japan leita nú logandi ljósi að rúmlega fertugum bandarískum háskólaprófessor sem ekkert hefur spurst til síðan 27. apríl en þá hvarf hann þar sem hann var í gönguferð um eldfjallaeyju úti fyrir ströndum Japans. 5.5.2009 07:20
44 brúðkaupsgestir látnir - Kúrdar grunaðir um voðaverk Alls voru 44 gestir myrtir í brúðkaupsveilsu í suðaustur Tyrklandi samkvæmt þarlendum yfirvöldum. Árásarmenn réðust á brúðkaupið sem var haldið í þorpi nálægt borginni Mardin. 4.5.2009 23:26
Sextán drepnir í tyrknesku brúðkaupi Hópur manna vopnaðir sprengjum og sjálfvirkum rifflum réðust á fólkið sem var í brúðkaupsveislu í þorpi nálægt Mardin í Tyrklandi. 4.5.2009 21:22
Stríðshetja fær háþróaða gervifætur frá Össuri Bandarískur hermaður, Lt. Col. Greg Gadson, fékk á dögunum gervifætur sem varla eiga sína líka í heiminum. Um er að ræða háþróaða rafdrifna fætur sem stoðtækjafyrirtækið Össur hannaði og framleiddi. Gadson missti báða fæturna þegar sprengja sprakk nálægt honum í Írak fyrir tveimur árum. 4.5.2009 15:08
Ætlar að gera Fiat næst stærsta Í miðri kreppu vill stjórnandi Fiat gera fyrirtækið að næst stærsta bílaframleiðanda heims. Hann hefur áður ráðist í miklar framkvæmdir í niðursveiflu og þá á Íslandi. 4.5.2009 18:58
Ron Howard hvetur Vatíkansmenn til að sjá Engla og djöfla Leikstjórinn Ron Howard hvetur embættismenn Vatíkansins til að sjá kvikmyndina Englar og djöflar áður en þeir gagnrýna hana. 4.5.2009 08:30
Framtíð Boston Globe óljós Ekki er útilokað að dagblaðið Boston Globe hætti að koma út frá og með deginum í dag vegna fjárhagsvandræða. 4.5.2009 08:27
Léttvín í plastflöskum frá Foster's Ástralski vínframleiðandinn Foster's ríður nú á vaðið með léttvín í plastflöskum með umhverfissjónarmið fyrir augum. 4.5.2009 08:21
Líkfundur í skógi í Danmörku Lögreglan í Ringsted á Sjálandi rannsakar nú líkfund í skógi í nágrenni bæjarins en þar fann vegfarandi nokkur mannabein sem leiddu svo til þess að lögreglan fann niðurgrafnar jarðneskar leifar manneskju sem hafa legið í jörðu í allt að eitt ár. 4.5.2009 08:19
Búast við kraftmeiri flensu í haust Búast má við að svínaflensan skelli á Bretlandi af mun meiri krafti með haustinu, að sögn breska heilbrigðisráðherrans Alans Johnson sem bendir á að ýmis fyrri farsóttartilfelli hafi byrjað vægt en svo orðið mun sterkari í kjölfarið. 4.5.2009 08:14
Bretar voru dregnir inn í Íraksstríðið Bretar voru dregnir inn í stríðið í Írak þrátt fyrir að þátttaka í stríðinu hafi ávallt verið gegn þeirra betri vitund. Þetta segir Nigel Inkster, fyrrum yfirmaður hjá bresku leyniþjónustunni MI-6, og bætir því við að utanríkisráðuneyti landsins hafi sýnt mikla linkind 4.5.2009 08:11
Danska konungsfjölskyldan stækkar Maríu prinsessu og Jóakim prinsi af Danmörku fæddist sonur í nótt. Hann er 49 sentimetra langur og vegur rúmar tólf merkur. Hann fæddist aðeins fyrir tímann, en er þó við góða heilsu eins og móðirin. 4.5.2009 07:33
Framtíð Internetfyrirtækja ógnað Orkuþörf internetsins ógnar framtíð margra internetfyrirtækja eins og Google, eftir því sem vísindamenn og stjórnendur Internetfyrirtækja fullyrða. 3.5.2009 22:00
Bandaríkin biðja Þjóðverja um að taka við Guantanamo föngum Bandarísk stjórnvöld hafa beðið þýsk stjórnvöld um að taka við föngum úr Guantanamo Bay fangabúðunum, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni þýska innanríkisráðuneytisins. Talsmaðurinn sagði við AFP fréttastofuna að listi með nöfnum fanganna hefði borist ráðuneytinu. Það kemur svo í hlut ráðuneytisins að ákveða hvort fallist verður á beiðnina. 3.5.2009 16:15
Kreppan mun bana 400 þúsund börnum Að minnsta kosti 56 þúsund börn í Asíu munu látast vegna alheimskreppunnar. Þetta er mat Asíska þróunarbankans. Rajat Nag, forstjóri Asíska þróunarbankans, segir að allt eins megi tala um félagslega kreppu eins og efnahagskreppu. 3.5.2009 14:57
H1N1 veiran leggst aðallega á ungt fólk í Bandaríkjunum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum segja að H1N1 veiran, eða svínaflensan, virðist vera mjög útbreidd um Bandaríkin. Veiran virðist einna helst sækja á ungt fólk og fáir yfir 50 ára væru smitaðir. 3.5.2009 18:22
Jörð skalf í Gvatemala Jarðskjálfti, upp á 6,1 á Richter, skók Gvatemala í dagm, samkvæmt upplýsingum frá Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna. 3.5.2009 17:54
Grái fiðringurinn gerir hjónaband Berlusconis að engu Forsætisráðherrafrúin á Ítalíu hyggst skilja við Silvio Berlusconi eiginmann sinn, eftir því sem fullyrt er í fjölmiðlum þar í landi. 3.5.2009 14:21
Miliband eyðir stórfé í einkaþotu David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að eyða þúsundum sterlingspunda í einkaþotu til að ferðast um heiminn. 3.5.2009 12:08
Sex fjallgöngumenn fórust í snjóskriðu Sex fjallgöngumenn fórust um helgina í snjóskriðu í grennd við skíðasvæðið Sölden í Austurríki. Sjónarvottar létu vita af skriðunni í gær en vegna veðurs komust björgunarsveitir ekki á vettvang fyrr en í dag. Talið er að þeir hafi allir verið frá Tékklandi. Einn maður lifði af en hann hafði kosið að bíða í fjallakofa meðan félagar hans færu á tindinn. 3.5.2009 09:59
Alls 658 tilfelli af H1N1 staðfest Alþjóðaheilbrigðisstofnunin upplýsti í dag að rannsóknarstofur hennar hefðu staðfest samtals 658 tilfelli af H1N1 flensunni í sextán löndum. Einnig var staðfest að sextán hefðu látist af hennar völdum í Mexíkó. Það er margfalt lægri tala en hingaðtil hefur verið nefnd. Enginn hefur látist í öðrum löndum sem veiran hefur náð til. 3.5.2009 09:48
Ætlar ekki að selja Porsche Wolfgang Porsche, stjórnarformaður Porsche og ættfaðir annarar fjölskyldunnar sem á fyrirtækið, segir að fyrirtækið verði ekki selt Volkswagen verksmiðjunum. 3.5.2009 09:00
Hlýrra veður í Danmörku en áður Nánast hver einasti mánuður hefur verið hlýrri í Danmörku síðustu þrjú ár en að meðaltali árin þar á undan. Þetta sýna gögn sem Veðurstofan í Danmörku opinberar í dag. 3.5.2009 08:00
Einungis einn Dani smitaður Enn hefur einungis einn Dani smitast af H1N1 veirunni, sem áður var kölluð svínaflensa.. Þetta hefur Danmarks Radio, ríkisútvarpið í Danmörku, eftir heilbrigðiseftirlitinu þar. Sextán einstaklingar voru rannsakaðir þar í landi í dag en enginn reyndist vera smitaður. 2.5.2009 22:00
Hjónabandsráðgjöf vinsælli vegna kreppunnar Vaxandi áhyggjur af efnahagsmálum og aukið atvinnuleysi hefur leitt til þess að 40% fleiri kaþólsk pör á Írlandi leita sér hjónabandsráðgjafar, samkvæmt upplýsingum sem AFP fréttastofan hefur frá Kaþólsku kirkjunni. 2.5.2009 20:55
Obama hvetur til varkárni gagnvart H1N1 veirunni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann vildi fremur sýna of mikil en of lítil viðbrögð við svínaflensunni. Hann benti á að vísindamenn vissu enn of lítið um uppruna vírussins. Obama sagði, í útvarpsávarpi sínu í dag, að ólíkt öðrum afbrigðum af dýraflensu sem menn hafi orðið varir við væri hin nýja tegund af flensu að berast á milli manna. Það gæti aukið líkur á heimsfaraldri. 2.5.2009 19:43
Um 2,4 milljón skammtar af Tamiflu sendir til þróunarríkja Enginn lést í Mexíkó í nótt af völdum svínaflensuveirunnar og er það talið gefa vísbendingar um að það versta sé afstaðið þar, segir AP fréttastofan. 2.5.2009 17:29
Fyrsti japanski Pulitzerhafinn látinn Yasushi Nagao, sem vann Pulitzer verðlaun fyrstur Japana, er látinn. Nagao, sem var ljósmyndari hjá dagblaðinu Mainichi Shimbun, lést í bænum Minimaiizu. Hann var 78 ára að aldri. Nagao vann Pulitzer verðlaunin árið 1961 fyrir mynd sem hann tók þegar formaður Sósíalistaflokksins, Inejiro Asanuma, var stunginn til bana þegar að hann hélt ræðu í Tokyo. 2.5.2009 15:34
Dönsk heilbrigðisyfirvöld auglýsa eftir farþegum vegna H1N1 veirunnar Heilbrigðiseftirlitið í Danmörku hefur ákveðið að auglýsa eftir fimm farþegum sem voru um borð í flugvél frá New York til Kaupmannahafnar. 2.5.2009 12:06