Fleiri fréttir

Kennedy enn á sjúkrahúsi

Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaður og höfuð Kennedy-ættarinnar í Bandaríkjunum, liggur enn á sjúkrahúsi í Boston.

Sendur heim fyrir að vanvirða Kóraninn

Bandarískur hermaður hefur verið sendur heim frá Írak eftir að eintak af Kóraninum fannst sundurskotið á skotsvæði hersins. Grunur leikur á að hermaðurinn hafi notað hina heilagu bók sem skotmark á skotæfingum.

Annar jarðskjálfti reið yfir Sísjúan hérað

Jarðskjálfti upp á 6,1 einn á Richter reið yfir Sísjúan hérað í suðvestur Kína síðdegis í dag. Þar leita björgunarmenn enn eftirlifenda í rústum húsa sem hrundu í jarðskjálftanum sem skók héraðið í byrjun vikunnar. Vonir um að fólk finnist á lífi dvína hratt.

Kennedy fluttur á sjúkrahús

Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaður og höfuð Kennedy-ættarinnar, var fluttur á sjúkrahús í Boston í Bandaríkjunum í dag með einkenni heilablóðfalls.

Hakkarar handteknir

Spænska lögreglan hefur handtekið fimm tölvuþrjóta sem hafa að sögn lögreglu verið afar skæðir undanfarin tvö ár.

Svipti sig lífi eftir neteinelti

Fjörutíu og níu ára bandarísk kona var í gær ákærð fyrir að hafa orðið völd að sjálfsvígi þrettán ára nágrannastúlku.

Ráða átti Tsvangirai af dögum

Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, er hættur við að snúa aftur til landsins í dag eftir að áætlanir um að ráða hann af dögum komu í ljós.

Æstur múgur ræðst að sígaunum

Ítölsk lögregla hefur þurft að standa vörð um byggðir sígauna í nágrenni Napólí tvö kvöld í röð. Ástæðan er sú að æstur múgur hefur ítrekað gert aðsúg að sígaunum í borginni. Ráðist hefur verið á þá, bensínsprengjum hefur verið kastað að byggðum þeirra og heilu fjölskyldurnar hafa verið hraktar á flótta.

Kampusch keypti hús mannræningja síns

Lögmaður hinnar Austurrískur Nataschu Kampusch segir að hún sé orðinn eigandi hússins þar sem henni var haldið í gíslingu í meira en átta ár.

Óvenjulegt óhapp

Skrúfuvél lenti á annarri slíkri á flugvelli í Texas í gær. Engan sakaði í þessu óvenjulega óhappi. Vélin sem varð undir var um það bil að taka á loft þegar hin lenti á henni.

Obama linur við hryðjuverkamenn

Repúblíkanar í Bandaríkjunum virðast ætla að gera stríðið gegn hryðjuverkum að stóru kosningamáli í nóvember. Þeir keppast nú við að gera að því skóna að Barack Obama verði linur í baráttunni við hryðjuverkamenn verði hann forseti.

Stjórnvöld í Burma segja 78 þúsund hafa farist

Stjórnvöld í Burma segja að 78 þúsund hafi fundist látnir eftir að fellibylurinn Nargis reið yfir landið fyrir tveimur vikum. Þá er sagt að 58 þúsund manns sé enn saknað. Sameinuðu þjóðirnar og Rauði krossinn áætla að manntjónið sé mun meira. SÞ óttast að hundrað þúsund manns hafi farist í hamförunum og Rauði krossinn telur að tala látinna gæti náð 128 þúsundum.

Lagður atgeir við kynlífsleik

Kanadamaður nokkur var nær látinn þegar hann bað unnustu sína að skera hjartalaga tákn á brjóst sér meðan á kynmökum þeirra stóð.

Flugþjónninn kveikti í vélinni

Nítján ára bandarískur flugþjónn var svo reiður yfir flugleiðinni sem hann var settur á að hann kveikti í klósetti flugvélarinnar.

Fjármálaráðherra Danmerkur í vondum málum

Lars Lökke Rasmussen, fjármálaráðherra Danmerkur hefur tilkynnt að hann muni gefa tæpar 200 þúsund krónur til góðgerðarmála til þess að bæta fyrir risnukostnað sem hann tók sér árið 1998 til kaupa á sígarettum og til heimsókna í spilavíti og diskótek.

Flugræningi í vinnu hjá British Airways

Lögreglumenn á Heathrow flugvelli urðu meira en lítið undrandi þegar ökumaður bifreiðar sem þeir stöðvuðu reyndist vera starfsmaður hjá British Airways, og fyrrverandi flugræningi.

Kýr í vatnsrúmum

Ef fólki líður vel kemur það meiru í verk. Bandaríska kúabóndanum Kirk Christie datt í hug að það sama gæti átt við um dýr.

Tuttugu og tvö þúsund látnir í hamförum í Kína

Vonir dvína nú hratt um að fleiri finnist á lífi í rústum húsa eftir jarðskjálftann mikla í Kína í upphafi vikunnar. Kínverjar staðfestu í morgun að rúmlega tuttugu og tvö þúsund manns hið minnsta hefðu farist í hamförunum.

Afmælis minnst með tvennum hætti

Ísraelar minnast þess þessa dagana að sextíu ár eru liðin frá stofnun ríkisins. Palestínumenn minnast þess einnig, en með nokkrum öðrum hætti.

Kosið í Simbabve 27. júní

Seinni umferð forsetakosninganna í Simbabve verður haldin 27. júní. Frá þessu var greint í dag.

Tala látinna í jarðskjálftanum í Kína nálgast 20.000

Vonir dvína nú hratt um að fleiri finnist á lífi í rústunum eftir jarðskjálftann mikla í Kína í upphafi vikunnar. Tala látinna er nú að nálgast 20.000 manns og samtals hafa 4,3 milljónir heimila eyðilagst.

Bandaríkjaher heim árið 2009?

Fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti í dag lög sem setja nákvæm tímamörk á veru bandaríska hersins í Írak. Samkvæmt nýju lögunum verður bandaríski herinn að draga sig úr landinu eigi síður en árið 2009.

Geimfar lendir á Mars -myndband

Fyrir níu mánuðum skaut Bandaríska geimferðastofnunin á loft geimfarinu Phoenix. Hlutverk þess er að leita að vatni á Mars.

Árás með banvænu munnvatni

Fjörutíu og tveggja ára gamall hiv smitaður maður hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi í Dallas fyrir að skyrpa á lögregluþjón.

Ítalir ráðast gegn innflytjendum

Ítalska lögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handekið hundruð manna sem grunaðir eru um að vera ólöglegir innflytjendur.

Sólskins Ferrari

Ferrari verksmiðjurnar senda í haust frá sér nýja tegund sem fengið hefur nafnið Ferrari California.

Franskir kennararar leggja niður vinnu

Franskir kennarar og ýmsir aðrir opinberir starfsmenn lögðu niður vinnu í dag til þess að mótmæla uppsögnum og umbótum sem forsetinn Nicholas Sarkozy hefur boðað.

Ferðamenn flykkjast á hótel Madeleine McCann

Ferðamenn flykkjast nú til Prai da Luz þar sem Madeleine McCann hvarf þann 3. maí á síðasta ári. Fyrirbærið er kallað Morðferðamennska og er töluvert vinsæl í heiminum.

Edwards styður Obama

John Edwards hefur lýst yfir stuðningi sínum við Barak Obama en Edwards var einn þeirra sem sóttust eftir útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins er forkosningarnar hófust.

Sjá næstu 50 fréttir