Fleiri fréttir Dráp á 53 sæljónum við Galapagos-eyjar í rannsókn Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dráp á 53 sæljónum á náttúruverndarsvæðinu við Galapagos-eyjar. 30.1.2008 09:15 Kínverskir hermenn til aðstoðar veðurtepptu fólki Kínversk stjórnvöld hafa kallað út hálfa milljón hermanna til að aðstoða fólk sem lent hefur í erfiðleikum sökum mikils vetrarveðurs í landinu. 30.1.2008 09:07 Undirbúa aðgerðir gegn hrapi gervihnattar til jarðar Bandaríski herinn er nú að undirbúa áætlanir um hvernig eigi að bregðast við þegar njósnagervihnöttur á stærð við strætisvagn hrapar til jarðar eftir mánuð eða svo. 30.1.2008 08:10 McCain sigrar í Flórída og tekur afgerandi forystu Með sigri sínum í Flórída hefur John McCain tekið afgerandi forystu í meðal Repúblikana um hvert verður forsetaefni flokksins í komandi kosningum. 30.1.2008 06:33 Skerum af honum höfuðið eins og svíni Breskur múslimi hefur játað að hafa lagt á ráðin um að ræna öðrum múslima, sem var í breska hernum. 29.1.2008 18:10 Smyglarar með tárin í augunum Palestinskir smyglarar á Gaza ströndinni eru í öngum sínum. Þeir hafa tapað stórfé síðan liðsmenn Hamas sprengdu upp múr á landamærunum að Egyptalandi. 29.1.2008 17:48 Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. 29.1.2008 16:18 Þingmaður rekinn fyrir að hygla sonum sínum David Cameron leiðtogi íhaldsmanna á breska þinginu hefur rekið Derek Conway úr þingflokknum fyrir að greiða tveimur sonum sínum yfir 80 þúsund sterlingspund af opinberu fé meðan þeir stunduðu háskólanám. 29.1.2008 14:37 Bush viðurkennir að hagvöxtur verði lítill á næstunni Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í árlegri ræði á Bandaríkjaþingi í gærkvöldi að hagvöxtur yrði lítill á næstunni en sagði að til langs tíma mætti gera ráð fyrir betri tímum. 29.1.2008 13:23 Hlýnun jarðar hættir á næsta ári Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn. 29.1.2008 13:23 Góðir farþegar nú má fækka fötum Nektarsinnum í Þýskalandi býðst nú að ferðast með flugi í fæðingargallanum einum. Ferðaskrifstofan OssiUrlaub býður upp á berrassað flug frá þýska bænum Erfurt til sumarleyfisstaðarins Usedom við Eystrasalt. 29.1.2008 11:11 Verkamenn faróa áttu stutta og erfiða ævi Fornleifafræðingar sem unnið hafa við uppgröft á hinni fornu borg Amarna í Egyptalandi hafa uppgvötvað hve erfið og stutt ævi verkamanna faróanna var á sínum tíma. 29.1.2008 10:37 Yfir 100 dánir úr fuglaflensu í Indónesíu Nú hafa yfir 100 manns dáið af fuglaflensu í Indónesíu en það er um helmingur allra sem dáið hafa úr flensunni á heimsvísu. 29.1.2008 09:29 Brassar hvattir til öruggs kynlífs og hófsemisdrykkju Hin árlega kjötkveðjuhátíð stendur fyrir dyrum í Brasilíu og af þeim sökum hafa stjórnvöld hvatt landsmenn til að stunda öruggt kynlíf og drekka í hófi. 29.1.2008 09:22 Sarkozy íhugar málaferli gegn Ryanair Sarkozy forseti Frakklands er æfur út í flugfélagið Ryanair og íhugar málsókn gegn félaginu. 29.1.2008 09:15 Milljónir Kínverja sitja fastir vegna óveðurs Samgöngur í suðurhluta Kína eru lamaðar vegna mikils vetrarveðurs sem geysað hefur þar að undanförnu. Milljónir Kínverja eru strandaglópar af þessum sökum á járnbrautarstöðvum og flugvöllum en framundan er einhver mesta ferðahelgi ársins í landinu. 29.1.2008 08:23 Litlu munar á McCain og Romney í Flórída Forkosningar Repúblikana í Flórída verða haldnar í dag og síðustu skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli John McCain og Mitt Romney. 29.1.2008 06:48 Höfuðpaurinn í sprengjuárásinni í Madrid 2004 handtekinn Sá sem talinn er hafa skiplagt sprengjuárásina á járnbrautarstöð í Madrid á Spáni árið 2004 hefur verið handtekinn í Marokkó. Alls drápust nær 200 manns í árásinni. 29.1.2008 06:42 Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. 28.1.2008 19:33 Greiddi 11 kýr fyrir eiginkonu sína 28.1.2008 23:10 Hafði í hótunum við Bush 28.1.2008 21:43 Bretaprins móðgar Kínverja ógurlega Charles Bretaprins hefur sárlega móðgað kínversk stjórnvöld með því að lýsa því yfir að hann verði ekki við setningu Ólympíuleikanna síðar á þessu ári. 28.1.2008 20:23 Díana grunaði al-Fayed um njósnir Díana prinsessa hélt að Mohamed al-Fayed njósnaði um sig í síðustu siglingunni sem hún fór með Dodi, syni hans. Systir prinsessunnar, Sarah McCorquodale, skýrði frá þessu við vitnaleiðslurnar vegna dauða Díönu í dag. 28.1.2008 20:05 Eldhnöttur yfir Danmörku Mörgum Dananum brá í brún í gærkvöldi þegar mikill eldhnöttur drundi yfir litla landið þeirra. Þetta var loftsteinn og vísindamönnum er mjög í mun að finna leifar hans ef hann hefur komið til jarðar í Danmörku. 28.1.2008 18:06 Rússneska mafían sýnir klærnar í Danmörku Danska lögreglan hefur varað tvo kaupsýslumenn af rússneskum uppruna við því að orðrómur sé á kreiki um að það eigi að myrða þá. 28.1.2008 17:44 Húsið hennar Lyudmilu Henni Lyudmilu Matemyanovu brá heldur betur í brún þegar hún kom heim til sín úr fríi. Ekki það að það hefði verið brotist inn hjá henni, eða unnar skemmdir. Húsið var horfið í heilu lagi. 28.1.2008 17:14 Kallaði múslima hettumáf "Ég vissi ekki að það ynnu hettumávar hér," sagði afgreiðslukona í stórmarkaðinum Kvickly, í Hróarskeldu í Danmörku, þegar hún sá múslima meðal starfsfólksins. 28.1.2008 16:45 Óskar eftir 4500 milljörðum til stríðsreksturs Bush Bandaríkjaforseti mun leita eftir 70 milljara dollara neyðarfjárveitingu, jafnvirði nærri 4500 milljarða króna, frá Bandaríkjaþingi vegna stríðsins gegn hryðjuverkum á fjárhagsárinu 2009. 28.1.2008 16:23 Kínverjar vilja í Heimskautsráðið Stór lönd eins og Kína, Ítalía, Stóra-Bretland, Spánn og Frakkland vilja taka þátt í að stýra þróun á nýtingu þeirra miklu auðlinda sem finnast á Heimskautssvæðinu, og stjórna umhverfisverndarstarfi í norðri. 28.1.2008 15:46 Egyptar vilja að Abbas gæti landamæra Gaza Stjórnvöld í Egyptalandi segja að þau vilji að öryggissveitir Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna hafi eftirlit með landamærum Egyptalands og Gaza strandarinnar. 28.1.2008 15:37 Fimm létust í Mósúl Fimm bandarískir hermenn létu lífið þegar sprengja sprakk í vegkanti í borginni Mósúl í dag. Hermennirnir sem létust voru um borð í brynvarinni bifreið bílalestar sem var í eftirlitsferð um borgina. Eftir að sprengjan sprakk réðust vopnaðir menn að bílalestinni með skothríð. 28.1.2008 14:53 Byssumenn sleppa börnum úr gíslingu Byssumenn sem tóku 250 börn í gíslingu í bænum Bannu norðvesturhluta Pakistans hafa sleppt þeim öllum og gefist upp. 28.1.2008 14:12 250 börnum haldið í gíslingu í Pakistan Byssumenn halda enn um 250 börnum í gíslingu í skóla í norðvesturhluta Pakistans. 28.1.2008 13:46 Eldsneyti flutt frá Ísrael til Gaza í morgun Eldsneyti var flutt frá Ísrael yfir til Gaza í morgun og verður meðal annars notað til að kynda rafstöð sem sér íbúum Gaza fyrir rafmagni. 28.1.2008 12:30 Byssumenn tóku skólabörn í gíslingu í Pakistan Byssumenn réðust á skóla í norðvesturhluta Pakistans og tóku þar börn í gíslingu nú fyrir stundu. 28.1.2008 12:06 Segja póstræningja hafa haft 175 milljónir upp úr krafsinu Tíu grímuklæddir menn sem rændu póstflokkunarstöð í Gautaborg í síðustu viku höfðu á brott með sér 17,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði um 175 milljóna íslenskra króna. 28.1.2008 11:44 Lést eftir árás hundsins síns Breskir lögreglumenn gerðu tilraun til að bjarga manni á fimmtugsaldri frá stjórnlausum rottweilerhundi sem réðist að manninum þar sem hann lá á götu í London. Maðurinn er talinn eigandi dýrsins. Lögreglumönnunum tókst að trufla hundinn sem hljóp í burtu eftir að fórnarlambið hafi hlotið alvarlega áverka á höfði. 28.1.2008 11:35 ESB segir Serbíu-samning ótímabæran Olli Rehn formaður nefndar um stækkun Evrópusambandsins segir að bráðabirgðasamningur um aðild Serbíu að ESB ætti að undirrita bráðlega, en þó ekki fyrr en forsetakosningar í landinu eru yfirstaðnar. 28.1.2008 10:56 Samstarfsmaður Shinawatra kjörinn forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið kaus í dag Samak Sundaravej, nýjan forsætisráðherra landsins, í kjölfar þingkosninga sem fram fóru í landinu í síðasta mánuði. 28.1.2008 10:46 Suharto borinn til grafar Suharto fyrrverandi forseti Indónesíu var jarðsettur í grafhýsi fjölskyldunnar nálægt borginni Solo í morgun. Suharto lést í gær 86 ára að aldri eftir langvinn veikindi. Susilo Bambang Yudhoyono núverandi forseti hafði umsjón með útförinni sem var á vegum yfrivalda. 28.1.2008 10:33 Fólk brennt inni og höggvið til dauða í Kenía Mikil átök blossuðu upp að nýju milli stríðandi fylkinga í Kenía í gærdag og í nótt. 28.1.2008 10:26 Kennedy-fjölskyldan styður Obama Barak Obama er á miklu skriði þessa daganna eftir stórsigur sinn í forkosningunum í Suður-Karólínu. Og nú hefur hin áhrifamikla Kennedy-fjölskylda lýst yfir stuðningi sínum við Obama. 28.1.2008 09:24 Meirihluti stjórnmálamanna í Kaupmannahöfn gegn vændi Meirihluti stjórnmálamanna í Kaupmannahöfn vill nú að vændi verði gert ólöglegt í Danmörku. 28.1.2008 08:10 Áfall fyrir Merkel að tapa kosningunum í Hesse Angela Merkel kanslari Þýskalands og flokkur hennar Kristilegir demókratar urðu fyrir miklu áfalli um helgina er flokkurinn tapaði meirihluta sínum á ríkisþinginu í Hesse. 28.1.2008 07:51 Neyðarráðstafanir vegna vetrarveðurs í Kína Kínversk stjórnvöld hafa gripið til neyðarráðstafana sökum þess að mikil vetrarveður hafa lamað samgöngur í suðurhluta landsins um helgina. 28.1.2008 07:48 Sjá næstu 50 fréttir
Dráp á 53 sæljónum við Galapagos-eyjar í rannsókn Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dráp á 53 sæljónum á náttúruverndarsvæðinu við Galapagos-eyjar. 30.1.2008 09:15
Kínverskir hermenn til aðstoðar veðurtepptu fólki Kínversk stjórnvöld hafa kallað út hálfa milljón hermanna til að aðstoða fólk sem lent hefur í erfiðleikum sökum mikils vetrarveðurs í landinu. 30.1.2008 09:07
Undirbúa aðgerðir gegn hrapi gervihnattar til jarðar Bandaríski herinn er nú að undirbúa áætlanir um hvernig eigi að bregðast við þegar njósnagervihnöttur á stærð við strætisvagn hrapar til jarðar eftir mánuð eða svo. 30.1.2008 08:10
McCain sigrar í Flórída og tekur afgerandi forystu Með sigri sínum í Flórída hefur John McCain tekið afgerandi forystu í meðal Repúblikana um hvert verður forsetaefni flokksins í komandi kosningum. 30.1.2008 06:33
Skerum af honum höfuðið eins og svíni Breskur múslimi hefur játað að hafa lagt á ráðin um að ræna öðrum múslima, sem var í breska hernum. 29.1.2008 18:10
Smyglarar með tárin í augunum Palestinskir smyglarar á Gaza ströndinni eru í öngum sínum. Þeir hafa tapað stórfé síðan liðsmenn Hamas sprengdu upp múr á landamærunum að Egyptalandi. 29.1.2008 17:48
Neðanjarðarborg undir síkjunum í Amsterdam Yfirvöld í Amsterdam eru hlynnt áætlunum um að byggja sex hæða neðanjarðarborg undir síkjum höfuðborgarinnar. 29.1.2008 16:18
Þingmaður rekinn fyrir að hygla sonum sínum David Cameron leiðtogi íhaldsmanna á breska þinginu hefur rekið Derek Conway úr þingflokknum fyrir að greiða tveimur sonum sínum yfir 80 þúsund sterlingspund af opinberu fé meðan þeir stunduðu háskólanám. 29.1.2008 14:37
Bush viðurkennir að hagvöxtur verði lítill á næstunni Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í árlegri ræði á Bandaríkjaþingi í gærkvöldi að hagvöxtur yrði lítill á næstunni en sagði að til langs tíma mætti gera ráð fyrir betri tímum. 29.1.2008 13:23
Hlýnun jarðar hættir á næsta ári Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn. 29.1.2008 13:23
Góðir farþegar nú má fækka fötum Nektarsinnum í Þýskalandi býðst nú að ferðast með flugi í fæðingargallanum einum. Ferðaskrifstofan OssiUrlaub býður upp á berrassað flug frá þýska bænum Erfurt til sumarleyfisstaðarins Usedom við Eystrasalt. 29.1.2008 11:11
Verkamenn faróa áttu stutta og erfiða ævi Fornleifafræðingar sem unnið hafa við uppgröft á hinni fornu borg Amarna í Egyptalandi hafa uppgvötvað hve erfið og stutt ævi verkamanna faróanna var á sínum tíma. 29.1.2008 10:37
Yfir 100 dánir úr fuglaflensu í Indónesíu Nú hafa yfir 100 manns dáið af fuglaflensu í Indónesíu en það er um helmingur allra sem dáið hafa úr flensunni á heimsvísu. 29.1.2008 09:29
Brassar hvattir til öruggs kynlífs og hófsemisdrykkju Hin árlega kjötkveðjuhátíð stendur fyrir dyrum í Brasilíu og af þeim sökum hafa stjórnvöld hvatt landsmenn til að stunda öruggt kynlíf og drekka í hófi. 29.1.2008 09:22
Sarkozy íhugar málaferli gegn Ryanair Sarkozy forseti Frakklands er æfur út í flugfélagið Ryanair og íhugar málsókn gegn félaginu. 29.1.2008 09:15
Milljónir Kínverja sitja fastir vegna óveðurs Samgöngur í suðurhluta Kína eru lamaðar vegna mikils vetrarveðurs sem geysað hefur þar að undanförnu. Milljónir Kínverja eru strandaglópar af þessum sökum á járnbrautarstöðvum og flugvöllum en framundan er einhver mesta ferðahelgi ársins í landinu. 29.1.2008 08:23
Litlu munar á McCain og Romney í Flórída Forkosningar Repúblikana í Flórída verða haldnar í dag og síðustu skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli John McCain og Mitt Romney. 29.1.2008 06:48
Höfuðpaurinn í sprengjuárásinni í Madrid 2004 handtekinn Sá sem talinn er hafa skiplagt sprengjuárásina á járnbrautarstöð í Madrid á Spáni árið 2004 hefur verið handtekinn í Marokkó. Alls drápust nær 200 manns í árásinni. 29.1.2008 06:42
Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. 28.1.2008 19:33
Bretaprins móðgar Kínverja ógurlega Charles Bretaprins hefur sárlega móðgað kínversk stjórnvöld með því að lýsa því yfir að hann verði ekki við setningu Ólympíuleikanna síðar á þessu ári. 28.1.2008 20:23
Díana grunaði al-Fayed um njósnir Díana prinsessa hélt að Mohamed al-Fayed njósnaði um sig í síðustu siglingunni sem hún fór með Dodi, syni hans. Systir prinsessunnar, Sarah McCorquodale, skýrði frá þessu við vitnaleiðslurnar vegna dauða Díönu í dag. 28.1.2008 20:05
Eldhnöttur yfir Danmörku Mörgum Dananum brá í brún í gærkvöldi þegar mikill eldhnöttur drundi yfir litla landið þeirra. Þetta var loftsteinn og vísindamönnum er mjög í mun að finna leifar hans ef hann hefur komið til jarðar í Danmörku. 28.1.2008 18:06
Rússneska mafían sýnir klærnar í Danmörku Danska lögreglan hefur varað tvo kaupsýslumenn af rússneskum uppruna við því að orðrómur sé á kreiki um að það eigi að myrða þá. 28.1.2008 17:44
Húsið hennar Lyudmilu Henni Lyudmilu Matemyanovu brá heldur betur í brún þegar hún kom heim til sín úr fríi. Ekki það að það hefði verið brotist inn hjá henni, eða unnar skemmdir. Húsið var horfið í heilu lagi. 28.1.2008 17:14
Kallaði múslima hettumáf "Ég vissi ekki að það ynnu hettumávar hér," sagði afgreiðslukona í stórmarkaðinum Kvickly, í Hróarskeldu í Danmörku, þegar hún sá múslima meðal starfsfólksins. 28.1.2008 16:45
Óskar eftir 4500 milljörðum til stríðsreksturs Bush Bandaríkjaforseti mun leita eftir 70 milljara dollara neyðarfjárveitingu, jafnvirði nærri 4500 milljarða króna, frá Bandaríkjaþingi vegna stríðsins gegn hryðjuverkum á fjárhagsárinu 2009. 28.1.2008 16:23
Kínverjar vilja í Heimskautsráðið Stór lönd eins og Kína, Ítalía, Stóra-Bretland, Spánn og Frakkland vilja taka þátt í að stýra þróun á nýtingu þeirra miklu auðlinda sem finnast á Heimskautssvæðinu, og stjórna umhverfisverndarstarfi í norðri. 28.1.2008 15:46
Egyptar vilja að Abbas gæti landamæra Gaza Stjórnvöld í Egyptalandi segja að þau vilji að öryggissveitir Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna hafi eftirlit með landamærum Egyptalands og Gaza strandarinnar. 28.1.2008 15:37
Fimm létust í Mósúl Fimm bandarískir hermenn létu lífið þegar sprengja sprakk í vegkanti í borginni Mósúl í dag. Hermennirnir sem létust voru um borð í brynvarinni bifreið bílalestar sem var í eftirlitsferð um borgina. Eftir að sprengjan sprakk réðust vopnaðir menn að bílalestinni með skothríð. 28.1.2008 14:53
Byssumenn sleppa börnum úr gíslingu Byssumenn sem tóku 250 börn í gíslingu í bænum Bannu norðvesturhluta Pakistans hafa sleppt þeim öllum og gefist upp. 28.1.2008 14:12
250 börnum haldið í gíslingu í Pakistan Byssumenn halda enn um 250 börnum í gíslingu í skóla í norðvesturhluta Pakistans. 28.1.2008 13:46
Eldsneyti flutt frá Ísrael til Gaza í morgun Eldsneyti var flutt frá Ísrael yfir til Gaza í morgun og verður meðal annars notað til að kynda rafstöð sem sér íbúum Gaza fyrir rafmagni. 28.1.2008 12:30
Byssumenn tóku skólabörn í gíslingu í Pakistan Byssumenn réðust á skóla í norðvesturhluta Pakistans og tóku þar börn í gíslingu nú fyrir stundu. 28.1.2008 12:06
Segja póstræningja hafa haft 175 milljónir upp úr krafsinu Tíu grímuklæddir menn sem rændu póstflokkunarstöð í Gautaborg í síðustu viku höfðu á brott með sér 17,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði um 175 milljóna íslenskra króna. 28.1.2008 11:44
Lést eftir árás hundsins síns Breskir lögreglumenn gerðu tilraun til að bjarga manni á fimmtugsaldri frá stjórnlausum rottweilerhundi sem réðist að manninum þar sem hann lá á götu í London. Maðurinn er talinn eigandi dýrsins. Lögreglumönnunum tókst að trufla hundinn sem hljóp í burtu eftir að fórnarlambið hafi hlotið alvarlega áverka á höfði. 28.1.2008 11:35
ESB segir Serbíu-samning ótímabæran Olli Rehn formaður nefndar um stækkun Evrópusambandsins segir að bráðabirgðasamningur um aðild Serbíu að ESB ætti að undirrita bráðlega, en þó ekki fyrr en forsetakosningar í landinu eru yfirstaðnar. 28.1.2008 10:56
Samstarfsmaður Shinawatra kjörinn forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið kaus í dag Samak Sundaravej, nýjan forsætisráðherra landsins, í kjölfar þingkosninga sem fram fóru í landinu í síðasta mánuði. 28.1.2008 10:46
Suharto borinn til grafar Suharto fyrrverandi forseti Indónesíu var jarðsettur í grafhýsi fjölskyldunnar nálægt borginni Solo í morgun. Suharto lést í gær 86 ára að aldri eftir langvinn veikindi. Susilo Bambang Yudhoyono núverandi forseti hafði umsjón með útförinni sem var á vegum yfrivalda. 28.1.2008 10:33
Fólk brennt inni og höggvið til dauða í Kenía Mikil átök blossuðu upp að nýju milli stríðandi fylkinga í Kenía í gærdag og í nótt. 28.1.2008 10:26
Kennedy-fjölskyldan styður Obama Barak Obama er á miklu skriði þessa daganna eftir stórsigur sinn í forkosningunum í Suður-Karólínu. Og nú hefur hin áhrifamikla Kennedy-fjölskylda lýst yfir stuðningi sínum við Obama. 28.1.2008 09:24
Meirihluti stjórnmálamanna í Kaupmannahöfn gegn vændi Meirihluti stjórnmálamanna í Kaupmannahöfn vill nú að vændi verði gert ólöglegt í Danmörku. 28.1.2008 08:10
Áfall fyrir Merkel að tapa kosningunum í Hesse Angela Merkel kanslari Þýskalands og flokkur hennar Kristilegir demókratar urðu fyrir miklu áfalli um helgina er flokkurinn tapaði meirihluta sínum á ríkisþinginu í Hesse. 28.1.2008 07:51
Neyðarráðstafanir vegna vetrarveðurs í Kína Kínversk stjórnvöld hafa gripið til neyðarráðstafana sökum þess að mikil vetrarveður hafa lamað samgöngur í suðurhluta landsins um helgina. 28.1.2008 07:48