Fleiri fréttir Fokheldur menningarsalur á Selfossi í 33 ár "Já, mér finnst þessu vel lýst sem einu best geymda leyndarmáli Suðurlands. Það er ljóst að það þarf ekki mikið til svo hér geti verið mikil og blómleg menningarstarfsemi og ég veit auðvitað að það er mikill áhugi á því í héraði", segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra um ófullgerðan Menningarsal Suðurlands, sem hefur staðið fokheldur í 33 ár í Hótel Selfossi. 17.3.2019 19:30 Kanna þarf matarvenjur Íslendinga vegna fjölgunar grænkera erlendis Formaður Neytendasamtakanna hvetur til þess að könnun verði gerð á matarvenjum Íslendinga en sú síðasta var gerð fyrir rúmum áratug. Hann segir að í nágrannalöndum fjölgi hratt í hópi ungs fólks sem leggur áherslu á ýmis konar grænmetisfæði. 17.3.2019 19:15 Atvinnurekendur hafa ekki lagt fram nýjar hugmyndir í kjaraviðræðum Samninganefnd Starfsgreinasambandsins skoðar möguleg verkföll ef viðræðum við atvinnurekendur verður slitið á morgun eins og sambandið hefur hótað að gera. Samtök atvinnulífsins hafa um helgina ekki lagt fram neinar nýjar hugmyndir. 17.3.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fimmtíu og sex ungmenni undir tvítugu, sem voru á sjúkrahúsinu Vogi í fyrra, höfðu sprautað sig með vímuefnum í æð. Um stækkandi hóp að ræða að sögn yfirlæknis á Vogi sem óttast að regluleg sprautufíkn sé að aukast almennt. Fjallað verður nánar um máliðí kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. 17.3.2019 18:00 Sérsveitin kölluð út vegna líkamsárásar í Reykjanesbæ Árásin átti sér stað í heimahúsi en einn var handtekinn. 17.3.2019 17:31 Segir það vera sterk rök að dómur MDE sé byggður á pólitík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að það sé full ástæða til að gefa minnihlutaáliti dóms MDE gaum. Honum finnst ekki rétt að sú krafa hafi verið gerð til Sigríðar Á. Andersen að segja af sér á grundvelli niðurstöðu MDE. 17.3.2019 14:43 Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. 17.3.2019 13:15 Spyr hver ávinningurinn sé af áfrýjun á dómi MDE Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að full ástæða sé til að staldra við spyrja hver ávinningurinn sé af því að framlengja óvissu í Landsréttarmálinu. Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu hafi verið afdráttarlaus og vel rökstuddur. Verði dómum skotið til yfirdeildar gæti það tekið talsvert langan tíma. 17.3.2019 12:55 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17.3.2019 12:15 Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. 17.3.2019 12:00 Talið að Ísland hafi verið einn af viðkomustöðum hryðjuverkamannsins Brenton Tarrant, ástralski hryðjuverkamaðurinn sem ber ábyrgð mannskæðustu hryðjuverkum í sögu Nýja-Sjálands, segist hafa komið til Íslands í Evrópureisu sem hann fór í fyrir tveimur árum. Marie Fitzgerald, amma Tarrants, segir þessa Evrópuferð hafa breytt honum. 17.3.2019 10:45 Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal. 17.3.2019 10:31 Eldur kom upp í þvottahúsi Icelandair hótela Enginn var í þvottahúsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. 17.3.2019 08:35 Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. 17.3.2019 08:29 Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. 17.3.2019 08:23 Knapi sem féll af baki grunaður um ölvun Var fluttur á slysadeild til skoðunar. 16.3.2019 23:47 Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka. 16.3.2019 21:54 Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. 16.3.2019 21:33 Tveir fengu átta milljónir í lottói Þá voru þrír með bónusvinninginn og fá þeir 129 þúsund krónur fyrir. 16.3.2019 21:19 „Dettur helst í hug að öllum sé sama um okkur“ Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. 16.3.2019 20:30 Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16.3.2019 20:14 Vilja að áhrif málskots verði könnuð Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík er ekki viss um að skynsamlegt sé að vísa dómi Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar. 16.3.2019 20:00 Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. 16.3.2019 19:15 Frekari tilraunir til að reyna á verkfallslög verði kærðar til Félagsdóms Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. 16.3.2019 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. 16.3.2019 18:19 Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. 16.3.2019 18:03 Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. 16.3.2019 17:50 Enn er straumlaust í Mýrdal Línur og staurar brotnuði í ísingu. 16.3.2019 17:33 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. 16.3.2019 16:36 „Ekkert sterkara einkenni Sjálfstæðisflokksins heldur en ábyrgðarleysi“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vandar Sjálfstæðisflokknum ekki kveðjurnar í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. 16.3.2019 15:24 Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16.3.2019 14:37 Hælisleitendur munu ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld taka kröfur þeirra til greina Samstöðufundur fór fram á Austurvelli í dag 16.3.2019 12:45 Bein útsending: Þegar arfgerð breytir meðferð Opinn fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar um erfðavísindi og lyf. 16.3.2019 12:45 Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. 16.3.2019 12:30 Formaður Eflingar segir örverkföll ólögleg á tæknilegum forsendum Formaður Eflingar segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. 16.3.2019 12:15 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. 16.3.2019 12:11 Ísland þurfi ekki á stöðugleika Sjálfstæðisflokksins að halda sem byggi á að örfáir hafi þorra gæðanna Logi segir að afleiðingar vanrækslu síðustu ára hafi leitt til félagslegs óstöðugleika og bætir við að "fullkomin afneitun“ núverandi ríkisstjórnar gæti hugsanlega leitt til þess að atvinnulífið taki skellinn til að brúa það sem ríkisstjórnin hafi hunsað. 16.3.2019 11:59 Vilja ekki kyngja skerðingu framlags Stjórn SÍS samþykkti á fundi sínum í gær harðorða bókun þar sem niðurskurðinum er mótmælt. Þar segir meðal annars að aðgerðin sé árás á sjálfsákvörðunarrétt og fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga. Þá gætu fyrirætlanirnar haft áhrif á samskipti ríkis og sveitarfélaga. 16.3.2019 09:45 Á Háskóli Íslands að framkvæma aldursgreiningar á hælisleitendum? Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, rökræða um aldursgreiningar og eru á öndverðum meiði. 16.3.2019 09:15 Ungmenni réðust á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var á sjöunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um ungmenni sem hefðu ráðist á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð í hverfi 109. 16.3.2019 08:22 Ógeðslegt að mótmæla minnihlutahópum Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til mótmæla gegn mótmælum flóttafólks á Austurvelli í dag. Þar ætlar Sema Erla Serdar líka að vera ásamt öðrum og hafna "öfgum, hatri og fordómum“. 16.3.2019 08:00 Ungir mótmælendur hvorki hvattir né lattir Á annað þúsund ungmenni skrópuðu í skólanum í gær til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Þurftu flest leyfi frá foreldrum til að mæta. Skólastjóri segir nemendur hvorki hafa verið hvatta né latta til þáttt. 16.3.2019 07:45 Álmu í Breiðholtsskóla lokað vegna myglu Átta stofum í Breiðholtsskóla verður lokað fram á næsta haust eftir að mygla fannst í útvegg. Aðstoðarskólastjóri neitar að ræða málið og ekki náðist í fulltrúa skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Ljóst að mikið þarf að e 16.3.2019 07:30 Boð ráðherra kostaði hátt í tvær milljónir 35 ráðstefnugestum Arctic Circle var boðið í kvöldverð í Hellisheiðarvirkjun í október síðastliðnum. Ríkissjóður borgaði brúsann og fékk reikning frá ON upp á 1,7 milljónir. 16.3.2019 07:30 Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16.3.2019 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fokheldur menningarsalur á Selfossi í 33 ár "Já, mér finnst þessu vel lýst sem einu best geymda leyndarmáli Suðurlands. Það er ljóst að það þarf ekki mikið til svo hér geti verið mikil og blómleg menningarstarfsemi og ég veit auðvitað að það er mikill áhugi á því í héraði", segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra um ófullgerðan Menningarsal Suðurlands, sem hefur staðið fokheldur í 33 ár í Hótel Selfossi. 17.3.2019 19:30
Kanna þarf matarvenjur Íslendinga vegna fjölgunar grænkera erlendis Formaður Neytendasamtakanna hvetur til þess að könnun verði gerð á matarvenjum Íslendinga en sú síðasta var gerð fyrir rúmum áratug. Hann segir að í nágrannalöndum fjölgi hratt í hópi ungs fólks sem leggur áherslu á ýmis konar grænmetisfæði. 17.3.2019 19:15
Atvinnurekendur hafa ekki lagt fram nýjar hugmyndir í kjaraviðræðum Samninganefnd Starfsgreinasambandsins skoðar möguleg verkföll ef viðræðum við atvinnurekendur verður slitið á morgun eins og sambandið hefur hótað að gera. Samtök atvinnulífsins hafa um helgina ekki lagt fram neinar nýjar hugmyndir. 17.3.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fimmtíu og sex ungmenni undir tvítugu, sem voru á sjúkrahúsinu Vogi í fyrra, höfðu sprautað sig með vímuefnum í æð. Um stækkandi hóp að ræða að sögn yfirlæknis á Vogi sem óttast að regluleg sprautufíkn sé að aukast almennt. Fjallað verður nánar um máliðí kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. 17.3.2019 18:00
Sérsveitin kölluð út vegna líkamsárásar í Reykjanesbæ Árásin átti sér stað í heimahúsi en einn var handtekinn. 17.3.2019 17:31
Segir það vera sterk rök að dómur MDE sé byggður á pólitík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að það sé full ástæða til að gefa minnihlutaáliti dóms MDE gaum. Honum finnst ekki rétt að sú krafa hafi verið gerð til Sigríðar Á. Andersen að segja af sér á grundvelli niðurstöðu MDE. 17.3.2019 14:43
Hugur fylgi ekki máli með launalækkanir bankastjóra Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, telur lækkun launa bankastjóra Íslandsbanka og Landsbanka vera jákvætt skref. Hann segir þó að hugur fylgi ekki máli þegar of há laun bankastjóra eru lækkuð eingöngu vegna þrýstings þar um. 17.3.2019 13:15
Spyr hver ávinningurinn sé af áfrýjun á dómi MDE Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að full ástæða sé til að staldra við spyrja hver ávinningurinn sé af því að framlengja óvissu í Landsréttarmálinu. Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu hafi verið afdráttarlaus og vel rökstuddur. Verði dómum skotið til yfirdeildar gæti það tekið talsvert langan tíma. 17.3.2019 12:55
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17.3.2019 12:15
Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. 17.3.2019 12:00
Talið að Ísland hafi verið einn af viðkomustöðum hryðjuverkamannsins Brenton Tarrant, ástralski hryðjuverkamaðurinn sem ber ábyrgð mannskæðustu hryðjuverkum í sögu Nýja-Sjálands, segist hafa komið til Íslands í Evrópureisu sem hann fór í fyrir tveimur árum. Marie Fitzgerald, amma Tarrants, segir þessa Evrópuferð hafa breytt honum. 17.3.2019 10:45
Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð við Sólheimasand, nærri Vík í Mýrdal. 17.3.2019 10:31
Eldur kom upp í þvottahúsi Icelandair hótela Enginn var í þvottahúsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. 17.3.2019 08:35
Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu Óskað var eftir aðstoð þyrlunnar laust fyrir klukkan þrjú í nótt en hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli skömmu síðar. 17.3.2019 08:29
Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. 17.3.2019 08:23
Hvorugur vélsleðamannanna slasaðist lífshættulega Annar fótbrotnaði og hlaut hálsáverka. 16.3.2019 21:54
Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. 16.3.2019 21:33
Tveir fengu átta milljónir í lottói Þá voru þrír með bónusvinninginn og fá þeir 129 þúsund krónur fyrir. 16.3.2019 21:19
„Dettur helst í hug að öllum sé sama um okkur“ Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. 16.3.2019 20:30
Ný þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í dag Önnur þyrla væntanleg til landsins í næstu vikum. 16.3.2019 20:14
Vilja að áhrif málskots verði könnuð Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík er ekki viss um að skynsamlegt sé að vísa dómi Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar. 16.3.2019 20:00
Niðurskurður fjárframlaga til jöfnunarsjóðs hljóti að vera mistök Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að hugmyndir ríkisins um skerðingu fjármagns til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hljóti að vera fljótfærnisleg mistök sem verði leiðrétt. Fjármálaráðherra ætli að minnka framlög til sjóðsins um ríflega þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. 16.3.2019 19:15
Frekari tilraunir til að reyna á verkfallslög verði kærðar til Félagsdóms Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. 16.3.2019 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. 16.3.2019 18:19
Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. 16.3.2019 18:03
Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. 16.3.2019 17:50
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. 16.3.2019 16:36
„Ekkert sterkara einkenni Sjálfstæðisflokksins heldur en ábyrgðarleysi“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vandar Sjálfstæðisflokknum ekki kveðjurnar í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. 16.3.2019 15:24
Fagnaðarlæti brutust út þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott Mikil fagnaðarlæti brutust út á Austurvelli laust eftir klukkan tvö þegar liðsmenn Íslensku þjóðfylkingarinnar höfðu sig á brott. 16.3.2019 14:37
Hælisleitendur munu ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld taka kröfur þeirra til greina Samstöðufundur fór fram á Austurvelli í dag 16.3.2019 12:45
Bein útsending: Þegar arfgerð breytir meðferð Opinn fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar um erfðavísindi og lyf. 16.3.2019 12:45
Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. 16.3.2019 12:30
Formaður Eflingar segir örverkföll ólögleg á tæknilegum forsendum Formaður Eflingar segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. 16.3.2019 12:15
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. 16.3.2019 12:11
Ísland þurfi ekki á stöðugleika Sjálfstæðisflokksins að halda sem byggi á að örfáir hafi þorra gæðanna Logi segir að afleiðingar vanrækslu síðustu ára hafi leitt til félagslegs óstöðugleika og bætir við að "fullkomin afneitun“ núverandi ríkisstjórnar gæti hugsanlega leitt til þess að atvinnulífið taki skellinn til að brúa það sem ríkisstjórnin hafi hunsað. 16.3.2019 11:59
Vilja ekki kyngja skerðingu framlags Stjórn SÍS samþykkti á fundi sínum í gær harðorða bókun þar sem niðurskurðinum er mótmælt. Þar segir meðal annars að aðgerðin sé árás á sjálfsákvörðunarrétt og fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga. Þá gætu fyrirætlanirnar haft áhrif á samskipti ríkis og sveitarfélaga. 16.3.2019 09:45
Á Háskóli Íslands að framkvæma aldursgreiningar á hælisleitendum? Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, rökræða um aldursgreiningar og eru á öndverðum meiði. 16.3.2019 09:15
Ungmenni réðust á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var á sjöunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um ungmenni sem hefðu ráðist á ölvaðan mann í verslunarmiðstöð í hverfi 109. 16.3.2019 08:22
Ógeðslegt að mótmæla minnihlutahópum Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til mótmæla gegn mótmælum flóttafólks á Austurvelli í dag. Þar ætlar Sema Erla Serdar líka að vera ásamt öðrum og hafna "öfgum, hatri og fordómum“. 16.3.2019 08:00
Ungir mótmælendur hvorki hvattir né lattir Á annað þúsund ungmenni skrópuðu í skólanum í gær til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Þurftu flest leyfi frá foreldrum til að mæta. Skólastjóri segir nemendur hvorki hafa verið hvatta né latta til þáttt. 16.3.2019 07:45
Álmu í Breiðholtsskóla lokað vegna myglu Átta stofum í Breiðholtsskóla verður lokað fram á næsta haust eftir að mygla fannst í útvegg. Aðstoðarskólastjóri neitar að ræða málið og ekki náðist í fulltrúa skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Ljóst að mikið þarf að e 16.3.2019 07:30
Boð ráðherra kostaði hátt í tvær milljónir 35 ráðstefnugestum Arctic Circle var boðið í kvöldverð í Hellisheiðarvirkjun í október síðastliðnum. Ríkissjóður borgaði brúsann og fékk reikning frá ON upp á 1,7 milljónir. 16.3.2019 07:30
Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16.3.2019 07:15