Fleiri fréttir

Heyrði þegar skinnið sprakk á ofninum

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og halda handlegg hennar upp að sjóðandi heitum ofni.

Frosti kominn til hafnar í Hafnarfirði

Togarinn Frosti kom til hafnar í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan átta í morgun en Týr dró hann þangað frá halamiðum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins. Fulltrúar lögreglunnar eru nú um borð í skipinu að ræða við áhöfnina.

Bann við menntun til betrunar?

Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots.

Flutti ferðakonuna á Landspítalann

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann í Fossvogi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi með franska ferðakonu sem slasast hafði í fjallgöngu á Kirkjufell á Snæfellsnesi undir kvöld.

Þurfum að nálgast þetta af umhyggju

Á tíunda áratug síðustu aldar stóðu Bretar frammi fyrir áskorunum sem tengdust aukinni glæpatíðni sem að stórum hluta var hægt að rekja til áfengis- og fíkniefnaneyslu.

Noregur leiðandi í fangelsismálum

Stærðin er eitt af því sem er jákvætt við umhverfi íslenskra fangelsa. Persónulegt samband við fanga er því betra en gengur og gerist erlendis en þó er margt sem þarf að bæta verulega.

Bætur vegna Aserta-málsins

Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag dæmt til að greiða Gísla Reynissyni, fyrrverandi starfsmanni Straums fjárfestingabanka, 1,4 milljónir króna í bætur vegna rannsóknaraðgerða í Aserta-málinu svokallaða.

Bóluefni fyrir Ísland tryggt

Samkvæmt samningi íslenska ríkisins við lyfjaframleiðandann GlaxoSmithKline fá Íslendingar „eins fljótt og auðið er eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri“ 300 þúsund skammta af bóluefni gegn inflúensu.

Í fangelsi fyrir fíkniakstur

Karlmaður var í Héraðsdómi Vestfjarða á mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt vegna aksturs undir áhrifum kannabis um Steingrímsfjarðarheiði.

Gegn tvöföldu lögheimili barna

Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra.

Vegasmálið nærtækt fordæmi

Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma.

Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun

Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur.

Gagnrýnir samspil fasteignamats og skatta

Prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands telur að samspil fasteignamats og skatta ýti undir eyðslu sveitarfélaga og gagnrýnir að hækkun íbúðaverðs leiði sjálfkrafa til skattahækkana.

Skjálfti utan við Reykjanestá

Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð um sjö kílómetrum norð-norðaustur af Reykjanestá klukkan 18:10 í kvöld.

Ryðja snjó á Hellisheiði

Snjómokstur fer nú fram á Hellisheiði en spá gerir ráð fyrir að það snjói bæði á Hellisheiði og Mosfellsheiði fram á kvöld.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fumlaus viðbrögð áhafnar urðu til þess að eldur um borð í togaranum Frosta breiddist ekki út um skipið. Sigurgeir Harðarson sem er yfirvélstjóri á skipinu hlaut brunasár og var fluttur til aðhlynningar í gær. Hann segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður rætt við Sigurgeir.

Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar

Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau laga­legu úrræði sem stofn­un­in hef­ur til þess að stöðva "ólög­lega starf­semi“ Pri­mera Air Nordic hér landi.

Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu

Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu.

Sjá næstu 50 fréttir