Fleiri fréttir Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. 4.10.2018 16:45 „Maður getur ekki burðast með svona hluti í farteskinu alla ævi“ Nokkrir þeirra þingmanna sem greiddu atkvæði með ákæru á hendur Geir H. Haarde fyrir Landsdómi hafa sett sig í samband við hann og beðist afsökunar. Hann segist sjálfur hafa sett þetta mál fyrir aftan sig og ætlar ekki að burðast með það meira. 4.10.2018 15:15 Leita til heilsufyrirtækis vegna áhyggja starfsfólks KSÍ af álagi Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ætlar að leita til heilsufyrirtækisins Auðnast til að bregðast við áhyggjum starfsfólks sambandsins af miklu vinnuálagi í starfi. 4.10.2018 15:00 Eyþór segir Viðreisnarfólk og Pírata þjakaða af ákvarðanafælni Tillögum Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum vísað frá. 4.10.2018 14:24 Heyrði þegar skinnið sprakk á ofninum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og halda handlegg hennar upp að sjóðandi heitum ofni. 4.10.2018 14:18 Orkuveitan ætlar að skipta um útveggi og hafa þá lóðrétta Að skipta um alla útveggi á Vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur er hagkvæmasti og öruggasti kosturinn til að ráða niðurlögum rakaskemmda í húsinu. 4.10.2018 13:29 Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4.10.2018 12:30 Ferðamenn ekki verið ánægðari með Ísland síðan í nóvember Bandaríkjamenn eru ánægðastir með Ísland. 4.10.2018 11:42 Hálfs árs kynlífsbindindi forsenda fyrir blóðgjöf homma á Íslandi Vel kemur til greina að heimila samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð hér á landi að undangengnu kynlífsbindindi til sex mánaða. 4.10.2018 11:35 Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. 4.10.2018 11:30 Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis 4.10.2018 10:45 Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Sauðburði er nú loks lokið á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar litill fallegur hrútur kom þar í heiminn í morgun. 4.10.2018 10:45 Tíu ár frá hruni: Sér eftir því að hafa treyst bankastarfsmönnum Maður sem tapaði nánast öllu sparifé sínu í hruninu og missti svo íbúðina sína á nauðungarsölu vegna gengisláns segist sjá eftir því að hafa ekki treyst innsæinu heldur bankastarfsmönnum í aðdraganda hrunsins. 4.10.2018 09:45 Frosti kominn til hafnar í Hafnarfirði Togarinn Frosti kom til hafnar í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan átta í morgun en Týr dró hann þangað frá halamiðum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins. Fulltrúar lögreglunnar eru nú um borð í skipinu að ræða við áhöfnina. 4.10.2018 09:15 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4.10.2018 09:00 Bann við menntun til betrunar? Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots. 4.10.2018 08:30 Blár var litur kónganna, víkinganna og ríka fólksins Engin jurt á Íslandi gefur bláan lit en á laugardaginn heldur Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur námskeið í Hespuhúsinu á Hvanneyri og kennir fólki þar að lita blátt. 4.10.2018 08:30 Flutti ferðakonuna á Landspítalann Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann í Fossvogi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi með franska ferðakonu sem slasast hafði í fjallgöngu á Kirkjufell á Snæfellsnesi undir kvöld. 4.10.2018 08:12 Björgunarbáturinn fór í hafið í afleitu veðri Þegar fjölveiðiskipið Sighvatur GK fékk á sig brotsjó í afleitu veðri norður af Húnaflóa í nótt rifnaði björgunarbátur bakborðsmegin á skipinu laus, og féll í hafið. 4.10.2018 08:07 Fjörutíu prósent óskráð á hálendinu Aðeins sextíu prósent bygginga á miðhálendi Íslands eru skráð í fasteignaskrá Þjóðskrár. 4.10.2018 08:00 Þurfum að nálgast þetta af umhyggju Á tíunda áratug síðustu aldar stóðu Bretar frammi fyrir áskorunum sem tengdust aukinni glæpatíðni sem að stórum hluta var hægt að rekja til áfengis- og fíkniefnaneyslu. 4.10.2018 08:00 Noregur leiðandi í fangelsismálum Stærðin er eitt af því sem er jákvætt við umhverfi íslenskra fangelsa. Persónulegt samband við fanga er því betra en gengur og gerist erlendis en þó er margt sem þarf að bæta verulega. 4.10.2018 08:00 Fjallafálur ferjaðar yfir Breiðá Hópur vaskra manna og kvenna fór í árlega smölun í Breiðamerku 4.10.2018 08:00 Stormur eða hvassviðri víða um land í dag Gul viðvörun er í gildi víða um land. 4.10.2018 07:42 Ölvuðum manni var skilað niður á lögreglustöð Annar maður handtekinn vegna hótana. 4.10.2018 07:33 Bætur vegna Aserta-málsins Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag dæmt til að greiða Gísla Reynissyni, fyrrverandi starfsmanni Straums fjárfestingabanka, 1,4 milljónir króna í bætur vegna rannsóknaraðgerða í Aserta-málinu svokallaða. 4.10.2018 07:30 Bóluefni fyrir Ísland tryggt Samkvæmt samningi íslenska ríkisins við lyfjaframleiðandann GlaxoSmithKline fá Íslendingar „eins fljótt og auðið er eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri“ 300 þúsund skammta af bóluefni gegn inflúensu. 4.10.2018 07:00 Í fangelsi fyrir fíkniakstur Karlmaður var í Héraðsdómi Vestfjarða á mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt vegna aksturs undir áhrifum kannabis um Steingrímsfjarðarheiði. 4.10.2018 07:00 Gegn tvöföldu lögheimili barna Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra. 4.10.2018 06:15 Skamma Fjarðabyggð fyrir steinristur á Stöðvarfirði Fjarðabyggð fór út fyrir valdmörk sín þegar listamaðurinn Kevin Sudeith fékk leyfi til að gera listaverk í kletta á Stöðvarfirði. 4.10.2018 06:15 Vegasmálið nærtækt fordæmi Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma. 4.10.2018 06:15 Bændur gegn brú yfir Þorskafjörð og segja að bújörðum yrði fórnað Stórbrú þvert yfir mynni Þorskafjarðar í stað vegar um Teigsskóg mætir harðri andstöðu eigenda fjögurra bújarða í Reykhólasveit. Þeir segja sorglegt að orðið sáttaleið sé notað um þessa tillögu. 3.10.2018 22:15 Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur. 3.10.2018 20:00 Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3.10.2018 20:00 Gagnrýnir samspil fasteignamats og skatta Prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands telur að samspil fasteignamats og skatta ýti undir eyðslu sveitarfélaga og gagnrýnir að hækkun íbúðaverðs leiði sjálfkrafa til skattahækkana. 3.10.2018 20:00 Fumlaus viðbrögð komu í veg fyrir að eldur breiddist út Yfirvélstjóri á Frosta sem hlaut brunasár segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Varðskipið Týr er væntanlegt með Frosta í togi til Hafnarfjarðar í fyrramálið. 3.10.2018 19:30 Samskip neita vitneskju um starfsfólk án atvinnuleyfis Viðmælandi fréttaskýringarþáttarins Kveiks sagðist hafa unnið með hælisleitendum á athafnasvæði Samskipa í fyrra. 3.10.2018 19:05 Skjálfti utan við Reykjanestá Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð um sjö kílómetrum norð-norðaustur af Reykjanestá klukkan 18:10 í kvöld. 3.10.2018 19:00 Ryðja snjó á Hellisheiði Snjómokstur fer nú fram á Hellisheiði en spá gerir ráð fyrir að það snjói bæði á Hellisheiði og Mosfellsheiði fram á kvöld. 3.10.2018 18:56 Kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. 3.10.2018 18:11 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fumlaus viðbrögð áhafnar urðu til þess að eldur um borð í togaranum Frosta breiddist ekki út um skipið. Sigurgeir Harðarson sem er yfirvélstjóri á skipinu hlaut brunasár og var fluttur til aðhlynningar í gær. Hann segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður rætt við Sigurgeir. 3.10.2018 18:00 Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. 3.10.2018 17:19 Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu. 3.10.2018 16:30 Fullyrða að hótelstarfsmaðurinn hafi verið með 615 þúsund í mánaðarlaun Northstar Apartments hafnar fréttaflutningi um að fyrirtækið sæti lögreglurannsókn vegna mansals, eins og kom fram í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gærkvöldi. 3.10.2018 15:30 Skipverji á Frosta ÞH hlaut annars stigs bruna Skipverjinn af togaranum Frosta ÞH, sem þyrla Gæslunnar sótti út á Vestfjarðarmið, var meðhöndlaður á Landspítalanum. 3.10.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. 4.10.2018 16:45
„Maður getur ekki burðast með svona hluti í farteskinu alla ævi“ Nokkrir þeirra þingmanna sem greiddu atkvæði með ákæru á hendur Geir H. Haarde fyrir Landsdómi hafa sett sig í samband við hann og beðist afsökunar. Hann segist sjálfur hafa sett þetta mál fyrir aftan sig og ætlar ekki að burðast með það meira. 4.10.2018 15:15
Leita til heilsufyrirtækis vegna áhyggja starfsfólks KSÍ af álagi Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ætlar að leita til heilsufyrirtækisins Auðnast til að bregðast við áhyggjum starfsfólks sambandsins af miklu vinnuálagi í starfi. 4.10.2018 15:00
Eyþór segir Viðreisnarfólk og Pírata þjakaða af ákvarðanafælni Tillögum Sjálfstæðisflokksins um aðgerðir í húsnæðismálum vísað frá. 4.10.2018 14:24
Heyrði þegar skinnið sprakk á ofninum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og halda handlegg hennar upp að sjóðandi heitum ofni. 4.10.2018 14:18
Orkuveitan ætlar að skipta um útveggi og hafa þá lóðrétta Að skipta um alla útveggi á Vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur er hagkvæmasti og öruggasti kosturinn til að ráða niðurlögum rakaskemmda í húsinu. 4.10.2018 13:29
Ferðamenn ekki verið ánægðari með Ísland síðan í nóvember Bandaríkjamenn eru ánægðastir með Ísland. 4.10.2018 11:42
Hálfs árs kynlífsbindindi forsenda fyrir blóðgjöf homma á Íslandi Vel kemur til greina að heimila samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð hér á landi að undangengnu kynlífsbindindi til sex mánaða. 4.10.2018 11:35
Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. 4.10.2018 11:30
Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis 4.10.2018 10:45
Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Sauðburði er nú loks lokið á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar litill fallegur hrútur kom þar í heiminn í morgun. 4.10.2018 10:45
Tíu ár frá hruni: Sér eftir því að hafa treyst bankastarfsmönnum Maður sem tapaði nánast öllu sparifé sínu í hruninu og missti svo íbúðina sína á nauðungarsölu vegna gengisláns segist sjá eftir því að hafa ekki treyst innsæinu heldur bankastarfsmönnum í aðdraganda hrunsins. 4.10.2018 09:45
Frosti kominn til hafnar í Hafnarfirði Togarinn Frosti kom til hafnar í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan átta í morgun en Týr dró hann þangað frá halamiðum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins. Fulltrúar lögreglunnar eru nú um borð í skipinu að ræða við áhöfnina. 4.10.2018 09:15
Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4.10.2018 09:00
Bann við menntun til betrunar? Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots. 4.10.2018 08:30
Blár var litur kónganna, víkinganna og ríka fólksins Engin jurt á Íslandi gefur bláan lit en á laugardaginn heldur Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur námskeið í Hespuhúsinu á Hvanneyri og kennir fólki þar að lita blátt. 4.10.2018 08:30
Flutti ferðakonuna á Landspítalann Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann í Fossvogi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi með franska ferðakonu sem slasast hafði í fjallgöngu á Kirkjufell á Snæfellsnesi undir kvöld. 4.10.2018 08:12
Björgunarbáturinn fór í hafið í afleitu veðri Þegar fjölveiðiskipið Sighvatur GK fékk á sig brotsjó í afleitu veðri norður af Húnaflóa í nótt rifnaði björgunarbátur bakborðsmegin á skipinu laus, og féll í hafið. 4.10.2018 08:07
Fjörutíu prósent óskráð á hálendinu Aðeins sextíu prósent bygginga á miðhálendi Íslands eru skráð í fasteignaskrá Þjóðskrár. 4.10.2018 08:00
Þurfum að nálgast þetta af umhyggju Á tíunda áratug síðustu aldar stóðu Bretar frammi fyrir áskorunum sem tengdust aukinni glæpatíðni sem að stórum hluta var hægt að rekja til áfengis- og fíkniefnaneyslu. 4.10.2018 08:00
Noregur leiðandi í fangelsismálum Stærðin er eitt af því sem er jákvætt við umhverfi íslenskra fangelsa. Persónulegt samband við fanga er því betra en gengur og gerist erlendis en þó er margt sem þarf að bæta verulega. 4.10.2018 08:00
Fjallafálur ferjaðar yfir Breiðá Hópur vaskra manna og kvenna fór í árlega smölun í Breiðamerku 4.10.2018 08:00
Bætur vegna Aserta-málsins Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag dæmt til að greiða Gísla Reynissyni, fyrrverandi starfsmanni Straums fjárfestingabanka, 1,4 milljónir króna í bætur vegna rannsóknaraðgerða í Aserta-málinu svokallaða. 4.10.2018 07:30
Bóluefni fyrir Ísland tryggt Samkvæmt samningi íslenska ríkisins við lyfjaframleiðandann GlaxoSmithKline fá Íslendingar „eins fljótt og auðið er eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri“ 300 þúsund skammta af bóluefni gegn inflúensu. 4.10.2018 07:00
Í fangelsi fyrir fíkniakstur Karlmaður var í Héraðsdómi Vestfjarða á mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt vegna aksturs undir áhrifum kannabis um Steingrímsfjarðarheiði. 4.10.2018 07:00
Gegn tvöföldu lögheimili barna Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra. 4.10.2018 06:15
Skamma Fjarðabyggð fyrir steinristur á Stöðvarfirði Fjarðabyggð fór út fyrir valdmörk sín þegar listamaðurinn Kevin Sudeith fékk leyfi til að gera listaverk í kletta á Stöðvarfirði. 4.10.2018 06:15
Vegasmálið nærtækt fordæmi Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma. 4.10.2018 06:15
Bændur gegn brú yfir Þorskafjörð og segja að bújörðum yrði fórnað Stórbrú þvert yfir mynni Þorskafjarðar í stað vegar um Teigsskóg mætir harðri andstöðu eigenda fjögurra bújarða í Reykhólasveit. Þeir segja sorglegt að orðið sáttaleið sé notað um þessa tillögu. 3.10.2018 22:15
Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur. 3.10.2018 20:00
Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3.10.2018 20:00
Gagnrýnir samspil fasteignamats og skatta Prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands telur að samspil fasteignamats og skatta ýti undir eyðslu sveitarfélaga og gagnrýnir að hækkun íbúðaverðs leiði sjálfkrafa til skattahækkana. 3.10.2018 20:00
Fumlaus viðbrögð komu í veg fyrir að eldur breiddist út Yfirvélstjóri á Frosta sem hlaut brunasár segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Varðskipið Týr er væntanlegt með Frosta í togi til Hafnarfjarðar í fyrramálið. 3.10.2018 19:30
Samskip neita vitneskju um starfsfólk án atvinnuleyfis Viðmælandi fréttaskýringarþáttarins Kveiks sagðist hafa unnið með hælisleitendum á athafnasvæði Samskipa í fyrra. 3.10.2018 19:05
Skjálfti utan við Reykjanestá Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð um sjö kílómetrum norð-norðaustur af Reykjanestá klukkan 18:10 í kvöld. 3.10.2018 19:00
Ryðja snjó á Hellisheiði Snjómokstur fer nú fram á Hellisheiði en spá gerir ráð fyrir að það snjói bæði á Hellisheiði og Mosfellsheiði fram á kvöld. 3.10.2018 18:56
Kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slasaðs göngumanns á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. 3.10.2018 18:11
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fumlaus viðbrögð áhafnar urðu til þess að eldur um borð í togaranum Frosta breiddist ekki út um skipið. Sigurgeir Harðarson sem er yfirvélstjóri á skipinu hlaut brunasár og var fluttur til aðhlynningar í gær. Hann segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður rætt við Sigurgeir. 3.10.2018 18:00
Segja ásakanir miðstjórnar ASÍ innihaldslausar Vinnumálastofnun hefur lýst yfir undrun sinni á ályktun miðstjórnar ASÍ frá í dag þar sem stofnunin er sökuð um að hafa látið hjá líða að nota þau lagalegu úrræði sem stofnunin hefur til þess að stöðva "ólöglega starfsemi“ Primera Air Nordic hér landi. 3.10.2018 17:19
Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu. 3.10.2018 16:30
Fullyrða að hótelstarfsmaðurinn hafi verið með 615 þúsund í mánaðarlaun Northstar Apartments hafnar fréttaflutningi um að fyrirtækið sæti lögreglurannsókn vegna mansals, eins og kom fram í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gærkvöldi. 3.10.2018 15:30
Skipverji á Frosta ÞH hlaut annars stigs bruna Skipverjinn af togaranum Frosta ÞH, sem þyrla Gæslunnar sótti út á Vestfjarðarmið, var meðhöndlaður á Landspítalanum. 3.10.2018 13:30