Fleiri fréttir Banaslys á Arnarnesvegi Vegfarendur tilkynntu um slysið um klukkan hálf 3 í nótt. 21.1.2018 12:24 Skora á þingmenn að sjá til þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett í forgang Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn árið 2018 við áframhaldandi framkvæmdir við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og skorar á þingmenn að sjá til þess að framkvæmdum verði forgangsraðað í samræmi við öryggissjónarmið. 21.1.2018 11:36 Sósíalistar halda áfram umræðu um sveitarstjórnarframboð Sósíalistaþing, aðalþing Sósíalistaflokks Íslands, fór fram í gær í Rúgbrauðsgeðinni Borgartúni 6. 21.1.2018 11:27 Árásarmaður ófundinn eftir líkamsárás á Laugavegi Fórnarlamb árásarinnar hafði misst meðvitund en var að ranka við sér þegar lögregla kom á vettvang. 21.1.2018 08:49 Alvarlegt umferðarslys á Arnarnesvegi í nótt Einn var í bílnum og var hann fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. 21.1.2018 07:57 Óveður í aðsigi á Suðurlandi Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins en mjög slæmt ferðaveður verður á svæðinu í dag. 21.1.2018 07:23 Fimm konur í sjö efstu sætum á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi Niðurstöður prófkjörsins liggja nú fyrir. 20.1.2018 22:01 Félagarnir í Latabæ koma sér fyrir í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis frumsýndi verkið í dag. 20.1.2018 21:16 Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda Sjötíu prósent þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku komast ekki út á vinnumarkaðinn. Þessa dagana eru danskir, einhverfir bruggarar staddir hér á landi sem starfa í brugghúsinu People like us sem einhverft fólk rekur. 20.1.2018 21:00 Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti. 20.1.2018 20:44 Uppeldisaðferðin RIE hefur slegið í gegn Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. 20.1.2018 20:00 Ungir athafnamenn vekja mikla athygli: „Við ákváðum bara að kalla þetta kleins“ 14 og 11 ára bræður hafa vakið mikla athygli á Seltjarnarnesi en á laugardögum selja þeir heimalagað heitt kakó og kleinur, sem þeir steikja sjálfir, í heimasmíðuðum söluvagni úti á Gróttu. Á vagninum stendur reyndar Cókó and kleins en þeir segjast reyna að höfða til ferðamanna. 20.1.2018 20:00 Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20.1.2018 19:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísa á fimm manna fjölskyldu frá Gana úr landi þrátt fyrir að fjölskyldueðlimum hafi verið hótað lífláti ef þau snúi aftur til heimalandsins. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 20.1.2018 18:05 Vilja opinbera rannsókn og kröfu í dánarbú látins starfsmanns Talið er að konan hafi dregið sér fé á árunum 2010-2015 með greiðslu á tilhæfulausum reikningum að upphæð rúmlega 30 milljónum króna. 20.1.2018 18:03 „Mikilvægt að ná áföngum í stjórnarskrárbreytingum á þessu kjörtímabili“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, vonast til þess að flokkarnir geta sammælst um að vinna að því markmiði að ná áföngum í stjórnarskrárbreytingum á þessu kjörtímabili. 20.1.2018 15:02 Markmiðið að ná saman um skýrari langtímasýn fyrir málefni vinnumarkaðarins Rætt var við Katrínu í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Farið var yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. 20.1.2018 14:35 Gagnrýnir hertar reglur um heimsóknir barna í fangelsi landsins Formaður Afstöðu, félags fanga, gagnrýnir hertar reglur Fangelsismálastofnunar um heimsóknir barna í fangelsin. Hann segir reglurnar vera of íþyngjandi, bæði fyrir fanga og börn þeirra. 20.1.2018 13:36 Segir fleira og yngra fólk byrjað að sprauta sig á Akureyri Vitað er til þess að um 20 til 30 einstaklingar, margir yngra fólk, séu í mikilli neyslu fíkniefna á Akureyri. 20.1.2018 13:04 Forsætisráðherra mætir í Víglínuna Víglínan hefst kl. 12:20 og er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20.1.2018 10:41 Von á djúpri lægð á morgun Þá verður ágætis vetrarveður í flestum landshlutum í dag en frost gæti slagað í tveggja stafa tölu. 20.1.2018 09:03 Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum. 20.1.2018 09:00 Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. 20.1.2018 08:00 Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt Brotaþolar þurftu að leita sér læknisaðstoðar. 20.1.2018 07:05 Neðri-Dalur við Geysissvæðið óseldur Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er enn óseld en hún er 1.200 hektarar að stærð og sú næsta við Geysissvæðið í Haukadal. 20.1.2018 07:00 Óvissa ríkir um afnám vasapeningakerfis Forstöðumenn tveggja hjúkrunarheimila lýstu áhuga á tilraunaverkefni um afnám vasapeninga haustið 2016. Tilraunaverkefnið var hins vegar ekki sett af stað og óvissa um þátttöku í því. Félagsmálaherra kannar vinnu starfshópsins. 20.1.2018 07:00 Dómstólar ósammála um greiðslugetu Sindra Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að gefa fyrrverandi starfsmanni Landsbankans sem dæmdur var í fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli afslátt af sakarkostnaði. 20.1.2018 07:00 Skipan dómara í Landsrétt hratt af stað dómínóáhrifum Mikil tilfærsla varð á héraðsdómurum eftir áramótin. Fimm héraðsdómarar fóru þess á leit að vera fluttir til í starfi. Þorsteinn Davíðsson farinn frá Héraðsdómi Norðurlands eftir tíu ár. 20.1.2018 07:00 Vagnar bíða á hafnarbakkanum í Kína "Þeir bíða á hafnarbakkanum í Kína og innflytjandinn er að vinna í að koma þeim um borð í skip,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., um rafmagnsvagnana sem keyptir hafa verið. 20.1.2018 07:00 Leki hrjáir sóknarbörn Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur. 20.1.2018 07:00 Forsætisráðherra býr líka yfir sögum í anda Me Too Karlmenn hafa komið að máli við forsætisráðherra og beðist afsökunar. 19.1.2018 21:30 Gluggaþvottur í Hörpu alls ekki fyrir lofthrædda Hjúpurinn samanstendur af fleiri þúsund rúðum sem þrífa þarf reglulega og er heilmikið verk. 19.1.2018 21:00 Húsbændur hoppuðu á öðrum fæti í annarri buxnaskálminni Löngum hefur tíðkast að húsmæður geri vel við bónda sinn á bóndadaginn, til dæmis með góðum mat, enda var matur oft af skornum skammti yfir hörðustu vetrarmánuðina hér áður fyrr. Sumir siðir tíðkist þó ekki lengur. 19.1.2018 20:30 Ísfirðingar vilja nýjan flugvöll í Skutulsfjörðinn Ísafjarðarbær sem oft er einangraður ásamt öðrum hlutum norðanverðra Vestfjarða dögum saman, vill láta kann að leggja nýja flugvöll utar í Skutulsfirði. 19.1.2018 20:10 Krabbameinssjúklingar eyða stórfé í frjósemismeðferðir Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu hefur engin áhrif á annan kostnað og því getur enn verið afar dýrt að greinast með krabbamein á Íslandi 19.1.2018 20:00 Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. 19.1.2018 19:39 Vilja samstarf við heilbrigðisyfirvöld um opnun neyslurýma Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir að borgin muni líklega fylgja öðrum borgum á Norðurlöndunum og styðja við opnun neyslurýma til að bæta þjónustu við þá jaðarsettu einstaklinga sem neyta vímuefna um æð. Borgin vilji skoða slíkt í nánu samstarfi við heilbrigðisyfirvöld. 19.1.2018 19:15 Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. 19.1.2018 18:30 RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19.1.2018 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í fimm vikna gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn sautján ára dreng. 19.1.2018 17:57 Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. 19.1.2018 17:00 Ánægð með að hafa getað varpað ljósi á íslenskar bókmenntir í Svíþjóðarheimsókninni Forsetafrúin Eliza Reid segir að konungshjónin sænsku séu vingjarnleg og hlý. Íslenska sendinefndin hafi fengið góðar og hlýjar móttökur. 19.1.2018 16:26 Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. 19.1.2018 16:09 Gunnar Atli aðstoðar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðarmenn en fyrir er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir sem er sem stendur í fæðingarorlofi. 19.1.2018 15:20 Gruna að glæpasamtök stundi innbrot á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan segir fjölda innbrota eiga það sameiginlegt að vera framin á daginn og að skartgripum og peningum sé stolið á meðan önnur verðmæti séu látin ósnert. 19.1.2018 14:55 Sjá næstu 50 fréttir
Skora á þingmenn að sjá til þess að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett í forgang Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn árið 2018 við áframhaldandi framkvæmdir við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og skorar á þingmenn að sjá til þess að framkvæmdum verði forgangsraðað í samræmi við öryggissjónarmið. 21.1.2018 11:36
Sósíalistar halda áfram umræðu um sveitarstjórnarframboð Sósíalistaþing, aðalþing Sósíalistaflokks Íslands, fór fram í gær í Rúgbrauðsgeðinni Borgartúni 6. 21.1.2018 11:27
Árásarmaður ófundinn eftir líkamsárás á Laugavegi Fórnarlamb árásarinnar hafði misst meðvitund en var að ranka við sér þegar lögregla kom á vettvang. 21.1.2018 08:49
Alvarlegt umferðarslys á Arnarnesvegi í nótt Einn var í bílnum og var hann fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. 21.1.2018 07:57
Óveður í aðsigi á Suðurlandi Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins en mjög slæmt ferðaveður verður á svæðinu í dag. 21.1.2018 07:23
Fimm konur í sjö efstu sætum á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi Niðurstöður prófkjörsins liggja nú fyrir. 20.1.2018 22:01
Félagarnir í Latabæ koma sér fyrir í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis frumsýndi verkið í dag. 20.1.2018 21:16
Einhverfir bruggarar vilja opna huga atvinnurekenda Sjötíu prósent þeirra sem eru á einhverfurófinu í Danmörku komast ekki út á vinnumarkaðinn. Þessa dagana eru danskir, einhverfir bruggarar staddir hér á landi sem starfa í brugghúsinu People like us sem einhverft fólk rekur. 20.1.2018 21:00
Vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu Þrír af fimm frambjóðendum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vilja ekki eyða fjármunum í þróun borgarlínu heldur takast á við umferðarþunga borgarinnar með öðrum hætti. 20.1.2018 20:44
Uppeldisaðferðin RIE hefur slegið í gegn Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. 20.1.2018 20:00
Ungir athafnamenn vekja mikla athygli: „Við ákváðum bara að kalla þetta kleins“ 14 og 11 ára bræður hafa vakið mikla athygli á Seltjarnarnesi en á laugardögum selja þeir heimalagað heitt kakó og kleinur, sem þeir steikja sjálfir, í heimasmíðuðum söluvagni úti á Gróttu. Á vagninum stendur reyndar Cókó and kleins en þeir segjast reyna að höfða til ferðamanna. 20.1.2018 20:00
Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20.1.2018 19:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísa á fimm manna fjölskyldu frá Gana úr landi þrátt fyrir að fjölskyldueðlimum hafi verið hótað lífláti ef þau snúi aftur til heimalandsins. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 20.1.2018 18:05
Vilja opinbera rannsókn og kröfu í dánarbú látins starfsmanns Talið er að konan hafi dregið sér fé á árunum 2010-2015 með greiðslu á tilhæfulausum reikningum að upphæð rúmlega 30 milljónum króna. 20.1.2018 18:03
„Mikilvægt að ná áföngum í stjórnarskrárbreytingum á þessu kjörtímabili“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, vonast til þess að flokkarnir geta sammælst um að vinna að því markmiði að ná áföngum í stjórnarskrárbreytingum á þessu kjörtímabili. 20.1.2018 15:02
Markmiðið að ná saman um skýrari langtímasýn fyrir málefni vinnumarkaðarins Rætt var við Katrínu í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Farið var yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. 20.1.2018 14:35
Gagnrýnir hertar reglur um heimsóknir barna í fangelsi landsins Formaður Afstöðu, félags fanga, gagnrýnir hertar reglur Fangelsismálastofnunar um heimsóknir barna í fangelsin. Hann segir reglurnar vera of íþyngjandi, bæði fyrir fanga og börn þeirra. 20.1.2018 13:36
Segir fleira og yngra fólk byrjað að sprauta sig á Akureyri Vitað er til þess að um 20 til 30 einstaklingar, margir yngra fólk, séu í mikilli neyslu fíkniefna á Akureyri. 20.1.2018 13:04
Forsætisráðherra mætir í Víglínuna Víglínan hefst kl. 12:20 og er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20.1.2018 10:41
Von á djúpri lægð á morgun Þá verður ágætis vetrarveður í flestum landshlutum í dag en frost gæti slagað í tveggja stafa tölu. 20.1.2018 09:03
Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum. 20.1.2018 09:00
Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. 20.1.2018 08:00
Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt Brotaþolar þurftu að leita sér læknisaðstoðar. 20.1.2018 07:05
Neðri-Dalur við Geysissvæðið óseldur Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er enn óseld en hún er 1.200 hektarar að stærð og sú næsta við Geysissvæðið í Haukadal. 20.1.2018 07:00
Óvissa ríkir um afnám vasapeningakerfis Forstöðumenn tveggja hjúkrunarheimila lýstu áhuga á tilraunaverkefni um afnám vasapeninga haustið 2016. Tilraunaverkefnið var hins vegar ekki sett af stað og óvissa um þátttöku í því. Félagsmálaherra kannar vinnu starfshópsins. 20.1.2018 07:00
Dómstólar ósammála um greiðslugetu Sindra Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að gefa fyrrverandi starfsmanni Landsbankans sem dæmdur var í fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli afslátt af sakarkostnaði. 20.1.2018 07:00
Skipan dómara í Landsrétt hratt af stað dómínóáhrifum Mikil tilfærsla varð á héraðsdómurum eftir áramótin. Fimm héraðsdómarar fóru þess á leit að vera fluttir til í starfi. Þorsteinn Davíðsson farinn frá Héraðsdómi Norðurlands eftir tíu ár. 20.1.2018 07:00
Vagnar bíða á hafnarbakkanum í Kína "Þeir bíða á hafnarbakkanum í Kína og innflytjandinn er að vinna í að koma þeim um borð í skip,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., um rafmagnsvagnana sem keyptir hafa verið. 20.1.2018 07:00
Leki hrjáir sóknarbörn Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur. 20.1.2018 07:00
Forsætisráðherra býr líka yfir sögum í anda Me Too Karlmenn hafa komið að máli við forsætisráðherra og beðist afsökunar. 19.1.2018 21:30
Gluggaþvottur í Hörpu alls ekki fyrir lofthrædda Hjúpurinn samanstendur af fleiri þúsund rúðum sem þrífa þarf reglulega og er heilmikið verk. 19.1.2018 21:00
Húsbændur hoppuðu á öðrum fæti í annarri buxnaskálminni Löngum hefur tíðkast að húsmæður geri vel við bónda sinn á bóndadaginn, til dæmis með góðum mat, enda var matur oft af skornum skammti yfir hörðustu vetrarmánuðina hér áður fyrr. Sumir siðir tíðkist þó ekki lengur. 19.1.2018 20:30
Ísfirðingar vilja nýjan flugvöll í Skutulsfjörðinn Ísafjarðarbær sem oft er einangraður ásamt öðrum hlutum norðanverðra Vestfjarða dögum saman, vill láta kann að leggja nýja flugvöll utar í Skutulsfirði. 19.1.2018 20:10
Krabbameinssjúklingar eyða stórfé í frjósemismeðferðir Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu hefur engin áhrif á annan kostnað og því getur enn verið afar dýrt að greinast með krabbamein á Íslandi 19.1.2018 20:00
Andstaða sjálfstæðismanna í Reykjavík við borgarlínu er á skjön við stefnu flokksins í nágrannasveitarfélögum Áherslur Sjálfstæðismanna í nágrannasvitarfélögum borgarinnar í samgöngumálum almennt eru þó aðrar en hjá meirihlutanum í Reykjavík. 19.1.2018 19:39
Vilja samstarf við heilbrigðisyfirvöld um opnun neyslurýma Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir að borgin muni líklega fylgja öðrum borgum á Norðurlöndunum og styðja við opnun neyslurýma til að bæta þjónustu við þá jaðarsettu einstaklinga sem neyta vímuefna um æð. Borgin vilji skoða slíkt í nánu samstarfi við heilbrigðisyfirvöld. 19.1.2018 19:15
Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. 19.1.2018 18:30
RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. 19.1.2018 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í fimm vikna gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot gegn sautján ára dreng. 19.1.2018 17:57
Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. 19.1.2018 17:00
Ánægð með að hafa getað varpað ljósi á íslenskar bókmenntir í Svíþjóðarheimsókninni Forsetafrúin Eliza Reid segir að konungshjónin sænsku séu vingjarnleg og hlý. Íslenska sendinefndin hafi fengið góðar og hlýjar móttökur. 19.1.2018 16:26
Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. 19.1.2018 16:09
Gunnar Atli aðstoðar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðarmenn en fyrir er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir sem er sem stendur í fæðingarorlofi. 19.1.2018 15:20
Gruna að glæpasamtök stundi innbrot á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan segir fjölda innbrota eiga það sameiginlegt að vera framin á daginn og að skartgripum og peningum sé stolið á meðan önnur verðmæti séu látin ósnert. 19.1.2018 14:55