Fleiri fréttir

Staðarfell sett á sölu

Húseignirnar að Staðarfelli á Fellsströnd, sem hýst hafa starfsemi SÁÁ undanfarna áratugi, hafa verið settar á sölu.

Þrír handteknir í Sundahöfn

Lögreglan áætlar að þeir hafi verið að reyna að koma sér um borð í skip á leið til Bandaríkjanna.

Fengu leyfi til að gefa hryssu nafnið Mósan

Hryssan Mósan fær að heita því nafni en Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar, fékk staðfestingu á því á mánudagskvöld.

Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti

Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti.

Guðfinna Jóhanna dregur framboð sitt til baka

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrú hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt um að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum.

Vilja göng milli lands og Eyja

Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum.

Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan

„Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi.

Fólk sé ekki á ferðinni að ástæðulausu

Lögreglan á Austurlandi biður fólk að vera ekki á ferðinni þar að ástæðulausu næsta sólarhringinn en spáð er óvenju mikilli úrkomu á Austurlandi næsta sólarhringinn.

Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur

Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins.

Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir

Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó.

Sjá næstu 50 fréttir