Fleiri fréttir Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27.9.2017 11:46 Hefur ekki áhyggjur af því að mansal aukist með breytingum á útlendingalögum Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir erfitt að segja til um það hversu mörg börn muni fá alþjóðlega vernd hér í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingar á lögum um útlendinga í nótt. 27.9.2017 11:45 Utanríkisráðherra farinn á samkomu harðlínu Brexit-sinna Breska utanríkisráðuneytið hýsir fögnuð vegna stofnunar nýrrar hugveitu sem boðar harða útgöngu Breta úr ESB í kvöld. Guðlaugur Þór Þórðarson er á meðal ræðumanna þar. 27.9.2017 10:37 Fólk fær einhverja flensu eða veikist og er bara úr leik Guðrún Sæmundsdóttir formaður ME félags Íslands segir að síþreyta sé rangnefni á ME sjúkdóminn og geti valdið fordómum. 27.9.2017 09:45 Þúsundir börðust um 4300 miða á Kósóvóleikinn Styrktaraðilar fengu að kaupa tæplega tvö þúsund miða á leikinn áður en almenningur fékk að kaupa. 27.9.2017 09:45 Flæðir yfir veginn í Berufirði Vegna vatnavaxta er vegur ófær í Berufirði, við bæinn Fossá. 27.9.2017 08:19 Staðarfell sett á sölu Húseignirnar að Staðarfelli á Fellsströnd, sem hýst hafa starfsemi SÁÁ undanfarna áratugi, hafa verið settar á sölu. 27.9.2017 07:00 Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. 27.9.2017 07:00 Þrír handteknir í Sundahöfn Lögreglan áætlar að þeir hafi verið að reyna að koma sér um borð í skip á leið til Bandaríkjanna. 27.9.2017 06:36 Samþykktu breytingar á útlendingalögum Sautján þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því. 27.9.2017 06:27 Auknar líkur á skriðuföllum á Austurlandi Veðurstofan býst við við mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum fram yfir hádegi. 27.9.2017 06:04 Fengu leyfi til að gefa hryssu nafnið Mósan Hryssan Mósan fær að heita því nafni en Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar, fékk staðfestingu á því á mánudagskvöld. 27.9.2017 06:00 Uppsafnaður úrgangur frá laxeldi fækkar botndýrum Laxeldi Arnarlax við Hlaðseyri í Patreksfirði hefur verið slegið af og fiskur verður ekki settur í kvíarnar. Uppsafnaður lífrænn úrgangur mikill og flyst með straumum inn fjörðinn. 27.9.2017 06:00 Bálreiður bóndi segir afurðastöðvar halda bændum í hengingaról Afurðastöðvarnar halda bændum í hengingaról, segir bálreiður bóndi á Norðurlandi sem sér fram á að fá 830 þúsund krónum minna fyrir 260 lömb í ár en í fyrra. 27.9.2017 06:00 Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. 27.9.2017 06:00 Ákvæði um uppreist æru fellt úr lögum Ákvæði um uppreist æru í almennum hegningarlögum hefur verið fellt úr gildi. 27.9.2017 00:45 Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26.9.2017 23:04 Alþingi lýkur störfum með breytingum á útlendinga- og hegningarlögum Nú þegar Alþingi er að ljúka störfum eru aðeins þrjátíu og tveir dagar til kosninga hinn 28. október næst komandi. 26.9.2017 22:11 Lilja Dögg leggur fram frumvarp um afnám bókaskatts Með frumvarpinu er lagt til að sala bóka verði bætt við upptalningu 12. gr. laga um virðisaukaskatt á starfsemi sem ekki telst til skattskyldrar veltu. 26.9.2017 22:03 Guðfinna Jóhanna dregur framboð sitt til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrú hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt um að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. 26.9.2017 21:51 Þingfundi ítrekað frestað Þingfundi átti að vera framhaldið klukkan 21 en hefur nú verið frestað til 22. 26.9.2017 21:39 Vilja göng milli lands og Eyja Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. 26.9.2017 21:19 Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. 26.9.2017 21:00 Breyting á útlendingalögum gæti tryggt ganversku fjölskyldunni dvalarleyfi Alþingi ræðir nú breytingu á útlendingalögum sem rýmkar heimildir til að veita barnafólki dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Sú breyting mun meðal annars hafa áhrif á fimm manna fjölskyldu frá Gana sem fjallað var um í fréttum í gær. 26.9.2017 20:22 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26.9.2017 19:00 Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26.9.2017 18:58 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 26.9.2017 18:15 Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu var 6,7% árið 2015 Bráðabirgðatölur um áætlaða hlutdeild ferðaþjónustu í landsframleiðslu ársins 2016 verða birtar á miðvikudaginn í næstu viku. 26.9.2017 17:51 Fólk sé ekki á ferðinni að ástæðulausu Lögreglan á Austurlandi biður fólk að vera ekki á ferðinni þar að ástæðulausu næsta sólarhringinn en spáð er óvenju mikilli úrkomu á Austurlandi næsta sólarhringinn. 26.9.2017 17:05 Fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu Rimantas Rimkus, sem lýst var eftir í júní, var 38 ára. Hann lætur eftir sig tvö börn. 26.9.2017 16:53 Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26.9.2017 16:24 Kalli Bjarni dæmdur í fangelsi Idolstjarnan hefur ítrekað verið stöðvaður undir áhrifum amfetamíns við akstur. 26.9.2017 16:17 Tólf mánuðir fyrir níu milljóna fjársvik í Ölgerðinni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Mennirnir vor ákærðir fyrir að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan. 26.9.2017 15:28 Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26.9.2017 14:45 Eignir Magnúsar kísilkóngs kyrrsettar Sýslumaður telur ósk stjórnar United Silicon réttmæta og hafa eignir Magnúsar Garðarssonar á Íslandi nú verið kyrrsettar. 26.9.2017 14:39 Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26.9.2017 13:15 Bein útsending: Síðasti fundur Alþingis fyrir kosningar Þingfundur hefst klukkan 13:30. 26.9.2017 13:00 Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26.9.2017 12:41 Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara. 26.9.2017 11:15 Tekinn próflaus með hnúajárn og fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær mann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 26.9.2017 11:10 Þing kemur saman í síðasta sinn fyrir kosningar Hefst þingfundur klukkan 13:30. 26.9.2017 08:45 Þrír Ísraelsmenn skotnir til bana Þrír Ísraelsmenn voru skotnir til bana snemma í morgun fyrir framan inngang að umdeildri landnemabyggð á Vesturbakkanum. 26.9.2017 08:21 Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó. 26.9.2017 07:00 Áfram rigning og vatnavextir Veðurstofan spáir „talsverðri eða mikilli“ rigningu. 26.9.2017 06:01 Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. 26.9.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27.9.2017 11:46
Hefur ekki áhyggjur af því að mansal aukist með breytingum á útlendingalögum Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir erfitt að segja til um það hversu mörg börn muni fá alþjóðlega vernd hér í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingar á lögum um útlendinga í nótt. 27.9.2017 11:45
Utanríkisráðherra farinn á samkomu harðlínu Brexit-sinna Breska utanríkisráðuneytið hýsir fögnuð vegna stofnunar nýrrar hugveitu sem boðar harða útgöngu Breta úr ESB í kvöld. Guðlaugur Þór Þórðarson er á meðal ræðumanna þar. 27.9.2017 10:37
Fólk fær einhverja flensu eða veikist og er bara úr leik Guðrún Sæmundsdóttir formaður ME félags Íslands segir að síþreyta sé rangnefni á ME sjúkdóminn og geti valdið fordómum. 27.9.2017 09:45
Þúsundir börðust um 4300 miða á Kósóvóleikinn Styrktaraðilar fengu að kaupa tæplega tvö þúsund miða á leikinn áður en almenningur fékk að kaupa. 27.9.2017 09:45
Flæðir yfir veginn í Berufirði Vegna vatnavaxta er vegur ófær í Berufirði, við bæinn Fossá. 27.9.2017 08:19
Staðarfell sett á sölu Húseignirnar að Staðarfelli á Fellsströnd, sem hýst hafa starfsemi SÁÁ undanfarna áratugi, hafa verið settar á sölu. 27.9.2017 07:00
Ekkert byggt utan höfuðborgarsvæðis Áttatíu prósent alls nýs íbúðarhúsnæðis frá hruni fjármálakerfisins árið 2008 hafa verið byggð á höfuðborgarsvæðinu. 27.9.2017 07:00
Þrír handteknir í Sundahöfn Lögreglan áætlar að þeir hafi verið að reyna að koma sér um borð í skip á leið til Bandaríkjanna. 27.9.2017 06:36
Samþykktu breytingar á útlendingalögum Sautján þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því. 27.9.2017 06:27
Auknar líkur á skriðuföllum á Austurlandi Veðurstofan býst við við mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum fram yfir hádegi. 27.9.2017 06:04
Fengu leyfi til að gefa hryssu nafnið Mósan Hryssan Mósan fær að heita því nafni en Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum og eigandi hryssunnar, fékk staðfestingu á því á mánudagskvöld. 27.9.2017 06:00
Uppsafnaður úrgangur frá laxeldi fækkar botndýrum Laxeldi Arnarlax við Hlaðseyri í Patreksfirði hefur verið slegið af og fiskur verður ekki settur í kvíarnar. Uppsafnaður lífrænn úrgangur mikill og flyst með straumum inn fjörðinn. 27.9.2017 06:00
Bálreiður bóndi segir afurðastöðvar halda bændum í hengingaról Afurðastöðvarnar halda bændum í hengingaról, segir bálreiður bóndi á Norðurlandi sem sér fram á að fá 830 þúsund krónum minna fyrir 260 lömb í ár en í fyrra. 27.9.2017 06:00
Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. 27.9.2017 06:00
Ákvæði um uppreist æru fellt úr lögum Ákvæði um uppreist æru í almennum hegningarlögum hefur verið fellt úr gildi. 27.9.2017 00:45
Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26.9.2017 23:04
Alþingi lýkur störfum með breytingum á útlendinga- og hegningarlögum Nú þegar Alþingi er að ljúka störfum eru aðeins þrjátíu og tveir dagar til kosninga hinn 28. október næst komandi. 26.9.2017 22:11
Lilja Dögg leggur fram frumvarp um afnám bókaskatts Með frumvarpinu er lagt til að sala bóka verði bætt við upptalningu 12. gr. laga um virðisaukaskatt á starfsemi sem ekki telst til skattskyldrar veltu. 26.9.2017 22:03
Guðfinna Jóhanna dregur framboð sitt til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrú hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt um að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. 26.9.2017 21:51
Þingfundi ítrekað frestað Þingfundi átti að vera framhaldið klukkan 21 en hefur nú verið frestað til 22. 26.9.2017 21:39
Vilja göng milli lands og Eyja Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. 26.9.2017 21:19
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. 26.9.2017 21:00
Breyting á útlendingalögum gæti tryggt ganversku fjölskyldunni dvalarleyfi Alþingi ræðir nú breytingu á útlendingalögum sem rýmkar heimildir til að veita barnafólki dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Sú breyting mun meðal annars hafa áhrif á fimm manna fjölskyldu frá Gana sem fjallað var um í fréttum í gær. 26.9.2017 20:22
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26.9.2017 19:00
Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26.9.2017 18:58
Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu var 6,7% árið 2015 Bráðabirgðatölur um áætlaða hlutdeild ferðaþjónustu í landsframleiðslu ársins 2016 verða birtar á miðvikudaginn í næstu viku. 26.9.2017 17:51
Fólk sé ekki á ferðinni að ástæðulausu Lögreglan á Austurlandi biður fólk að vera ekki á ferðinni þar að ástæðulausu næsta sólarhringinn en spáð er óvenju mikilli úrkomu á Austurlandi næsta sólarhringinn. 26.9.2017 17:05
Fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu Rimantas Rimkus, sem lýst var eftir í júní, var 38 ára. Hann lætur eftir sig tvö börn. 26.9.2017 16:53
Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26.9.2017 16:24
Kalli Bjarni dæmdur í fangelsi Idolstjarnan hefur ítrekað verið stöðvaður undir áhrifum amfetamíns við akstur. 26.9.2017 16:17
Tólf mánuðir fyrir níu milljóna fjársvik í Ölgerðinni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjársvik. Mennirnir vor ákærðir fyrir að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan. 26.9.2017 15:28
Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26.9.2017 14:45
Eignir Magnúsar kísilkóngs kyrrsettar Sýslumaður telur ósk stjórnar United Silicon réttmæta og hafa eignir Magnúsar Garðarssonar á Íslandi nú verið kyrrsettar. 26.9.2017 14:39
Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26.9.2017 13:15
Bein útsending: Síðasti fundur Alþingis fyrir kosningar Þingfundur hefst klukkan 13:30. 26.9.2017 13:00
Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26.9.2017 12:41
Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara. 26.9.2017 11:15
Tekinn próflaus með hnúajárn og fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær mann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 26.9.2017 11:10
Þrír Ísraelsmenn skotnir til bana Þrír Ísraelsmenn voru skotnir til bana snemma í morgun fyrir framan inngang að umdeildri landnemabyggð á Vesturbakkanum. 26.9.2017 08:21
Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó. 26.9.2017 07:00
Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. 26.9.2017 06:00