Fleiri fréttir

Eymdin mjög skemmd en stendur enn

Slökkvistarfi Brunavarna Árnessýslu við Eymdina á Stokkseyri lauk fyrir miðnætti í gær, en eldurinn tók sig aftur upp nokkrum tímum seinna.

Lagðist til svefns í geymslu

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um mann á stigagangi húseignar í Garðabæ.

Næturgesturinn mátti ekki koma

Næturvörður á hóteli í miðborginni óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á laugardagsnótt eftir að maður sem gisti þar hafði veist að honum.

Rannsaka aðflugsleiðir yfir Hvassahrauni

Icelandair hefur sent Samgöngustofu beiðni um að hefja flugprófanir yfir Hvassa­hrauni. Kanna aðflug að þremur ímynduðum flugbrautum. Bregðast við ráðleggingum Rögnunefndarinnar um könnun flugvallarskilyrða á staðnum.

Hvíti bíllinn fundinn

Ökumaður hvíta bílsins, sem lögreglan lýsti eftir í fyrradag, er kominn í leitirnar.

Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu

Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar.

Eymdin alelda

Slökkvilið frá Hveragerði og Þorlákshöfn var sent á Stokkseyri nú undir kvöld þar sem eldur kom upp í einbýlishúsi.

„Maður verður að vona það besta“

Íslenskur veðurfræðingur og sérfæðingur í loftslagsmálum segir að alþjóðasamfélagið verði að vona það besta og treysta á að alþjóðasamningar hefti stefnu Donalds Trump í að draga úr öllum áætlunum og fjárútlátum í málaflokka tengdum aðgerðaáætlunum í loftslagsmálum. Íslendingar séu í aðstöðu til að láta til sín taka.

Hrossin vitlaus í jólatré

Janúar er í miklu uppáhaldi hjá hestunum Fjörva, Diljá og Glóð, því þá fá þeir jólatré til að éta og naga. Eigandi hrossanna segir greinilega eitthvað efni í trjánum sem hestarnir eru vitlausir í.

Óku rauða bílnum um 300 kílómetra á einum sólarhring

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur sem talið er að hafi fundist látin í dag, segir að rauða Kio Rio-bílnum hafi verið ekið samtals um 300 kílómetra á þeim sólarhring sem skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq var með bílinn á leigu.

Norrænir miðlar greina frá líkfundinum

Erlendir miðlar eru þegar farnir að greina frá nýjustu vendingum í máli Birnu Brjánsdóttur, sem talið er með nokkurri vissu að hafi fundist látin við Selvogsvita í dag.

Sýrlenskir flóttamenn flytja til Hveragerðis og Selfoss

Tvær af þremur fjölskyldum sem eru að flytja frá Sýrlandi til Hveragerðis og Selfoss koma til landsins á morgun. Áætlað er að þriðja fjölskyldan komi til landsins fljótlega en hún mun líka flytja til Selfoss.

Endurskipuleggja leitina að Birnu

Verið er að kalla björgunarsveitarmenn í hús sem leitað hafa að Birnu Brjánsdóttur í dag því endurskipuleggja á leitina.

Styrkir tengingu mannanna við Birnu

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, á ekki von á því að mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að málinu verði yfirheyrðir í dag.

Lífsýni úr bílnum er úr Birnu

Lífsýni úr rauða Kia Rio-bílnum voru send utan til rannsóknar og liggur nú fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar þess efnis að lífsýnið er úr Birnu Brjánsdóttur

Sjá næstu 50 fréttir