Fleiri fréttir

Sjálfsvíg algengasta dánarorsökin

Hlaupi í kringum landið til vitundarvakningar um sjálfsvíg ungra karla lauk í dag. Málefnið er brýnt og unnið er að því að gera þessa samfélagsvá sýnilega með átakinu „Útmeða“.

Annríki við útgáfu leyfa til fasteignasölu

Fjöldi lögmanna hefur sótt um löggildingu sem fasteignasalar undanfarnar vikur áður en ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa taka gildi. Samkvæmt lögunum þurfa þeir sem ætla að gerast fasteignasalar að stunda nám í fjögur misseri.

Óeining innan meirihluta með nýjar bæjarskrifstofur

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi telur eðlilegra að bæjarskrifstofur verði staðsettar í hjarta bæjarins en að flytja þær í turninn. Fyrirtæki sem studdi bæjarstjóra fjárhagslega í prófkjöri á hlut í Norðurturninum.

Skógamítlar komnir til að vera

„Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Seldi ofan af sér til að borga sekt við guðlasti

Eini núlifandi Íslendingurinn sem hefur verið dæmdur fyrir guðlast segir það mikilvægan sigur fyrir tjáningarfrelsið að frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum hafi verið samþykkt á alþingi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir