Fleiri fréttir

Launin í skólabækur og aðrar nauðsynjar

Margrét Einarsdóttir félagsfræðingur segir ástæðu til að spyrja hvort íslenska velferðarkerfið styðji ekki nógu vel við ungt skólafólk. Ræða þurfi hvaða áhrif stytting framhaldsskóla hafi á möguleika til vinnu með skóla og til sumarvinnu.

115 ökuþórar brotlegir í Kópavogi

Á einni klukkustund fóru 775 ökutæki Reykjanesbraut í suðurátt, á móts við Smáralind, og því óku allmargir ökumenn, eða 15%, of hratt.

Leyfi veitt fyrir tvær hænur á Njálsgötu

Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur gaf á þriðjudag leyfi fyrir fyrstu tveimur hænunum í þéttbýli í borginni. Formaður nefndarinnar býst við fleiri umsóknum. Hænurnar tvær verða á Njálsgötu. Nágrannar í fjórum næstu húsum samþykktu.

Lögleg lyf í þeim sem deyja vegna eitrana

Stuðlar sendu landlækni sérstakt erindi vegna þess hversu algengt er að börn og unglingar komist yfir ávísuð lyf og misnoti þau. Bæta þarf upplýsingagjöf.

Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli

Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar

Gætu skrifað undir á næstu dögum

VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga.

Fjórir af átta sjúklingum látnir

Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar.

„Sjúkdómar fara ekki í verkföll“

Grafalvarlegt ástand ríkir að sögn framkvæmdastjóra Hjartaheilla. Hann óttast að fólk veigri sér við að leita sér aðstoðar, sem geti reynst afdrifaríkt.

Sjá næstu 50 fréttir