Fleiri fréttir Fullt út úr dyrum við útför Halldórs Ásgrímssonar Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, hófst í Hallgrímskirkju klukkan 13. 28.5.2015 13:38 Almenningur sjaldan haft það eins skítt Gunnar Smári Egilsson segir ráðamenn vaða villu og svíma þegar þeir reyna að halda því fram að kjör hafi aldrei verið betri. 28.5.2015 13:35 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28.5.2015 12:12 Launin í skólabækur og aðrar nauðsynjar Margrét Einarsdóttir félagsfræðingur segir ástæðu til að spyrja hvort íslenska velferðarkerfið styðji ekki nógu vel við ungt skólafólk. Ræða þurfi hvaða áhrif stytting framhaldsskóla hafi á möguleika til vinnu með skóla og til sumarvinnu. 28.5.2015 12:00 Orkuveitan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2015 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, verðlaunin. 28.5.2015 11:45 Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28.5.2015 11:45 ASÍ spyr KSÍ: „Er KSÍ ekki ábyggilega í rétta liðinu?“ Forseti ASÍ hefur ritað formanni KSÍ bréf vegna væntanlegs forsetakjörs Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA sem fram fer á morgun. 28.5.2015 11:27 „Þetta eru bara dópistar“ Leikarinn Jóhannes Haukur svarar gagnrýnendum sínum fullum hálsi. 28.5.2015 11:15 Lítil áhrif verkfalls hjúkrunarfræðinga á heimahjúkrun í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar hjá heimahjúkrun velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem hafa verkfallsrétt eru um tuttugu. 28.5.2015 11:08 Tvítugur Íslendingur selur fisk í Dúbaí Gunnar Snorri Hólm gerir það gott í Mið-Austurlöndum. 28.5.2015 11:00 115 ökuþórar brotlegir í Kópavogi Á einni klukkustund fóru 775 ökutæki Reykjanesbraut í suðurátt, á móts við Smáralind, og því óku allmargir ökumenn, eða 15%, of hratt. 28.5.2015 11:00 Silungur úr eldi á land úr fjórum veiðiám Gangi eldisfiskur ítrekað í íslenskar ár er ímynd stangveiða um hreinleika og villta náttúru í hættu. 28.5.2015 10:45 Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28.5.2015 10:30 Hótel með 64 herbergi nærri Óseyrarbrú Fyrirtækið Makron hefur áform um byggingu nýs hótels við hliðina á veitingastaðnum Hafinu bláa nærri Óseyrarbrú. 28.5.2015 10:30 Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28.5.2015 10:24 Veittu styrki til rannsókna í barnalækningum Styrkir úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis voru afhentir í Háskóla Íslands í gær. 28.5.2015 09:57 Landlæknir var forstjóri Karolinska þegar barkaígræðslan fór fram Lögreglurannsókn hafin á ígræðslunni. 28.5.2015 09:48 Leyfi veitt fyrir tvær hænur á Njálsgötu Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur gaf á þriðjudag leyfi fyrir fyrstu tveimur hænunum í þéttbýli í borginni. Formaður nefndarinnar býst við fleiri umsóknum. Hænurnar tvær verða á Njálsgötu. Nágrannar í fjórum næstu húsum samþykktu. 28.5.2015 09:00 Lögleg lyf í þeim sem deyja vegna eitrana Stuðlar sendu landlækni sérstakt erindi vegna þess hversu algengt er að börn og unglingar komist yfir ávísuð lyf og misnoti þau. Bæta þarf upplýsingagjöf. 28.5.2015 08:45 Vinna á lokametrunum: Kjarasamningar VR gætu klárast í dag Samningafundur hefst klukkan níu. 28.5.2015 08:41 Kópavogskirkja fær bæjarstyrk vegna sérstöðu sinnar Vegna sérstöðu Kópavogskirkju hefur bæjarráð Kópavogs samþykkt að styrkja Kársnessókn vegna viðgerða á kirkjunni. 28.5.2015 08:00 Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28.5.2015 07:31 Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28.5.2015 07:30 Úr þremur skattþrepum í tvö: Miðað verður við 700 þúsund í mánaðarlaun Ríkisstjórnin hyggst afnema millitekjuskattþrepið fyrir árslok 2017. Kostar ríkissjóð 15 til 17 milljarða á næstu tveimur árum. 28.5.2015 07:00 Íslendingar endurgreiða Pólverjum 7 milljarða Fjármála- og efnahagsráðherra Póllands segir efnahagsbata Íslendinga eftirtektarverðan í samanburði við önnur ríki. 28.5.2015 07:00 Sett á róandi lyf í fangelsinu Rósa Jónsdóttir fékk dóttur sína flutta eftir gagnrýni á fangelsismálayfirvöld. 28.5.2015 07:00 Verzló kemur til móts við fanga Fjárhagsstaða fanga mun ekki koma í veg fyrir að þeir geti stundað nám við skólann. 28.5.2015 07:00 Ofbeldi á fæðingardeildinni var ekki tilkynnt til lögreglu „Hennar er vel gætt og hún hefur fengið góða aðstoð,“ segir fagaðili sem er meðal þeirra sem aðstoða móður sem varð fyrir grófu heimilisofbeldi eftir að hafa fætt tvær dætur sínar í apríl. 28.5.2015 07:00 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28.5.2015 06:30 Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27.5.2015 22:30 Læknar segja ástandið ólíðandi Stjórn Félags almennra lækna segjast harma þá stöðu sem íslensk stjórnvöld hafa sett íslensk heilbrigðiskerfi í. 27.5.2015 21:48 Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27.5.2015 20:20 Biðtími eftir augasteinaskiptum hátt í þrjú ár Augnlæknafélag Íslands skorar á stjórnvöld að vinna að styttingu biðlista niður í þrjá mánuði. 27.5.2015 19:46 Aðgerðir ríkisstjórnar vegna samninga ljósar fyrir helgi Bjartsýni ríkir um að skrifað verði undir kjarasamninga Flóans, VR, LÍV og Stéttarfélags Vesturlands á föstudag. Blanda krónutölu og prósentuhækkana. 27.5.2015 19:45 Átti að mæta í eftirlit eftir aðgerð á heila en var vísað frá Vísa hefur þurft sjúklingum frá á bráðamóttöku Landspítalans í dag vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Þar á meðal konu sem átti að mæta í eftirlit vegna aðgerðar á heila. 27.5.2015 19:30 Bjarni segir nauðsynlegt að ná sátt um virkjanamálin Mikill fjöldi mála bíður afgreiðslu á Alþingi og nokkur stór mál eiga enn eftir að koma fram. 27.5.2015 19:30 „Sjúkdómar fara ekki í verkföll“ Grafalvarlegt ástand ríkir að sögn framkvæmdastjóra Hjartaheilla. Hann óttast að fólk veigri sér við að leita sér aðstoðar, sem geti reynst afdrifaríkt. 27.5.2015 18:22 Íkveikja í Fellaskóla Mikill reykur myndaðist í kjallara skólans þegar kveikt var í hurð. 27.5.2015 17:20 Leita ferðamanna sem villtust vestur af Öskju Björgunarsveitirnar Þingey og Stefán á Mývatni hafa verið kallaðar út til að leita tveggja erlendra ferðamanna sem eru villtir vestur af Öskju. 27.5.2015 16:49 „Ekki hægt að svipta íbúa lífsviðurværinu og svipta byggðirnar byggðaforsendum“ Forkaupsréttur Vestmannaeyjabæjar fyrir Hæstarétti. 27.5.2015 16:46 Sýknaður af ákæru um nauðgun og líkamsárás Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í dag karlmann af ákæru um nauðgun og líkamsárás. 27.5.2015 16:34 Sex mánaða nálgunarbann: Réðst á móður nýfæddra dætra að viðstaddri eigin móður Maðurinn þrýsti á sauma eftir keisaraskurð og sló konu sína sem var með nokkurra vikna gamlar dætur þeirra í fanginu. 27.5.2015 16:06 Sendur af Kvíabryggju á Litla Hraun vegna Facebook-notkunar Ungur fangi, sem var í afplánun á Kvíabryggju, braut reglur um netnotkun og var sendur umsvifalaust í lokað fangelsi. 27.5.2015 15:54 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27.5.2015 15:24 Þingmenn kasti ekki rýrð á Alþingi eða skaði ímynd þess með framkomu sinni Forsetar Alþingis og þingflokksformenn hafa lagt fram sameiginlega þingsályktunartillögu um siðareglur þingmanna. 27.5.2015 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
Fullt út úr dyrum við útför Halldórs Ásgrímssonar Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, hófst í Hallgrímskirkju klukkan 13. 28.5.2015 13:38
Almenningur sjaldan haft það eins skítt Gunnar Smári Egilsson segir ráðamenn vaða villu og svíma þegar þeir reyna að halda því fram að kjör hafi aldrei verið betri. 28.5.2015 13:35
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28.5.2015 12:12
Launin í skólabækur og aðrar nauðsynjar Margrét Einarsdóttir félagsfræðingur segir ástæðu til að spyrja hvort íslenska velferðarkerfið styðji ekki nógu vel við ungt skólafólk. Ræða þurfi hvaða áhrif stytting framhaldsskóla hafi á möguleika til vinnu með skóla og til sumarvinnu. 28.5.2015 12:00
Orkuveitan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2015 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, verðlaunin. 28.5.2015 11:45
Ákveðið fordæmi fyrir samninga ríkisins Segir ljóst að drögin að kjarasamningunum myndu auka verðbólguþrýsting á hagkerfið 28.5.2015 11:45
ASÍ spyr KSÍ: „Er KSÍ ekki ábyggilega í rétta liðinu?“ Forseti ASÍ hefur ritað formanni KSÍ bréf vegna væntanlegs forsetakjörs Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA sem fram fer á morgun. 28.5.2015 11:27
„Þetta eru bara dópistar“ Leikarinn Jóhannes Haukur svarar gagnrýnendum sínum fullum hálsi. 28.5.2015 11:15
Lítil áhrif verkfalls hjúkrunarfræðinga á heimahjúkrun í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar hjá heimahjúkrun velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem hafa verkfallsrétt eru um tuttugu. 28.5.2015 11:08
Tvítugur Íslendingur selur fisk í Dúbaí Gunnar Snorri Hólm gerir það gott í Mið-Austurlöndum. 28.5.2015 11:00
115 ökuþórar brotlegir í Kópavogi Á einni klukkustund fóru 775 ökutæki Reykjanesbraut í suðurátt, á móts við Smáralind, og því óku allmargir ökumenn, eða 15%, of hratt. 28.5.2015 11:00
Silungur úr eldi á land úr fjórum veiðiám Gangi eldisfiskur ítrekað í íslenskar ár er ímynd stangveiða um hreinleika og villta náttúru í hættu. 28.5.2015 10:45
Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28.5.2015 10:30
Hótel með 64 herbergi nærri Óseyrarbrú Fyrirtækið Makron hefur áform um byggingu nýs hótels við hliðina á veitingastaðnum Hafinu bláa nærri Óseyrarbrú. 28.5.2015 10:30
Tveir alvarlega slasaðir eftir bílslys við Snæfellsbæ Jeppi með sex ferðamönnum um borð valt út af veginum. 28.5.2015 10:24
Veittu styrki til rannsókna í barnalækningum Styrkir úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis voru afhentir í Háskóla Íslands í gær. 28.5.2015 09:57
Landlæknir var forstjóri Karolinska þegar barkaígræðslan fór fram Lögreglurannsókn hafin á ígræðslunni. 28.5.2015 09:48
Leyfi veitt fyrir tvær hænur á Njálsgötu Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur gaf á þriðjudag leyfi fyrir fyrstu tveimur hænunum í þéttbýli í borginni. Formaður nefndarinnar býst við fleiri umsóknum. Hænurnar tvær verða á Njálsgötu. Nágrannar í fjórum næstu húsum samþykktu. 28.5.2015 09:00
Lögleg lyf í þeim sem deyja vegna eitrana Stuðlar sendu landlækni sérstakt erindi vegna þess hversu algengt er að börn og unglingar komist yfir ávísuð lyf og misnoti þau. Bæta þarf upplýsingagjöf. 28.5.2015 08:45
Vinna á lokametrunum: Kjarasamningar VR gætu klárast í dag Samningafundur hefst klukkan níu. 28.5.2015 08:41
Kópavogskirkja fær bæjarstyrk vegna sérstöðu sinnar Vegna sérstöðu Kópavogskirkju hefur bæjarráð Kópavogs samþykkt að styrkja Kársnessókn vegna viðgerða á kirkjunni. 28.5.2015 08:00
Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28.5.2015 07:31
Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar 28.5.2015 07:30
Úr þremur skattþrepum í tvö: Miðað verður við 700 þúsund í mánaðarlaun Ríkisstjórnin hyggst afnema millitekjuskattþrepið fyrir árslok 2017. Kostar ríkissjóð 15 til 17 milljarða á næstu tveimur árum. 28.5.2015 07:00
Íslendingar endurgreiða Pólverjum 7 milljarða Fjármála- og efnahagsráðherra Póllands segir efnahagsbata Íslendinga eftirtektarverðan í samanburði við önnur ríki. 28.5.2015 07:00
Sett á róandi lyf í fangelsinu Rósa Jónsdóttir fékk dóttur sína flutta eftir gagnrýni á fangelsismálayfirvöld. 28.5.2015 07:00
Verzló kemur til móts við fanga Fjárhagsstaða fanga mun ekki koma í veg fyrir að þeir geti stundað nám við skólann. 28.5.2015 07:00
Ofbeldi á fæðingardeildinni var ekki tilkynnt til lögreglu „Hennar er vel gætt og hún hefur fengið góða aðstoð,“ segir fagaðili sem er meðal þeirra sem aðstoða móður sem varð fyrir grófu heimilisofbeldi eftir að hafa fætt tvær dætur sínar í apríl. 28.5.2015 07:00
Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28.5.2015 06:30
Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27.5.2015 22:30
Læknar segja ástandið ólíðandi Stjórn Félags almennra lækna segjast harma þá stöðu sem íslensk stjórnvöld hafa sett íslensk heilbrigðiskerfi í. 27.5.2015 21:48
Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27.5.2015 20:20
Biðtími eftir augasteinaskiptum hátt í þrjú ár Augnlæknafélag Íslands skorar á stjórnvöld að vinna að styttingu biðlista niður í þrjá mánuði. 27.5.2015 19:46
Aðgerðir ríkisstjórnar vegna samninga ljósar fyrir helgi Bjartsýni ríkir um að skrifað verði undir kjarasamninga Flóans, VR, LÍV og Stéttarfélags Vesturlands á föstudag. Blanda krónutölu og prósentuhækkana. 27.5.2015 19:45
Átti að mæta í eftirlit eftir aðgerð á heila en var vísað frá Vísa hefur þurft sjúklingum frá á bráðamóttöku Landspítalans í dag vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Þar á meðal konu sem átti að mæta í eftirlit vegna aðgerðar á heila. 27.5.2015 19:30
Bjarni segir nauðsynlegt að ná sátt um virkjanamálin Mikill fjöldi mála bíður afgreiðslu á Alþingi og nokkur stór mál eiga enn eftir að koma fram. 27.5.2015 19:30
„Sjúkdómar fara ekki í verkföll“ Grafalvarlegt ástand ríkir að sögn framkvæmdastjóra Hjartaheilla. Hann óttast að fólk veigri sér við að leita sér aðstoðar, sem geti reynst afdrifaríkt. 27.5.2015 18:22
Íkveikja í Fellaskóla Mikill reykur myndaðist í kjallara skólans þegar kveikt var í hurð. 27.5.2015 17:20
Leita ferðamanna sem villtust vestur af Öskju Björgunarsveitirnar Þingey og Stefán á Mývatni hafa verið kallaðar út til að leita tveggja erlendra ferðamanna sem eru villtir vestur af Öskju. 27.5.2015 16:49
„Ekki hægt að svipta íbúa lífsviðurværinu og svipta byggðirnar byggðaforsendum“ Forkaupsréttur Vestmannaeyjabæjar fyrir Hæstarétti. 27.5.2015 16:46
Sýknaður af ákæru um nauðgun og líkamsárás Héraðsdómur Reykjaness sýknaði í dag karlmann af ákæru um nauðgun og líkamsárás. 27.5.2015 16:34
Sex mánaða nálgunarbann: Réðst á móður nýfæddra dætra að viðstaddri eigin móður Maðurinn þrýsti á sauma eftir keisaraskurð og sló konu sína sem var með nokkurra vikna gamlar dætur þeirra í fanginu. 27.5.2015 16:06
Sendur af Kvíabryggju á Litla Hraun vegna Facebook-notkunar Ungur fangi, sem var í afplánun á Kvíabryggju, braut reglur um netnotkun og var sendur umsvifalaust í lokað fangelsi. 27.5.2015 15:54
Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27.5.2015 15:24
Þingmenn kasti ekki rýrð á Alþingi eða skaði ímynd þess með framkomu sinni Forsetar Alþingis og þingflokksformenn hafa lagt fram sameiginlega þingsályktunartillögu um siðareglur þingmanna. 27.5.2015 15:16