Fleiri fréttir "Ég sagði við konugreyið að við hlæjum að þessu eftir hálfan mánuð“ Kona varð fyrir því óláni að aka bíl sínum inn í Efnalaugina Mosfellsbæ um hádegisbilið í dag. 24.4.2015 15:00 Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24.4.2015 11:42 Strokkur gaus rauðu - Myndband Rauðu litarefni var hellt út í Strokk í morgun sem varð til þess að hann gaus rauðu. Talsmaður landeigendafélags Geysis segir að um vanvirðingu við náttúruna sé að ræða og vill að gripið verði til frekari ráðstafana. 24.4.2015 11:30 Bundinn við hjólastól eftir bílslys og fer fram á skaðabætur Karlmaður um þrítugt hefur stefnt Draupni Gestssyni og VÍS vegna skaða sem hann hlaut í bílslysi á Reykjanesbrautinni í mars 2012. Maðurinn vill fjórar milljónir króna í bætur. 24.4.2015 11:21 Ólíklegt að hægt verði að afgreiða tillögu um tæknifrjóvganir fyrir þinglok „Þetta er mikilvægt mál en kom tiltölulega seint inn í nefndina og því óljóst hvort það verði hægt að fjalla um það á þessu þingi,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. 24.4.2015 10:58 Yfir 7.000 íbúðir fyrir árslok 2018 Jafnvægi mun nást á íbúðamarkaðinn við árslok 2018. Reiknað er með að um 7.250 nýjar íbúðir hafi þá verið byggðar. Of mikið er byggt af dýrum eignum og skortur er á ódýrari íbúðum. 24.4.2015 10:15 Skóflustungur við Austurbakka Stærsta miðborgarverkefnið til þessa. 24.4.2015 10:15 Vilborg fer í fyrstu aðlögunarferðina "Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar.“ 24.4.2015 10:03 Íslendingar næst hamingjusamastir Svisslendingar efstir allra. 24.4.2015 10:00 Páll Skúlason látinn Páll Skúlason, heimspekingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 22. apríl. Páll var fæddur þann 4. júní árið 1945 og var því á sjötugasta aldursári. 24.4.2015 09:36 Tíndu átta tonn af rusli í fyrra Annað árið í röð verður gert sérstakt hreinsunarátak á Hornströndum. 24.4.2015 09:30 Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Hrossaeign erlendra aðila hér á landi er afar mikilvæg fyrir hestamennsku. Þjónusta til þeirra eykur gjaldeyristekjur segir formaður Landssambands hestamannafélaga. 24.4.2015 09:00 Segir mikla samstöðu hjá SA Samtök atvinnulífsins vilja að skipulag atvinnurekenda sé virt. 24.4.2015 09:00 Fiðrildavöktun hafin nyrðra Um 40 tegundum safnað. 24.4.2015 08:30 Frumkvöðlar á sviði stjórnmála Fimmtán stjórnmálakonur fengu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. 24.4.2015 08:00 Jafnréttismál á norðurslóðum Gera verður ráð fyrir ólíkum áhrifum efnahags- og umhverfismála á karla og konur. 24.4.2015 08:00 Bærinn blandi sér ekki í geldingu villikatta Heilbrigðiseftirlitið ræður Hafnarfjarðarbæ frá því að hafa aðkomu að og bera ábyrgð á geldingu villikatta sem áhugafélagið Villikettir vill grípa til svo halda megi stofninum í skefjum á mannúðlegan hátt. 24.4.2015 08:00 35 milljarðar í rannsóknir 35 milljörðum króna var varið til rannsókna- og þróunarstarfs á árinu 2013 og jafngildir það tæpum tveimur prósentum af landsframleiðslu Íslands það ár. 24.4.2015 08:00 Aukin framlög 1.136 milljónir Eldgosið norðan Vatnajökuls útheimtir stóraukin fjárframlög til stofnana. 24.4.2015 08:00 Framtak Kópavogsbæjar lofsamað Haustið 2010 var tekin upp ný aðferð við útreikninga á lóðagjöldum þegar samþykkt var ákveðið lágmarksviðmiðunarverð. 24.4.2015 07:45 Blönduós í mál Sveitarstjórn Blönduósbæjar unir ekki úrskurði óbyggðanefndar um að Skrapatungurétt, Fannlaugarstaðir og Skálahnjúkur teldust til þjóðlenda. 24.4.2015 07:30 Bagalegur gagnaskortur Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. 24.4.2015 07:15 Fluguveiði og blót á sumardaginn fyrsta Íslendingar héldu sumardaginn fyrsta hátíðlegan í gær og fögnuðu langþráðri sól. Í höfuðborginni tók fjöldi fólks þátt í skrúðgöngum skátahreyfingarinnar og vatnsstríði á Lækjatorgi. Aðrir fóru í útreiðartúra eða renndu fyrir silung í Elliðavatni. 24.4.2015 07:00 25 fjölskyldur fengu ferðastyrk Sumardagur hjá Icelandair. 24.4.2015 07:00 Eiginkonan hagnast á makrílfrumvarpi Makrílkvóti að verðmæti 50 milljónir fer til eiginkonu alþingismannsins Jóhanns Pálssonar verði nýtt frumvarp að lögum. Útvegsmaður sem situr í sjávarútvegsnefnd Framsóknarflokksins fær þrefalt meiri kvóta en skip hans veiddi í fyrra. 24.4.2015 07:00 Reykjanesbæ stefnt vegna Helguvíkur AGC ehf. hefur stefnt Reykjanesbæ vegna samninga bæjarins við Thorsil ehf. um lóð í Helguvík. Áður hafði AGC fengið vilyrði fyrir sömu lóð. Umhverfismat er byggt á staðsetningu verksmiðju þess á lóðinni. Bærinn hafnar málatilbúnaðinum. 24.4.2015 07:00 Hafnfirðingar senda kveðjur Slysið við Reykdalsstíflu. 24.4.2015 06:00 Hálf milljón frá Minjastofnun Sundlaugin í Laugaskarði verður löguð. 24.4.2015 06:00 Afnám gjaldeyrishafta áhættusamara samhliða miklum launahækkunum Seðlabankinn óttast að gangi kröfur um miklar launahækkanir eftir og nái þær til stórs hluta vinnumarkaðarins sé hætta á að verðbólgan fari af stað. 23.4.2015 19:05 Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 10.000 manns leggi niður störf „Ég sé engin teikn á lofti um annað en að verkfallið 30. apríl komi til framkvæmda.“ 23.4.2015 18:48 Auglýsir eftir sjálfboðaliðum í ruslatínslu Tuttugu og eins árs verkfræðinemi vonast til þess að fá sjötíu til áttatíu sjálfboðaliða til að hreinsa rusl á Hornströndum í næsta mánuði. Þetta er annað árið í röð sem hann skipuleggur slíka ferð en í fyrra náði hópurinn að tína fimm og hálft tonn af rusli. 23.4.2015 18:45 Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin Verðlaunin voru afhent á Gljúfrasteini í dag. 23.4.2015 17:05 Sigríður Eyþórsdóttir hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar Sögð öflugur málsvari menningartengdrar starfsemi í Jónshúsi. 23.4.2015 17:01 Sprautuðu 1200 lítrum af vatni í vatnsslagnum "Þetta gekk út á það að hvert lið fékk vatnsfötur, vatnsbyssur og vatnsblöður og átti að klára að sprauta öllu vatninu yfir hitt liðið,“ útskýrir Fannar. 23.4.2015 16:15 Framsýn hefur viðræður strax á laugardag Viðræðunum flýtt vegna þrýstings. 23.4.2015 14:15 Tólf hafrar og huðna í heiminn Karlkynið í meirihluta hjá geitum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum: 23.4.2015 13:30 Fjárfestingar 24% grænar 2,5% grænt vinnuafl. 23.4.2015 13:00 Þingmenn setja spurningarmerki við forgangsröðun Alþingismenn ræddu þjóðfánann og grænar baunir á þriðjudag. Enn á eftir að mæla fyrir 23 stjórnarmálum. Verður handleggur að ljúka þessu, segir fjármálaráðherra. 23.4.2015 13:00 Íslensku þýðingarverðlaunin veitt í dag Fimm einstaklingar tilnefndir. 23.4.2015 12:51 Opið í Bláfjöllum Sól, snjór og gott færi í troðnum brautum. 23.4.2015 11:49 Shawarma-stríð: Veitingamenn slást í miðbæ Reykjavíkur Deilur hafa verið milli eigenda Ali Baba og Mandy síðan upp úr samstarfi þeirra slitnaði fyrir nokkrum árum. 23.4.2015 11:30 Asbesti skipt út fyrir bárujárn hjá norska sendiráðinu Norska sendiráðið hefur fengið heimild byggingarfulltrúans í Reykjavík til að skipta út þakklæðningu úr asbesti fyrir bárujárn. 23.4.2015 07:00 Hyggja á samráð við foreldra við ráðningu skólastjórnenda Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að setja á fót starfshóp um það hvernig auka megi samráð við foreldra varðandi meiriháttar ákvarðanir um skólahald. 23.4.2015 07:00 Ríkið fær 1,5 milljarða í arð 23.4.2015 00:01 Þeim sem héldu vinnu leið verr Mikil vanlíðan bankastarfsmanna sem ekki misstu vinnu strax í hruninu. 23.4.2015 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
"Ég sagði við konugreyið að við hlæjum að þessu eftir hálfan mánuð“ Kona varð fyrir því óláni að aka bíl sínum inn í Efnalaugina Mosfellsbæ um hádegisbilið í dag. 24.4.2015 15:00
Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24.4.2015 11:42
Strokkur gaus rauðu - Myndband Rauðu litarefni var hellt út í Strokk í morgun sem varð til þess að hann gaus rauðu. Talsmaður landeigendafélags Geysis segir að um vanvirðingu við náttúruna sé að ræða og vill að gripið verði til frekari ráðstafana. 24.4.2015 11:30
Bundinn við hjólastól eftir bílslys og fer fram á skaðabætur Karlmaður um þrítugt hefur stefnt Draupni Gestssyni og VÍS vegna skaða sem hann hlaut í bílslysi á Reykjanesbrautinni í mars 2012. Maðurinn vill fjórar milljónir króna í bætur. 24.4.2015 11:21
Ólíklegt að hægt verði að afgreiða tillögu um tæknifrjóvganir fyrir þinglok „Þetta er mikilvægt mál en kom tiltölulega seint inn í nefndina og því óljóst hvort það verði hægt að fjalla um það á þessu þingi,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. 24.4.2015 10:58
Yfir 7.000 íbúðir fyrir árslok 2018 Jafnvægi mun nást á íbúðamarkaðinn við árslok 2018. Reiknað er með að um 7.250 nýjar íbúðir hafi þá verið byggðar. Of mikið er byggt af dýrum eignum og skortur er á ódýrari íbúðum. 24.4.2015 10:15
Vilborg fer í fyrstu aðlögunarferðina "Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar.“ 24.4.2015 10:03
Páll Skúlason látinn Páll Skúlason, heimspekingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 22. apríl. Páll var fæddur þann 4. júní árið 1945 og var því á sjötugasta aldursári. 24.4.2015 09:36
Tíndu átta tonn af rusli í fyrra Annað árið í röð verður gert sérstakt hreinsunarátak á Hornströndum. 24.4.2015 09:30
Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Hrossaeign erlendra aðila hér á landi er afar mikilvæg fyrir hestamennsku. Þjónusta til þeirra eykur gjaldeyristekjur segir formaður Landssambands hestamannafélaga. 24.4.2015 09:00
Segir mikla samstöðu hjá SA Samtök atvinnulífsins vilja að skipulag atvinnurekenda sé virt. 24.4.2015 09:00
Frumkvöðlar á sviði stjórnmála Fimmtán stjórnmálakonur fengu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. 24.4.2015 08:00
Jafnréttismál á norðurslóðum Gera verður ráð fyrir ólíkum áhrifum efnahags- og umhverfismála á karla og konur. 24.4.2015 08:00
Bærinn blandi sér ekki í geldingu villikatta Heilbrigðiseftirlitið ræður Hafnarfjarðarbæ frá því að hafa aðkomu að og bera ábyrgð á geldingu villikatta sem áhugafélagið Villikettir vill grípa til svo halda megi stofninum í skefjum á mannúðlegan hátt. 24.4.2015 08:00
35 milljarðar í rannsóknir 35 milljörðum króna var varið til rannsókna- og þróunarstarfs á árinu 2013 og jafngildir það tæpum tveimur prósentum af landsframleiðslu Íslands það ár. 24.4.2015 08:00
Aukin framlög 1.136 milljónir Eldgosið norðan Vatnajökuls útheimtir stóraukin fjárframlög til stofnana. 24.4.2015 08:00
Framtak Kópavogsbæjar lofsamað Haustið 2010 var tekin upp ný aðferð við útreikninga á lóðagjöldum þegar samþykkt var ákveðið lágmarksviðmiðunarverð. 24.4.2015 07:45
Blönduós í mál Sveitarstjórn Blönduósbæjar unir ekki úrskurði óbyggðanefndar um að Skrapatungurétt, Fannlaugarstaðir og Skálahnjúkur teldust til þjóðlenda. 24.4.2015 07:30
Bagalegur gagnaskortur Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir það bagalegt hve lítið er til af gögnum um framkvæmdir á byggingamarkaðnum. 24.4.2015 07:15
Fluguveiði og blót á sumardaginn fyrsta Íslendingar héldu sumardaginn fyrsta hátíðlegan í gær og fögnuðu langþráðri sól. Í höfuðborginni tók fjöldi fólks þátt í skrúðgöngum skátahreyfingarinnar og vatnsstríði á Lækjatorgi. Aðrir fóru í útreiðartúra eða renndu fyrir silung í Elliðavatni. 24.4.2015 07:00
Eiginkonan hagnast á makrílfrumvarpi Makrílkvóti að verðmæti 50 milljónir fer til eiginkonu alþingismannsins Jóhanns Pálssonar verði nýtt frumvarp að lögum. Útvegsmaður sem situr í sjávarútvegsnefnd Framsóknarflokksins fær þrefalt meiri kvóta en skip hans veiddi í fyrra. 24.4.2015 07:00
Reykjanesbæ stefnt vegna Helguvíkur AGC ehf. hefur stefnt Reykjanesbæ vegna samninga bæjarins við Thorsil ehf. um lóð í Helguvík. Áður hafði AGC fengið vilyrði fyrir sömu lóð. Umhverfismat er byggt á staðsetningu verksmiðju þess á lóðinni. Bærinn hafnar málatilbúnaðinum. 24.4.2015 07:00
Afnám gjaldeyrishafta áhættusamara samhliða miklum launahækkunum Seðlabankinn óttast að gangi kröfur um miklar launahækkanir eftir og nái þær til stórs hluta vinnumarkaðarins sé hætta á að verðbólgan fari af stað. 23.4.2015 19:05
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 10.000 manns leggi niður störf „Ég sé engin teikn á lofti um annað en að verkfallið 30. apríl komi til framkvæmda.“ 23.4.2015 18:48
Auglýsir eftir sjálfboðaliðum í ruslatínslu Tuttugu og eins árs verkfræðinemi vonast til þess að fá sjötíu til áttatíu sjálfboðaliða til að hreinsa rusl á Hornströndum í næsta mánuði. Þetta er annað árið í röð sem hann skipuleggur slíka ferð en í fyrra náði hópurinn að tína fimm og hálft tonn af rusli. 23.4.2015 18:45
Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin Verðlaunin voru afhent á Gljúfrasteini í dag. 23.4.2015 17:05
Sigríður Eyþórsdóttir hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar Sögð öflugur málsvari menningartengdrar starfsemi í Jónshúsi. 23.4.2015 17:01
Sprautuðu 1200 lítrum af vatni í vatnsslagnum "Þetta gekk út á það að hvert lið fékk vatnsfötur, vatnsbyssur og vatnsblöður og átti að klára að sprauta öllu vatninu yfir hitt liðið,“ útskýrir Fannar. 23.4.2015 16:15
Tólf hafrar og huðna í heiminn Karlkynið í meirihluta hjá geitum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum: 23.4.2015 13:30
Þingmenn setja spurningarmerki við forgangsröðun Alþingismenn ræddu þjóðfánann og grænar baunir á þriðjudag. Enn á eftir að mæla fyrir 23 stjórnarmálum. Verður handleggur að ljúka þessu, segir fjármálaráðherra. 23.4.2015 13:00
Shawarma-stríð: Veitingamenn slást í miðbæ Reykjavíkur Deilur hafa verið milli eigenda Ali Baba og Mandy síðan upp úr samstarfi þeirra slitnaði fyrir nokkrum árum. 23.4.2015 11:30
Asbesti skipt út fyrir bárujárn hjá norska sendiráðinu Norska sendiráðið hefur fengið heimild byggingarfulltrúans í Reykjavík til að skipta út þakklæðningu úr asbesti fyrir bárujárn. 23.4.2015 07:00
Hyggja á samráð við foreldra við ráðningu skólastjórnenda Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að setja á fót starfshóp um það hvernig auka megi samráð við foreldra varðandi meiriháttar ákvarðanir um skólahald. 23.4.2015 07:00
Þeim sem héldu vinnu leið verr Mikil vanlíðan bankastarfsmanna sem ekki misstu vinnu strax í hruninu. 23.4.2015 00:01