Fleiri fréttir Eyddi meira en milljón á dánarbeði Guðmundur Hallvarðsson lést í mars á síðasta ári. Dánarmeinið var krabbamein í lifur. Hann eyddi rúmri milljón króna í efnið Orasal. Sonur hans, Hallvarður, segir hann hafa verið féflettan á dánarbeðinum. 5.3.2015 07:30 Rýming á Patreksfirði endurmetin með morgninum Rýming nokkurra húsa á Patreksfirði stendur enn og þurftu nokkrir tugir íbúa þeirra að gista annarsstaðar í nótt. Lítið snjóaði þar um slóðir í nótt og verður staðan endurmetin með morgninum, en ekki þurfti að rýma fleiri hús en rýmd voru í gær. Hættustig er enn á Patreksfirði og óvissustig þar í grennd. 5.3.2015 07:27 Krökkunum þykir nú töff að lesa bækur Hugmynd foreldris nemanda í sjötta bekk í Grandaskóla um að fá starfsmenn bókaforlags og rithöfunda til að segja frá því hvernig bók verður til var vel tekið. Nemendur eru núna sjálfir að skrifa bók sem verður prentuð hjá Odda. 5.3.2015 07:15 Flughálka víða um land Hálka er á Hellisheiði og Sandskeiði. Mikið er um hálku víða á Suðurlandi og uppsveitum Árnessýslu, þó eitthvað um hálkubletti. 5.3.2015 07:12 Lagaumgjörð frumgreinanáms bætt Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur komið til móts við ábendingar Ríkisendurskoðunar frá árinu 2012 varðandi frumgreinanám í íslenskum skólum. 5.3.2015 07:00 Fá allt að 137 þúsund á mánuði Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram skriflegt svar við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um stjórnir opinberra hlutafélaga á Alþingi síðastliðinn þriðjudag. 5.3.2015 07:00 Málefni geðsjúkra fanga í ólestri Í gær voru sérstakar umræður um málefni geðsjúkra fanga á Alþingi. 5.3.2015 07:00 Mótmæla gjaldi fyrir rotþró Íbúar í Garðabæ þar sem rotþrær eru við hús telja vafasamt að greiða þurfi bænum holræsagjald. Rotþrærnar þurfi lítið viðhald og húseigendur hafi sjálfir staðið að gerð þeirra. Sveitarfélagið segir gjaldið líka ná til rotþróa. 5.3.2015 07:00 Mikil norðurljósafegurð á Vestfjörðum Norðurljósin skörtuðu svo sannarlega sínu fegursta í Bolungarvík í gærkvöldi. 4.3.2015 22:45 Horfði á eftir bílnum sínum ekið í burtu Bíræfinn þjófur stal bíl við Smiðjuveg í kvöld. 4.3.2015 22:04 Verðmunur milli hverfa eykst áfram Verðmunur fasteigna í dýrasta og ódýrasta hverfinu á höfuðborgarborgarsvæðinu hefur aldrei verið meiri en nú, og munar allt upp í 75 prósentum á fermetraverði. Formaður félags fasteignasala gerir þó ráð fyrir að munurinn haldi áfram að aukast. 4.3.2015 21:00 Hækkandi aldur Íslendinga kallar á nýjar áherslur Öldrunardeildin á Vífilstöðum hefur verið yfirfull í nokkrar vikur og sumir þeirra sjötíu einstaklinga sem sitja fastir á Landspítala og bíða þess að komast á hjúkrunarheimili hafa beðið mánuðum saman. Formaður Landssambands eldri borgara minnir á að lög og stjórnarskrá tryggi fólki það að geta farið á hjúkrunarheimili. 4.3.2015 21:00 Smyglskip sekkur í skaplegu veðri Skipið byrjaði allt í einu að leka og liggur nú hálf sokkið við bryggju á Seyðisfirði. 4.3.2015 20:15 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4.3.2015 20:04 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4.3.2015 20:00 Óttast vanbúið millidómstig „Ég óttast að ef menn fara í þann leiðangur þá að þá verði það ekki gert af nægilegum efnum og þetta nýja millidómstig verði þá vanbúið hvað varðar fjármuni og mannafla.“ 4.3.2015 19:35 Búið að opna Þrengslin en Hellisheiði enn lokuð Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú opnað Mosfellsheiði og þar áður veginn við Hafnarfjall. 4.3.2015 18:21 Hátt í 50 björgunarmenn að störfum í dag Aðstoðuðu ökumenn í vanda og við rýmingu vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði. 4.3.2015 16:59 Kastljósið sakað um sölumennsku Páll Vilhjálmsson segir sjónvarpsþáttinn Kastljós kaupa fréttir fyrir óbeina auglýsingu. 4.3.2015 16:44 Hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Mjög kröpp lægð gengur yfir landið með hvassviðri og snjókomu. 4.3.2015 16:03 Miðlun búsáhaldaskýrslunnar braut í bága við lög Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að öryggi hafi ekki verið nægilega tryggt við vinnslu persónuupplýsinga í samantekt lögreglu á skipulagi við mótmælin 2008-2011. 4.3.2015 15:47 Fóru illa út úr hruninu en unnu svo í lottó Einn vinningshafinn af fjórum, sem var með allar tölur réttar í lottóinu á laugardaginn, kom á skrifstofu Íslenskrar getspár í dag. 4.3.2015 15:26 Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4.3.2015 15:25 Lokunum við Dettifoss aflétt Lögreglustjórinn á Norðurlandi Eystra hefur ákveðið að aflétta lokunum í Jökulsárgljúfrum, norðan þjóðvegar 1. 4.3.2015 15:13 Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4.3.2015 15:00 Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4.3.2015 14:57 Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan leitar að stolnum jeppa. 4.3.2015 14:51 Skyndihjálparmaður ársins skilaði iPhone til að styrkja Rauða krossinn „Við á Hjálparsímanum 1717 erum afskaplega þakklát Önnu fyrir þessa óeigingjörnu ákvörðun hennar,“ segir Hjálmar Karlsson, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum, en Hjálmar hefur umsjón með hjálparsíma Rauða krossins. 4.3.2015 14:30 „Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4.3.2015 13:54 Júlíus og Bjarni í Ardvis bræður Maðurinn sem bauð MND-veikum „jónað vatn“ og „jarðtengingaról“ bróðir manns sem er sakaður hafa nýtt sér vanþekkingu fjárfesta. 4.3.2015 13:22 Meiri peningur settur í malbikun í borginni Ætla að verja 690 milljónum í malbikun á árinu. 4.3.2015 12:40 Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4.3.2015 12:34 Barnahús að íslenskri fyrirmynd rísa í Lundúnum Forstjóri Barnaverndarstofu kynnti hugmyndafræði Barnahús á fundi í bresku lávarðadeildinni í gær. Bretar fylgja fordæmi Íslendinga. 4.3.2015 12:30 Sjötíu aldraðir sjúklingar fastir á Landspítalanum Um sjötíu aldraðir sjúklingar eru fastir á Landspítalanum á meðan þeir bíða þess að komast á hjúkrunarheimili. 4.3.2015 12:05 Ólöglegur ábendingahnappur Perónuvernd úrskurðar að söfnun nafnlausra ábendinga fari í bága við lög 4.3.2015 12:00 Mynd af heykvísl í gegnum rasskinnar vekur óhug Sjokkerandi myndskreytingar Bændablaðsins vekja athygli og eru þær sagðar alveg á mörkunum. 4.3.2015 11:52 „Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Júlíus Júlíusson þvertekur fyrir að vera í sölumennsku og segir að margt af því sem sagt hafi verið ólæknandi hafi verið hægt að lækna. 4.3.2015 11:26 Þau tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina Listi yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina í ár hefur verið birtur. 4.3.2015 10:52 Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4.3.2015 10:38 Gufubað hefur góð áhrif á æðakerfið Ný finnsk rannsókn sýnir að því oftar sem fólk fer í gufubað því minni líkur eru að það deyi úr kransæðasjúkdómum. 4.3.2015 10:17 ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4.3.2015 10:03 Fólk gæti misst bótaréttinn ef það er ekki virkt í atvinnuleit „Könnun okkar á því hvað varð um þá einstaklinga sem misstu bótaréttinn við þar síðustu styttingu á bótaréttinum þegar farið var úr fjórum árum niður í þrjú ár sýndi það þriðjungur þeirra leitaði eftir fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögunum,“ segir Eygló Harðardóttir. 4.3.2015 09:47 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4.3.2015 09:12 Vellríkir fá líka afslátt á fasteignagjöld „Sumir af þeim sem nú eru aldraðir hirtu ekki um að greiða í lífeyrissjóði en geta samt nú verið vellríkir. Er sanngjarnt að fella að fullu niður fasteignagjöld þeirra?“ spyr stærðfræðingurinn Þorkell Helgason, sem fjallar um jaðarskatta í bréfi til bæjaryfirvalda í Garðabæ. 4.3.2015 08:00 Óhefðbundnar lækningar geta minnkað virkni lyfja Krabbameinslæknir segir óhefðbundnar lækningar geta haft milliverkanir fyrir læknismeðferðir og ófyrirsjáanlegar aukaverkanir. Dæmi eru um að skaði hafi hlotist af fyrir sjúklinga, bæði líkamlegur og fjárhagslegur. 4.3.2015 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eyddi meira en milljón á dánarbeði Guðmundur Hallvarðsson lést í mars á síðasta ári. Dánarmeinið var krabbamein í lifur. Hann eyddi rúmri milljón króna í efnið Orasal. Sonur hans, Hallvarður, segir hann hafa verið féflettan á dánarbeðinum. 5.3.2015 07:30
Rýming á Patreksfirði endurmetin með morgninum Rýming nokkurra húsa á Patreksfirði stendur enn og þurftu nokkrir tugir íbúa þeirra að gista annarsstaðar í nótt. Lítið snjóaði þar um slóðir í nótt og verður staðan endurmetin með morgninum, en ekki þurfti að rýma fleiri hús en rýmd voru í gær. Hættustig er enn á Patreksfirði og óvissustig þar í grennd. 5.3.2015 07:27
Krökkunum þykir nú töff að lesa bækur Hugmynd foreldris nemanda í sjötta bekk í Grandaskóla um að fá starfsmenn bókaforlags og rithöfunda til að segja frá því hvernig bók verður til var vel tekið. Nemendur eru núna sjálfir að skrifa bók sem verður prentuð hjá Odda. 5.3.2015 07:15
Flughálka víða um land Hálka er á Hellisheiði og Sandskeiði. Mikið er um hálku víða á Suðurlandi og uppsveitum Árnessýslu, þó eitthvað um hálkubletti. 5.3.2015 07:12
Lagaumgjörð frumgreinanáms bætt Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur komið til móts við ábendingar Ríkisendurskoðunar frá árinu 2012 varðandi frumgreinanám í íslenskum skólum. 5.3.2015 07:00
Fá allt að 137 þúsund á mánuði Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram skriflegt svar við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um stjórnir opinberra hlutafélaga á Alþingi síðastliðinn þriðjudag. 5.3.2015 07:00
Málefni geðsjúkra fanga í ólestri Í gær voru sérstakar umræður um málefni geðsjúkra fanga á Alþingi. 5.3.2015 07:00
Mótmæla gjaldi fyrir rotþró Íbúar í Garðabæ þar sem rotþrær eru við hús telja vafasamt að greiða þurfi bænum holræsagjald. Rotþrærnar þurfi lítið viðhald og húseigendur hafi sjálfir staðið að gerð þeirra. Sveitarfélagið segir gjaldið líka ná til rotþróa. 5.3.2015 07:00
Mikil norðurljósafegurð á Vestfjörðum Norðurljósin skörtuðu svo sannarlega sínu fegursta í Bolungarvík í gærkvöldi. 4.3.2015 22:45
Horfði á eftir bílnum sínum ekið í burtu Bíræfinn þjófur stal bíl við Smiðjuveg í kvöld. 4.3.2015 22:04
Verðmunur milli hverfa eykst áfram Verðmunur fasteigna í dýrasta og ódýrasta hverfinu á höfuðborgarborgarsvæðinu hefur aldrei verið meiri en nú, og munar allt upp í 75 prósentum á fermetraverði. Formaður félags fasteignasala gerir þó ráð fyrir að munurinn haldi áfram að aukast. 4.3.2015 21:00
Hækkandi aldur Íslendinga kallar á nýjar áherslur Öldrunardeildin á Vífilstöðum hefur verið yfirfull í nokkrar vikur og sumir þeirra sjötíu einstaklinga sem sitja fastir á Landspítala og bíða þess að komast á hjúkrunarheimili hafa beðið mánuðum saman. Formaður Landssambands eldri borgara minnir á að lög og stjórnarskrá tryggi fólki það að geta farið á hjúkrunarheimili. 4.3.2015 21:00
Smyglskip sekkur í skaplegu veðri Skipið byrjaði allt í einu að leka og liggur nú hálf sokkið við bryggju á Seyðisfirði. 4.3.2015 20:15
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4.3.2015 20:04
Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4.3.2015 20:00
Óttast vanbúið millidómstig „Ég óttast að ef menn fara í þann leiðangur þá að þá verði það ekki gert af nægilegum efnum og þetta nýja millidómstig verði þá vanbúið hvað varðar fjármuni og mannafla.“ 4.3.2015 19:35
Búið að opna Þrengslin en Hellisheiði enn lokuð Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú opnað Mosfellsheiði og þar áður veginn við Hafnarfjall. 4.3.2015 18:21
Hátt í 50 björgunarmenn að störfum í dag Aðstoðuðu ökumenn í vanda og við rýmingu vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði. 4.3.2015 16:59
Kastljósið sakað um sölumennsku Páll Vilhjálmsson segir sjónvarpsþáttinn Kastljós kaupa fréttir fyrir óbeina auglýsingu. 4.3.2015 16:44
Hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Mjög kröpp lægð gengur yfir landið með hvassviðri og snjókomu. 4.3.2015 16:03
Miðlun búsáhaldaskýrslunnar braut í bága við lög Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að öryggi hafi ekki verið nægilega tryggt við vinnslu persónuupplýsinga í samantekt lögreglu á skipulagi við mótmælin 2008-2011. 4.3.2015 15:47
Fóru illa út úr hruninu en unnu svo í lottó Einn vinningshafinn af fjórum, sem var með allar tölur réttar í lottóinu á laugardaginn, kom á skrifstofu Íslenskrar getspár í dag. 4.3.2015 15:26
Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. 4.3.2015 15:25
Lokunum við Dettifoss aflétt Lögreglustjórinn á Norðurlandi Eystra hefur ákveðið að aflétta lokunum í Jökulsárgljúfrum, norðan þjóðvegar 1. 4.3.2015 15:13
Zinzino Balance shake sagður lækna túrverki, kransæðastíflu, sykursýki, bakflæði; laga Asperger og ADHD, sjón, lesblindu... Reynslusögur af undralyfinu Zinzino Balance shake eru með miklum ólíkindum en Vísir skyggnist bak við tjöldin í hóp þeirra sem neyta og selja. 4.3.2015 15:00
Óvissustig vegna snjóflóðahættu Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. 4.3.2015 14:57
Skyndihjálparmaður ársins skilaði iPhone til að styrkja Rauða krossinn „Við á Hjálparsímanum 1717 erum afskaplega þakklát Önnu fyrir þessa óeigingjörnu ákvörðun hennar,“ segir Hjálmar Karlsson, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum, en Hjálmar hefur umsjón með hjálparsíma Rauða krossins. 4.3.2015 14:30
„Mjög blint og alls ekkert ferðaveður“ Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hafa verið kallaðir út til að aðstoða ökumenn á Hellisheiði og Sandskeiði, 4.3.2015 13:54
Júlíus og Bjarni í Ardvis bræður Maðurinn sem bauð MND-veikum „jónað vatn“ og „jarðtengingaról“ bróðir manns sem er sakaður hafa nýtt sér vanþekkingu fjárfesta. 4.3.2015 13:22
Meiri peningur settur í malbikun í borginni Ætla að verja 690 milljónum í malbikun á árinu. 4.3.2015 12:40
Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. 4.3.2015 12:34
Barnahús að íslenskri fyrirmynd rísa í Lundúnum Forstjóri Barnaverndarstofu kynnti hugmyndafræði Barnahús á fundi í bresku lávarðadeildinni í gær. Bretar fylgja fordæmi Íslendinga. 4.3.2015 12:30
Sjötíu aldraðir sjúklingar fastir á Landspítalanum Um sjötíu aldraðir sjúklingar eru fastir á Landspítalanum á meðan þeir bíða þess að komast á hjúkrunarheimili. 4.3.2015 12:05
Ólöglegur ábendingahnappur Perónuvernd úrskurðar að söfnun nafnlausra ábendinga fari í bága við lög 4.3.2015 12:00
Mynd af heykvísl í gegnum rasskinnar vekur óhug Sjokkerandi myndskreytingar Bændablaðsins vekja athygli og eru þær sagðar alveg á mörkunum. 4.3.2015 11:52
„Þeir segja að Alzheimer sé ólæknandi en ég hef hjálpað konu sem hefur fengið verulegan bata“ Júlíus Júlíusson þvertekur fyrir að vera í sölumennsku og segir að margt af því sem sagt hafi verið ólæknandi hafi verið hægt að lækna. 4.3.2015 11:26
Þau tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina Listi yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina í ár hefur verið birtur. 4.3.2015 10:52
Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4.3.2015 10:38
Gufubað hefur góð áhrif á æðakerfið Ný finnsk rannsókn sýnir að því oftar sem fólk fer í gufubað því minni líkur eru að það deyi úr kransæðasjúkdómum. 4.3.2015 10:17
ZinZino-keðjan sendir út viðvörun til útsendara sinna Mikill viðbúnaður er meðal þeirra sem fást við óhefðbundnar lækningar og sölu á heilsuvörum, vegna umfjöllunar fjölmiðla. 4.3.2015 10:03
Fólk gæti misst bótaréttinn ef það er ekki virkt í atvinnuleit „Könnun okkar á því hvað varð um þá einstaklinga sem misstu bótaréttinn við þar síðustu styttingu á bótaréttinum þegar farið var úr fjórum árum niður í þrjú ár sýndi það þriðjungur þeirra leitaði eftir fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögunum,“ segir Eygló Harðardóttir. 4.3.2015 09:47
Vellríkir fá líka afslátt á fasteignagjöld „Sumir af þeim sem nú eru aldraðir hirtu ekki um að greiða í lífeyrissjóði en geta samt nú verið vellríkir. Er sanngjarnt að fella að fullu niður fasteignagjöld þeirra?“ spyr stærðfræðingurinn Þorkell Helgason, sem fjallar um jaðarskatta í bréfi til bæjaryfirvalda í Garðabæ. 4.3.2015 08:00
Óhefðbundnar lækningar geta minnkað virkni lyfja Krabbameinslæknir segir óhefðbundnar lækningar geta haft milliverkanir fyrir læknismeðferðir og ófyrirsjáanlegar aukaverkanir. Dæmi eru um að skaði hafi hlotist af fyrir sjúklinga, bæði líkamlegur og fjárhagslegur. 4.3.2015 07:30