Fleiri fréttir

Hætta leit að Íslendingi

Leit að tvítugum Íslendingi í Danmörku hefur verið hætt en hans hefur verið saknað síðan á laugardagsmorgun.

Sala eigna hrekkur ekki til hjá RÚV

Sala eigna RÚV upp á um 5 milljarða dugar ekki til að laga rekstur RÚV. Uppsagnir starfsfólks blasa því við að óbreyttum forsendum fjárlaga.

Kjarasamningar ráða miklu að mati AGS

AGS segir skiljanlegt að almennningur vilji fá kauphækkanir enda hafi hann ekki náð sama stigi og fyrir hrun. Þær verði hins vegar að fylgja hagvaxtarþróun.

Sautján ára stúdent á Selfossi

Árný Oddbjörg Oddsdóttir er yngsti nemandinn sem hefur brautskráðst sem stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Hafna 200 milljónum

Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK ætlar að hafna þeim 200 milljónum sem honum er ætlaðar í fjörlögum næsta árs.

Blóðlæknirinn segist útbrunninn af álagi

„Ég treysti mér ekki lengur til að vinna við þessar aðstæður,“ segir Brynjar Viðarsson, sérfræðingur í blóðsjúkdómum, um ástæður uppsagnar sinnar.

Bjarni Ben er vinsælasti ráðherrann

Mest ánægja mælist með störf Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra en þrír af hverjum tíu sem taka afstöðu eru ánægðir með störf hans.

Dagur svarar Sjálfstæðismönnum

"Í upphafi síðasta kjörtímabils voru tveir bílar í rekstri Reykjavíkurborgar sem voru ætlaðir fyrir borgarstjóra, forseta borgarstjórnar og staðgengla þeirra en hefur nú í hagræðingarskyni verið fækkað í einn.“

Gámur féll af flutningabíl

Mildi þykir að enginn hafi orðið fyrir gámnum þegar hann datt, en um fjölfarin gatnamót er að ræða.

Vilja meira aðhald

Það stefnir í að árin 2014 og 2015 verði ríkisútgjöld orðin hærra hlutfall af landsframleiðslu en nokkru sinni fyrir bankahrun. Þetta segir í nýrri greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins.

Bjartsýn þrátt fyrir skuldirnar

„Ég á von á því að þetta fari allt vel,“ segir Björg Dan Róbertsdóttir, formaður sóknarnefndar Langholtskirkju.

Töluvert um tjón vegna ófærðarinnar

Í ófærð líkt og þeirri sem verið hefur undanfarið gengur umferð hægar. Þótt umferðaróhöppum fjölgi eru alvarleg slys óalgeng. Sérfræðingur segir umræðuna um heilsársdekk á villigötum. Nota verði nagladekk við aðstæður sem þessar.

Íbúar vilja verslun í Snælandshverfi

Íbúar í grennd við Snælandsskóla afhentu bæjaryfirvöldum undirskriftalista þar sem áformum um byggingu íbúða í þjónustu- og verslunarhúsnæði er mótmælt. Íbúarnir vilja að verslun verði áfram í húsnæðinu og aðstaða fyrir skóla.

Listasýning sett upp á salerni

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær ósk Nýlistasafns Íslands um leigu á gamla kvennasalerninu í Bankastræti 0.

55 bílar sinna snjóhreinsun í Reykjavíkurborg

Í dag verða í heildina um 55 öflugir bílar og tæki nýtt til snjóhreinsunar í Reykjavíkurborg og að auki er 25 manna reyndur flokkur fá hverfastöðvunum við störf á flokkabílum með ýmsan búnað.

Hvar eiga skilnaðarbörn að vera yfir jólin?

"Fyrst og fremst á að taka mið af þörfum og hagsmunum barnsins, þegar ákveðið er hvernig haga skuli jólahaldi." Vísir fer yfir reglur og venjur foreldra sem hafa skilið en eiga börn. Einnig gefa viðmælendur Vísis nokkur góð ráð yfir hvernig hátíðarhöldum skuli háttað.

Sjá næstu 50 fréttir