Fleiri fréttir Neyðarbílar á grænum ljósum Kaupa á búnað svo hægt verði að miðstýra umferðarljósum í Reykjavík eftir hentugleikum. Borgarráð samþykkti í gær ósk umhverfis- og skipulagssviðs um kaupin sem gera á í samstarfi við Vegagerðina. 19.12.2014 07:15 Háskólaráð óánægt með fjárframlög Háskólaráð Háskólans á Akureyri lýsir yfir áhyggjum sínum með hlutdeild skólans í fjárlögum komandi árs. 19.12.2014 07:15 Borgin býður upp á sand og salt "Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum,“ segir á vef borgarinnar. 19.12.2014 07:00 Heilbrigðiseftirlitið skoðar kirkjuklukkur Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur vill umsögn Heilbrigðiseftirlitsins vegna tillögu á vefnum Betri Reykjavík um að dregið verði úr hringingum kirkjuklukkna. Klukknahljómurinn er hátíðlegur, segir einn. Annar segir hann óþægilegan. 19.12.2014 07:00 Kaupmáttur heimila eykst Lækkun eldsneytisverðs skilar sér í kaupmáttaraukningu til heimila landsins. 19.12.2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19.12.2014 07:00 Dúx í hópi fanga kveikti áhuga á þróun fjarnáms við Háskólann Fangi sem stundar fjarnám við Háskóla Íslands hefur orðið hæstur í faginu Stærðfræðigreining A. Í áfanganum falla að jafnaði 76% nemenda. Þrír hófu nám í tölvunarfræði við HÍ og smíða nýtt app í jólaleyfinu. Dúxarnir á Litla-Hrauni ryðja brautina. 19.12.2014 00:01 Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Brautinni lokað í vesturátt við Þjóðminjasafnið. 18.12.2014 23:38 Leitin að Þorleifi heldur mögulega ekki áfram á morgun Lögregla hefur leitað hans í höfninni í Frederikshavn í dag og í gær. 18.12.2014 21:07 Enginn dýralæknir á Austurlandi næstu vikurnar Matvælastofnun hefur á undanförnum mánuðum auglýst í þrígang eftir dýralæknum til að þjónusta ákveðin sveitarfélög á Austurlandi en án árangurs. 18.12.2014 20:50 Ofbeldismaðurinn með íbúðina og dótturina Kona sem dvelur í Kvennaathvarfinu eftir gróft heimilisofbeldi þurfti að láta ofbeldismanninum eftir íbúð sína og tveggja ára dóttur þeirra. 18.12.2014 20:16 Viðurkenna brot á samkeppnislögum og greiða 1.600 milljóna sekt Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, segir í besta falli hlægilegt að forsvarsmenn, Arion banka, Íslandsbanka, Landsbankans, Borgunar og Valitor segist ekki hafa vitað að fyrirtækin væru að brjóta samkeppnislög. 18.12.2014 19:35 „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18.12.2014 19:29 Nauðgaraummæli um Egil Einarsson dæmd dauð og ómerk Sunna Ben Guðrúnardóttir er þó sýknuð af meiðyrðum og þarf ekki að greiða refsi- eða miskakröfur 18.12.2014 19:13 Nornahraun í líki jólasveinahúfu Starfsmenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands hafa birt jólakort stofnunarinnar á Facebook-síðu sinni. 18.12.2014 19:05 Sala á jólatrjám gengið vel Sala á jólatrjám hefur gengið vel í desember en búist er við því að hún nái hámarki um helgina. 18.12.2014 19:04 Lofa fyrsta flokks skemmtun í Hörpu Tónlistarhúsið Harpa iðaði af lífi í dag þegar meðlimir London Philharmonic Orchestra hituðu upp fyrir tvenna stórtónleika í kvöld og á morgun. Stjórnandinn lofar fyrsta flokks skemmtun. 18.12.2014 18:50 Tíma ekki að senda hríðskotabyssurnar til Noregs Landhelgisgæslan bíður tækifæris til að flytja vopnin að kostnaðarlausu. 18.12.2014 18:17 Framlengja verkefnið „Ísland - allt árið“ Aðstandendur markaðsverkefnisins Ísland - allt árið skrifuðu í dag undir nýjan samning sem gildir út árið 2016. 18.12.2014 17:08 Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir áreitni Varðstjórinn er sagður hafa strokið yfir brjóst fangavarðar. 18.12.2014 16:55 Þurfti að lyfta barnavagninum yfir snjóskafla Erfitt getur verið fyrir gangandi vegfarendur að komast leiðar sinnar í færðinni sem nú er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarfulltrúi segir alla meðvitaða um ástandið og fagnar ábendingum um það sem betur má fara. 18.12.2014 16:31 Hvessir á Vestfjörðum með kvöldinu Vindstrengur er skammt úti fyrir Vestfjörðum og eru horfur á að hann komi inn á land seint í kvöld og þá hvessir með snjókomu og takmörkuðu skyggni. 18.12.2014 15:57 Dramatískur stjórnarfundur í Útvarpshúsinu Útvarpsstjóri segir stöðuna verri en menn sáu fyrir. Menn innan stofnunarinnar telja vonlaust miðað við fjárveitingar að framfylgja lögum um ríkisútvarpið. 18.12.2014 15:23 Dæmdur í tíu ára fangelsi: Braut kynferðislega á átta ára drengjum og þroskahamlaðri konu Jóhannes Óli Ragnarsson, 32 ára karlmaður, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. 18.12.2014 15:22 Vatn komið á í Kópavogi Vatn er komið á alls staðar í Kópavogi. Kaldavatnslögn fór í sundur í vinnu við framkvæmdir á Glaðheimasvæðinu á ellefta tímanum í morgun. 18.12.2014 15:07 Fundi með læknum slitið án sáttar Fundi í kjaradeilu lækna lauk í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í dag. Deiluaðilar höfðu þá fundað í tæpa fimm klukkutíma. 18.12.2014 15:05 „Einhuga um að vinna saman gegn ofbeldi í íslensku samfélagi“ Efnt verður til víðtæks samráðs á landsvísu milli félagsþjónustu, barnaverndaryfirvalda, mennta- og heilbrigðiskerfis, lögreglu og ákæruvalds til að efla aðgerðir gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. 18.12.2014 14:23 Tíu ungir vísindamenn fengu eina milljón hver Tíu styrkir til klínískra rannsókna tíu ungra vísindamanna á Landspítala voru afhentir úr Vísindasjóði LSH í dag í Hringsal. 18.12.2014 14:19 Gámarnir líklegast teknir í notkun eftir mánuð Byrjað var í dag að setja upp gáma á lóð Landspítalans við Hringbraut en þar verða skrifstofur lækna og ýmissa annarra strfsmanna. 18.12.2014 14:08 Starfsfólk RB safnaði fyrir Mæðrastyrksnefnd Starfsfólk RB lét gott af sér leiða í desember með því að setja pakka undir jólatréð. 18.12.2014 13:17 Slökkviliðsmenn unnu í veðurlottóinu í Grindavík Slökkviliðið í Grindavík hefur lokið störfum eftir þrettán tíma vinnu við að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í fiskvinnsluhúsinu Mölvík í Grindavík seint í gærkvöldi. 18.12.2014 13:13 Kröfu Ingimars í vændiskaupamáli hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að þinghald verði lokað í 7 vændiskaupamálum en ritstjóri Reykjavíkur vikublaðs, Ingimar Karl Helgason, fór fram á að þinghald yrði opið. 18.12.2014 12:51 Sterklega grunaður um hnífsstungu á Hverfisgötu Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir manni sem er undir sterkum grun að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 18.12.2014 12:17 Ásdís Jenna fær ekki túlk og stefnir HR "Eru háskólar semsagt ekki fyrir alla, bara fyrir ófatlaða?“ 18.12.2014 12:12 Skoðar sérstaklega hitamál líðandi stundar Ríkisendurskoðun mun sérstaklega taka fyrir nokkur málefni sem hafa verið hitamál í opinberri umræðu hérlendis á undanförnum mánuðum og vinna stjórnsýsluúttektir er þau varða á næsta ári. 18.12.2014 12:00 Fleiri biðja um fjölskylduráðgjöf eftir hátíðar Yfir 400 fjölskyldur leituðu til Fjölskyldumiðstöðvarinnar á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða krossins síðastliðið ár. Aðsókn eftir fjölskylduráðgjöf fer vaxandi. 18.12.2014 12:00 Ræddu um kirkjuheimsóknir skólabarna: Segir skoðanir Ásmundar eiga heima á 15. öld Ásmundur Friðriksson og Líf Magneudóttir tókust á um kirkjuheimsóknir skólabarna í Bítinu í morgun. Ásmundur vill að skólar hampi kirkjunni en Líf telur það mannréttindi að gera ekki upp á milli söfnuða. 18.12.2014 11:37 Vatnslaust í hluta Kópavogs Kaldavatnslögn fór í sundur í vinnu við framkvæmdir á Glaðaheimasvæðinu í Kópavogi í morgun en þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu. 18.12.2014 11:29 Lifandi jólatré eiga undir högg að sækja Lifandi jólatré virðast eiga undir högg að sækja hvað vinsældir varðar en MMR kannaði hvort það yrði jólatré á heimilum fólks þessi jólin. 18.12.2014 11:21 „Það fór bara allur snjórinn úr Hlíðarfjalli og fauk hingað niður í bæ“ Loka þurfti Naustahverfi á Akureyri í nokkra klukkutíma í gær þar sem snjómokstursmenn höfðu ekki undan að moka þar í miklu suðvestan hvassviðri. 18.12.2014 11:15 Strætóbílstjóri klifraði milli svala á 5. hæð og bjargaði jólunum Svalahurð var laus, slóst í sífellu utan í handrið og stofan var að fyllast af snjó. 18.12.2014 10:49 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18.12.2014 10:40 Útgerðarfyrirtækið Brim klýfur sig frá SFS Eigendur útgerðarfyrirtækisins Brims hf. hafa dregið fyrirtækið út úr nýstofnuðum Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brims, segir það ekki þjóna hagsmunum fyrirtækisins að vera áfram innan vébanda samtakanna, heldur þvert á móti. 18.12.2014 10:30 Ódýr aðgerð og skilar fljótt miklu Ísland sótti það fast á vettvangi Sameinuðu þjóðanna fyrir nokkrum árum að endurheimt votlendis væri tæk aðgerð til að standa við skuldbindingar í loftslagsmálum. Hér heima ríkti þögn um málið þó fjölmörg rök stæðu til annars. Málið virðist loks komið á dagskrá löggjafans. 18.12.2014 10:29 Þriggja ára bið eftir félagslegu húsnæði Akureyrarbær á tæplega þrjú hundruð félagslegar íbúðir til útleigu. 140 fjölskyldur og einstaklingar eru á biðlista eftir slíku húsnæði. 18.12.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Neyðarbílar á grænum ljósum Kaupa á búnað svo hægt verði að miðstýra umferðarljósum í Reykjavík eftir hentugleikum. Borgarráð samþykkti í gær ósk umhverfis- og skipulagssviðs um kaupin sem gera á í samstarfi við Vegagerðina. 19.12.2014 07:15
Háskólaráð óánægt með fjárframlög Háskólaráð Háskólans á Akureyri lýsir yfir áhyggjum sínum með hlutdeild skólans í fjárlögum komandi árs. 19.12.2014 07:15
Borgin býður upp á sand og salt "Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum,“ segir á vef borgarinnar. 19.12.2014 07:00
Heilbrigðiseftirlitið skoðar kirkjuklukkur Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur vill umsögn Heilbrigðiseftirlitsins vegna tillögu á vefnum Betri Reykjavík um að dregið verði úr hringingum kirkjuklukkna. Klukknahljómurinn er hátíðlegur, segir einn. Annar segir hann óþægilegan. 19.12.2014 07:00
Kaupmáttur heimila eykst Lækkun eldsneytisverðs skilar sér í kaupmáttaraukningu til heimila landsins. 19.12.2014 07:00
Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19.12.2014 07:00
Dúx í hópi fanga kveikti áhuga á þróun fjarnáms við Háskólann Fangi sem stundar fjarnám við Háskóla Íslands hefur orðið hæstur í faginu Stærðfræðigreining A. Í áfanganum falla að jafnaði 76% nemenda. Þrír hófu nám í tölvunarfræði við HÍ og smíða nýtt app í jólaleyfinu. Dúxarnir á Litla-Hrauni ryðja brautina. 19.12.2014 00:01
Leitin að Þorleifi heldur mögulega ekki áfram á morgun Lögregla hefur leitað hans í höfninni í Frederikshavn í dag og í gær. 18.12.2014 21:07
Enginn dýralæknir á Austurlandi næstu vikurnar Matvælastofnun hefur á undanförnum mánuðum auglýst í þrígang eftir dýralæknum til að þjónusta ákveðin sveitarfélög á Austurlandi en án árangurs. 18.12.2014 20:50
Ofbeldismaðurinn með íbúðina og dótturina Kona sem dvelur í Kvennaathvarfinu eftir gróft heimilisofbeldi þurfti að láta ofbeldismanninum eftir íbúð sína og tveggja ára dóttur þeirra. 18.12.2014 20:16
Viðurkenna brot á samkeppnislögum og greiða 1.600 milljóna sekt Jóhannes Ingi Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar, segir í besta falli hlægilegt að forsvarsmenn, Arion banka, Íslandsbanka, Landsbankans, Borgunar og Valitor segist ekki hafa vitað að fyrirtækin væru að brjóta samkeppnislög. 18.12.2014 19:35
„Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18.12.2014 19:29
Nauðgaraummæli um Egil Einarsson dæmd dauð og ómerk Sunna Ben Guðrúnardóttir er þó sýknuð af meiðyrðum og þarf ekki að greiða refsi- eða miskakröfur 18.12.2014 19:13
Nornahraun í líki jólasveinahúfu Starfsmenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands hafa birt jólakort stofnunarinnar á Facebook-síðu sinni. 18.12.2014 19:05
Sala á jólatrjám gengið vel Sala á jólatrjám hefur gengið vel í desember en búist er við því að hún nái hámarki um helgina. 18.12.2014 19:04
Lofa fyrsta flokks skemmtun í Hörpu Tónlistarhúsið Harpa iðaði af lífi í dag þegar meðlimir London Philharmonic Orchestra hituðu upp fyrir tvenna stórtónleika í kvöld og á morgun. Stjórnandinn lofar fyrsta flokks skemmtun. 18.12.2014 18:50
Tíma ekki að senda hríðskotabyssurnar til Noregs Landhelgisgæslan bíður tækifæris til að flytja vopnin að kostnaðarlausu. 18.12.2014 18:17
Framlengja verkefnið „Ísland - allt árið“ Aðstandendur markaðsverkefnisins Ísland - allt árið skrifuðu í dag undir nýjan samning sem gildir út árið 2016. 18.12.2014 17:08
Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir áreitni Varðstjórinn er sagður hafa strokið yfir brjóst fangavarðar. 18.12.2014 16:55
Þurfti að lyfta barnavagninum yfir snjóskafla Erfitt getur verið fyrir gangandi vegfarendur að komast leiðar sinnar í færðinni sem nú er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarfulltrúi segir alla meðvitaða um ástandið og fagnar ábendingum um það sem betur má fara. 18.12.2014 16:31
Hvessir á Vestfjörðum með kvöldinu Vindstrengur er skammt úti fyrir Vestfjörðum og eru horfur á að hann komi inn á land seint í kvöld og þá hvessir með snjókomu og takmörkuðu skyggni. 18.12.2014 15:57
Dramatískur stjórnarfundur í Útvarpshúsinu Útvarpsstjóri segir stöðuna verri en menn sáu fyrir. Menn innan stofnunarinnar telja vonlaust miðað við fjárveitingar að framfylgja lögum um ríkisútvarpið. 18.12.2014 15:23
Dæmdur í tíu ára fangelsi: Braut kynferðislega á átta ára drengjum og þroskahamlaðri konu Jóhannes Óli Ragnarsson, 32 ára karlmaður, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra. 18.12.2014 15:22
Vatn komið á í Kópavogi Vatn er komið á alls staðar í Kópavogi. Kaldavatnslögn fór í sundur í vinnu við framkvæmdir á Glaðheimasvæðinu á ellefta tímanum í morgun. 18.12.2014 15:07
Fundi með læknum slitið án sáttar Fundi í kjaradeilu lækna lauk í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í dag. Deiluaðilar höfðu þá fundað í tæpa fimm klukkutíma. 18.12.2014 15:05
„Einhuga um að vinna saman gegn ofbeldi í íslensku samfélagi“ Efnt verður til víðtæks samráðs á landsvísu milli félagsþjónustu, barnaverndaryfirvalda, mennta- og heilbrigðiskerfis, lögreglu og ákæruvalds til að efla aðgerðir gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. 18.12.2014 14:23
Tíu ungir vísindamenn fengu eina milljón hver Tíu styrkir til klínískra rannsókna tíu ungra vísindamanna á Landspítala voru afhentir úr Vísindasjóði LSH í dag í Hringsal. 18.12.2014 14:19
Gámarnir líklegast teknir í notkun eftir mánuð Byrjað var í dag að setja upp gáma á lóð Landspítalans við Hringbraut en þar verða skrifstofur lækna og ýmissa annarra strfsmanna. 18.12.2014 14:08
Starfsfólk RB safnaði fyrir Mæðrastyrksnefnd Starfsfólk RB lét gott af sér leiða í desember með því að setja pakka undir jólatréð. 18.12.2014 13:17
Slökkviliðsmenn unnu í veðurlottóinu í Grindavík Slökkviliðið í Grindavík hefur lokið störfum eftir þrettán tíma vinnu við að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í fiskvinnsluhúsinu Mölvík í Grindavík seint í gærkvöldi. 18.12.2014 13:13
Kröfu Ingimars í vændiskaupamáli hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að þinghald verði lokað í 7 vændiskaupamálum en ritstjóri Reykjavíkur vikublaðs, Ingimar Karl Helgason, fór fram á að þinghald yrði opið. 18.12.2014 12:51
Sterklega grunaður um hnífsstungu á Hverfisgötu Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir manni sem er undir sterkum grun að hafa stungið Sebastian Andrzej Golab á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 18.12.2014 12:17
Ásdís Jenna fær ekki túlk og stefnir HR "Eru háskólar semsagt ekki fyrir alla, bara fyrir ófatlaða?“ 18.12.2014 12:12
Skoðar sérstaklega hitamál líðandi stundar Ríkisendurskoðun mun sérstaklega taka fyrir nokkur málefni sem hafa verið hitamál í opinberri umræðu hérlendis á undanförnum mánuðum og vinna stjórnsýsluúttektir er þau varða á næsta ári. 18.12.2014 12:00
Fleiri biðja um fjölskylduráðgjöf eftir hátíðar Yfir 400 fjölskyldur leituðu til Fjölskyldumiðstöðvarinnar á vegum Reykjavíkurdeildar Rauða krossins síðastliðið ár. Aðsókn eftir fjölskylduráðgjöf fer vaxandi. 18.12.2014 12:00
Ræddu um kirkjuheimsóknir skólabarna: Segir skoðanir Ásmundar eiga heima á 15. öld Ásmundur Friðriksson og Líf Magneudóttir tókust á um kirkjuheimsóknir skólabarna í Bítinu í morgun. Ásmundur vill að skólar hampi kirkjunni en Líf telur það mannréttindi að gera ekki upp á milli söfnuða. 18.12.2014 11:37
Vatnslaust í hluta Kópavogs Kaldavatnslögn fór í sundur í vinnu við framkvæmdir á Glaðaheimasvæðinu í Kópavogi í morgun en þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu. 18.12.2014 11:29
Lifandi jólatré eiga undir högg að sækja Lifandi jólatré virðast eiga undir högg að sækja hvað vinsældir varðar en MMR kannaði hvort það yrði jólatré á heimilum fólks þessi jólin. 18.12.2014 11:21
„Það fór bara allur snjórinn úr Hlíðarfjalli og fauk hingað niður í bæ“ Loka þurfti Naustahverfi á Akureyri í nokkra klukkutíma í gær þar sem snjómokstursmenn höfðu ekki undan að moka þar í miklu suðvestan hvassviðri. 18.12.2014 11:15
Strætóbílstjóri klifraði milli svala á 5. hæð og bjargaði jólunum Svalahurð var laus, slóst í sífellu utan í handrið og stofan var að fyllast af snjó. 18.12.2014 10:49
Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18.12.2014 10:40
Útgerðarfyrirtækið Brim klýfur sig frá SFS Eigendur útgerðarfyrirtækisins Brims hf. hafa dregið fyrirtækið út úr nýstofnuðum Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brims, segir það ekki þjóna hagsmunum fyrirtækisins að vera áfram innan vébanda samtakanna, heldur þvert á móti. 18.12.2014 10:30
Ódýr aðgerð og skilar fljótt miklu Ísland sótti það fast á vettvangi Sameinuðu þjóðanna fyrir nokkrum árum að endurheimt votlendis væri tæk aðgerð til að standa við skuldbindingar í loftslagsmálum. Hér heima ríkti þögn um málið þó fjölmörg rök stæðu til annars. Málið virðist loks komið á dagskrá löggjafans. 18.12.2014 10:29
Þriggja ára bið eftir félagslegu húsnæði Akureyrarbær á tæplega þrjú hundruð félagslegar íbúðir til útleigu. 140 fjölskyldur og einstaklingar eru á biðlista eftir slíku húsnæði. 18.12.2014 10:00