Fleiri fréttir

Neyðarbílar á grænum ljósum

Kaupa á búnað svo hægt verði að miðstýra umferðarljósum í Reykjavík eftir hentugleikum. Borgarráð samþykkti í gær ósk umhverfis- og skipulagssviðs um kaupin sem gera á í samstarfi við Vegagerðina.

Borgin býður upp á sand og salt

"Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum,“ segir á vef borgarinnar.

Heilbrigðiseftirlitið skoðar kirkjuklukkur

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur vill umsögn Heilbrigðiseftirlitsins vegna tillögu á vefnum Betri Reykjavík um að dregið verði úr hringingum kirkjuklukkna. Klukknahljómurinn er hátíðlegur, segir einn. Annar segir hann óþægilegan.

Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu

Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur.

Dúx í hópi fanga kveikti áhuga á þróun fjarnáms við Háskólann

Fangi sem stundar fjarnám við Háskóla Íslands hefur orðið hæstur í faginu Stærðfræðigreining A. Í áfanganum falla að jafnaði 76% nemenda. Þrír hófu nám í tölvunarfræði við HÍ og smíða nýtt app í jólaleyfinu. Dúxarnir á Litla-Hrauni ryðja brautina.

Lofa fyrsta flokks skemmtun í Hörpu

Tónlistarhúsið Harpa iðaði af lífi í dag þegar meðlimir London Philharmonic Orchestra hituðu upp fyrir tvenna stórtónleika í kvöld og á morgun. Stjórnandinn lofar fyrsta flokks skemmtun.

Þurfti að lyfta barnavagninum yfir snjóskafla

Erfitt getur verið fyrir gangandi vegfarendur að komast leiðar sinnar í færðinni sem nú er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarfulltrúi segir alla meðvitaða um ástandið og fagnar ábendingum um það sem betur má fara.

Hvessir á Vestfjörðum með kvöldinu

Vindstrengur er skammt úti fyrir Vestfjörðum og eru horfur á að hann komi inn á land seint í kvöld og þá hvessir með snjókomu og takmörkuðu skyggni.

Vatn komið á í Kópavogi

Vatn er komið á alls staðar í Kópavogi. Kaldavatnslögn fór í sundur í vinnu við framkvæmdir á Glaðheimasvæðinu á ellefta tímanum í morgun.

Fundi með læknum slitið án sáttar

Fundi í kjaradeilu lækna lauk í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í dag. Deiluaðilar höfðu þá fundað í tæpa fimm klukkutíma.

Kröfu Ingimars í vændiskaupamáli hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að þinghald verði lokað í 7 vændiskaupamálum en ritstjóri Reykjavíkur vikublaðs, Ingimar Karl Helgason, fór fram á að þinghald yrði opið.

Skoðar sérstaklega hitamál líðandi stundar

Ríkisendurskoðun mun sérstaklega taka fyrir nokkur málefni sem hafa verið hitamál í opinberri umræðu hérlendis á undanförnum mánuðum og vinna stjórnsýsluúttektir er þau varða á næsta ári.

Vatnslaust í hluta Kópavogs

Kaldavatnslögn fór í sundur í vinnu við framkvæmdir á Glaðaheimasvæðinu í Kópavogi í morgun en þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu.

Útgerðarfyrirtækið Brim klýfur sig frá SFS

Eigendur útgerðarfyrirtækisins Brims hf. hafa dregið fyrirtækið út úr nýstofnuðum Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brims, segir það ekki þjóna hagsmunum fyrirtækisins að vera áfram innan vébanda samtakanna, heldur þvert á móti.

Ódýr aðgerð og skilar fljótt miklu

Ísland sótti það fast á vettvangi Sameinuðu þjóðanna fyrir nokkrum árum að endurheimt votlendis væri tæk aðgerð til að standa við skuldbindingar í loftslagsmálum. Hér heima ríkti þögn um málið þó fjölmörg rök stæðu til annars. Málið virðist loks komið á dagskrá löggjafans.

Sjá næstu 50 fréttir