Fleiri fréttir Köstuðu vímuefnum út um gluggann Tveir ökumenn voru teknir í morgun fyrir ölvunarakstur annars vegar og vímuefnaakstur hins vegar. 2.11.2014 11:46 Vikan á Vísi: Skapahárasnyrting, nektarjóga og ælupest án kóladrykkja Á meðal fleiri hundruð frétta á Vísi í vikunni fengu sumar meiri athygli en aðrar. 2.11.2014 11:00 Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2.11.2014 10:04 Óveður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli Slæmt veður er víða um land sem og hálka og éljagangur. 2.11.2014 09:45 Tvær líkamsárásir tilkynntar í nótt Tvítugur piltur sagði dyravörð hafa hrint sér í götuna og nærri því fyrir bíl. 2.11.2014 09:09 Segir aðstoðarmann ráðherra ganga of langt í blekkingum "Þessi niðurstaða Jóhannesar hefur vakið mikla furðu í röðum íslenskra kvikmyndaframleiðenda – svo ekki sé meira sagt,“ segir Björn B. Björnsson, kvikmyndagerðarmaður. 1.11.2014 23:00 „Jón Gnarr yrði viðurkenning heimskrar þjóðar á, að hún hafði rangt fyrir sér um Ólaf Ragnar“ Jónas Kristjánsson gæti vel hugsað sér Jón Gnarr á Bessastaði. 1.11.2014 21:15 Hildur Eir: Andlát á Facebook Er Facebook í raun heppilegur vettvangur til úrvinnslu sorgar? 1.11.2014 20:42 Framkvæmdir við nýjan Landspítala hefjast á þessu kjörtímabili 1.11.2014 20:00 Flugfarþegar horfa beint ofan í eldspúandi gíginn Þær eru sennilega ekki margar áætlunarflugleiðir í heiminum þar sem flugfarþegar geta átt von á að sjá eldgos út um gluggana. 1.11.2014 19:30 Biðin gæti kostað Ísland mikið Umleitanir breskra stjórnvalda til að ræða mögulegan sæstreng á milli Íslands og Bretlands hafa ekki borið neinn árangur. Íslensk stjórnvöld afþökkuðu fund með breska orkumálaráðuneytinu í fyrrasumar. Þetta sést á tölvupóstsamskiptum á milli breskra og íslenskra stjórnvalda. 1.11.2014 19:30 Ferðamenn fastir á heiðum Björgunarsveitarmenn fara til aðstoðar erlendra og innlendra ferðamanna sem sitja fastir á Kaldadal og Arnarvatnsheiði. 1.11.2014 18:58 Sérsveitarmenn keyrðu rúma 250 kílómetra til Þórshafnar Fjórir tímar liðu þar til maður sem gekk um götur Þórshafnar með haglabyssu var handtekinn. 1.11.2014 17:58 Samkaup endurkallar teljós af öryggisástæðum Viðskiptavinir eru beðnir að kveikja ekki á tjósunum heldur skila þeim eða farga þeim með öruggum hætti. 1.11.2014 15:31 Eingöngu sjálfstæðismenn starfi á skrifstofu Stúdentaráðs Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, gagnrýnir tengsl allra starfsmanna skrifstofu Stúdentaráðs við SUS. 1.11.2014 14:21 Bjarni segir unnið að fjármögnun nýs Landspítala Húsnæði Landspítalans er úrelt og svarar ekki kröfum nútímans. Þetta er meðal þess sem kom fram í ræðu Bjarna Benediktssonar á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins. 1.11.2014 13:28 Handtekinn með haglabyssu á Þórshöfn Lögreglan á Húsavík handtók nú í dag mann á Þórshöfn sem vopnaður var haglabyssu. Ekki liggur fyrir í hvernig ástandi hann er. 1.11.2014 12:30 Fornmunir almennings greindir á Þjóðminjasafninu Á morgun er almenningi boðið að koma með eigin gripi í Þjóðminjasafnið í ókeypis greiningu til sérfræðinga safnsins. 1.11.2014 12:02 Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1.11.2014 12:00 Segja reikninga í fjárlögum ranga BSRB hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um virðisaukaskatt og fleira þar sem fram kemur að útreikningar í fjárlagafrumvarpinu standast ekki. 1.11.2014 11:30 Tollskylt hafi vopn verið keypt Tollstjóri hefur innsiglað norsku hríðskotabyssurnar vegna óvissu um hvort þær eru keyptar eða gefnar. 1.11.2014 11:30 Nýtt og stærra Barnahús opnað Barnahús var opnað formlega í nýjum húsakynnum í gær og nú verður hægt að taka á móti fleiri börnum en áður. Aldrei hafa fleiri börn komið í Barnahús en á síðasta ári. 1.11.2014 11:15 Fóstureyðing í öllum greindum tilvikum Alls greindust 38 tilvik af Downs-heilkenni við fósturskimun við 12 vikna meðgöngu á árunum 2007 til 2012. Öllum fóstrunum var eytt. Sláandi en kemur ekki á óvart, segir Jóna Ásmundsdóttir, formaður Félags áhugafólks um Downs. 1.11.2014 11:15 Búist við stormi vestanlands um helgina Samkvæmt spá Veðurstofunnar mun meðalvindhraði ná upp í rúmlega tuttugu metra á sekúndu. 1.11.2014 10:41 Flestir vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragnari Grímssyni Jón Gnarr, Ólafur Ragnar Grímsson og Ragna Árnadóttir eru þau nöfn sem fólk nefnir helst þegar það er spurt hvern það vilji helst sjá sem næsta forseta Íslands. Skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að Jón er vinsælli á meðal karla en kvenna. 1.11.2014 08:00 Prómeþeifur til stjarnanna á ný Títaninn Prómeþeifur uppskar eilífa reiði Seifs þegar hann stal eldi, eða samruna, sólarinnar og færði bjargarlausu mannkyni. Kjarnasamruni sólstjarna er eldri en grísk goðafræði og sólin. Hann er jafnaldri alheimsins og maðurinn er enn óhræddur við að ögra höfuðguðinum. 1.11.2014 00:01 Glitnir langt kominn í stefnugerð gegn ríkinu Ríkisskattstjóri hefur lagt bankaskatt á þrotabú gömlu bankanna í fyrsta sinn. Glitnir hyggst stefna ríkinu og láta reyna á lögmæti skattlagningarinnar. 1.11.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Köstuðu vímuefnum út um gluggann Tveir ökumenn voru teknir í morgun fyrir ölvunarakstur annars vegar og vímuefnaakstur hins vegar. 2.11.2014 11:46
Vikan á Vísi: Skapahárasnyrting, nektarjóga og ælupest án kóladrykkja Á meðal fleiri hundruð frétta á Vísi í vikunni fengu sumar meiri athygli en aðrar. 2.11.2014 11:00
Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2.11.2014 10:04
Óveður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli Slæmt veður er víða um land sem og hálka og éljagangur. 2.11.2014 09:45
Tvær líkamsárásir tilkynntar í nótt Tvítugur piltur sagði dyravörð hafa hrint sér í götuna og nærri því fyrir bíl. 2.11.2014 09:09
Segir aðstoðarmann ráðherra ganga of langt í blekkingum "Þessi niðurstaða Jóhannesar hefur vakið mikla furðu í röðum íslenskra kvikmyndaframleiðenda – svo ekki sé meira sagt,“ segir Björn B. Björnsson, kvikmyndagerðarmaður. 1.11.2014 23:00
„Jón Gnarr yrði viðurkenning heimskrar þjóðar á, að hún hafði rangt fyrir sér um Ólaf Ragnar“ Jónas Kristjánsson gæti vel hugsað sér Jón Gnarr á Bessastaði. 1.11.2014 21:15
Hildur Eir: Andlát á Facebook Er Facebook í raun heppilegur vettvangur til úrvinnslu sorgar? 1.11.2014 20:42
Flugfarþegar horfa beint ofan í eldspúandi gíginn Þær eru sennilega ekki margar áætlunarflugleiðir í heiminum þar sem flugfarþegar geta átt von á að sjá eldgos út um gluggana. 1.11.2014 19:30
Biðin gæti kostað Ísland mikið Umleitanir breskra stjórnvalda til að ræða mögulegan sæstreng á milli Íslands og Bretlands hafa ekki borið neinn árangur. Íslensk stjórnvöld afþökkuðu fund með breska orkumálaráðuneytinu í fyrrasumar. Þetta sést á tölvupóstsamskiptum á milli breskra og íslenskra stjórnvalda. 1.11.2014 19:30
Ferðamenn fastir á heiðum Björgunarsveitarmenn fara til aðstoðar erlendra og innlendra ferðamanna sem sitja fastir á Kaldadal og Arnarvatnsheiði. 1.11.2014 18:58
Sérsveitarmenn keyrðu rúma 250 kílómetra til Þórshafnar Fjórir tímar liðu þar til maður sem gekk um götur Þórshafnar með haglabyssu var handtekinn. 1.11.2014 17:58
Samkaup endurkallar teljós af öryggisástæðum Viðskiptavinir eru beðnir að kveikja ekki á tjósunum heldur skila þeim eða farga þeim með öruggum hætti. 1.11.2014 15:31
Eingöngu sjálfstæðismenn starfi á skrifstofu Stúdentaráðs Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, gagnrýnir tengsl allra starfsmanna skrifstofu Stúdentaráðs við SUS. 1.11.2014 14:21
Bjarni segir unnið að fjármögnun nýs Landspítala Húsnæði Landspítalans er úrelt og svarar ekki kröfum nútímans. Þetta er meðal þess sem kom fram í ræðu Bjarna Benediktssonar á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins. 1.11.2014 13:28
Handtekinn með haglabyssu á Þórshöfn Lögreglan á Húsavík handtók nú í dag mann á Þórshöfn sem vopnaður var haglabyssu. Ekki liggur fyrir í hvernig ástandi hann er. 1.11.2014 12:30
Fornmunir almennings greindir á Þjóðminjasafninu Á morgun er almenningi boðið að koma með eigin gripi í Þjóðminjasafnið í ókeypis greiningu til sérfræðinga safnsins. 1.11.2014 12:02
Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1.11.2014 12:00
Segja reikninga í fjárlögum ranga BSRB hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um virðisaukaskatt og fleira þar sem fram kemur að útreikningar í fjárlagafrumvarpinu standast ekki. 1.11.2014 11:30
Tollskylt hafi vopn verið keypt Tollstjóri hefur innsiglað norsku hríðskotabyssurnar vegna óvissu um hvort þær eru keyptar eða gefnar. 1.11.2014 11:30
Nýtt og stærra Barnahús opnað Barnahús var opnað formlega í nýjum húsakynnum í gær og nú verður hægt að taka á móti fleiri börnum en áður. Aldrei hafa fleiri börn komið í Barnahús en á síðasta ári. 1.11.2014 11:15
Fóstureyðing í öllum greindum tilvikum Alls greindust 38 tilvik af Downs-heilkenni við fósturskimun við 12 vikna meðgöngu á árunum 2007 til 2012. Öllum fóstrunum var eytt. Sláandi en kemur ekki á óvart, segir Jóna Ásmundsdóttir, formaður Félags áhugafólks um Downs. 1.11.2014 11:15
Búist við stormi vestanlands um helgina Samkvæmt spá Veðurstofunnar mun meðalvindhraði ná upp í rúmlega tuttugu metra á sekúndu. 1.11.2014 10:41
Flestir vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragnari Grímssyni Jón Gnarr, Ólafur Ragnar Grímsson og Ragna Árnadóttir eru þau nöfn sem fólk nefnir helst þegar það er spurt hvern það vilji helst sjá sem næsta forseta Íslands. Skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að Jón er vinsælli á meðal karla en kvenna. 1.11.2014 08:00
Prómeþeifur til stjarnanna á ný Títaninn Prómeþeifur uppskar eilífa reiði Seifs þegar hann stal eldi, eða samruna, sólarinnar og færði bjargarlausu mannkyni. Kjarnasamruni sólstjarna er eldri en grísk goðafræði og sólin. Hann er jafnaldri alheimsins og maðurinn er enn óhræddur við að ögra höfuðguðinum. 1.11.2014 00:01
Glitnir langt kominn í stefnugerð gegn ríkinu Ríkisskattstjóri hefur lagt bankaskatt á þrotabú gömlu bankanna í fyrsta sinn. Glitnir hyggst stefna ríkinu og láta reyna á lögmæti skattlagningarinnar. 1.11.2014 00:01
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent