Fleiri fréttir Gæsluvarðhald yfir meintum skotmönnum rennur út á morgun Gæsluvarðhald yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa skotið á hurð heimilis í Háaleitishverfinu á aðfangadag, rennur út á morgun, 4. janúar. 3.1.2011 12:13 Sjóvá endurskoðar uppgjör slysabótanna Uppgjör til mannsins sem fékk aðeins um þriðjung skaðabóta sem honum voru ætlaðar frá Sjóvá vegna skuldar BM Vallár við tryggingarfélagið verður endurskoðað. Þetta fullyrðir Lárus Ásgeirsson forstjóri Sjóvár sem segir mál hans verða tekið fyrir á næstu dögum. 3.1.2011 12:07 Húsvíkingar biðja um heilindi frá Landsvirkjun Byggðaráð Norðurþings harmar að Landsvirkjun skyldi ekki upplýsa samstarfsaðila um orkunýtingu í Þingeyjarsýslum um áform um metanólverksmiðju við Kröflu og krefst þess að fyrirtækið upplýsi hvaða áhrif þetta geti haft á álver á Bakka. 3.1.2011 11:59 Hirða jólatré í Kópavogi og Hafnarfirði en ekki í Reykjavík Mánudaginn 10. janúar og þriðjudaginn 11. janúar munu starfsmenn Kópavogsbæjar annast hirðingu jólatrjáa í bænum. Bæjarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og ganga þannig frá þeim að þau geti ekki fokið. 3.1.2011 11:58 Kveikt í blaðagámi á Holtavegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun þar sem eldur hafði verið borinn að blaðagámi á Holtavegi. Vel gekk að slökkva eldinn en brunar af þessu tagi hafa verið tíðir dagana í kringum áramót. 3.1.2011 11:54 Í fangelsi fyrir að stela kjúklingabitum og golfkylfu Tvítugur maður var dæmdur í 6 mánaða óskilorðsbundið fangelsi á fimmtudaginn í síðustu viku í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir fjölmörg brot. 3.1.2011 11:53 Hópárás á Selfossi Rúmlega tvítugur karlmaður kom á lögreglustöðina á Selfossi um hádegi á nýársdag og sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás á milli klukkan hálf eitt og eitt á nýársnótt. 3.1.2011 11:47 Aðkomumönnum forðað frá æstum múg í Grundarfirði Tveir menn hafa verið kærðir fyrir að lemja tvo aðkomumenn fyrir utan veitingastaðinn Kaffi59 í Grundarfirði samkvæmt fréttavefnum Skessuhorn.is. Þar kemur fram að talsverður hópur fólks hafi safnast fyrir utan staðinn aðfaranótt mánudagsins 27. desember. 3.1.2011 11:29 Bensínið hækkaði um áramót og frekari hækkanir í pípunum Bensínskattur hækkaði um áramótin um eina krónu og áttatíu aura á lítrann og olíuskattur á dísilolíu um tvær og sextíu. Enn frekari hækkanir verða á opinberum gjöldum þegar nýir eldsneytisfarmar berast til landsins. 3.1.2011 10:38 Miðlægur gagnagrunnur fyrir íslensk gæludýr Vinna er hafin við að koma á laggirnar miðlægum gagnagrunni fyrir öll örmerkt gæludýr á landinu ásamt veforriti sem heldur utan um gagnagrunninn. Völustallur, hlutafélag í eigu Dýralæknafélags Ísland, undirritaði samning við tölvudeild Bændasamtaka Íslands um að smíði forritsins og gagnagrunnsins nú skömmu fyrir jól. Gert er ráð fyrir að fyrsta útgáfa verði tilbúin 15. mars 2011. 3.1.2011 10:16 Gaf gjafabréf í ríkið með jakkafötum: Löglegt en siðlaust „Þeir komu í búðina og athuguðu hvort ég væri með áfengið á bak við búðarborðið," segir Gunnar Már Levísson, eigandi Herra Hafnarfjarðar, en lögreglan kom í búðina til hans rétt fyrir áramót vegna fréttatilkynningar, þar sem fram kom að hann gæfi áfengi með seldum jakkafötum. 3.1.2011 10:12 Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir vegtollum Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir harðlega öllum hugmyndum um vegatolla á Suðurlandsveg. Bæjarstjórnin bókaði um málið á fundi þann 30. desember síðastliðinn þar sem segir að auknar álögur á íbúa og atvinnulíf á Suðurlandi í formi vegatolla muni hafa verulega neikvæð áhrif á búsetu, atvinnustig, fasteignaverð, einstaklinga og fyrirtæki á Suðurlandi. 3.1.2011 09:56 Máttu ekki auglýsa appelsínið Vífilfell braut lög með auglýsingum sínum fyrir drykkinn hátíðarappelsín, sem birtust fyrir jól. Þetta er niðurstaða Neytendastofu. 3.1.2011 09:10 Vinkonur leggja 353 milljónir í sundlaug Samkomulag hefur náðst milli Skagafjarðar annars vegar og vinkvennanna Lilju Pálmadóttur og Steinunnar Jónsdóttur hins vegar um lokauppgjör vegna sundlaugar á Hofsósi sem Lilja og Steinunn færðu sveitarfélaginu að gjöf. 3.1.2011 09:10 Ísfirðingum ekki greint frá eiturgufum frá sorpbrennslu Eiturefnið díoxín mældist 20 sinnum hærra en viðmiðunarmörk gera ráð fyrir í útblæstri frá sorpbrennslunni Funa á Ísafirði árið 2007. Þáverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að allar mælingar hafi verið kynntar opinberlega. umhverfismál Sorpbrennslustöðin Funi á Ísafirði var í sjö ár undanþegin ströngum reglum um losun eiturefnisins díoxín. 3.1.2011 08:59 Lungnapest greinist í sauðfé í Mýrdal Lungnapest hefur greinst í sauðfé að bænum Sólheimahjálegu í Mýrdal og hafa nokkrar kindur drepist úr sóttinni að undanförnu. 3.1.2011 08:14 Tveir innbrotsþjófar gripnir í nótt Lögregla handtók tvo innbrotsþjófa , rétt eftir að þeir höfðu brotist inn í fyrirtæki við Síðumúla í Reykjavík í nótt. 3.1.2011 07:27 Rockall kletturinn aftur kominn í sviðsljósið Rockall kletturinn í miðju Atlantshafi er kominn í sviðsljósið að nýju. Þar gætu mikil verðmæti verið til staðar. 3.1.2011 07:22 Játaði alvarlega líkamsárás á höfuðborgarsvæðinu Karlmaður, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi vegna rannsóknar á alvarlegri líkamsárás að morgni nýjársdags, játaði við yfirheyrslur í gærkvöldi aðild að árásinni. 3.1.2011 07:19 Töluverðar hræringar í Bárðarbungu Töluverðar hræringar hafa verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, en engin snarpur skjálfti hefur mælst. 3.1.2011 07:17 Spara fé og hlífa umhverfi Fyrirtækjaþjónustan Selecta á Íslandi hefur tekið í notkun fjóra nýja metanbíla af gerðinni Mercedes Benz Sprinter frá Öskju. Bílarnir ganga fyrir íslensku metani og vonast aðstandendur fyrirtækisins til þess að slá með því tvær flugur í einu höggi því bílarnir eru bæði umhverfisvænir og ódýrari í rekstri. 3.1.2011 05:00 Reis upp en hneig niður undan reyknum Þrír menn og kona á þrítugsaldri sluppu heil þegar eldur kom upp í kjallara þriggja hæða einbýlishúss á Akureyri í bítið í gær. 3.1.2011 00:00 Gefa tölvu í stað jólakorta Opin kerfi gáfu á dögunum Foreldra- og styrktarfélagi Öskjuhlíðarskóla HP-tölvu í stað þess að senda út jólakort til viðskiptavina og samstarfsaðila. 3.1.2011 00:00 Vill sýningarsalina líka í Garðabæinn Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, vill að nýtt náttúruminjasafn rísi við hlið nýrra höfuðstöðva Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) í Urriðaholti. Nýtt glæsilegt húsnæði, sem var opnað formlega um miðjan desember, gjörbyltir starfsumhverfi vísindamanna. 3.1.2011 00:00 Sameining ráðuneyta skilar 300 milljóna sparnaði Um 300 milljónir króna munu sparast með sameiningu ráðuneyta, en ný ráðuneyti, velferðarráðuneyti og innanríkisráðuneyti, tóku formlega til starfa um áramótin. Sparnaðurinn felst aðallega í minni kostnaði við yfirstjórn ráðuneyta, en ekki er gert ráð fyrir uppsögnum starfsfólks í bili. 3.1.2011 00:00 Fréttir vikunnar: Níu ára ökumaður og fastur þjófur Trúlofaður ráðherra, Ástþór Magnússon neitar að mæta í yfirheyrslu og Jón Gnarr maður ársins, er meðal þess sem gerðist í vikunni. 2.1.2011 20:45 Uggur í útgerðarmönnum Mikill uggur er í útgerðarmönnum eftir yfirlýsingar Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Þeir óttast að ríkisstjórnin ætli ekki að fara eftir tillögum sáttanefndar í málinu. 2.1.2011 19:00 Vel hægt að útrýma biðröðum - biðlar til hjálparsamtaka Það er vel hægt að útrýma biðröðum hjálparsamtaka strax á þessu ári. Þetta segir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar. Stór hluti fólks sem stendur í biðröðum eftir matargjöfum sé ekki í neyð en þurfi ef til vill að læra að fara með peninga. 2.1.2011 19:04 Enn í lífshættu eftir árás á Laugaveginum Maðurinn sem varð fyrir fólskulegri og tilefnislausri árás á Laugaveginum í nótt liggur enn í lífshættu á gjörgæsludeild Landspítalans. 2.1.2011 17:05 Fannst heill á húfi Maður sem 45 björgunarsveitarmenn leituðu að í Hítardal frá hádegi fannst nú síðdegis heill á húfi. Maðurinn var í gönguferð ásamt félaga sínum en varð viðskila við hann um hádegisbilið. 2.1.2011 16:45 Leita að manni í Hítardal Björgunarsveitin Brák og lögreglan í Borgarnesi eru á leið í Hítardal að leita að manni sem varð viðskila við félaga sinn um hádegisbilið í dag. 2.1.2011 15:18 Jón Gnarr sendir sjálfum sér afmæliskveðju Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, er 44 ára í dag og sendir sjálfum sér afmæliskveðju á Facebook í því tilefni. Fjölmargir hafa óskað borgarstjóranum til hamingju með afmælið á síðunni. 2.1.2011 14:38 Gjald fullorðinna hækkar en barna lækkar Nú um áramótin breyttist gjaldskrá sundstaða í Reykjavík og hækkar stakt gjald fyrir fullorðna í 450 krónur en lækkar fyrir börn í 100 krónur. Gjaldskylda fellur niður við 70 ára aldur og miðast við afmælisdag. Þá eru rafræn kort sem hafa verið gefin út á 67 ára og eldri á árinu 2010 gilda áfram. 2.1.2011 14:15 Strætóferðin kostar nú 350 krónur Stjórn Stærtó bs. hefur samþykkt að hækka fargjöld í fyrsta sinn frá því í janúar 2007. Frá því árið 2007 hefur kostað 280 krónur í strætó en eftir hækkunina kostar eitt fargjald 350 krónur. Hækkunin er gerð til að mæta því að fargjaldatekjur Strætó hafa rýrnað um um það bil helming að raunvirði frá stofnun Stærtó bs árið 2001. 2.1.2011 13:42 Katrín Júlíusdóttir trúlofuð „Já, það er rétt, ég er alsæl og hamingjusöm" segir hin nýtrúlofaða Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra. Unnusti Katrínar, Bjarni Bjarnason, bað hennar á milli jóla og nýárs en þau hafa verið saman um nokkurt skeið. 2.1.2011 13:04 „Gósenland fyrir tilraunarstarfsemi og nýja flokka" Nær fimmtungur kjósenda myndi skila auðu eða sleppa því að fara á kjörstað færu kosningar fram til alþingis í dag og fjórtán prósent taka ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp. 2.1.2011 12:17 Ungur drengur lést úr svínaflensu í gær - flensan berst hratt Sjö ára sænskur drengur lést úr svínaflensu í gær. Sænski sóttvarnarlæknirinn segir að flensan berist nú hratt á milli manna. Sóttvarnarlæknir Landlæknisembættisins hvetur þá sem eiga eftir að láta bólusetja sig til að láta að því verða. 2.1.2011 12:12 Fagnar yfirlýsingu forsætisráðherra Forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins fagnar yfirlýsingu forsætisráðherra að leiða eigi til lykta deilur um fiskveiðistjórnunarkerfið á nýju ári. Hann er hins vegar uggandi yfir því hvaða leiðir verða farnar í þessu skyni. 2.1.2011 11:53 Á batavegi eftir líkamsárás á nýársdagsmorgun Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg Reykjavíkur á nýársdagmorgun er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjögæslu, og verður útskrifaður í dag. 2.1.2011 11:41 Hálka víða um land Vegagerðin varar sérstaklega við því að flughálka er á Kleifaheiði, Hrafnseyrarheiði og Öxnadalsheiði. 2.1.2011 09:49 Eldsvoði á Akureyri: Vegfarandi vakti íbúanna Eldur kom upp í íbúð við Eiðsvallagötu á Akureyri klukkan hálf átta í morgun. Vegfarandi tilkynnti um reykinn og náði sjálfur að vekja tvo af fjórum íbúum hússins áður en slökkvilið kom á vettvang. 2.1.2011 09:30 Í lífshættu eftir líkamsárás Karlmaður um þrítugt er í lífshættu á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hann varð fyrir líkamsárás á Laugavegi um hálfþrjúleytið í nótt. Árásarmaðurinn er í haldi lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag vegna málsins, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Enginn aðdragandi virðist hafa verið að því maðurinn var sleginn hnefahöggi í höfuðið með fyrrgreindum afleiðingum. 2.1.2011 08:40 Dorrit undirbjó uppvaskið Dorrit Moussaieff forsetafrú lá ekki á liði sínu þegar að hún og forsetinn heimsóttu hjálpræðisherinn á aðfangadagskvöld. 2.1.2011 08:00 Flutt aftur að Raufarfelli Anna Björk Ólafsdóttir er bóndi á bænum Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Skömmu eftir að eldgosið í Eyjafjallajökli hófst flutti hún með fjölskylduna sína á Hvolsvöll. „Við tókum þá ákvörðun á laugardag að fara. Þá var allt í svartamyrkri og við ósofin vegna hávaða sem fylgdi gosinu aðfaranótt laugardags þegar þrumur og eldingar voru," sagði hún í samtali við Fréttablaðið 19. apríl. „Við snerum að mestu leyti aftur að Raufarfelli í sumar," upplýsir Anna Björk þegar slegið er á þráðinn til hennar. „Þá hafði gróður tekið alveg ótrúlega vel við sér, miklu betur en við höfðum þorað að vona." 2.1.2011 07:00 Þingflokksfundi VG ekki flýtt Þingflokksfundi Vinstri grænna sem boðaður hefur verið næstkomandi miðvikudag hefur ekki verið flýtt, að sögn Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann á ekki von á að fundartímanum verði breytt. 1.1.2011 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gæsluvarðhald yfir meintum skotmönnum rennur út á morgun Gæsluvarðhald yfir fjórum karlmönnum, sem eru grunaðir um að hafa skotið á hurð heimilis í Háaleitishverfinu á aðfangadag, rennur út á morgun, 4. janúar. 3.1.2011 12:13
Sjóvá endurskoðar uppgjör slysabótanna Uppgjör til mannsins sem fékk aðeins um þriðjung skaðabóta sem honum voru ætlaðar frá Sjóvá vegna skuldar BM Vallár við tryggingarfélagið verður endurskoðað. Þetta fullyrðir Lárus Ásgeirsson forstjóri Sjóvár sem segir mál hans verða tekið fyrir á næstu dögum. 3.1.2011 12:07
Húsvíkingar biðja um heilindi frá Landsvirkjun Byggðaráð Norðurþings harmar að Landsvirkjun skyldi ekki upplýsa samstarfsaðila um orkunýtingu í Þingeyjarsýslum um áform um metanólverksmiðju við Kröflu og krefst þess að fyrirtækið upplýsi hvaða áhrif þetta geti haft á álver á Bakka. 3.1.2011 11:59
Hirða jólatré í Kópavogi og Hafnarfirði en ekki í Reykjavík Mánudaginn 10. janúar og þriðjudaginn 11. janúar munu starfsmenn Kópavogsbæjar annast hirðingu jólatrjáa í bænum. Bæjarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og ganga þannig frá þeim að þau geti ekki fokið. 3.1.2011 11:58
Kveikt í blaðagámi á Holtavegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í morgun þar sem eldur hafði verið borinn að blaðagámi á Holtavegi. Vel gekk að slökkva eldinn en brunar af þessu tagi hafa verið tíðir dagana í kringum áramót. 3.1.2011 11:54
Í fangelsi fyrir að stela kjúklingabitum og golfkylfu Tvítugur maður var dæmdur í 6 mánaða óskilorðsbundið fangelsi á fimmtudaginn í síðustu viku í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir fjölmörg brot. 3.1.2011 11:53
Hópárás á Selfossi Rúmlega tvítugur karlmaður kom á lögreglustöðina á Selfossi um hádegi á nýársdag og sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás á milli klukkan hálf eitt og eitt á nýársnótt. 3.1.2011 11:47
Aðkomumönnum forðað frá æstum múg í Grundarfirði Tveir menn hafa verið kærðir fyrir að lemja tvo aðkomumenn fyrir utan veitingastaðinn Kaffi59 í Grundarfirði samkvæmt fréttavefnum Skessuhorn.is. Þar kemur fram að talsverður hópur fólks hafi safnast fyrir utan staðinn aðfaranótt mánudagsins 27. desember. 3.1.2011 11:29
Bensínið hækkaði um áramót og frekari hækkanir í pípunum Bensínskattur hækkaði um áramótin um eina krónu og áttatíu aura á lítrann og olíuskattur á dísilolíu um tvær og sextíu. Enn frekari hækkanir verða á opinberum gjöldum þegar nýir eldsneytisfarmar berast til landsins. 3.1.2011 10:38
Miðlægur gagnagrunnur fyrir íslensk gæludýr Vinna er hafin við að koma á laggirnar miðlægum gagnagrunni fyrir öll örmerkt gæludýr á landinu ásamt veforriti sem heldur utan um gagnagrunninn. Völustallur, hlutafélag í eigu Dýralæknafélags Ísland, undirritaði samning við tölvudeild Bændasamtaka Íslands um að smíði forritsins og gagnagrunnsins nú skömmu fyrir jól. Gert er ráð fyrir að fyrsta útgáfa verði tilbúin 15. mars 2011. 3.1.2011 10:16
Gaf gjafabréf í ríkið með jakkafötum: Löglegt en siðlaust „Þeir komu í búðina og athuguðu hvort ég væri með áfengið á bak við búðarborðið," segir Gunnar Már Levísson, eigandi Herra Hafnarfjarðar, en lögreglan kom í búðina til hans rétt fyrir áramót vegna fréttatilkynningar, þar sem fram kom að hann gæfi áfengi með seldum jakkafötum. 3.1.2011 10:12
Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir vegtollum Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir harðlega öllum hugmyndum um vegatolla á Suðurlandsveg. Bæjarstjórnin bókaði um málið á fundi þann 30. desember síðastliðinn þar sem segir að auknar álögur á íbúa og atvinnulíf á Suðurlandi í formi vegatolla muni hafa verulega neikvæð áhrif á búsetu, atvinnustig, fasteignaverð, einstaklinga og fyrirtæki á Suðurlandi. 3.1.2011 09:56
Máttu ekki auglýsa appelsínið Vífilfell braut lög með auglýsingum sínum fyrir drykkinn hátíðarappelsín, sem birtust fyrir jól. Þetta er niðurstaða Neytendastofu. 3.1.2011 09:10
Vinkonur leggja 353 milljónir í sundlaug Samkomulag hefur náðst milli Skagafjarðar annars vegar og vinkvennanna Lilju Pálmadóttur og Steinunnar Jónsdóttur hins vegar um lokauppgjör vegna sundlaugar á Hofsósi sem Lilja og Steinunn færðu sveitarfélaginu að gjöf. 3.1.2011 09:10
Ísfirðingum ekki greint frá eiturgufum frá sorpbrennslu Eiturefnið díoxín mældist 20 sinnum hærra en viðmiðunarmörk gera ráð fyrir í útblæstri frá sorpbrennslunni Funa á Ísafirði árið 2007. Þáverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að allar mælingar hafi verið kynntar opinberlega. umhverfismál Sorpbrennslustöðin Funi á Ísafirði var í sjö ár undanþegin ströngum reglum um losun eiturefnisins díoxín. 3.1.2011 08:59
Lungnapest greinist í sauðfé í Mýrdal Lungnapest hefur greinst í sauðfé að bænum Sólheimahjálegu í Mýrdal og hafa nokkrar kindur drepist úr sóttinni að undanförnu. 3.1.2011 08:14
Tveir innbrotsþjófar gripnir í nótt Lögregla handtók tvo innbrotsþjófa , rétt eftir að þeir höfðu brotist inn í fyrirtæki við Síðumúla í Reykjavík í nótt. 3.1.2011 07:27
Rockall kletturinn aftur kominn í sviðsljósið Rockall kletturinn í miðju Atlantshafi er kominn í sviðsljósið að nýju. Þar gætu mikil verðmæti verið til staðar. 3.1.2011 07:22
Játaði alvarlega líkamsárás á höfuðborgarsvæðinu Karlmaður, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi vegna rannsóknar á alvarlegri líkamsárás að morgni nýjársdags, játaði við yfirheyrslur í gærkvöldi aðild að árásinni. 3.1.2011 07:19
Töluverðar hræringar í Bárðarbungu Töluverðar hræringar hafa verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, en engin snarpur skjálfti hefur mælst. 3.1.2011 07:17
Spara fé og hlífa umhverfi Fyrirtækjaþjónustan Selecta á Íslandi hefur tekið í notkun fjóra nýja metanbíla af gerðinni Mercedes Benz Sprinter frá Öskju. Bílarnir ganga fyrir íslensku metani og vonast aðstandendur fyrirtækisins til þess að slá með því tvær flugur í einu höggi því bílarnir eru bæði umhverfisvænir og ódýrari í rekstri. 3.1.2011 05:00
Reis upp en hneig niður undan reyknum Þrír menn og kona á þrítugsaldri sluppu heil þegar eldur kom upp í kjallara þriggja hæða einbýlishúss á Akureyri í bítið í gær. 3.1.2011 00:00
Gefa tölvu í stað jólakorta Opin kerfi gáfu á dögunum Foreldra- og styrktarfélagi Öskjuhlíðarskóla HP-tölvu í stað þess að senda út jólakort til viðskiptavina og samstarfsaðila. 3.1.2011 00:00
Vill sýningarsalina líka í Garðabæinn Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, vill að nýtt náttúruminjasafn rísi við hlið nýrra höfuðstöðva Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) í Urriðaholti. Nýtt glæsilegt húsnæði, sem var opnað formlega um miðjan desember, gjörbyltir starfsumhverfi vísindamanna. 3.1.2011 00:00
Sameining ráðuneyta skilar 300 milljóna sparnaði Um 300 milljónir króna munu sparast með sameiningu ráðuneyta, en ný ráðuneyti, velferðarráðuneyti og innanríkisráðuneyti, tóku formlega til starfa um áramótin. Sparnaðurinn felst aðallega í minni kostnaði við yfirstjórn ráðuneyta, en ekki er gert ráð fyrir uppsögnum starfsfólks í bili. 3.1.2011 00:00
Fréttir vikunnar: Níu ára ökumaður og fastur þjófur Trúlofaður ráðherra, Ástþór Magnússon neitar að mæta í yfirheyrslu og Jón Gnarr maður ársins, er meðal þess sem gerðist í vikunni. 2.1.2011 20:45
Uggur í útgerðarmönnum Mikill uggur er í útgerðarmönnum eftir yfirlýsingar Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Þeir óttast að ríkisstjórnin ætli ekki að fara eftir tillögum sáttanefndar í málinu. 2.1.2011 19:00
Vel hægt að útrýma biðröðum - biðlar til hjálparsamtaka Það er vel hægt að útrýma biðröðum hjálparsamtaka strax á þessu ári. Þetta segir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar. Stór hluti fólks sem stendur í biðröðum eftir matargjöfum sé ekki í neyð en þurfi ef til vill að læra að fara með peninga. 2.1.2011 19:04
Enn í lífshættu eftir árás á Laugaveginum Maðurinn sem varð fyrir fólskulegri og tilefnislausri árás á Laugaveginum í nótt liggur enn í lífshættu á gjörgæsludeild Landspítalans. 2.1.2011 17:05
Fannst heill á húfi Maður sem 45 björgunarsveitarmenn leituðu að í Hítardal frá hádegi fannst nú síðdegis heill á húfi. Maðurinn var í gönguferð ásamt félaga sínum en varð viðskila við hann um hádegisbilið. 2.1.2011 16:45
Leita að manni í Hítardal Björgunarsveitin Brák og lögreglan í Borgarnesi eru á leið í Hítardal að leita að manni sem varð viðskila við félaga sinn um hádegisbilið í dag. 2.1.2011 15:18
Jón Gnarr sendir sjálfum sér afmæliskveðju Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, er 44 ára í dag og sendir sjálfum sér afmæliskveðju á Facebook í því tilefni. Fjölmargir hafa óskað borgarstjóranum til hamingju með afmælið á síðunni. 2.1.2011 14:38
Gjald fullorðinna hækkar en barna lækkar Nú um áramótin breyttist gjaldskrá sundstaða í Reykjavík og hækkar stakt gjald fyrir fullorðna í 450 krónur en lækkar fyrir börn í 100 krónur. Gjaldskylda fellur niður við 70 ára aldur og miðast við afmælisdag. Þá eru rafræn kort sem hafa verið gefin út á 67 ára og eldri á árinu 2010 gilda áfram. 2.1.2011 14:15
Strætóferðin kostar nú 350 krónur Stjórn Stærtó bs. hefur samþykkt að hækka fargjöld í fyrsta sinn frá því í janúar 2007. Frá því árið 2007 hefur kostað 280 krónur í strætó en eftir hækkunina kostar eitt fargjald 350 krónur. Hækkunin er gerð til að mæta því að fargjaldatekjur Strætó hafa rýrnað um um það bil helming að raunvirði frá stofnun Stærtó bs árið 2001. 2.1.2011 13:42
Katrín Júlíusdóttir trúlofuð „Já, það er rétt, ég er alsæl og hamingjusöm" segir hin nýtrúlofaða Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra. Unnusti Katrínar, Bjarni Bjarnason, bað hennar á milli jóla og nýárs en þau hafa verið saman um nokkurt skeið. 2.1.2011 13:04
„Gósenland fyrir tilraunarstarfsemi og nýja flokka" Nær fimmtungur kjósenda myndi skila auðu eða sleppa því að fara á kjörstað færu kosningar fram til alþingis í dag og fjórtán prósent taka ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp. 2.1.2011 12:17
Ungur drengur lést úr svínaflensu í gær - flensan berst hratt Sjö ára sænskur drengur lést úr svínaflensu í gær. Sænski sóttvarnarlæknirinn segir að flensan berist nú hratt á milli manna. Sóttvarnarlæknir Landlæknisembættisins hvetur þá sem eiga eftir að láta bólusetja sig til að láta að því verða. 2.1.2011 12:12
Fagnar yfirlýsingu forsætisráðherra Forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins fagnar yfirlýsingu forsætisráðherra að leiða eigi til lykta deilur um fiskveiðistjórnunarkerfið á nýju ári. Hann er hins vegar uggandi yfir því hvaða leiðir verða farnar í þessu skyni. 2.1.2011 11:53
Á batavegi eftir líkamsárás á nýársdagsmorgun Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg Reykjavíkur á nýársdagmorgun er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjögæslu, og verður útskrifaður í dag. 2.1.2011 11:41
Hálka víða um land Vegagerðin varar sérstaklega við því að flughálka er á Kleifaheiði, Hrafnseyrarheiði og Öxnadalsheiði. 2.1.2011 09:49
Eldsvoði á Akureyri: Vegfarandi vakti íbúanna Eldur kom upp í íbúð við Eiðsvallagötu á Akureyri klukkan hálf átta í morgun. Vegfarandi tilkynnti um reykinn og náði sjálfur að vekja tvo af fjórum íbúum hússins áður en slökkvilið kom á vettvang. 2.1.2011 09:30
Í lífshættu eftir líkamsárás Karlmaður um þrítugt er í lífshættu á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hann varð fyrir líkamsárás á Laugavegi um hálfþrjúleytið í nótt. Árásarmaðurinn er í haldi lögreglu og verður yfirheyrður síðar í dag vegna málsins, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Enginn aðdragandi virðist hafa verið að því maðurinn var sleginn hnefahöggi í höfuðið með fyrrgreindum afleiðingum. 2.1.2011 08:40
Dorrit undirbjó uppvaskið Dorrit Moussaieff forsetafrú lá ekki á liði sínu þegar að hún og forsetinn heimsóttu hjálpræðisherinn á aðfangadagskvöld. 2.1.2011 08:00
Flutt aftur að Raufarfelli Anna Björk Ólafsdóttir er bóndi á bænum Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Skömmu eftir að eldgosið í Eyjafjallajökli hófst flutti hún með fjölskylduna sína á Hvolsvöll. „Við tókum þá ákvörðun á laugardag að fara. Þá var allt í svartamyrkri og við ósofin vegna hávaða sem fylgdi gosinu aðfaranótt laugardags þegar þrumur og eldingar voru," sagði hún í samtali við Fréttablaðið 19. apríl. „Við snerum að mestu leyti aftur að Raufarfelli í sumar," upplýsir Anna Björk þegar slegið er á þráðinn til hennar. „Þá hafði gróður tekið alveg ótrúlega vel við sér, miklu betur en við höfðum þorað að vona." 2.1.2011 07:00
Þingflokksfundi VG ekki flýtt Þingflokksfundi Vinstri grænna sem boðaður hefur verið næstkomandi miðvikudag hefur ekki verið flýtt, að sögn Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann á ekki von á að fundartímanum verði breytt. 1.1.2011 22:00