Fleiri fréttir Gleymd og grafin fræðigrein Framtíð fornleifafræði á Íslandi er í óvissu, að mati Félags íslenskra fornleifafræðinga. Fjárveitingar til fornleifarannsókna hafa verið skornar niður um áttatíu prósent á síðastliðnum þremur árum. 22.12.2010 06:00 Dregið úr flugöryggi í Evrópu Evrópusamband atvinnuflugmannafélaga segir nýjar tillögur Flugöryggisstofnunar Evrópu að nýjum reglum um hámarks flugtíma og lengd vakta flugmanna munu draga úr flugöryggi í álfunni. 22.12.2010 06:00 Kynningarstjóri með hroka Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, sakar Örnu Schram, kynningarfulltrúa bæjarins, um „ótrúlegan hroka“ í svari hennar við fyrirspurn hans um heimasíðu bæjarins. 22.12.2010 06:00 Heitar súkkulaðiráðstafanir „Það er rosalega góð stemning í bænum og salan er betri heldur en í fyrra,“ segir Arndís B. Sigurgeirsdóttir, verslunarstjóri og eigandi bókabúðarinnar Iðu á Lækjargötu. „Kannski er bærinn að bjóða upp á meira í ár heldur en áður, ég veit það ekki. En hvað sem það er þá er það allavega að virka.“ 22.12.2010 06:00 Meint meðlagssvik tilkynnt dag hvern Tryggingastofnun Ríkisins (TR) berast tilkynningar á hverjum degi um meint svik meðlagsþega, sem sagðir eru búa í óskráðri sambúð með meðlagsgreiðandanum sem þó greiði ekkert aftur til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. 22.12.2010 06:00 Einungis þrír í þrot vegna meðlaga Innheimtustofnun sveitarélaga, sem sér um að innheimta meðlagsskuldir, hefur einungis í þrígang frá upphafi keyrt skuldara í þrot. Þetta segir Jón Ingvar Pálsson, forstjóri stofnunarinnar. 22.12.2010 06:00 Segir Kína helst treysta á Ísland Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali við fréttaveituna Bloomberg að Ísland sé helsti samstarfsaðili Kína við þróun og vinnslu jarðvarmaorku. 22.12.2010 06:00 162 fjölskyldur afgreiddar strax Útibú Íslandsbanka á Reykjanesi gaf Fjölskylduhjálp Íslands 2,5 milljónir króna af því tilefni að opnuð var þriðja starfsstöð samtakanna að Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ í vikunni sem leið. 22.12.2010 06:00 140 metra brú yfir Markarfljót Vinir Þórsmerkur hafa að undanförnu skoðað þá hugmynd að byggð verði göngubrú yfir Markarfljót, að því er segir í erindi hópsins til sveitarstjórnar Rangárþings eystra. 22.12.2010 06:00 Alcoa styrkir hjálparstarf Hjálparstarf kirkjunnar fékk í gær 50 þúsund dollara, eða 5,7 milljónir íslenskra króna, í styrk frá Samfélagssjóði Alcoa í Bandaríkjunum. 22.12.2010 06:00 Skipulag skólanna er það sem truflar helst Stjórnendur fyrirtækja telja lokanir í skólum og mikinn fjölda starfsdaga, ósamræmi milli frídaga leik- og grunnskóla og stuttan opnunartíma helst trufla eða valda erfiðleikum í samþættingu atvinnu og fjölskyldulífs. 22.12.2010 06:00 Stúlkan var berfætt og blóðug Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Annar maður á svipuðu reki var sýknaður af þátttöku í líkamsárásinni. 22.12.2010 06:00 Stolnum úrum skilað til lögreglu Tveimur úrum af sjö sem tveir ungir menn stálu úr versluninni Leonard í byrjun mánaðarins hefur verið skilað í hendur lögreglu. Verðmæti úranna sjö var um fimm milljónir króna. 22.12.2010 06:00 Leigubílstjóri rændur: „Þetta var óhugnanleg lífsreynsla“ „Þetta var mjög óhugnanleg lífsreynsla,“ segir leigubílstjóri sem Fréttablaðið ræddi við í gær. Hann varð fyrir því í fyrrinótt að farþegi ógnaði honum með sprautunál og rændi síðan. Bílstjórinn vill ekki koma fram undir nafni, þar sem það gæti valdið honum frekari óþægindum. 22.12.2010 06:00 Þorskstofninn að styrkjast Niðurstöður úr haustralli Hafrannsóknastofnunar eru jákvæðar og vísbendingar um að þorskstofninn sé að braggast verulega. Ýsustofninn er hins vegar innan við helmingur þess sem hann var 2004. 22.12.2010 04:00 Óttast ekki rannsóknina „Í mínum huga er ekkert að óttast í þessu sambandi. Síður en svo. Mér finnst gott að farið sé yfir þetta fyrst uppi eru aðdróttanir eða vangaveltur um að ekki hafi verið staðið að öllu eins og átti að gera.“ 22.12.2010 03:00 Full kona keyrði Lexusjeppa á ljósastaur Ölvaður ökumaður ók lúxusjeppa á ljósastaur við Bústaðaveg klukkan níu í kvöld. 21.12.2010 23:50 Helga Sigríður: „Fallegt af fólki sem er búið að hjálpa mér“ Helga Sigríður Sigurðardóttir 12 ára stúlka frá Akureyri hneig niður í sundtíma í skólanum sínum fyrir skemmstu. Hún fékk rof í hjartaæð og var vart hugað líf. Það er kraftaverki líkast að hún hafi náð sér á strik að nýju. 21.12.2010 21:06 Fimmtungur öryrkja með minna en 150 þúsund á mánuði Gap er á milli þeirra öryrkja sem minnstar hafa tekjurnar og hinna sem hafa hæstar tekjur. Tæpur fimmtungur öryrkja er með minna en 150 þúsund krónur á milli handanna í mánuði, en á áttunda hundrað öryrkja hafa meira en 350 þúsund krónur. 21.12.2010 18:45 Gunnar Rúnar alls ófær um að stjórna gerðum sínum Þrír geðlæknar telja Gunnar Rúnar Sigurþórsson sem hefur játað að hafa myrt Hannes Helgason ósakhæfan. Talað er um svæsið geðrof á verknaðarstundu í niðurstöðum geðrannsóknar. Aðstandendur Hannesar fagna opnu þinghaldi. 21.12.2010 18:44 Helga laus úr haldi gegn tryggingu Helga Ingvarsdóttir, sem var handtekin í New York í nóvember síðastliðnum ásamt sambýlismanni sínum vegna gruns um stórfellda fjárkúgun, hefur verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. 21.12.2010 18:29 Máttu ekki innheimta bókasafnsskuld Umboðsmaður Alþingis koms að þeirri niðurstöðu að Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn má ekki innheimta sektir vegna vanskila notenda safnsins á bókum sem þeir hafa fengið að láni. Fyrir slíku sé hreinlega ekki nægjanlega traust lagastoð. 21.12.2010 16:15 Fíkniefnahundur fann 300 grömm af grasi í bíl sem valt Fíkniefnahundur lögreglunnar á Blönduósi fann 300 grömm af kannabis sem var falið í innréttingu bíls sem valt sunnan við Blönduós í gærkvöldi. Ökumaður bílsins slasaðist ekki og bifreiðin er ekki mikið skemmd. Það var þó ýmislegt í fari ökumannsins sem vakti grunsemdir lögreglunnar. 21.12.2010 20:05 Breytti 10 mánaða fangelsi í skilorðsbundið í 3 ár Hæstiréttur Íslands breytti dómi héraðsdóms frá því vor þar sem kona var sakfelld fyrir að hafa staðið að innflutningi kókaíns frá Dóminíska lýðveldinu ásamt unnusta sínum. Í héraði var konan dæmd í 10 mánaða fangelsi en Hæstiréttur dæmdi konuna í 3 mánuði skilorðsbundið fangelsi. 21.12.2010 18:20 Fjöskylduhjálpin opnar símann í fyrramálið Fjölskylduhjálp Íslands opnar símann í fyrramálið frá klukkan 9 til 12 fyrir þá sem þurfa neyðaraðstoð fyrir jólin. Í dag var mikið af fólki sem ekki náði inn og því mun vera opnað fyrir hann aftur í fyrramálið. 21.12.2010 19:44 Hæstiréttur þyngir dóm yfir nauðgara Hæstiréttur Íslanda þyngdi í dag dóm yfir karlmanni sem var dæmdur fyrir nauðgun í ágúst um hálft ár. Maðurinn var dæmdur í fangelsi í eitt og hálft ár Héraðsdómi Norðurlands Eystra en Hæstiréttur þyngdi dóminn í tvö ár. Fimm dómarar dæmdu í málinu í Hæstarétti og skilaði einn dómari sératkvæði. 21.12.2010 17:18 Skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir kannabisræktun. 21.12.2010 15:55 Frægur úraframleiðandi sækir innblástur í Eyjafjallajökul Úraframleiðandinn heimsfrægi, Romain Jerome, hefur nýtt sér innblástur eldgossins í Eyjafjallajökli og kynnir nú nýtt úr gosinu til heiðurs. 21.12.2010 15:32 Segja bandarísk yfirvöld íhuga þvinganir vegna hvalveiða Bandarísku hvalafriðunarsamtökin, the Whale and Dolphin Conservation Society (WDCS), hafa farið fram á það við bandarísk yfirvöld að þau beiti Ísland viðskiptaþvingunum vegna hvalveiða. Samtökin fullyrða að bandarísk yfirvöld hafi málið til skoðunar. 21.12.2010 15:05 Umhverfisráðuneytið: Ekki verið að banna skógrækt „Það er ekki rétt að breytingar sem kveðið er á um í drögunum takmarki stórlega eða banni skógrækt hér á landi," segir í tilkynningu sem umhverfisráðuneytið hefur sent frá sér. 21.12.2010 15:03 Rændi konu á heimili hennar og lamdi 33 ára gamall karlmaður var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag, meðal annars fyrir fólskulegt rán. 21.12.2010 14:44 Tunglmyrkvinn sást ekki á Siglufirði Ekkert sást til almyrkva tunglsins á Siglufirði á styrsta degi ársins en í dag, á vetrarsólstöðum, sást myrkvinn víðast hvar vel frá Íslandi. 21.12.2010 14:26 Heiðmerkurhrottar dæmdir fyrir mannrán og líkamsárás Fjórir karlmenn á þrítugsaldrinum voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að ræna manni af heimili hans í Hafnarfirði, ganga í skrokk á honum og skilja hann eftir í Heiðmörk. 21.12.2010 14:20 Systir Hannesar: „Þykist saklaus af því að stinga bróður okkar“ Fjölskylda Hannesar Þórs Helgasonar fagnar því að þinghald yfir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni verði opið. Systur Hannesar og faðir hans voru í Héraðsdómi Reykjaness þegar málið var tekið fyrir nú um hádegið. 21.12.2010 13:19 Opið þinghald yfir Gunnari Rúnari Þinghald í máli Gunnars Rúnars Sigurþórssonar verður opið. Kröfu verjanda um lokað þinghald var hafnað í Héraðsdómi Reykjaness við fyrirtöku málsins um hádegisbilið. Dómari fór ekki yfir forsendur þess að hann hafnaði kröfunni. Gunnar Rúnar mætti ekki í dómsal í dag. 21.12.2010 13:04 Næstversta mannfjöldaár frá 1890 Íbúar á Íslandi eru nú liðlega 318 þúsund talsins og fjölgaði um aðeins 0,2 prósent á árinu. Ef undanskilið er árið í fyrra, þegar landsmönnum fækkaði, er þetta minnsta fólksfjölgun sem orðið hefur á Íslandi frá árinu 1890. Veruleg fólksfækkun varð á Vestfjörðum á árinu. 21.12.2010 12:57 Besta borgin á gamlárskvöld: Reykjavík í fjórða sæti Ný könnun leiðir í ljós að Reykjavík er í fjórða sæti yfir borgir sem ferðamenn vildu helst eyða gamlárskvöldi í. Barcelona lenti í fyrsta sæti og Edinborg og London fylgja í kjölfarið. Þá er röðin komin að Íslandi og París nær fimmta sætinu. Könnunin náði til rúmlega þúsund manna sem tóku þátt á síðunni Skyscanner. 21.12.2010 12:30 Bankarnir hafa 90 daga til að gera upp ólögmæt lán Bankar þurfa að eiga frumkvæði að því að endurgreiða skuldurum ofgreidd gengislán innan 90 daga frá því að ný lög um um uppgjör gengistryggðra lána taka gildi en þau voru samþykkt á Alþingi í laugardag og taka þegar gildi. 21.12.2010 12:28 Segir kjöraðstæður vera að skapast fyrir Vítisengla og Jón stóra Við erum að skapa kjöraðstæður fyrir Vítisengla og menn eins og Jón stóra segir formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Dómskerfið sé að yfirfyllast sem sé afleiðing af því að menn fóru ekki í almennar leiðréttingar á skuldum. Nýjar tölur um afskriftir skuldir fyrirtækja sýni að of hægt gangi. 21.12.2010 12:27 Ögmundur: Víst funduðu þremenningarnir með ráðherrum Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir í pistli á vefsíðu sinni að Árna Þór Sigurðssyni, starfandi þingflokksformanni Vinstri grænna, sé óhætt að trúa fréttum um að þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga á fimmtudag hafi átt spjallfund með tveimur ráðherrum, þ.e honum sjálfum og Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra áður en til atkvæðagreiðslunnar kom. 21.12.2010 12:24 Var fluttur kinnbeinsbrotinn til Reykjavíkur með þyrlu Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum síðustu helgi en hún átti sér stað fyrir utan veitingastaðinn Prófastinn. 21.12.2010 12:18 Byltingarkennt taumerkingarkerfi - hannað af tölvunarfræðingi Grundar Hjúkrunarheimilið Mörk í Reykjavík hefur tekið í notkun byltingarkennt taumerkingarkerfi. Í hverja flík heimilisfólksins er saumuð lítil örflaga sem tengd er upplýsingum um eiganda flíkurinnar, á hvaða deild hann er og á hvaða herbergi. Auk þess eru upplýsingar á örflögunni um á hvaða þvottakerfi skuli þvo flíkina. Þessi tækni minnkar líkur á að flíkur týnist á hjúkrunarheimilinu eða fari á rangan stað. Einnig er tryggt að flíkin er alltaf þvegin á réttum hita. 21.12.2010 12:16 Brynjari líst ekkert á stofnun Evu Joly Formaður Lögmannafélags Íslands gefur lítið fyrir hugmyndir um stofnun Evu Joly á Íslandi og segir nærtækara að Norðmenn eða Frakkar skjóti stofnun undir konuna, sem eytt hafi örfáuum dögum á Íslandi. 21.12.2010 12:11 Engilbert framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. 21.12.2010 11:27 Enn fækkar í Þjóðkirkjunni Á síðastliðnu ári fækkaði sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar, 16 ára og eldri, um 3.247. Þann 1. desember voru 191.656 manns yfir 15 ára aldri skráðir í Þjóðkirkjuna. Þetta jafngildir hlutfallslegri fækkun á milli ára úr 78,9% í 77,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 21.12.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gleymd og grafin fræðigrein Framtíð fornleifafræði á Íslandi er í óvissu, að mati Félags íslenskra fornleifafræðinga. Fjárveitingar til fornleifarannsókna hafa verið skornar niður um áttatíu prósent á síðastliðnum þremur árum. 22.12.2010 06:00
Dregið úr flugöryggi í Evrópu Evrópusamband atvinnuflugmannafélaga segir nýjar tillögur Flugöryggisstofnunar Evrópu að nýjum reglum um hámarks flugtíma og lengd vakta flugmanna munu draga úr flugöryggi í álfunni. 22.12.2010 06:00
Kynningarstjóri með hroka Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, sakar Örnu Schram, kynningarfulltrúa bæjarins, um „ótrúlegan hroka“ í svari hennar við fyrirspurn hans um heimasíðu bæjarins. 22.12.2010 06:00
Heitar súkkulaðiráðstafanir „Það er rosalega góð stemning í bænum og salan er betri heldur en í fyrra,“ segir Arndís B. Sigurgeirsdóttir, verslunarstjóri og eigandi bókabúðarinnar Iðu á Lækjargötu. „Kannski er bærinn að bjóða upp á meira í ár heldur en áður, ég veit það ekki. En hvað sem það er þá er það allavega að virka.“ 22.12.2010 06:00
Meint meðlagssvik tilkynnt dag hvern Tryggingastofnun Ríkisins (TR) berast tilkynningar á hverjum degi um meint svik meðlagsþega, sem sagðir eru búa í óskráðri sambúð með meðlagsgreiðandanum sem þó greiði ekkert aftur til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. 22.12.2010 06:00
Einungis þrír í þrot vegna meðlaga Innheimtustofnun sveitarélaga, sem sér um að innheimta meðlagsskuldir, hefur einungis í þrígang frá upphafi keyrt skuldara í þrot. Þetta segir Jón Ingvar Pálsson, forstjóri stofnunarinnar. 22.12.2010 06:00
Segir Kína helst treysta á Ísland Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í viðtali við fréttaveituna Bloomberg að Ísland sé helsti samstarfsaðili Kína við þróun og vinnslu jarðvarmaorku. 22.12.2010 06:00
162 fjölskyldur afgreiddar strax Útibú Íslandsbanka á Reykjanesi gaf Fjölskylduhjálp Íslands 2,5 milljónir króna af því tilefni að opnuð var þriðja starfsstöð samtakanna að Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ í vikunni sem leið. 22.12.2010 06:00
140 metra brú yfir Markarfljót Vinir Þórsmerkur hafa að undanförnu skoðað þá hugmynd að byggð verði göngubrú yfir Markarfljót, að því er segir í erindi hópsins til sveitarstjórnar Rangárþings eystra. 22.12.2010 06:00
Alcoa styrkir hjálparstarf Hjálparstarf kirkjunnar fékk í gær 50 þúsund dollara, eða 5,7 milljónir íslenskra króna, í styrk frá Samfélagssjóði Alcoa í Bandaríkjunum. 22.12.2010 06:00
Skipulag skólanna er það sem truflar helst Stjórnendur fyrirtækja telja lokanir í skólum og mikinn fjölda starfsdaga, ósamræmi milli frídaga leik- og grunnskóla og stuttan opnunartíma helst trufla eða valda erfiðleikum í samþættingu atvinnu og fjölskyldulífs. 22.12.2010 06:00
Stúlkan var berfætt og blóðug Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Annar maður á svipuðu reki var sýknaður af þátttöku í líkamsárásinni. 22.12.2010 06:00
Stolnum úrum skilað til lögreglu Tveimur úrum af sjö sem tveir ungir menn stálu úr versluninni Leonard í byrjun mánaðarins hefur verið skilað í hendur lögreglu. Verðmæti úranna sjö var um fimm milljónir króna. 22.12.2010 06:00
Leigubílstjóri rændur: „Þetta var óhugnanleg lífsreynsla“ „Þetta var mjög óhugnanleg lífsreynsla,“ segir leigubílstjóri sem Fréttablaðið ræddi við í gær. Hann varð fyrir því í fyrrinótt að farþegi ógnaði honum með sprautunál og rændi síðan. Bílstjórinn vill ekki koma fram undir nafni, þar sem það gæti valdið honum frekari óþægindum. 22.12.2010 06:00
Þorskstofninn að styrkjast Niðurstöður úr haustralli Hafrannsóknastofnunar eru jákvæðar og vísbendingar um að þorskstofninn sé að braggast verulega. Ýsustofninn er hins vegar innan við helmingur þess sem hann var 2004. 22.12.2010 04:00
Óttast ekki rannsóknina „Í mínum huga er ekkert að óttast í þessu sambandi. Síður en svo. Mér finnst gott að farið sé yfir þetta fyrst uppi eru aðdróttanir eða vangaveltur um að ekki hafi verið staðið að öllu eins og átti að gera.“ 22.12.2010 03:00
Full kona keyrði Lexusjeppa á ljósastaur Ölvaður ökumaður ók lúxusjeppa á ljósastaur við Bústaðaveg klukkan níu í kvöld. 21.12.2010 23:50
Helga Sigríður: „Fallegt af fólki sem er búið að hjálpa mér“ Helga Sigríður Sigurðardóttir 12 ára stúlka frá Akureyri hneig niður í sundtíma í skólanum sínum fyrir skemmstu. Hún fékk rof í hjartaæð og var vart hugað líf. Það er kraftaverki líkast að hún hafi náð sér á strik að nýju. 21.12.2010 21:06
Fimmtungur öryrkja með minna en 150 þúsund á mánuði Gap er á milli þeirra öryrkja sem minnstar hafa tekjurnar og hinna sem hafa hæstar tekjur. Tæpur fimmtungur öryrkja er með minna en 150 þúsund krónur á milli handanna í mánuði, en á áttunda hundrað öryrkja hafa meira en 350 þúsund krónur. 21.12.2010 18:45
Gunnar Rúnar alls ófær um að stjórna gerðum sínum Þrír geðlæknar telja Gunnar Rúnar Sigurþórsson sem hefur játað að hafa myrt Hannes Helgason ósakhæfan. Talað er um svæsið geðrof á verknaðarstundu í niðurstöðum geðrannsóknar. Aðstandendur Hannesar fagna opnu þinghaldi. 21.12.2010 18:44
Helga laus úr haldi gegn tryggingu Helga Ingvarsdóttir, sem var handtekin í New York í nóvember síðastliðnum ásamt sambýlismanni sínum vegna gruns um stórfellda fjárkúgun, hefur verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. 21.12.2010 18:29
Máttu ekki innheimta bókasafnsskuld Umboðsmaður Alþingis koms að þeirri niðurstöðu að Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn má ekki innheimta sektir vegna vanskila notenda safnsins á bókum sem þeir hafa fengið að láni. Fyrir slíku sé hreinlega ekki nægjanlega traust lagastoð. 21.12.2010 16:15
Fíkniefnahundur fann 300 grömm af grasi í bíl sem valt Fíkniefnahundur lögreglunnar á Blönduósi fann 300 grömm af kannabis sem var falið í innréttingu bíls sem valt sunnan við Blönduós í gærkvöldi. Ökumaður bílsins slasaðist ekki og bifreiðin er ekki mikið skemmd. Það var þó ýmislegt í fari ökumannsins sem vakti grunsemdir lögreglunnar. 21.12.2010 20:05
Breytti 10 mánaða fangelsi í skilorðsbundið í 3 ár Hæstiréttur Íslands breytti dómi héraðsdóms frá því vor þar sem kona var sakfelld fyrir að hafa staðið að innflutningi kókaíns frá Dóminíska lýðveldinu ásamt unnusta sínum. Í héraði var konan dæmd í 10 mánaða fangelsi en Hæstiréttur dæmdi konuna í 3 mánuði skilorðsbundið fangelsi. 21.12.2010 18:20
Fjöskylduhjálpin opnar símann í fyrramálið Fjölskylduhjálp Íslands opnar símann í fyrramálið frá klukkan 9 til 12 fyrir þá sem þurfa neyðaraðstoð fyrir jólin. Í dag var mikið af fólki sem ekki náði inn og því mun vera opnað fyrir hann aftur í fyrramálið. 21.12.2010 19:44
Hæstiréttur þyngir dóm yfir nauðgara Hæstiréttur Íslanda þyngdi í dag dóm yfir karlmanni sem var dæmdur fyrir nauðgun í ágúst um hálft ár. Maðurinn var dæmdur í fangelsi í eitt og hálft ár Héraðsdómi Norðurlands Eystra en Hæstiréttur þyngdi dóminn í tvö ár. Fimm dómarar dæmdu í málinu í Hæstarétti og skilaði einn dómari sératkvæði. 21.12.2010 17:18
Skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir kannabisræktun. 21.12.2010 15:55
Frægur úraframleiðandi sækir innblástur í Eyjafjallajökul Úraframleiðandinn heimsfrægi, Romain Jerome, hefur nýtt sér innblástur eldgossins í Eyjafjallajökli og kynnir nú nýtt úr gosinu til heiðurs. 21.12.2010 15:32
Segja bandarísk yfirvöld íhuga þvinganir vegna hvalveiða Bandarísku hvalafriðunarsamtökin, the Whale and Dolphin Conservation Society (WDCS), hafa farið fram á það við bandarísk yfirvöld að þau beiti Ísland viðskiptaþvingunum vegna hvalveiða. Samtökin fullyrða að bandarísk yfirvöld hafi málið til skoðunar. 21.12.2010 15:05
Umhverfisráðuneytið: Ekki verið að banna skógrækt „Það er ekki rétt að breytingar sem kveðið er á um í drögunum takmarki stórlega eða banni skógrækt hér á landi," segir í tilkynningu sem umhverfisráðuneytið hefur sent frá sér. 21.12.2010 15:03
Rændi konu á heimili hennar og lamdi 33 ára gamall karlmaður var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag, meðal annars fyrir fólskulegt rán. 21.12.2010 14:44
Tunglmyrkvinn sást ekki á Siglufirði Ekkert sást til almyrkva tunglsins á Siglufirði á styrsta degi ársins en í dag, á vetrarsólstöðum, sást myrkvinn víðast hvar vel frá Íslandi. 21.12.2010 14:26
Heiðmerkurhrottar dæmdir fyrir mannrán og líkamsárás Fjórir karlmenn á þrítugsaldrinum voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að ræna manni af heimili hans í Hafnarfirði, ganga í skrokk á honum og skilja hann eftir í Heiðmörk. 21.12.2010 14:20
Systir Hannesar: „Þykist saklaus af því að stinga bróður okkar“ Fjölskylda Hannesar Þórs Helgasonar fagnar því að þinghald yfir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni verði opið. Systur Hannesar og faðir hans voru í Héraðsdómi Reykjaness þegar málið var tekið fyrir nú um hádegið. 21.12.2010 13:19
Opið þinghald yfir Gunnari Rúnari Þinghald í máli Gunnars Rúnars Sigurþórssonar verður opið. Kröfu verjanda um lokað þinghald var hafnað í Héraðsdómi Reykjaness við fyrirtöku málsins um hádegisbilið. Dómari fór ekki yfir forsendur þess að hann hafnaði kröfunni. Gunnar Rúnar mætti ekki í dómsal í dag. 21.12.2010 13:04
Næstversta mannfjöldaár frá 1890 Íbúar á Íslandi eru nú liðlega 318 þúsund talsins og fjölgaði um aðeins 0,2 prósent á árinu. Ef undanskilið er árið í fyrra, þegar landsmönnum fækkaði, er þetta minnsta fólksfjölgun sem orðið hefur á Íslandi frá árinu 1890. Veruleg fólksfækkun varð á Vestfjörðum á árinu. 21.12.2010 12:57
Besta borgin á gamlárskvöld: Reykjavík í fjórða sæti Ný könnun leiðir í ljós að Reykjavík er í fjórða sæti yfir borgir sem ferðamenn vildu helst eyða gamlárskvöldi í. Barcelona lenti í fyrsta sæti og Edinborg og London fylgja í kjölfarið. Þá er röðin komin að Íslandi og París nær fimmta sætinu. Könnunin náði til rúmlega þúsund manna sem tóku þátt á síðunni Skyscanner. 21.12.2010 12:30
Bankarnir hafa 90 daga til að gera upp ólögmæt lán Bankar þurfa að eiga frumkvæði að því að endurgreiða skuldurum ofgreidd gengislán innan 90 daga frá því að ný lög um um uppgjör gengistryggðra lána taka gildi en þau voru samþykkt á Alþingi í laugardag og taka þegar gildi. 21.12.2010 12:28
Segir kjöraðstæður vera að skapast fyrir Vítisengla og Jón stóra Við erum að skapa kjöraðstæður fyrir Vítisengla og menn eins og Jón stóra segir formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Dómskerfið sé að yfirfyllast sem sé afleiðing af því að menn fóru ekki í almennar leiðréttingar á skuldum. Nýjar tölur um afskriftir skuldir fyrirtækja sýni að of hægt gangi. 21.12.2010 12:27
Ögmundur: Víst funduðu þremenningarnir með ráðherrum Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir í pistli á vefsíðu sinni að Árna Þór Sigurðssyni, starfandi þingflokksformanni Vinstri grænna, sé óhætt að trúa fréttum um að þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga á fimmtudag hafi átt spjallfund með tveimur ráðherrum, þ.e honum sjálfum og Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra áður en til atkvæðagreiðslunnar kom. 21.12.2010 12:24
Var fluttur kinnbeinsbrotinn til Reykjavíkur með þyrlu Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum síðustu helgi en hún átti sér stað fyrir utan veitingastaðinn Prófastinn. 21.12.2010 12:18
Byltingarkennt taumerkingarkerfi - hannað af tölvunarfræðingi Grundar Hjúkrunarheimilið Mörk í Reykjavík hefur tekið í notkun byltingarkennt taumerkingarkerfi. Í hverja flík heimilisfólksins er saumuð lítil örflaga sem tengd er upplýsingum um eiganda flíkurinnar, á hvaða deild hann er og á hvaða herbergi. Auk þess eru upplýsingar á örflögunni um á hvaða þvottakerfi skuli þvo flíkina. Þessi tækni minnkar líkur á að flíkur týnist á hjúkrunarheimilinu eða fari á rangan stað. Einnig er tryggt að flíkin er alltaf þvegin á réttum hita. 21.12.2010 12:16
Brynjari líst ekkert á stofnun Evu Joly Formaður Lögmannafélags Íslands gefur lítið fyrir hugmyndir um stofnun Evu Joly á Íslandi og segir nærtækara að Norðmenn eða Frakkar skjóti stofnun undir konuna, sem eytt hafi örfáuum dögum á Íslandi. 21.12.2010 12:11
Engilbert framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. 21.12.2010 11:27
Enn fækkar í Þjóðkirkjunni Á síðastliðnu ári fækkaði sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar, 16 ára og eldri, um 3.247. Þann 1. desember voru 191.656 manns yfir 15 ára aldri skráðir í Þjóðkirkjuna. Þetta jafngildir hlutfallslegri fækkun á milli ára úr 78,9% í 77,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 21.12.2010 10:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent