Fleiri fréttir Skáldastígur verði verndaður Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að breyta deiliskipulagi og setja kvöð á lóðirnar Mjóstræti 4 og Garðastræti 15 til að tryggja umferð um svokallaðan Skáldastíg sem liggur að hinu sögufræga Unuhúsi. 13.11.2010 09:00 Íraksrannsókn komi á dagskrá „Ég mun þrýsta á forseta að fá þetta á dagskrá sem fyrst,“ segir Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, í kjölfar birtingar utanríkisráðuneytisins á skjölum er varða stuðning Íslands við innrásina í Írak 2003. 13.11.2010 08:00 Ekki nóg að tala við eldhúsborðið Alþjóðlega athafnavikan hefst á mánudaginn og stendur til laugardagsins kemur. Um 50 aðilar taka þátt í viðburðum vikunnar sem munu eiga sér stað um land allt. 13.11.2010 07:00 Bækur og armbönd til athafna Actavis prentar út og gefur öllum gestum og þátttökuaðilum Athafnavikunnar litla bók sem ætluð er til þess að skrá niður hugmyndir og hjálpa fólki að koma þeim í framkvæmd. Bókin er smá í sniðum og er prentuð í tugum þúsunda eintaka. 13.11.2010 06:00 Reynt að lægja öldur á fjölmennum fundi Reynt var að sætta ágreining um meðferð nauðgunarmála í rannsóknar- og réttarkerfinu á fjölmennum, ríflega þriggja tíma samráðsfundi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra boðaði til í ráðuneytinu í gær. 13.11.2010 06:00 Engin lending um makrílinn Engin niðurstaða náðist um stjórn makrílveiða á næsta ári á fundi strandríkja í Lundúnum í gær. Gera á úrslitatilraun til að ná samkomulagi í Ósló 25. til 26. nóvember. 13.11.2010 06:00 Rof á þjóðarsátt um gjaldtöku Runólfi Ólafssyni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, hugnast illa áform um að leggja vegtolla á umferð til að fjármagna framkvæmdir á Reykjanesbraut, Suðurlands- og Vesturlandsvegi. 13.11.2010 06:00 Óttast yfirtöku innflytjenda í Svíþjóð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem er grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, óttast að innflytjendur muni yfirtaka sænskt samfélag, er haft eftir föður hans í netútgáfu sænska blaðsins Aftonbladet. Mangs er jafnframt grunaður um morð sem framin voru í nágrenni borgarinnar árið 2003. 13.11.2010 06:00 Amast við táningi í húsi 50 ára og eldri Sautján ára piltur sem býr í Skipalóni í Hafnarfirði þarf að flytja út af heimili sínu þar sem blokkin sem hann býr í er eingöngu ætluð fyrir fimmtíu ára og eldri. 13.11.2010 05:00 Hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir bílveltu Karlmaður um fimmtugt slapp ómeiddur þegar að hann missti stjórn á bíl sínum er hann ók um Súðavíkurhlíð í Ísafjarðardjúpi fyrr í kvöld. Bíllinn valt eina veltu og endaði í fjörunni. 12.11.2010 23:14 Laumufarþeginn sagðist vera sonur Obama Maður sem var tekinn á athafnasvæði Eimskipa í nótt þegar hann ætlaði að reyna að komast um borð í skip á leið til Kanada segist sonur Barack Obama bandaríkjaforseta. 12.11.2010 19:55 Krapaflóð í Eystri-Rangá í dag „Þetta var óvenjulegt og bændur og aðrir á svæðinu voru mjög hissa á þessu. Þetta var gríðarlega mikið miðað við árstíma,“ segir Grettir Rúnarsson sem var á ferð við bakka Eystri-Rangá í dag þegar krapaflóð fór niður ánna og vatnsmagnið margfaldaðist skyndilega. 12.11.2010 21:36 Hefðum viljað fá þetta öðruvísi en í gegnum norska fjölmiðla Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, fagnar yfirlýsingu varnarmálaráðherra Bretlands um að breska ríkisstjórnin hafi gengið of langt þegar hún beitti hryðjuverkalögum gegn Íslandi. Hann segist þó gjarnan vilja fá þessa afsökunarbeiðni beint frá Bretum. 12.11.2010 19:13 Ráðherrar kannast ekki við hótanir Ráðherrar vinstri grænna kannast ekki við að Samfylkingin hafi beitt hótunum eða þrýstingi þegar Alþingi greiddi atkvæði um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í fyrra. 12.11.2010 18:52 Þrisvar verið beint leysigeisla á flugvélar á þessu ári Afar auðvelt er að nálgast öfluga leysibenda hér á landi en slíkur búnaður getur valdið varanlegum augnskaða og jafnvel kveikt í hlutum úr fjarlægð. Þrisvar hefur leisergeisla verið beint að stjórnklefa flugvélar á vegum Icelandair á þessu ári en slíkt getur valdið mikilli hættu. Þá hlaut kennari augnskaða fyrr í þessari viku þegar nemandi beindi slíkum geisla að honum. 12.11.2010 18:37 Innkalla kindakæfu Norðlenska, Kjötvinnslan hefur ákveðið að innkalla KEA gamaldags kindakæfu með strikamerkinu 5690600705198. Það er gert vegna þess að á umbúðum vörunnar eru ekki tilgreindir ofnæmis- og óþolsvaldar hennar. 12.11.2010 17:06 Jón Gnarr krafinn svara vegna samgöngumiðstöðvar „Við virðum að þetta er ákvörðun borgarinnar en það eru vonbrigði að samgöngumiðstöð skuli ekki rísa, segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri í samtali við Vísi. 12.11.2010 16:31 Lenti á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Farþegaþota frá flugfélaginu United Airlines lenti á Keflavíkurflugvelli nú fyrir stundu með veikan farþega innanborðs. 12.11.2010 18:25 Ríkisstjórnin samþykkti aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Ríkisstjórnin samþykkti nýverið aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Samkvæmt henni verður dregið úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um allt að 30 prósent til ársins 2020 með tíu lykilaðgerðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. 12.11.2010 17:52 Þriðjungur enn óviss um hvort hann mætir á kjörstað Samkvæmt nýrri könnun MMR eru 34 prósent aðspurðra enn ekki búin að ákveða hvort þau hyggjast mæta á kjörstað 27. nóvember og velja fólk til setu á stjórnlagaþingi. 57,4 prósent hafa ekki kynnt sér neinn frambjóðanda. Könnun MMR var framkvæmd dagana 3.-5. nóvember, og var spurt um væntanlega þátttöku almennings í komandi kosningum. 12.11.2010 16:06 Brotist inn í Pedrómyndir Í nótt var brotist inn í verslunina Pedrómyndir sem stendur við Skipagötu á Akureyri. Farið var inn í verslunina með því að spenna upp hurð sem er á bakhlið hennar. Stolið var all nokkrum myndavélum og linsum og er talið að söluverðmæti þessara hluta geti numið um 4 til 5 milljónum króna. Lögreglan óskar eftir því að ef einhver hafi orðið var við mannaferðir síðastliðna nótt við verslunina eða búi yfir einhverjum upplýsingum um málið hafi samband við lögregluna á Akureyri í síma 464-7705. 12.11.2010 15:38 Sex starfsmenn vilja verða framkvæmdastjóri Sex starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar eru á meðal þeirra 33 sem sækja um starf framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar. Umsóknarfrestur rann út 8. nóvember síðastliðinn en gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið í desember. 12.11.2010 15:37 Íslenskur sendiráðsstarfsmaður í Vín játaði fjárdrátt Tuttugu og níu ára gömul kona játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að hafa dregið sérog notað heimildarlaust í eigin þágu 335 þúsund evrur í eigu íslenska sendiráðsins í Vínarborg. 12.11.2010 14:50 Skoða nýtt hundasvæði í Grindavík Umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar leggur til við skipulags- og bygginganefnd að hún taki til skoðunar að gera svæði norðan við bæinn að sérstöku útivistarsvæði fyrir hundaeigendur til að viðra hundana sína. Svæðið sem um ræðir var áður notað undir losun garðaúrgangs og telur nefndin það hentugt til að viðra hunda. Greint er frá þessu á vef Grindavíkurbæjar. 12.11.2010 14:13 Glæsilegur stjórnlagaþingsvefur í loftið Sex háskólaprófessorar, fjórir bændur og þrír leikstjórar eru á meðal þeirra sem sækjast eftir sæti á Stjórnlagaþingi samkvæmt upplýsingum á vef sem Guðmundur Hreiðarsson forritari hefur sett upp. Á síðunni eru frambjóðendur kynntir með myndrænni hætti en áður. sérstaklega langan tíma að setja vefinn upp. 12.11.2010 13:45 Hrottinn í Laugardal fundinn Tuttugu og þriggja ára karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn, sem var handtekinn í gær, hefur játað að hafa ráðist á 16 ára stúlku á göngustíg við Suðurlandsbraut í Reykjavík í síðasta mánuði. Að öðru leyti ber hann við minnisleysi vegna fíkniefnaneyslu. 12.11.2010 12:46 Óska eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum í Stekkjarbakka í Reykjavík laust fyrir klukkan 9 laugardagsmorguninn 6. nóvember. Þar rákust saman grá Toyota Corolla og dökkgrænn Nissan Terrano en ökumönnum þeirra ber ekki saman um stöðu umferðaljósa. 12.11.2010 12:32 Sterkar íslenskar konur í Marie Claire „Er Ísland besta landið fyrir konur til að búa í?" spyr kvennatímaritið Marie Claire lesendur sína í nóvemberhefti áströlsku útgáfunnar þar sem sérstaklega er fjallað um íslenskar konur. Þar er rætt við Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra, Gerði Kristnýju rithöfund og Láru Ómarsdóttur fréttakonu, auk fleiri kjarnakvenna, og ljósi varpað á stöðu kvenna á Íslandi þar sem jafnrétti þykir vera til fyrirmyndar. 12.11.2010 11:57 Fjölskylduhjálpin opnar á Akureyri Útibú frá Fjölskylduhjálp Íslands verður opnað á Akureyri í dag. Þar mun Fjölskylduhjálpin hafa aðsetur að Freyjunesi 4 og verður Gerður Jónsdóttir umsjónarmaður útibúsins. Þeir sem staddir eru á Akureyri og í nágrenni í dag gefst kostur á að kynna sér starfsemina milli klukkan 13 og 15 í dag en þá munu sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálparinnar taka á móti fólki. 12.11.2010 11:45 Dómurum verður fjölgað Hæstaréttardómurum og héraðsdómurum verður fjölgað samkvæmt frumvarpi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun. Ögmundur segir að fjölgunin sé komin til vegna landsdómsins, en fimm af níu dómurum úr Hæstarétti eiga sæti þar, en einnig vegna aukins álags á dómstóla vegna bankahrunsins. Gert er ráð fyrir að fjölgun dómaranna verði fjármögnuð með hækkun dómsmálagjalda. 12.11.2010 11:35 Ungur síbrotamaður hlaut níu mánaða dóm Liðlega tvítugur karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir líkamsárásir og fjölmörg umferðarlagabrot. Sjö mánuðir af refsingunni eru skilorðsbundnir. Maðurinn var jafnframt dæmdur fyrir það að hafa hótað lögreglumanni og fjölskyldu hans ofbeldi þegar lögreglumenn höfðu afskipti af honum. Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás. 12.11.2010 10:59 Börðust við eld í hesthúsi Myndatökumaður Stöðvar 2 var á vettvangi í gærkvöldi þegar hesthús brann í Mosfellsbæ. Níu hestum var bjargað fyrir snarræði og voru fleiri hesthús rýmd til öryggis. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsævðinu var sent á vettvang, enda var hvassviðri og hætta á að eldurinn næði mikilli útbreiðslu. Húsið sem brann, er eitt af fimm í sambyggðri lengju, og eyðilagðist næsta bil líka, en slökkviliðsmönnum tókst að hefta frekari útbreiðslu eldsins. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti en vakt var staðin á brunastað í nótt. Eldsupptök eru ókunn. 12.11.2010 10:38 Jóhanna vísar ásökunum um ritstýringu á bug Jóhanna Sigurðardóttir hafnar því alfarið að hún hafi haft efnisleg afskipti af vinnu reiknimeistaranefnd sem fjallaði um skuldavanda heimilanna. Marínó G. Njálsson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hélt því fram í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að skýrslunni, sem birt var í fyrradag, hefði verið „ritstýrt að ofan". Jóhanna vísaði þessum fullyrðingum á bug í viðtali í sjónvarpsþættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld. 12.11.2010 10:23 Landlæknir og Lýðheilsustöð sameinast um áramótin Embætti Landlæknis verður sameinuð Lýðheilsustöð um áramótin. Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra lagði fram frumvarp þessa efnis á Alþingi í gær. 12.11.2010 09:51 Starfsmannafélag Suðurnesja skorar á heilbrigðisráðherra Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja (STFS) skorar á heilbrigðisráðherra að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta var samþykkt á fundi félagsins í gær. Í ályktuninni segir að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sé einn af hornsteinum að góðum búsetuskilyrðum á svæðinu. Hugmyndir heilbrigðisráðherra þýði uppsagnir á hátt á 80 starfsmönnum, flest konum. Það sé ekki viðeigandi á svæði þar sem mesta atvinnuleysi sé fyrir á landinu. 12.11.2010 09:33 Á fljúgandi ferð á Reykjanesbrautinni Íslensk umferðarlög munu væntanlega teygja arma sína til útlanda, eftir að lögreglan stöðvaði erlendan ferðamann á Reykjanesbraut í gær eftir að hafa mælt bílaleigubíl hans á tæplega 200 kílómetra hraða. 12.11.2010 07:59 Gómuðu laumufarþega í Sundahöfn Öryggisverðir á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn handsömuðu í nótt útlending, sem hafði komist inn á svæðið og ætlaði að laumast um borð í flutningaskip, sem fer héðan til Bandaríkjanna. 12.11.2010 07:04 Bílvelta í Kópavogi - ökumaður forðaði sér Íbúi í Smárahverfi í Kópavogi hrökk upp við skruðninga og hvell í nótt og þegar hann leit út , sá hann bíl á hvolfi. Hann lét lögreglu vita en bíllinn var mannlaus þegar hún kom á vettvang. Lögregla hafði símleiðis upp á eigandanum, en ekki er ljóst hvort hann var ölvaður þegar bíllinn hljóp svona útundan sér. 12.11.2010 07:03 Níu hestum bjargað úr brennandi hesthúsi Níu hestum var bjargað fyrir snarræði út úr brennandi hesthúsi í Mosfellsbæ í gærkvöldi og voru fleiri hesthús rýmd til öryggis. Eldsins varð vart á ellefta tímanum og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsævðinu sent á vettvang, enda var hvassviðri og hætta á að eldurinn næði mikilli útbreiðslu. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti en vakt var á brunastað í alla nótt. 12.11.2010 06:58 Helga og Bedi fái makleg málagjöld Meint fórnarlamb svikamyllu Helgu Ingvarsdóttur og Vickrams Bedi segist hafa orðið fyrir barðinu á „margbrotnu ráðabruggi svikahrappa af verstu sort". Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hinn svikni sendi frá sér í gær. Hann hafði fram að því verið þögull og ekki látið fjölmiðla ná í sig. 12.11.2010 06:30 Assange stofnar fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi „Þetta er fyrirtæki sem er stofnað í tengslum við Wikileaks, það er engin starfsemi hafin, við erum ekki komnir með húsnæði og ég veit ekki hvenær starfsemi mun hefjast. Það hafa engir starfsmenn verið ráðnir og ég veit ekki hvað við verðum margir,“ segir Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Julian Assange, oftast kenndur við Wikileaks, hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Sunshine Press Productions hér á landi en þetta er sama fyrirtækjanafn og rekstraraðili Wikileaks notar. 12.11.2010 06:15 Flugfélagið er sátt og ætlar að byggja sjálft „Það er ánægjuefni að niðurstaða sé komin,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Borgarstjóri og samgönguráðherra hafa ákveðið að samgöngumiðstöð rísi ekki í Vatnsmýri. Rætt hefur verið um slíka framkvæmd í áratug og undirbúningur staðið í sex ár. 12.11.2010 06:15 Brenndu rútu til kaldra kola Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá unga menn, á aldrinum átján ára til rúmlega tvítugs, fyrir að kveikja í rútu í Vestmannaeyjum og brenna hana til kaldra kola. Piltarnir eru ákærðir fyrir að hafa valdið almannahættu með þessu tiltæki sínu. 12.11.2010 06:00 Óeirðaseggir gætu skaðað málstaðinn Margir námsmenn í Bretlandi telja að ólætin sem settu svip sinn á mótmælin í Lundúnum á miðvikudag, gætu skaðað málstað námsmanna og varpað skugga á kröfur þeirra. Þetta segir íslenskur leiklistarnemi, Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, að einkenni umræðuna í hennar kunningjahópi, en hún nemur við Rose Bruford Acting College. 12.11.2010 06:00 Hótuðu ítrekað ofbeldi og lífláti Ríkissaksóknari hefur ákært nítján ára stúlku fyrir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu. Í ákæru segir að aðfaranótt sunnudagsins 30. maí síðastliðins hafi stúlkan ráðist með ofbeldi að tveimur lögreglumönnum sem voru við skyldustörf, sparkað í hægri sköflung annars þeirra og í hægra læri hins. 12.11.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skáldastígur verði verndaður Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að breyta deiliskipulagi og setja kvöð á lóðirnar Mjóstræti 4 og Garðastræti 15 til að tryggja umferð um svokallaðan Skáldastíg sem liggur að hinu sögufræga Unuhúsi. 13.11.2010 09:00
Íraksrannsókn komi á dagskrá „Ég mun þrýsta á forseta að fá þetta á dagskrá sem fyrst,“ segir Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, í kjölfar birtingar utanríkisráðuneytisins á skjölum er varða stuðning Íslands við innrásina í Írak 2003. 13.11.2010 08:00
Ekki nóg að tala við eldhúsborðið Alþjóðlega athafnavikan hefst á mánudaginn og stendur til laugardagsins kemur. Um 50 aðilar taka þátt í viðburðum vikunnar sem munu eiga sér stað um land allt. 13.11.2010 07:00
Bækur og armbönd til athafna Actavis prentar út og gefur öllum gestum og þátttökuaðilum Athafnavikunnar litla bók sem ætluð er til þess að skrá niður hugmyndir og hjálpa fólki að koma þeim í framkvæmd. Bókin er smá í sniðum og er prentuð í tugum þúsunda eintaka. 13.11.2010 06:00
Reynt að lægja öldur á fjölmennum fundi Reynt var að sætta ágreining um meðferð nauðgunarmála í rannsóknar- og réttarkerfinu á fjölmennum, ríflega þriggja tíma samráðsfundi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra boðaði til í ráðuneytinu í gær. 13.11.2010 06:00
Engin lending um makrílinn Engin niðurstaða náðist um stjórn makrílveiða á næsta ári á fundi strandríkja í Lundúnum í gær. Gera á úrslitatilraun til að ná samkomulagi í Ósló 25. til 26. nóvember. 13.11.2010 06:00
Rof á þjóðarsátt um gjaldtöku Runólfi Ólafssyni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, hugnast illa áform um að leggja vegtolla á umferð til að fjármagna framkvæmdir á Reykjanesbraut, Suðurlands- og Vesturlandsvegi. 13.11.2010 06:00
Óttast yfirtöku innflytjenda í Svíþjóð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem er grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, óttast að innflytjendur muni yfirtaka sænskt samfélag, er haft eftir föður hans í netútgáfu sænska blaðsins Aftonbladet. Mangs er jafnframt grunaður um morð sem framin voru í nágrenni borgarinnar árið 2003. 13.11.2010 06:00
Amast við táningi í húsi 50 ára og eldri Sautján ára piltur sem býr í Skipalóni í Hafnarfirði þarf að flytja út af heimili sínu þar sem blokkin sem hann býr í er eingöngu ætluð fyrir fimmtíu ára og eldri. 13.11.2010 05:00
Hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir bílveltu Karlmaður um fimmtugt slapp ómeiddur þegar að hann missti stjórn á bíl sínum er hann ók um Súðavíkurhlíð í Ísafjarðardjúpi fyrr í kvöld. Bíllinn valt eina veltu og endaði í fjörunni. 12.11.2010 23:14
Laumufarþeginn sagðist vera sonur Obama Maður sem var tekinn á athafnasvæði Eimskipa í nótt þegar hann ætlaði að reyna að komast um borð í skip á leið til Kanada segist sonur Barack Obama bandaríkjaforseta. 12.11.2010 19:55
Krapaflóð í Eystri-Rangá í dag „Þetta var óvenjulegt og bændur og aðrir á svæðinu voru mjög hissa á þessu. Þetta var gríðarlega mikið miðað við árstíma,“ segir Grettir Rúnarsson sem var á ferð við bakka Eystri-Rangá í dag þegar krapaflóð fór niður ánna og vatnsmagnið margfaldaðist skyndilega. 12.11.2010 21:36
Hefðum viljað fá þetta öðruvísi en í gegnum norska fjölmiðla Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, fagnar yfirlýsingu varnarmálaráðherra Bretlands um að breska ríkisstjórnin hafi gengið of langt þegar hún beitti hryðjuverkalögum gegn Íslandi. Hann segist þó gjarnan vilja fá þessa afsökunarbeiðni beint frá Bretum. 12.11.2010 19:13
Ráðherrar kannast ekki við hótanir Ráðherrar vinstri grænna kannast ekki við að Samfylkingin hafi beitt hótunum eða þrýstingi þegar Alþingi greiddi atkvæði um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í fyrra. 12.11.2010 18:52
Þrisvar verið beint leysigeisla á flugvélar á þessu ári Afar auðvelt er að nálgast öfluga leysibenda hér á landi en slíkur búnaður getur valdið varanlegum augnskaða og jafnvel kveikt í hlutum úr fjarlægð. Þrisvar hefur leisergeisla verið beint að stjórnklefa flugvélar á vegum Icelandair á þessu ári en slíkt getur valdið mikilli hættu. Þá hlaut kennari augnskaða fyrr í þessari viku þegar nemandi beindi slíkum geisla að honum. 12.11.2010 18:37
Innkalla kindakæfu Norðlenska, Kjötvinnslan hefur ákveðið að innkalla KEA gamaldags kindakæfu með strikamerkinu 5690600705198. Það er gert vegna þess að á umbúðum vörunnar eru ekki tilgreindir ofnæmis- og óþolsvaldar hennar. 12.11.2010 17:06
Jón Gnarr krafinn svara vegna samgöngumiðstöðvar „Við virðum að þetta er ákvörðun borgarinnar en það eru vonbrigði að samgöngumiðstöð skuli ekki rísa, segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri í samtali við Vísi. 12.11.2010 16:31
Lenti á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Farþegaþota frá flugfélaginu United Airlines lenti á Keflavíkurflugvelli nú fyrir stundu með veikan farþega innanborðs. 12.11.2010 18:25
Ríkisstjórnin samþykkti aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Ríkisstjórnin samþykkti nýverið aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Samkvæmt henni verður dregið úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda um allt að 30 prósent til ársins 2020 með tíu lykilaðgerðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. 12.11.2010 17:52
Þriðjungur enn óviss um hvort hann mætir á kjörstað Samkvæmt nýrri könnun MMR eru 34 prósent aðspurðra enn ekki búin að ákveða hvort þau hyggjast mæta á kjörstað 27. nóvember og velja fólk til setu á stjórnlagaþingi. 57,4 prósent hafa ekki kynnt sér neinn frambjóðanda. Könnun MMR var framkvæmd dagana 3.-5. nóvember, og var spurt um væntanlega þátttöku almennings í komandi kosningum. 12.11.2010 16:06
Brotist inn í Pedrómyndir Í nótt var brotist inn í verslunina Pedrómyndir sem stendur við Skipagötu á Akureyri. Farið var inn í verslunina með því að spenna upp hurð sem er á bakhlið hennar. Stolið var all nokkrum myndavélum og linsum og er talið að söluverðmæti þessara hluta geti numið um 4 til 5 milljónum króna. Lögreglan óskar eftir því að ef einhver hafi orðið var við mannaferðir síðastliðna nótt við verslunina eða búi yfir einhverjum upplýsingum um málið hafi samband við lögregluna á Akureyri í síma 464-7705. 12.11.2010 15:38
Sex starfsmenn vilja verða framkvæmdastjóri Sex starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar eru á meðal þeirra 33 sem sækja um starf framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar. Umsóknarfrestur rann út 8. nóvember síðastliðinn en gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið í desember. 12.11.2010 15:37
Íslenskur sendiráðsstarfsmaður í Vín játaði fjárdrátt Tuttugu og níu ára gömul kona játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að hafa dregið sérog notað heimildarlaust í eigin þágu 335 þúsund evrur í eigu íslenska sendiráðsins í Vínarborg. 12.11.2010 14:50
Skoða nýtt hundasvæði í Grindavík Umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar leggur til við skipulags- og bygginganefnd að hún taki til skoðunar að gera svæði norðan við bæinn að sérstöku útivistarsvæði fyrir hundaeigendur til að viðra hundana sína. Svæðið sem um ræðir var áður notað undir losun garðaúrgangs og telur nefndin það hentugt til að viðra hunda. Greint er frá þessu á vef Grindavíkurbæjar. 12.11.2010 14:13
Glæsilegur stjórnlagaþingsvefur í loftið Sex háskólaprófessorar, fjórir bændur og þrír leikstjórar eru á meðal þeirra sem sækjast eftir sæti á Stjórnlagaþingi samkvæmt upplýsingum á vef sem Guðmundur Hreiðarsson forritari hefur sett upp. Á síðunni eru frambjóðendur kynntir með myndrænni hætti en áður. sérstaklega langan tíma að setja vefinn upp. 12.11.2010 13:45
Hrottinn í Laugardal fundinn Tuttugu og þriggja ára karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn, sem var handtekinn í gær, hefur játað að hafa ráðist á 16 ára stúlku á göngustíg við Suðurlandsbraut í Reykjavík í síðasta mánuði. Að öðru leyti ber hann við minnisleysi vegna fíkniefnaneyslu. 12.11.2010 12:46
Óska eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum í Stekkjarbakka í Reykjavík laust fyrir klukkan 9 laugardagsmorguninn 6. nóvember. Þar rákust saman grá Toyota Corolla og dökkgrænn Nissan Terrano en ökumönnum þeirra ber ekki saman um stöðu umferðaljósa. 12.11.2010 12:32
Sterkar íslenskar konur í Marie Claire „Er Ísland besta landið fyrir konur til að búa í?" spyr kvennatímaritið Marie Claire lesendur sína í nóvemberhefti áströlsku útgáfunnar þar sem sérstaklega er fjallað um íslenskar konur. Þar er rætt við Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra, Gerði Kristnýju rithöfund og Láru Ómarsdóttur fréttakonu, auk fleiri kjarnakvenna, og ljósi varpað á stöðu kvenna á Íslandi þar sem jafnrétti þykir vera til fyrirmyndar. 12.11.2010 11:57
Fjölskylduhjálpin opnar á Akureyri Útibú frá Fjölskylduhjálp Íslands verður opnað á Akureyri í dag. Þar mun Fjölskylduhjálpin hafa aðsetur að Freyjunesi 4 og verður Gerður Jónsdóttir umsjónarmaður útibúsins. Þeir sem staddir eru á Akureyri og í nágrenni í dag gefst kostur á að kynna sér starfsemina milli klukkan 13 og 15 í dag en þá munu sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálparinnar taka á móti fólki. 12.11.2010 11:45
Dómurum verður fjölgað Hæstaréttardómurum og héraðsdómurum verður fjölgað samkvæmt frumvarpi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun. Ögmundur segir að fjölgunin sé komin til vegna landsdómsins, en fimm af níu dómurum úr Hæstarétti eiga sæti þar, en einnig vegna aukins álags á dómstóla vegna bankahrunsins. Gert er ráð fyrir að fjölgun dómaranna verði fjármögnuð með hækkun dómsmálagjalda. 12.11.2010 11:35
Ungur síbrotamaður hlaut níu mánaða dóm Liðlega tvítugur karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir líkamsárásir og fjölmörg umferðarlagabrot. Sjö mánuðir af refsingunni eru skilorðsbundnir. Maðurinn var jafnframt dæmdur fyrir það að hafa hótað lögreglumanni og fjölskyldu hans ofbeldi þegar lögreglumenn höfðu afskipti af honum. Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás. 12.11.2010 10:59
Börðust við eld í hesthúsi Myndatökumaður Stöðvar 2 var á vettvangi í gærkvöldi þegar hesthús brann í Mosfellsbæ. Níu hestum var bjargað fyrir snarræði og voru fleiri hesthús rýmd til öryggis. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsævðinu var sent á vettvang, enda var hvassviðri og hætta á að eldurinn næði mikilli útbreiðslu. Húsið sem brann, er eitt af fimm í sambyggðri lengju, og eyðilagðist næsta bil líka, en slökkviliðsmönnum tókst að hefta frekari útbreiðslu eldsins. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti en vakt var staðin á brunastað í nótt. Eldsupptök eru ókunn. 12.11.2010 10:38
Jóhanna vísar ásökunum um ritstýringu á bug Jóhanna Sigurðardóttir hafnar því alfarið að hún hafi haft efnisleg afskipti af vinnu reiknimeistaranefnd sem fjallaði um skuldavanda heimilanna. Marínó G. Njálsson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hélt því fram í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að skýrslunni, sem birt var í fyrradag, hefði verið „ritstýrt að ofan". Jóhanna vísaði þessum fullyrðingum á bug í viðtali í sjónvarpsþættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld. 12.11.2010 10:23
Landlæknir og Lýðheilsustöð sameinast um áramótin Embætti Landlæknis verður sameinuð Lýðheilsustöð um áramótin. Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra lagði fram frumvarp þessa efnis á Alþingi í gær. 12.11.2010 09:51
Starfsmannafélag Suðurnesja skorar á heilbrigðisráðherra Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja (STFS) skorar á heilbrigðisráðherra að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þetta var samþykkt á fundi félagsins í gær. Í ályktuninni segir að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sé einn af hornsteinum að góðum búsetuskilyrðum á svæðinu. Hugmyndir heilbrigðisráðherra þýði uppsagnir á hátt á 80 starfsmönnum, flest konum. Það sé ekki viðeigandi á svæði þar sem mesta atvinnuleysi sé fyrir á landinu. 12.11.2010 09:33
Á fljúgandi ferð á Reykjanesbrautinni Íslensk umferðarlög munu væntanlega teygja arma sína til útlanda, eftir að lögreglan stöðvaði erlendan ferðamann á Reykjanesbraut í gær eftir að hafa mælt bílaleigubíl hans á tæplega 200 kílómetra hraða. 12.11.2010 07:59
Gómuðu laumufarþega í Sundahöfn Öryggisverðir á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn handsömuðu í nótt útlending, sem hafði komist inn á svæðið og ætlaði að laumast um borð í flutningaskip, sem fer héðan til Bandaríkjanna. 12.11.2010 07:04
Bílvelta í Kópavogi - ökumaður forðaði sér Íbúi í Smárahverfi í Kópavogi hrökk upp við skruðninga og hvell í nótt og þegar hann leit út , sá hann bíl á hvolfi. Hann lét lögreglu vita en bíllinn var mannlaus þegar hún kom á vettvang. Lögregla hafði símleiðis upp á eigandanum, en ekki er ljóst hvort hann var ölvaður þegar bíllinn hljóp svona útundan sér. 12.11.2010 07:03
Níu hestum bjargað úr brennandi hesthúsi Níu hestum var bjargað fyrir snarræði út úr brennandi hesthúsi í Mosfellsbæ í gærkvöldi og voru fleiri hesthús rýmd til öryggis. Eldsins varð vart á ellefta tímanum og var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsævðinu sent á vettvang, enda var hvassviðri og hætta á að eldurinn næði mikilli útbreiðslu. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti en vakt var á brunastað í alla nótt. 12.11.2010 06:58
Helga og Bedi fái makleg málagjöld Meint fórnarlamb svikamyllu Helgu Ingvarsdóttur og Vickrams Bedi segist hafa orðið fyrir barðinu á „margbrotnu ráðabruggi svikahrappa af verstu sort". Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hinn svikni sendi frá sér í gær. Hann hafði fram að því verið þögull og ekki látið fjölmiðla ná í sig. 12.11.2010 06:30
Assange stofnar fjölmiðlafyrirtæki á Íslandi „Þetta er fyrirtæki sem er stofnað í tengslum við Wikileaks, það er engin starfsemi hafin, við erum ekki komnir með húsnæði og ég veit ekki hvenær starfsemi mun hefjast. Það hafa engir starfsmenn verið ráðnir og ég veit ekki hvað við verðum margir,“ segir Kristinn Hrafnsson blaðamaður. Julian Assange, oftast kenndur við Wikileaks, hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Sunshine Press Productions hér á landi en þetta er sama fyrirtækjanafn og rekstraraðili Wikileaks notar. 12.11.2010 06:15
Flugfélagið er sátt og ætlar að byggja sjálft „Það er ánægjuefni að niðurstaða sé komin,“ segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Borgarstjóri og samgönguráðherra hafa ákveðið að samgöngumiðstöð rísi ekki í Vatnsmýri. Rætt hefur verið um slíka framkvæmd í áratug og undirbúningur staðið í sex ár. 12.11.2010 06:15
Brenndu rútu til kaldra kola Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá unga menn, á aldrinum átján ára til rúmlega tvítugs, fyrir að kveikja í rútu í Vestmannaeyjum og brenna hana til kaldra kola. Piltarnir eru ákærðir fyrir að hafa valdið almannahættu með þessu tiltæki sínu. 12.11.2010 06:00
Óeirðaseggir gætu skaðað málstaðinn Margir námsmenn í Bretlandi telja að ólætin sem settu svip sinn á mótmælin í Lundúnum á miðvikudag, gætu skaðað málstað námsmanna og varpað skugga á kröfur þeirra. Þetta segir íslenskur leiklistarnemi, Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, að einkenni umræðuna í hennar kunningjahópi, en hún nemur við Rose Bruford Acting College. 12.11.2010 06:00
Hótuðu ítrekað ofbeldi og lífláti Ríkissaksóknari hefur ákært nítján ára stúlku fyrir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu. Í ákæru segir að aðfaranótt sunnudagsins 30. maí síðastliðins hafi stúlkan ráðist með ofbeldi að tveimur lögreglumönnum sem voru við skyldustörf, sparkað í hægri sköflung annars þeirra og í hægra læri hins. 12.11.2010 06:00