Fleiri fréttir Eldur á Vatnsstíg slökktur Búið er að slökkva allan yfirborðseld í húsi á Vatnsstíg, sem stóð í ljósum logum fyrr í kvöld. 31.7.2009 23:24 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31.7.2009 20:28 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31.7.2009 19:46 Jarðskjálfti fannst út á Seltjarnarnes Jarðskjálfti reið yfir um korter í ellefu rúma fjóra kílómetra austur af Keili. Skjálfinn var 3,1 að stærð samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælingum Veðurstofunnar og fannst inn til Reykjavíkur, allt út á Seltjarnarnes. 31.7.2009 23:52 Björn Bjarnason undirbýr þátt á ÍNN Björn Bjarnason er þegar tekinn til við að undirbúa sjónvarpsþátt sinn á ÍNN. Í nýjustu dagbókarfærslunni á heimasíðu hans segist hann hafa farið inn á stöðina til að lesa inn stutta tilkynningu í tilefni af því að þáttur hans hefur göngu sína á ÍNN þann 19. ágúst. 31.7.2009 21:57 Samstilltar sprengjur drápu 29 29 létust og fleiri er 130 slösuðust í samstilltri sprengjusyrpu utan við ýmsar moskur í Bagdad, höfuðborg Írak, í dag. Sprengjurnar sprungu þegar múslimar yfirgáfu moskurnar eftir bænagjörð, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 31.7.2009 21:35 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31.7.2009 21:10 Ástráður gefur tíu þúsund smokka í ágúst Þeir sem stigu um borð í Herjólf í dag fengu óvæntan glaðning þegar læknanemar færðu þeim smokka að gjöf inn í helgina að sögn Júlíusar Kristjánssonar, formanns verkefnisins Ástráðs. 31.7.2009 20:03 Bróðir meints fjársvikara vill fá hann heim til Íslands Bróðir manns sem situr í bresku fangelsi fyrir fjármálamisferli biður þjóðina um að lána sér pening svo bróðir hans komist til konu sinnar og átta mánaða gamals barns. Til að ganga laus gegn tryggingu þarf fjölskyldan að reiða fram tuttugu milljónir króna. 31.7.2009 19:10 Karlar gegn nauðgunum Karlahópur Feministafélags Íslands verður með átak gegn nauðgun á útíhátíðum um helgina. 31.7.2009 19:00 Fimm þúsund þjóðhátíðargestir komnir Hátt í fimm þúsund þjóðhátíðargestir eru komnir til Vestmannaeyja en þangað virðist straumurinn liggja þessa verslunarmannahelgi. 31.7.2009 18:55 Lán Novator það stærsta sem gengur upp í Icesave Lán Landsbankans til Novator Pharma vegna Actavis yfirtökunnar stendur nú í 55 milljörðum. Þetta er stærsta einstaka lánið sem á að ganga upp í Icesave. 31.7.2009 18:47 Fjársvik í nafni Blindrafélagsins Blindrafélag Íslands íhugar að leggja fram kæru á hendur manni sem í heimildarleysi sendi innheimtuseðla á mörg hundruð styrktaraðila. Maðurinn ætlaði með þessu að nýta sér nafn Blindrafélagsins til að verða sér úti um pening. 31.7.2009 18:41 Óþægilegt ef lánum seinkar, verra að hafna Icesave Krónan hrynur og fer niður fyrir allt sem við höfum áður þekkt, lífskjör versna og atvinnuleysi eykst ef Íslendingar neita að borga Icesave. Þetta segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. Hann segir að töf á lánum til Íslands sé óþægileg en sviðsmyndin verði hins vegar hrikaleg ef engin lán berast. 31.7.2009 18:32 Gjaldþrot Björgólfs fjórðungur af heildartekjum ríkisins Hundrað milljarða króna gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er langstærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi frá upphafi. Gjaldþrotið nemur fjórðungi af heildartekjum ríkisins á einu ári. 31.7.2009 18:30 Lögregla um land allt: Gengur eins og í sögu Það var gott hljóð í varðstjórum lögreglunnar um allt land þegar fréttastofa hafði samband. 31.7.2009 18:23 Birgitta fjarlægði bloggfærslu: Finnst athyglin viðbrigði "Ég tók hana út því ég ætlaði aðeins að skoða þetta betur. Maður vill alls ekki vera að hvetja til þess að fólk sé að fá flensuna," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar í samtali við fréttastofu. 31.7.2009 17:49 Umferð orðin mikil og þétt Umferð út úr bænum er nú orðin mikil og þétt, en gengur vel, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin óhöpp hafa komið upp á ef undan er skilin bílvelta sem varð rétt upp úr tvö á Álftanesvegi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni 31.7.2009 17:04 Björgólfur Guðmundsson - frá upphafi til enda Honum var eitt sinn lýst í Financial Times sem áhrifamesta viðskiptamanni landsins. Hann náði hæstu hæðum þar sem hann prýddi lista Forbes tímaritsins yfir auðugustu menn heimsins. 31.7.2009 16:28 Gætu rekið Gæsluna í 34 ár fyrir skuldir Björgólfs Það væri hægt að reka Landhelgisgæsluna í 34 ár fyrir þá upphæð sem skuldir Björgólfs Guðmundssonar nema, en það kostar um 2,8 milljarða að reka Landhelgisgæsluna samkvæmt fjárlögum 2009. 31.7.2009 15:57 Hús á Vatnsstíg í ljósum logum Hús á Vatnsstíg stendur í ljósum logum og leggur reykinn yfir miðbæinn, samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Vísis á staðnum. Eldurinn er á efri hæð hússins, en þetta mun vera sama hús og hústökufólk lagði undir sig fyrr á árinu. 31.7.2009 22:42 Fjör á Reykjavíkurflugvelli Það var líf og fjör á Reykjavíkurflugvelli í dag þar sem skemmtanaþyrstir Íslendingar biðu eftir flugi til Eyja. 31.7.2009 19:04 Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friðriks Sophussonar Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, aðfararnótt þriðjudagsins síðasta. 31.7.2009 16:33 Stærsta gjaldþrot Íslandssögunnar Gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er langstærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi frá upphafi. Næst stærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi var gjaldþrotaskipti bús Magnúsar Þorsteinssonar sem var náinn viðskiptafélagi Björgólfsfeðganna. 31.7.2009 15:23 Bílvelta á Álftanesvegi Bíll valt á Álftanesvegi klukkan rétt upp úr tvö í dag. Einn var í bílnum en að sögn lögreglu þurfti að senda kranabíl til að sækja tvo bíla á vettvangi. 31.7.2009 15:30 Þingfundir frestast um viku í viðbót Þingfundir á Alþingi munu ekki hefjast à ný fyrr en mánudaginn 10. ágúst næstkomandi og verða þá haldnir á hefðbundnum fundartima. 31.7.2009 15:05 Hundrað milljarða gjaldþrot Björgólfs Eignir Björgólfs Guðmundssonar, sem hefur verið úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur, rýrnuðu um 143 milljarði frá byrjun árs 2008. 31.7.2009 14:14 Björgólfur Guðmundsson úrskurðaður gjaldþrota Björgólfur Guðmundsson var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þetta fékk Visir.is staðfest frá Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. 31.7.2009 14:13 Fimm ný svínaflensu tilfelli Á síðastliðnum tveimur sólarhringum voru fimm ný H1N1, eða svokölluð svínaflensutilfelli, og heildarfjöldi staðfestra tilfella því 51 samtals, enginn er alvarlega veikur. 31.7.2009 14:03 Fundu fíkniefni í Herjólfi Umferð út úr bænum hefur verið róleg það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Lögreglumenn á Selfossi og í Borgarnesi eru með virkt umferðareftirlit á stofnbrautum í umdæmunum alla helgina. Þá hefur Selfosslögreglan jafnframt verið með fíkniefnaeftirlit í kringum Herjólf, sem siglir milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyjar. Lítilræði af fíkniefnum fundust á farþegum í Herjólfi í gær, en ekki er búið að vigta það magn. 31.7.2009 13:34 Líklegast seljast um 800 þúsund lítrar af áfengi fyrir helgina Opnunartími Vínbúða verður með hefðbundnum hætti um verslunarmannahelgina, samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Vínbúðirnar á Dalvegi, Skeifu og Skútuvogi verða opnar til átta í kvöld og á morgun frá 11 - 18. Aðrar vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu verða opnar til klukkan sjö í kvöld og frá 11-18 á morgun. 31.7.2009 12:57 Víða þungbúið með skúrum á laugardag „Þetta lítur nokkuð svipað út og búið er að spá. Við verðum með hæglætisveður þessa helgina síst þó norðvestanlands. 31.7.2009 12:22 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á ekki að birtast sem innheimtustofnun Krafa hinna Norðurlandanna um að Icesave málinu ljúki áður en lán frá þeim berast kemur í veg fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gæti tekið endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands fyrir í næstu viku. Þetta kom fram á blaðamannafundi með forsætisráðherra og fjármálaráðherra í morgun. 31.7.2009 11:22 Róleg umferð enn sem komið er Umferð út úr bænum hefur verið róleg það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 31.7.2009 10:57 Björgunarbát stolið af sjúklingum Á sunnudaginn var björgunarbát Reykjalundar á Hafravatni stolið. Vitni segja að á sunnudeginum hafi komið tveir einstaklingar á gráum Yaris og leikið sér á björgunarbátnum. Þeir voru með eigin mótor. 31.7.2009 10:38 Umferðastofa varar við lestarstjórum og lausamunum Umferðarstofa leggur áherslu á öryggi ökumanna yfir verslunarmannahelgina og árétta að þeir sem leggi í ferðalag með hýbíli á hjólum athugi tímanlega að allt í sé í lagi. 31.7.2009 09:19 Öflugt umferðareftirlit um helgina Lögreglan og Landhelgisgæslan verða með eftirlit úr þyrlu um helgina. Fylgst verður með umferðinni á helstu umferðaræðum þjóðvegakerfisins auk þess sem ástand ökumanna á hálendinu verður kannað. 31.7.2009 07:08 Margmenni en rólegheit í Eyjum Mikill fjöldi fóllks hefur verið á gangi um Vestmannaeyjabæ í alla nótt og var enn fjölmenni í bænum á sjöunda tímanum í morgun. Að sögn lögreglu var óvenjufjölmennt í bænum í nótt, miðað við sömu nætur undanfarin ár. 31.7.2009 07:02 Jóni Gerald vísað út úr Bónus: Var ekki að njósna Jóni Gerald Sullenberg-er athafnamanni, var vísað út úr verslun Bónuss á Korputorgi á þriðjudaginn. 31.7.2009 06:30 Ávöxtun viðbótarlífeyris við núllið Raunávöxtun viðbótarlífeyris hefur verið um núll prósent undanfarin ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins Fortuna sem mat árangur viðbótarlífeyrissjóða. 31.7.2009 06:00 Lönd fara á myntkortið við inngöngu Íslandi verður bætt við á kort sem er á einnar og tveggja evru mynt Evrópusambandsins ef landið gengur í sambandið. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við fyrirspurn Fréttablaðsins. Ísland er ekki á Evrópukorti á framhlið peninganna hvort sem um er að ræða upphaflega útgáfu frá 1999 eða uppfærða útgáfu frá 2005. 31.7.2009 05:30 Frítt að æfa á nýja golfvellinum tómstundir „Ég veit hreinlega ekki hvort þetta er eini staðurinn á landinu þar sem hægt er að komast ókeypis í golf, en mér þykir það líklegt,“ segir Halldór Rafnsson, formaður Golfklúbbs Akureyrar. 31.7.2009 05:30 Íslendingar óttast ekki flensufaraldurinn Tæplega þrír fjórðu hlutar þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var á þriðjudag sögðust lítið óttast svínaflensuna sem nú herjar á landsmenn. 31.7.2009 05:00 Verið að skoða starfshætti vegna innheimtu bílalána Starfshættir fjármögnunarfyrirtækja eru til skoðunar hjá nefnd þriggja ráðuneyta, félagsmála-, dómsmála- og viðskiptaráðuneytis. Þar er sérstaklega horft til réttarstöðu lántaka gagnvart fyrirtækjunum, en margir hafa kvartað yfir því að hart sé gengið fram í að innheimta bílalán. 31.7.2009 04:00 Einhver væta víðast hvar um helgina Búast má við einhverri vætu víðast hvar á landinu um helgina, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Á Vestfjörðum og norðan- og austanlands verður rigning eða skúrir mestalla helgina. Einnig verður vætusamt sunnanlands. 31.7.2009 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur á Vatnsstíg slökktur Búið er að slökkva allan yfirborðseld í húsi á Vatnsstíg, sem stóð í ljósum logum fyrr í kvöld. 31.7.2009 23:24
Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31.7.2009 20:28
Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31.7.2009 19:46
Jarðskjálfti fannst út á Seltjarnarnes Jarðskjálfti reið yfir um korter í ellefu rúma fjóra kílómetra austur af Keili. Skjálfinn var 3,1 að stærð samkvæmt sjálfvirkum skjálftamælingum Veðurstofunnar og fannst inn til Reykjavíkur, allt út á Seltjarnarnes. 31.7.2009 23:52
Björn Bjarnason undirbýr þátt á ÍNN Björn Bjarnason er þegar tekinn til við að undirbúa sjónvarpsþátt sinn á ÍNN. Í nýjustu dagbókarfærslunni á heimasíðu hans segist hann hafa farið inn á stöðina til að lesa inn stutta tilkynningu í tilefni af því að þáttur hans hefur göngu sína á ÍNN þann 19. ágúst. 31.7.2009 21:57
Samstilltar sprengjur drápu 29 29 létust og fleiri er 130 slösuðust í samstilltri sprengjusyrpu utan við ýmsar moskur í Bagdad, höfuðborg Írak, í dag. Sprengjurnar sprungu þegar múslimar yfirgáfu moskurnar eftir bænagjörð, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 31.7.2009 21:35
Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31.7.2009 21:10
Ástráður gefur tíu þúsund smokka í ágúst Þeir sem stigu um borð í Herjólf í dag fengu óvæntan glaðning þegar læknanemar færðu þeim smokka að gjöf inn í helgina að sögn Júlíusar Kristjánssonar, formanns verkefnisins Ástráðs. 31.7.2009 20:03
Bróðir meints fjársvikara vill fá hann heim til Íslands Bróðir manns sem situr í bresku fangelsi fyrir fjármálamisferli biður þjóðina um að lána sér pening svo bróðir hans komist til konu sinnar og átta mánaða gamals barns. Til að ganga laus gegn tryggingu þarf fjölskyldan að reiða fram tuttugu milljónir króna. 31.7.2009 19:10
Karlar gegn nauðgunum Karlahópur Feministafélags Íslands verður með átak gegn nauðgun á útíhátíðum um helgina. 31.7.2009 19:00
Fimm þúsund þjóðhátíðargestir komnir Hátt í fimm þúsund þjóðhátíðargestir eru komnir til Vestmannaeyja en þangað virðist straumurinn liggja þessa verslunarmannahelgi. 31.7.2009 18:55
Lán Novator það stærsta sem gengur upp í Icesave Lán Landsbankans til Novator Pharma vegna Actavis yfirtökunnar stendur nú í 55 milljörðum. Þetta er stærsta einstaka lánið sem á að ganga upp í Icesave. 31.7.2009 18:47
Fjársvik í nafni Blindrafélagsins Blindrafélag Íslands íhugar að leggja fram kæru á hendur manni sem í heimildarleysi sendi innheimtuseðla á mörg hundruð styrktaraðila. Maðurinn ætlaði með þessu að nýta sér nafn Blindrafélagsins til að verða sér úti um pening. 31.7.2009 18:41
Óþægilegt ef lánum seinkar, verra að hafna Icesave Krónan hrynur og fer niður fyrir allt sem við höfum áður þekkt, lífskjör versna og atvinnuleysi eykst ef Íslendingar neita að borga Icesave. Þetta segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. Hann segir að töf á lánum til Íslands sé óþægileg en sviðsmyndin verði hins vegar hrikaleg ef engin lán berast. 31.7.2009 18:32
Gjaldþrot Björgólfs fjórðungur af heildartekjum ríkisins Hundrað milljarða króna gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er langstærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi frá upphafi. Gjaldþrotið nemur fjórðungi af heildartekjum ríkisins á einu ári. 31.7.2009 18:30
Lögregla um land allt: Gengur eins og í sögu Það var gott hljóð í varðstjórum lögreglunnar um allt land þegar fréttastofa hafði samband. 31.7.2009 18:23
Birgitta fjarlægði bloggfærslu: Finnst athyglin viðbrigði "Ég tók hana út því ég ætlaði aðeins að skoða þetta betur. Maður vill alls ekki vera að hvetja til þess að fólk sé að fá flensuna," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar í samtali við fréttastofu. 31.7.2009 17:49
Umferð orðin mikil og þétt Umferð út úr bænum er nú orðin mikil og þétt, en gengur vel, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin óhöpp hafa komið upp á ef undan er skilin bílvelta sem varð rétt upp úr tvö á Álftanesvegi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni 31.7.2009 17:04
Björgólfur Guðmundsson - frá upphafi til enda Honum var eitt sinn lýst í Financial Times sem áhrifamesta viðskiptamanni landsins. Hann náði hæstu hæðum þar sem hann prýddi lista Forbes tímaritsins yfir auðugustu menn heimsins. 31.7.2009 16:28
Gætu rekið Gæsluna í 34 ár fyrir skuldir Björgólfs Það væri hægt að reka Landhelgisgæsluna í 34 ár fyrir þá upphæð sem skuldir Björgólfs Guðmundssonar nema, en það kostar um 2,8 milljarða að reka Landhelgisgæsluna samkvæmt fjárlögum 2009. 31.7.2009 15:57
Hús á Vatnsstíg í ljósum logum Hús á Vatnsstíg stendur í ljósum logum og leggur reykinn yfir miðbæinn, samkvæmt upplýsingum frá fréttamanni Vísis á staðnum. Eldurinn er á efri hæð hússins, en þetta mun vera sama hús og hústökufólk lagði undir sig fyrr á árinu. 31.7.2009 22:42
Fjör á Reykjavíkurflugvelli Það var líf og fjör á Reykjavíkurflugvelli í dag þar sem skemmtanaþyrstir Íslendingar biðu eftir flugi til Eyja. 31.7.2009 19:04
Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friðriks Sophussonar Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, aðfararnótt þriðjudagsins síðasta. 31.7.2009 16:33
Stærsta gjaldþrot Íslandssögunnar Gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar er langstærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi frá upphafi. Næst stærsta gjaldþrot einstaklings hér á landi var gjaldþrotaskipti bús Magnúsar Þorsteinssonar sem var náinn viðskiptafélagi Björgólfsfeðganna. 31.7.2009 15:23
Bílvelta á Álftanesvegi Bíll valt á Álftanesvegi klukkan rétt upp úr tvö í dag. Einn var í bílnum en að sögn lögreglu þurfti að senda kranabíl til að sækja tvo bíla á vettvangi. 31.7.2009 15:30
Þingfundir frestast um viku í viðbót Þingfundir á Alþingi munu ekki hefjast à ný fyrr en mánudaginn 10. ágúst næstkomandi og verða þá haldnir á hefðbundnum fundartima. 31.7.2009 15:05
Hundrað milljarða gjaldþrot Björgólfs Eignir Björgólfs Guðmundssonar, sem hefur verið úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur, rýrnuðu um 143 milljarði frá byrjun árs 2008. 31.7.2009 14:14
Björgólfur Guðmundsson úrskurðaður gjaldþrota Björgólfur Guðmundsson var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þetta fékk Visir.is staðfest frá Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stundu. 31.7.2009 14:13
Fimm ný svínaflensu tilfelli Á síðastliðnum tveimur sólarhringum voru fimm ný H1N1, eða svokölluð svínaflensutilfelli, og heildarfjöldi staðfestra tilfella því 51 samtals, enginn er alvarlega veikur. 31.7.2009 14:03
Fundu fíkniefni í Herjólfi Umferð út úr bænum hefur verið róleg það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Lögreglumenn á Selfossi og í Borgarnesi eru með virkt umferðareftirlit á stofnbrautum í umdæmunum alla helgina. Þá hefur Selfosslögreglan jafnframt verið með fíkniefnaeftirlit í kringum Herjólf, sem siglir milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyjar. Lítilræði af fíkniefnum fundust á farþegum í Herjólfi í gær, en ekki er búið að vigta það magn. 31.7.2009 13:34
Líklegast seljast um 800 þúsund lítrar af áfengi fyrir helgina Opnunartími Vínbúða verður með hefðbundnum hætti um verslunarmannahelgina, samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Vínbúðirnar á Dalvegi, Skeifu og Skútuvogi verða opnar til átta í kvöld og á morgun frá 11 - 18. Aðrar vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu verða opnar til klukkan sjö í kvöld og frá 11-18 á morgun. 31.7.2009 12:57
Víða þungbúið með skúrum á laugardag „Þetta lítur nokkuð svipað út og búið er að spá. Við verðum með hæglætisveður þessa helgina síst þó norðvestanlands. 31.7.2009 12:22
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn á ekki að birtast sem innheimtustofnun Krafa hinna Norðurlandanna um að Icesave málinu ljúki áður en lán frá þeim berast kemur í veg fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gæti tekið endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands fyrir í næstu viku. Þetta kom fram á blaðamannafundi með forsætisráðherra og fjármálaráðherra í morgun. 31.7.2009 11:22
Róleg umferð enn sem komið er Umferð út úr bænum hefur verið róleg það sem af er degi, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 31.7.2009 10:57
Björgunarbát stolið af sjúklingum Á sunnudaginn var björgunarbát Reykjalundar á Hafravatni stolið. Vitni segja að á sunnudeginum hafi komið tveir einstaklingar á gráum Yaris og leikið sér á björgunarbátnum. Þeir voru með eigin mótor. 31.7.2009 10:38
Umferðastofa varar við lestarstjórum og lausamunum Umferðarstofa leggur áherslu á öryggi ökumanna yfir verslunarmannahelgina og árétta að þeir sem leggi í ferðalag með hýbíli á hjólum athugi tímanlega að allt í sé í lagi. 31.7.2009 09:19
Öflugt umferðareftirlit um helgina Lögreglan og Landhelgisgæslan verða með eftirlit úr þyrlu um helgina. Fylgst verður með umferðinni á helstu umferðaræðum þjóðvegakerfisins auk þess sem ástand ökumanna á hálendinu verður kannað. 31.7.2009 07:08
Margmenni en rólegheit í Eyjum Mikill fjöldi fóllks hefur verið á gangi um Vestmannaeyjabæ í alla nótt og var enn fjölmenni í bænum á sjöunda tímanum í morgun. Að sögn lögreglu var óvenjufjölmennt í bænum í nótt, miðað við sömu nætur undanfarin ár. 31.7.2009 07:02
Jóni Gerald vísað út úr Bónus: Var ekki að njósna Jóni Gerald Sullenberg-er athafnamanni, var vísað út úr verslun Bónuss á Korputorgi á þriðjudaginn. 31.7.2009 06:30
Ávöxtun viðbótarlífeyris við núllið Raunávöxtun viðbótarlífeyris hefur verið um núll prósent undanfarin ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ráðgjafarfyrirtækisins Fortuna sem mat árangur viðbótarlífeyrissjóða. 31.7.2009 06:00
Lönd fara á myntkortið við inngöngu Íslandi verður bætt við á kort sem er á einnar og tveggja evru mynt Evrópusambandsins ef landið gengur í sambandið. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við fyrirspurn Fréttablaðsins. Ísland er ekki á Evrópukorti á framhlið peninganna hvort sem um er að ræða upphaflega útgáfu frá 1999 eða uppfærða útgáfu frá 2005. 31.7.2009 05:30
Frítt að æfa á nýja golfvellinum tómstundir „Ég veit hreinlega ekki hvort þetta er eini staðurinn á landinu þar sem hægt er að komast ókeypis í golf, en mér þykir það líklegt,“ segir Halldór Rafnsson, formaður Golfklúbbs Akureyrar. 31.7.2009 05:30
Íslendingar óttast ekki flensufaraldurinn Tæplega þrír fjórðu hlutar þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem gerð var á þriðjudag sögðust lítið óttast svínaflensuna sem nú herjar á landsmenn. 31.7.2009 05:00
Verið að skoða starfshætti vegna innheimtu bílalána Starfshættir fjármögnunarfyrirtækja eru til skoðunar hjá nefnd þriggja ráðuneyta, félagsmála-, dómsmála- og viðskiptaráðuneytis. Þar er sérstaklega horft til réttarstöðu lántaka gagnvart fyrirtækjunum, en margir hafa kvartað yfir því að hart sé gengið fram í að innheimta bílalán. 31.7.2009 04:00
Einhver væta víðast hvar um helgina Búast má við einhverri vætu víðast hvar á landinu um helgina, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Á Vestfjörðum og norðan- og austanlands verður rigning eða skúrir mestalla helgina. Einnig verður vætusamt sunnanlands. 31.7.2009 04:00