Fleiri fréttir Færeyski togarinn Réttað verður á Eskifirði í dag, yfir skipstjóranum á færeyska togaranum, sem varðskipið Óðinn tók suðaustur af landinu í fyrrinótt. Þrátt fyrir að hann hafi ekki verið að veiðum eru brotin margvísleg. 20.6.2006 11:28 Lögreglan gómar innbrotsþjófa Lögreglumenn gómuðu tvo innbrotsþjófa á vettvangi í atvinnuhúsnæði í austurborginni í nótt, eftir einskonar fyrirsát. 20.6.2006 11:22 Borgarstjóri rennir fyrir lax Laxveiðin í Elliðaám hófst klukkan sjö í morgun með því að nýi borgarstjórinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson renndi fyrir laxi. 20.6.2006 11:12 54% vilja segja upp varnarsamningum. Um 54% þjóðarinnar er hlynnt því að Íslendingar segi upp varnarsamningum við Bandaríkin. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem Gallup vann fyrir Helga Hjörvar, þingmann Samfylkingarinnar. 20.6.2006 09:50 Baráttan gegn verðbólgunni Nú er farið að standa á endanlegum útspilum ríkisstjórnarinnar, í sameiginlegu átaki aðilla vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins í baráttunni gegn verðbólgunni, að mati starfsgreinasambandsins. 20.6.2006 09:05 160 ker tekin úr notkun Stjórnendur álversins í Straumsvík ákváðu nú í morgun að taka öll 160 kerin í kerskála þrjú úr notkun, en í gærkvöldi var vonast til að aðeins 120 ker væru ónothæf eða jafnvel ónýt. 20.6.2006 08:43 Snæugla útskrifuð úr Húsdýragarðinum Snæuglu verður sleppt á morgun eftir 10 mánaða endurhæfingu í Húsdýragarðinum. Til stendur að sleppa henni á sama stað og hún fannst, á Hólmavík. 20.6.2006 07:00 Láta ekki Alþjóðahvalveiðiráðið stoppa sig Sjávarútvegsráðherra segir að Íslendingar muni hefja hvalveiðar í atvinnuskyni hvort sem aukinn meirihluti Alþjóðahvalveiðiráðsins styður þær eða ekki. Hvalveiðisinnar unnu táknrænan sigur á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins þegar 19.6.2006 23:16 Ökumaður missti stjórn á bíl sínum Ökumaður missti stjórn á bíl sínum og hafnaði utanvegar í Skógarhlíðabrekku neðst í Þrengslunum á áttunda tímanum í kvöld. Ökumaður var einn í bíl sínum og slapp hann ómeiddur. Mikið mildi þykir að ekki hafi farið verr en bíll hans er gjörónýtur. 19.6.2006 22:35 54% þjóðarinnar vill segja upp varnarsamningnum Um 54% þjóðarinnar er hlynnt því að Íslendingar segi upp varnarsamningum við Bandaríkin en tæp 25% eru andvíg. Þetta kemur fram í nýlegri Gallupkönnun sem IMG Gallup vann fyrir Helga Hjörvar, þingmann Samfylkingarinnar. 19.6.2006 22:10 Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum að líkamsárás og tilraun til nauðgunar á Selfossi í byrjun júní. Ráðist var á stúlku um tvítugt og telur hún að sér hafi verið veitt eftirför frá skemmtistað í bænum að heimili sínu. 19.6.2006 19:45 Sveitafélög geta lítið dregið úr framkvæmdum Bæjarstjórar stærstu sveitarfélaga landsins segja sveitarfélögin lítið geta dregið úr framkvæmdum eins og forsætisráðherra lagði til í 17. júní ræðu sinni. Þær framkvæmdir sem eru í gangi séu til að sinna eðlilegri þjónustu í ört stækkandi bæjarfélögum. 19.6.2006 19:22 Samtökin Landsbyggðin lifi kýs nýja stjórn Ný stjórn var kosin á aðalfundi samtakanna Landsbyggðin lifi fyrir stuttu en fundurinn var haldinn að Núpi í Dýrafirði. Ragnar Stefánsson var kosinn formaður, Þórarinn Stefánsson var kosinn ritari, Stefán Á. Jónsson var kosinn gjaldkeri og Sveinn Jónsson var kosinn varaformaður. Meðstjórnendur í félaginu eru Eygló Bjarnadóttir, Sigríður Svavarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Varastjórn skipa Birkir Friðbertsson, Guðjón D. Gunnarsson,Sigurjón Jónasson, Árni Gunnarsson og Guðmundur Ragnarsson. 19.6.2006 19:06 Málefni NATO efst á baugi Málefni Atlandshafsbandalagsins og staða mála í viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf, er meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og James L. Jones, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, ræddu á fundi í dag. 19.6.2006 18:18 Útboð vegna áframhaldandi uppbyggingar á farsímakerfinu Samgönguráðuneytið kynnti í dag, á Evrópska efnahagssvæðinu, forval vegna framkvæmda við áframhaldandi uppbyggingu á gsm farsímakerfinu á þjóðvegakerfinu. Um er að ræða svæði á hringveginum og fimm fjallvegum en þessir vegarkaflar eru samanlagt um 500 km en um 400 km kafli á hringveginum er án gsm-sambands í dag. 19.6.2006 18:05 Reyna að fjarlægja plötu stærstu fallbyssu El Grillo Hópur kafara er nýkominn úr leiðangri sem farinn var að flaki skipsins El Grillo á botni Seyðisfjarðar, til að reyna að koma botnplötu stærstu fallbyssu skipsins á þurrt. Svo virðist sem engin olía leki lengur úr skipinu. 19.6.2006 17:52 InPro ehf. hlýtur verðlaun InPro ehf. var nýlega valið öryggis- heilbrigðis- og umhverfisteymi ársins innan alls Bechtel Inc., og allra dótturfélaga þess. InPro ehf. var valið út rífelga 100 verkefnum sem Bechtel er að vinna að um allan heim. Þetta er í fyrsta skipti sem undiverktaka er veittur þessi heiður í yfir 100 ára sögu Bechtel. 19.6.2006 17:47 Ferjuhöfn í Bakkafjöru skoðuð „Skoða ætti nánar þá lausn að byggja ferjuhöfn í Bakkafjöru", segir starfshópur sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði til að fjalla um samgöngur við Vestmannaeyjar í maí 2004. 19.6.2006 17:14 Embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins auglýst Undirbúningur að umfangsmiklum breytingum á lögregluumdæmunum landsins stendur nú yfir. 19.6.2006 16:03 Hlýnun jarðar á eftir að stórauka skipaumferð í íslenskri efnahagslögsögu. Hlýnun jarðar á eftir að stórauka skipaumferð í íslenskri efnahagslögsögu. Íslendingar þurfa að bregðast við í öryggismálum til að minnka líkurnar á mengunarslysum. 19.6.2006 15:57 Skífan braut samkeppnislög Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Skífuna, sem nú er Dagur Group, um sextíu og fimm milljónir króna vegna endurtekinna brota á samkeppnislögum. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Skífan hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að gera saminga við Hagkaup um sölu á hljómdiskum og tölvuleikjum. 19.6.2006 15:41 Þrír búrhvalir inni á Breiðafirði Þrír búrhvalir sáust í hvalaskoðunarferð frá Ólafsvík í morgun. Afar sjaldgæft er að búrhvalir sjáist svo nærri landi en ferðirnar eru einungis þrír tímar. Einnig sást stór hópur af háhyrningum en þeir eru einnig sjaldgæf sjón inni á Breiðafirðinum. 19.6.2006 15:01 Mannréttindaskrifstofan háð styrkjum einkaaðila Ef ekki væri fyrir styrki frá einkaaðilum gæti Mannréttindaskrifstofa Íslands ekki haldið uppi sómasamlegri starfsemi, segir framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Allt fé sem Mannréttindaskrifstofan fær er eyrnamerkt sérstökum verkefnum. 19.6.2006 14:00 Stór og feit síld veiðist innan íslensku lögsögunnar Stór og feit síld úr norsk-íslenska síldarstofninum veiðist nú innan íslensku lögsögunnar, austur af Langanesi. Morgunblaðið greinir frá þessu á baksíðu í dag. 19.6.2006 13:43 Krefjast dauðarefsingar yfir Saddam Sækjendur í máli Saddams Husseins hafa farið fram á þyngstu mögulega refsingu: hengingu, ef Saddam verður sekur fundinn um þá stríðsglæpi sem hann er ákærður fyrir. 19.6.2006 13:30 Bílslys á Fjarðarheiði Ung stúlka var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í morgun eftir að bíll hennar valt útaf veginum á Fjarðarheiði og hún slasaðist. 19.6.2006 11:50 Nýtt íslenskt símafélag hefur tilraunarekstur á netinu í haust Nýtt íslenskt símafélag í eigu Novators fjárfestingafélagsins, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar ætlar að hefja tilraunarekstur á netinu hér á landi í haust. 19.6.2006 10:45 Gerðu áhlaup á færeyskan togara Fjórir skipverjar af varðskipinu Óðni réðust til uppgöngu í færeyskan togara suðaustur af landinu í gærkvöldi vegna meintra brota skipstjórans. Togarinn var þá á níu sjómílna ferð 130 sjómílur suðaustur af Eystra Horni og hafði skipstjórinn ítrekað neitað að far að fyrirmælum skipherrans um að stöðva togarann. 19.6.2006 08:14 Áreiti og pústrar eru nánast daglegt brauð Þeir lögreglumenn sem eru að störfum í miðbænum um helgar lenda undantekningalaust í átökum. Ofbeldi gegn lögreglu hefur farið vaxandi að undanförnu. 19.6.2006 08:00 Mun ekki selja Orkuveituna Orkuveitan verður áfram í eigu borgarinnar og verður ekki seld meðan ég er borgarstjóri, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri Reykjavíkur. 19.6.2006 07:45 Óvíst er með frestun á framkvæmdum Forsætisráðherra kallar eftir ábyrgð sveitarfélaga meðal annars til að tryggja stöðugleika í efnahagslífinu. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um frestun á framkvæmdum í tveimur stærstu sveitarfélögum landsins. 19.6.2006 07:30 Fékk verðlaun fyrir drottningu Darri Snær Nökkvason fékk heldur betur góðar móttökur á Bessastöðum þegar verðlaun voru afhent í Skákmyndasamkeppni Hróksins í gær. Viðtökur forsetafrúarinnar voru vel við hæfi því Darri Snær fékk verðlaun fyrir krúttlegustu myndina. Ég teiknaði drottningu sem hélt sér fast í kónginn því hún var að detta af skákborðinu, sagði Darri Snær sem er níu ára Hornfirðingur. 19.6.2006 07:15 Úrskurðurinn áfall að mati borgarstjóra Útboðsskilmálar sem Reykjavíkurborg setti vegna útboðsins um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar hafa verið ógildir þar sem kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að tilhögun útboðsins bryti í bága við lög um opinber innkaup. 19.6.2006 07:15 Talsverður erill um helgina Lögreglan í Reykjavík hafði í nægu að snúast um helgina. Aðfararnótt laugardags var maður á fimmtugsaldri stunginn í kviðinn á veitingastað við Laugaveg og aðfararnótt sunnudags voru sex manns fluttir á slysadeild í Reykjavík með minniháttar meiðsl eftir pústra í miðbænum. Sá sem stunginn var liggur enn á gjörgæsludeild en stungumaðurinn situr enn í haldi lögreglu. 19.6.2006 07:00 Kríuvarp misferst annað árið í röð Kríuvarp, sem stundum hefur hafist um miðjan maí eða að minnsta kosti í júníbyrjun, er enn varla hafið á Suður- og Vesturlandi að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar fuglafræðings. 19.6.2006 07:00 Ræðst á allra næstu dögum Á næstu dögum ræðst hvort sátt náist milli Alþýðusambandsins og atvinnurekenda um lög vegna erlends vinnuafls við endurskoðun kjarasamninga. Að sögn Halldórs Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþýðusambandsins, var íslenskt samfélag ekki búið undir breytingar á flæði vinnuafls. 19.6.2006 07:00 Eitt krot eykur líkur á öðru Þorsteinn Pálmarsson, eigandi hreinsunarfyrirtækisins Allt-af, flokkar veggjakrot sem skemmdarverk. Hann segir þá sem krota alltaf vera að læra nýjar aðferðir sem síðan þurfi að bregðast við með nýrri hreinsiblöndu sem sé nógu öflug til að hreinsa krotið án þess að yfirborð veggjarins skemmist. 19.6.2006 07:00 Búferlaflutningar fyrstu þrjá mánuði ársins Fyrstu þrjá mánuði ársins fluttust til landsins 2.574 manns á meðan 798 fluttust á brott. Landsmönnum fjölgaði af þessum orsökum um nær átján hundruð manns á tímabilinu. Þetta kemur fram í bráðabirgðaupplýsingum um búferlaflutninga fyrsta ársfjórðungs, sem Hagstofan hefur unnið fyrir fjármálaráðuneytið. 19.6.2006 06:45 Allar ábendingar skoðaðar Undirbúningur og staða deilskipulags nýs sjúkrahúss við Hringbraut var kynnt á opnum fundi í Ráðhúsinu fyrir helgi. Ríflega fimmtíu manns mættu á fundinn og komu fram fjölmargar spurningar og athugasemdir frá starfsfólki Landspítalans og íbúum nágrennisins. 19.6.2006 06:45 Athygli vakin á blóðgjöfum Fjölskylduskokk Blóðbankans fór fram á miðvikudaginn. 70 manns tóku þátt, en hlaupið var haldið í annað sinn. Markmiðið með hlaupinu er að vekja athygli á Alþjóða blóðgjafardeginum (World Blood Donor Day) sem var haldinn á miðvikudaginn. Dagurinn er sameiginlegt verkefni Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO), Alþjóða Rauða krossins, Alþjóðasamtaka blóðgjafarfélaga og Alþjóðasamtaka blóðgjafar. 19.6.2006 06:30 Fjölskyldudagar Íslandsvina Mótmæli Íslandsvinir, sem er félagsskapur umhverfisverndarsinna, stendur fyrir friðsamlegum fjölskyldudögum undir Snæfelli við Kárahnjúka dagana 21. til 31. júlí næstkomandi. 19.6.2006 06:30 Rannsóknir eru hafnar Rannsóknir á háhitasvæðum eru hafnar vegna hugsanlegs álvers á Bakka við Húsavík. Ætlunin er að kanna og rannsaka háhitasvæðin á Norðurlandi nægjanlega svo hægt verði að taka ákvörðun um nýtingu þeirra vegna stóriðjunnar. Boraðar verða þrjár rannsóknarholur í sumar. Sú fyrsta, sem er í Bjarnarflagi í Mývatnssveit, er þegar tilbúin en hún er 2.130 metra djúp. 19.6.2006 06:15 Óánægja með vinnubrögð Stúdentaráð Háskóla Íslands harmar brot á jafnréttislögum og jafnréttisáætlun skólans við ráðningu í stöðu dósents við tölvunarfræðiskor og krefst úrbóta. 19.6.2006 05:45 Framúrskarandi og til fyrirmyndar Nemendaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar voru afhent í fjórða sinn í Ráðhúsinu í gær. Liðlega fjörutíu nemendur úr grunnskólum Reykjavíkur voru verðlaunaðir, meðal annars fyrir góðan námsárangur, framfarir í námi, félagsstörf, samskiptahæfni, frumkvæði, leiðtogahæfileika og frammistöðu í íþróttum og listum. 19.6.2006 05:45 Gunnar fékk öll atkvæðin Gunnar Einarsson var samhljóða ráðinn bæjarstjóri Garðabæjar til næstu fjögurra ára, á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar. Fimm af sjö bæjarfulltrúum sátu í gær sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Á honum var Páll Hilmarsson kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs og Erling Ásgeirsson hlaut kosningu sem formaður bæjarráðs. 19.6.2006 05:15 Sjá næstu 50 fréttir
Færeyski togarinn Réttað verður á Eskifirði í dag, yfir skipstjóranum á færeyska togaranum, sem varðskipið Óðinn tók suðaustur af landinu í fyrrinótt. Þrátt fyrir að hann hafi ekki verið að veiðum eru brotin margvísleg. 20.6.2006 11:28
Lögreglan gómar innbrotsþjófa Lögreglumenn gómuðu tvo innbrotsþjófa á vettvangi í atvinnuhúsnæði í austurborginni í nótt, eftir einskonar fyrirsát. 20.6.2006 11:22
Borgarstjóri rennir fyrir lax Laxveiðin í Elliðaám hófst klukkan sjö í morgun með því að nýi borgarstjórinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson renndi fyrir laxi. 20.6.2006 11:12
54% vilja segja upp varnarsamningum. Um 54% þjóðarinnar er hlynnt því að Íslendingar segi upp varnarsamningum við Bandaríkin. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem Gallup vann fyrir Helga Hjörvar, þingmann Samfylkingarinnar. 20.6.2006 09:50
Baráttan gegn verðbólgunni Nú er farið að standa á endanlegum útspilum ríkisstjórnarinnar, í sameiginlegu átaki aðilla vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins í baráttunni gegn verðbólgunni, að mati starfsgreinasambandsins. 20.6.2006 09:05
160 ker tekin úr notkun Stjórnendur álversins í Straumsvík ákváðu nú í morgun að taka öll 160 kerin í kerskála þrjú úr notkun, en í gærkvöldi var vonast til að aðeins 120 ker væru ónothæf eða jafnvel ónýt. 20.6.2006 08:43
Snæugla útskrifuð úr Húsdýragarðinum Snæuglu verður sleppt á morgun eftir 10 mánaða endurhæfingu í Húsdýragarðinum. Til stendur að sleppa henni á sama stað og hún fannst, á Hólmavík. 20.6.2006 07:00
Láta ekki Alþjóðahvalveiðiráðið stoppa sig Sjávarútvegsráðherra segir að Íslendingar muni hefja hvalveiðar í atvinnuskyni hvort sem aukinn meirihluti Alþjóðahvalveiðiráðsins styður þær eða ekki. Hvalveiðisinnar unnu táknrænan sigur á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins þegar 19.6.2006 23:16
Ökumaður missti stjórn á bíl sínum Ökumaður missti stjórn á bíl sínum og hafnaði utanvegar í Skógarhlíðabrekku neðst í Þrengslunum á áttunda tímanum í kvöld. Ökumaður var einn í bíl sínum og slapp hann ómeiddur. Mikið mildi þykir að ekki hafi farið verr en bíll hans er gjörónýtur. 19.6.2006 22:35
54% þjóðarinnar vill segja upp varnarsamningnum Um 54% þjóðarinnar er hlynnt því að Íslendingar segi upp varnarsamningum við Bandaríkin en tæp 25% eru andvíg. Þetta kemur fram í nýlegri Gallupkönnun sem IMG Gallup vann fyrir Helga Hjörvar, þingmann Samfylkingarinnar. 19.6.2006 22:10
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum Lögreglan á Selfossi lýsir eftir vitnum að líkamsárás og tilraun til nauðgunar á Selfossi í byrjun júní. Ráðist var á stúlku um tvítugt og telur hún að sér hafi verið veitt eftirför frá skemmtistað í bænum að heimili sínu. 19.6.2006 19:45
Sveitafélög geta lítið dregið úr framkvæmdum Bæjarstjórar stærstu sveitarfélaga landsins segja sveitarfélögin lítið geta dregið úr framkvæmdum eins og forsætisráðherra lagði til í 17. júní ræðu sinni. Þær framkvæmdir sem eru í gangi séu til að sinna eðlilegri þjónustu í ört stækkandi bæjarfélögum. 19.6.2006 19:22
Samtökin Landsbyggðin lifi kýs nýja stjórn Ný stjórn var kosin á aðalfundi samtakanna Landsbyggðin lifi fyrir stuttu en fundurinn var haldinn að Núpi í Dýrafirði. Ragnar Stefánsson var kosinn formaður, Þórarinn Stefánsson var kosinn ritari, Stefán Á. Jónsson var kosinn gjaldkeri og Sveinn Jónsson var kosinn varaformaður. Meðstjórnendur í félaginu eru Eygló Bjarnadóttir, Sigríður Svavarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Varastjórn skipa Birkir Friðbertsson, Guðjón D. Gunnarsson,Sigurjón Jónasson, Árni Gunnarsson og Guðmundur Ragnarsson. 19.6.2006 19:06
Málefni NATO efst á baugi Málefni Atlandshafsbandalagsins og staða mála í viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf, er meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og James L. Jones, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, ræddu á fundi í dag. 19.6.2006 18:18
Útboð vegna áframhaldandi uppbyggingar á farsímakerfinu Samgönguráðuneytið kynnti í dag, á Evrópska efnahagssvæðinu, forval vegna framkvæmda við áframhaldandi uppbyggingu á gsm farsímakerfinu á þjóðvegakerfinu. Um er að ræða svæði á hringveginum og fimm fjallvegum en þessir vegarkaflar eru samanlagt um 500 km en um 400 km kafli á hringveginum er án gsm-sambands í dag. 19.6.2006 18:05
Reyna að fjarlægja plötu stærstu fallbyssu El Grillo Hópur kafara er nýkominn úr leiðangri sem farinn var að flaki skipsins El Grillo á botni Seyðisfjarðar, til að reyna að koma botnplötu stærstu fallbyssu skipsins á þurrt. Svo virðist sem engin olía leki lengur úr skipinu. 19.6.2006 17:52
InPro ehf. hlýtur verðlaun InPro ehf. var nýlega valið öryggis- heilbrigðis- og umhverfisteymi ársins innan alls Bechtel Inc., og allra dótturfélaga þess. InPro ehf. var valið út rífelga 100 verkefnum sem Bechtel er að vinna að um allan heim. Þetta er í fyrsta skipti sem undiverktaka er veittur þessi heiður í yfir 100 ára sögu Bechtel. 19.6.2006 17:47
Ferjuhöfn í Bakkafjöru skoðuð „Skoða ætti nánar þá lausn að byggja ferjuhöfn í Bakkafjöru", segir starfshópur sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði til að fjalla um samgöngur við Vestmannaeyjar í maí 2004. 19.6.2006 17:14
Embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins auglýst Undirbúningur að umfangsmiklum breytingum á lögregluumdæmunum landsins stendur nú yfir. 19.6.2006 16:03
Hlýnun jarðar á eftir að stórauka skipaumferð í íslenskri efnahagslögsögu. Hlýnun jarðar á eftir að stórauka skipaumferð í íslenskri efnahagslögsögu. Íslendingar þurfa að bregðast við í öryggismálum til að minnka líkurnar á mengunarslysum. 19.6.2006 15:57
Skífan braut samkeppnislög Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Skífuna, sem nú er Dagur Group, um sextíu og fimm milljónir króna vegna endurtekinna brota á samkeppnislögum. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Skífan hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að gera saminga við Hagkaup um sölu á hljómdiskum og tölvuleikjum. 19.6.2006 15:41
Þrír búrhvalir inni á Breiðafirði Þrír búrhvalir sáust í hvalaskoðunarferð frá Ólafsvík í morgun. Afar sjaldgæft er að búrhvalir sjáist svo nærri landi en ferðirnar eru einungis þrír tímar. Einnig sást stór hópur af háhyrningum en þeir eru einnig sjaldgæf sjón inni á Breiðafirðinum. 19.6.2006 15:01
Mannréttindaskrifstofan háð styrkjum einkaaðila Ef ekki væri fyrir styrki frá einkaaðilum gæti Mannréttindaskrifstofa Íslands ekki haldið uppi sómasamlegri starfsemi, segir framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Allt fé sem Mannréttindaskrifstofan fær er eyrnamerkt sérstökum verkefnum. 19.6.2006 14:00
Stór og feit síld veiðist innan íslensku lögsögunnar Stór og feit síld úr norsk-íslenska síldarstofninum veiðist nú innan íslensku lögsögunnar, austur af Langanesi. Morgunblaðið greinir frá þessu á baksíðu í dag. 19.6.2006 13:43
Krefjast dauðarefsingar yfir Saddam Sækjendur í máli Saddams Husseins hafa farið fram á þyngstu mögulega refsingu: hengingu, ef Saddam verður sekur fundinn um þá stríðsglæpi sem hann er ákærður fyrir. 19.6.2006 13:30
Bílslys á Fjarðarheiði Ung stúlka var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur í morgun eftir að bíll hennar valt útaf veginum á Fjarðarheiði og hún slasaðist. 19.6.2006 11:50
Nýtt íslenskt símafélag hefur tilraunarekstur á netinu í haust Nýtt íslenskt símafélag í eigu Novators fjárfestingafélagsins, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar ætlar að hefja tilraunarekstur á netinu hér á landi í haust. 19.6.2006 10:45
Gerðu áhlaup á færeyskan togara Fjórir skipverjar af varðskipinu Óðni réðust til uppgöngu í færeyskan togara suðaustur af landinu í gærkvöldi vegna meintra brota skipstjórans. Togarinn var þá á níu sjómílna ferð 130 sjómílur suðaustur af Eystra Horni og hafði skipstjórinn ítrekað neitað að far að fyrirmælum skipherrans um að stöðva togarann. 19.6.2006 08:14
Áreiti og pústrar eru nánast daglegt brauð Þeir lögreglumenn sem eru að störfum í miðbænum um helgar lenda undantekningalaust í átökum. Ofbeldi gegn lögreglu hefur farið vaxandi að undanförnu. 19.6.2006 08:00
Mun ekki selja Orkuveituna Orkuveitan verður áfram í eigu borgarinnar og verður ekki seld meðan ég er borgarstjóri, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri Reykjavíkur. 19.6.2006 07:45
Óvíst er með frestun á framkvæmdum Forsætisráðherra kallar eftir ábyrgð sveitarfélaga meðal annars til að tryggja stöðugleika í efnahagslífinu. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um frestun á framkvæmdum í tveimur stærstu sveitarfélögum landsins. 19.6.2006 07:30
Fékk verðlaun fyrir drottningu Darri Snær Nökkvason fékk heldur betur góðar móttökur á Bessastöðum þegar verðlaun voru afhent í Skákmyndasamkeppni Hróksins í gær. Viðtökur forsetafrúarinnar voru vel við hæfi því Darri Snær fékk verðlaun fyrir krúttlegustu myndina. Ég teiknaði drottningu sem hélt sér fast í kónginn því hún var að detta af skákborðinu, sagði Darri Snær sem er níu ára Hornfirðingur. 19.6.2006 07:15
Úrskurðurinn áfall að mati borgarstjóra Útboðsskilmálar sem Reykjavíkurborg setti vegna útboðsins um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar hafa verið ógildir þar sem kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að tilhögun útboðsins bryti í bága við lög um opinber innkaup. 19.6.2006 07:15
Talsverður erill um helgina Lögreglan í Reykjavík hafði í nægu að snúast um helgina. Aðfararnótt laugardags var maður á fimmtugsaldri stunginn í kviðinn á veitingastað við Laugaveg og aðfararnótt sunnudags voru sex manns fluttir á slysadeild í Reykjavík með minniháttar meiðsl eftir pústra í miðbænum. Sá sem stunginn var liggur enn á gjörgæsludeild en stungumaðurinn situr enn í haldi lögreglu. 19.6.2006 07:00
Kríuvarp misferst annað árið í röð Kríuvarp, sem stundum hefur hafist um miðjan maí eða að minnsta kosti í júníbyrjun, er enn varla hafið á Suður- og Vesturlandi að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar fuglafræðings. 19.6.2006 07:00
Ræðst á allra næstu dögum Á næstu dögum ræðst hvort sátt náist milli Alþýðusambandsins og atvinnurekenda um lög vegna erlends vinnuafls við endurskoðun kjarasamninga. Að sögn Halldórs Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþýðusambandsins, var íslenskt samfélag ekki búið undir breytingar á flæði vinnuafls. 19.6.2006 07:00
Eitt krot eykur líkur á öðru Þorsteinn Pálmarsson, eigandi hreinsunarfyrirtækisins Allt-af, flokkar veggjakrot sem skemmdarverk. Hann segir þá sem krota alltaf vera að læra nýjar aðferðir sem síðan þurfi að bregðast við með nýrri hreinsiblöndu sem sé nógu öflug til að hreinsa krotið án þess að yfirborð veggjarins skemmist. 19.6.2006 07:00
Búferlaflutningar fyrstu þrjá mánuði ársins Fyrstu þrjá mánuði ársins fluttust til landsins 2.574 manns á meðan 798 fluttust á brott. Landsmönnum fjölgaði af þessum orsökum um nær átján hundruð manns á tímabilinu. Þetta kemur fram í bráðabirgðaupplýsingum um búferlaflutninga fyrsta ársfjórðungs, sem Hagstofan hefur unnið fyrir fjármálaráðuneytið. 19.6.2006 06:45
Allar ábendingar skoðaðar Undirbúningur og staða deilskipulags nýs sjúkrahúss við Hringbraut var kynnt á opnum fundi í Ráðhúsinu fyrir helgi. Ríflega fimmtíu manns mættu á fundinn og komu fram fjölmargar spurningar og athugasemdir frá starfsfólki Landspítalans og íbúum nágrennisins. 19.6.2006 06:45
Athygli vakin á blóðgjöfum Fjölskylduskokk Blóðbankans fór fram á miðvikudaginn. 70 manns tóku þátt, en hlaupið var haldið í annað sinn. Markmiðið með hlaupinu er að vekja athygli á Alþjóða blóðgjafardeginum (World Blood Donor Day) sem var haldinn á miðvikudaginn. Dagurinn er sameiginlegt verkefni Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO), Alþjóða Rauða krossins, Alþjóðasamtaka blóðgjafarfélaga og Alþjóðasamtaka blóðgjafar. 19.6.2006 06:30
Fjölskyldudagar Íslandsvina Mótmæli Íslandsvinir, sem er félagsskapur umhverfisverndarsinna, stendur fyrir friðsamlegum fjölskyldudögum undir Snæfelli við Kárahnjúka dagana 21. til 31. júlí næstkomandi. 19.6.2006 06:30
Rannsóknir eru hafnar Rannsóknir á háhitasvæðum eru hafnar vegna hugsanlegs álvers á Bakka við Húsavík. Ætlunin er að kanna og rannsaka háhitasvæðin á Norðurlandi nægjanlega svo hægt verði að taka ákvörðun um nýtingu þeirra vegna stóriðjunnar. Boraðar verða þrjár rannsóknarholur í sumar. Sú fyrsta, sem er í Bjarnarflagi í Mývatnssveit, er þegar tilbúin en hún er 2.130 metra djúp. 19.6.2006 06:15
Óánægja með vinnubrögð Stúdentaráð Háskóla Íslands harmar brot á jafnréttislögum og jafnréttisáætlun skólans við ráðningu í stöðu dósents við tölvunarfræðiskor og krefst úrbóta. 19.6.2006 05:45
Framúrskarandi og til fyrirmyndar Nemendaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar voru afhent í fjórða sinn í Ráðhúsinu í gær. Liðlega fjörutíu nemendur úr grunnskólum Reykjavíkur voru verðlaunaðir, meðal annars fyrir góðan námsárangur, framfarir í námi, félagsstörf, samskiptahæfni, frumkvæði, leiðtogahæfileika og frammistöðu í íþróttum og listum. 19.6.2006 05:45
Gunnar fékk öll atkvæðin Gunnar Einarsson var samhljóða ráðinn bæjarstjóri Garðabæjar til næstu fjögurra ára, á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar. Fimm af sjö bæjarfulltrúum sátu í gær sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Á honum var Páll Hilmarsson kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs og Erling Ásgeirsson hlaut kosningu sem formaður bæjarráðs. 19.6.2006 05:15