Fleiri fréttir Hlöðuþak losnaði og gróðurhús brotnaði í storminum fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra sinnti á þriðja tug verkefna vegna suðvestan storms sem geisaði þar fram eftir nóttu. 5.5.2020 13:03 Enginn greindist með Covid-19 síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu tölum á síðunni covid.is. Alls hafa því 1.799 greinst með veiruna hér á landi. 5.5.2020 12:59 Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. 5.5.2020 12:26 WHO hvetur ríki heims til að rannsaka gömul sýni Christian Lindmeier, talsmaður stofnunarinnar, sagði á blaðamannafundi í Genf í gær að það hefði ekki komið Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni á óvart að eitt af tuttugu og fjögur sýnum sem voru tekin úr lungabólgusjúklingum í Frakklandi í desember hefði reynst jákvætt fyrir Covid-19. 5.5.2020 12:09 Kona fær aðgang að lífsýni úr bónda sem hún telur vera föður sinn Íslensk kona á sjötugsaldri mun fá aðgang að lífsýni bónda nokkurs sem lést fyrir tæplega fjörutíu árum í þeim tilgangi að fá úr því skorið hvort bóndinn sé kynfaðir hennar. 5.5.2020 12:01 Telur til greina koma að endurskoða laun allra æðstu embættismanna Forsætisráðherra segir launahækkun þingmanna og ráðherra hafa verið frestað í júní í fyrra til síðustu áramóta vegna nýgerðra kjarasamninga. Þá hafi verið ákveðið að fresta annarri hækkun sem taka átti gildi hinn 1. júní næstkomandi. 5.5.2020 11:19 Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. 5.5.2020 10:38 Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. 5.5.2020 10:27 Skutu öryggisvörð verslunar vegna deilu um grímu Þrír fjölskyldumeðlimir hafa verið ákærð eftir að öryggisvörður var skotinn til bana við verslun í Michigan í Bandaríkjunum. 5.5.2020 09:01 Skoða sín mál eftir að hafa flogið smekkfullri vél Forsvarsmenn írska flugfélagsins Aer Lingus segjast vera með vinnureglur sínar til skoðunar eftir að vél á vegum félagsins flaug full af farþegum í gær. 5.5.2020 08:44 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5.5.2020 08:43 Lögregla girðir af svæði við heimili Hagen-hjónanna Lögreglan í Noregi girti í morgun af svæði við heimili Tom Hagen í Lørenskog í suðausturhluta landsins. Hagen er grunaður um morð á eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen. 5.5.2020 07:44 Verkfall á hádegi Verkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá nokkrum sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarinnar hefst að nýju á hádegi í dag 5.5.2020 07:41 SAS fær ríkisstyrkta lánalínu Sænsk og dönsk stjórnvöld hafa nú heimilað lánalínu til SAS flugfélagsins. 5.5.2020 07:15 Hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi Veðurstofan spáir minnkandi vestan og suðvestanátt í dag en að víða verði strekkingur og sums staðar hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi, einkum norðan- og suðaustanlands. 5.5.2020 07:12 66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. 5.5.2020 07:00 Dauðsföllum fækkar og skuldastaðan versnar vestanhafs Ekki hafa færri dáið á milli daga í rúman mánuð í Bandaríkjunum. 5.5.2020 06:59 Forsætisráðherra, lúsmý, frjókorn og fæða í Bítinu Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá í Bítinu 5.5.2020 06:44 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5.5.2020 06:15 Telja að tilslakanir geti tvöfaldað fjölda látinna Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að tilslakanir sumra ríkja í Bandaríkjunum og þau áhrif sem það muni hafa á útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi muni leiða til þess að fjöldi látinna geti tvöfaldast frá fyrri spám. 4.5.2020 23:30 Ætla að hefja skemmtiferðasiglingar í ágúst Skemmtiferðaskipaútgerðin Carnival Cruise Line ætlar að hefja áætlunarferðir sínar í Norður Ameríku að nýju í ágúst. 4.5.2020 23:22 Po raz czwarty nie wykryto nowej infekcji W ciągu ostatnich 24 godzin nie wykryto w Islandii nowych infekcji. 4.5.2020 22:59 Segir að í þessu árferði ætti að rýmka heimildir til strandveiða Rýmri heimildir til strandveiða ættu að vera hluti af viðspyrnu stjórnvalda gegn erfiðu atvinnuástandi þetta árið, að mati talsmanns smábátasjómanna. Bræla á fiskimiðunum á þessum fyrsta veiðidegi kom þó í veg fyrir að strandveiðarnar hæfust af krafti. 4.5.2020 22:22 Fengu að heimsækja ástvini eftir sextíu daga bann Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag - í fyrsta sinn í sextíu daga. Bannið hefur verið gríðarlega þungbært fyrir marga. 4.5.2020 22:00 Bretar prufukeyra smitrakningarforrit á Wight-eyju Bretar munu prófa sérstakt smitrakningarforrit til þess að fylgjast með útbreiðslu kórónuveirunnar á Wight-eyju 4.5.2020 21:19 Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4.5.2020 20:06 Átak að takast á við lubba landans Hársnyrtistofur fengu að opna aftur í dag. Margir hafa beðið eftir klippingu og var því nóg um að vera á öllum hárgreiðslustofum. 4.5.2020 20:00 Vara við baðferðum í „stórhættulegu“ affalli eftir sprengingu á samfélagsmiðlum HS Orka varar við því að stórhættulegt getur verið að baða sig í affalli Reykjanesvirkjunar á Reykjanesi. Endurteknar tilkynningar og birtingar á samfélagsmiðlum bendi til þess að það sé að færast í aukana að fólk sé að baða sig í affallinu. 4.5.2020 19:09 Leiðtogar heita tólf hundrað milljónum í rannsóknir Leiðtogar heimsins hétu tæplega tólf hundruð milljörðum króna til að fjármagna þróun bóluefnis við kórónuveirunni og meðferða eftir fjarfund í dag. 4.5.2020 19:00 Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. 4.5.2020 18:46 Efling segir SÍS neita að semja Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. 4.5.2020 18:18 Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. 4.5.2020 18:00 Aðgerðum aflétt víðs vegar um heiminn í dag Fleiri ríki en Ísland slökuðu á aðgerðum sínum gegn kórónuveirunni í dag. Jafnt á Þýskalandi sem á Indlandi voru verslanir, veitingastaðir og ýmislegt annað opnað á ný. 4.5.2020 17:57 Þarf að greiða fyrir graðhesta sem léku lausum hala Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt bónda til þess að greiða sveitarfélaginu Hörgársveit rétt rúma milljón vegna kostnaðar sem féll til þegar tveir graðhestar sluppu og léku lausum hala á annarri jörð í Hörgársveit. 4.5.2020 17:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag, í fyrsta sinn í sextíu daga. Við fjöllum um þetta og rýmkun samkomubanns í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 4.5.2020 17:36 Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. 4.5.2020 17:20 Þríeykið skoðaði aðstæður á Alþingi Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn komu í þinghúsið til að skoða aðstæður þar nú þegar samkomubanni hefur verið aflétt að hluta. 4.5.2020 15:55 Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. 4.5.2020 14:18 Rýrnun jökla á Íslandi í fyrra ein sú mesta sem mælst hefur Á síðasta ári rýrnuðu jöklar hér á landi um 1,5 m vatns sem er með því mesta sem mælst hefur. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands þar sem vakin er athygli á nýju fréttabréfi verkefnisins Hörfandi jöklar. 4.5.2020 14:05 Otwarte przedszkola i salony fryzjerskie. Co się dziś zmienia? Nowe zasady dotyczące ograniczeń związanych z epidemią Covid-19 4.5.2020 13:57 Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 4.5.2020 13:15 Þórunn full tilhlökkunar að snúa aftur á þing eftir veikindaleyfi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, snýr aftur á þing í dag eftir að hafa verið í veikindaleyfi í rúmt ár vegna þriðja stigs brjóstakrabbameins sem hún greindist með í fyrra. 4.5.2020 13:04 Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. 4.5.2020 13:02 Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4.5.2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4.5.2020 12:59 Sjá næstu 50 fréttir
Hlöðuþak losnaði og gróðurhús brotnaði í storminum fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra sinnti á þriðja tug verkefna vegna suðvestan storms sem geisaði þar fram eftir nóttu. 5.5.2020 13:03
Enginn greindist með Covid-19 síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn samkvæmt nýjustu tölum á síðunni covid.is. Alls hafa því 1.799 greinst með veiruna hér á landi. 5.5.2020 12:59
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. 5.5.2020 12:26
WHO hvetur ríki heims til að rannsaka gömul sýni Christian Lindmeier, talsmaður stofnunarinnar, sagði á blaðamannafundi í Genf í gær að það hefði ekki komið Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni á óvart að eitt af tuttugu og fjögur sýnum sem voru tekin úr lungabólgusjúklingum í Frakklandi í desember hefði reynst jákvætt fyrir Covid-19. 5.5.2020 12:09
Kona fær aðgang að lífsýni úr bónda sem hún telur vera föður sinn Íslensk kona á sjötugsaldri mun fá aðgang að lífsýni bónda nokkurs sem lést fyrir tæplega fjörutíu árum í þeim tilgangi að fá úr því skorið hvort bóndinn sé kynfaðir hennar. 5.5.2020 12:01
Telur til greina koma að endurskoða laun allra æðstu embættismanna Forsætisráðherra segir launahækkun þingmanna og ráðherra hafa verið frestað í júní í fyrra til síðustu áramóta vegna nýgerðra kjarasamninga. Þá hafi verið ákveðið að fresta annarri hækkun sem taka átti gildi hinn 1. júní næstkomandi. 5.5.2020 11:19
Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. 5.5.2020 10:38
Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. 5.5.2020 10:27
Skutu öryggisvörð verslunar vegna deilu um grímu Þrír fjölskyldumeðlimir hafa verið ákærð eftir að öryggisvörður var skotinn til bana við verslun í Michigan í Bandaríkjunum. 5.5.2020 09:01
Skoða sín mál eftir að hafa flogið smekkfullri vél Forsvarsmenn írska flugfélagsins Aer Lingus segjast vera með vinnureglur sínar til skoðunar eftir að vél á vegum félagsins flaug full af farþegum í gær. 5.5.2020 08:44
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5.5.2020 08:43
Lögregla girðir af svæði við heimili Hagen-hjónanna Lögreglan í Noregi girti í morgun af svæði við heimili Tom Hagen í Lørenskog í suðausturhluta landsins. Hagen er grunaður um morð á eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen. 5.5.2020 07:44
Verkfall á hádegi Verkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá nokkrum sveitarfélögum í nágrenni höfuðborgarinnar hefst að nýju á hádegi í dag 5.5.2020 07:41
SAS fær ríkisstyrkta lánalínu Sænsk og dönsk stjórnvöld hafa nú heimilað lánalínu til SAS flugfélagsins. 5.5.2020 07:15
Hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi Veðurstofan spáir minnkandi vestan og suðvestanátt í dag en að víða verði strekkingur og sums staðar hvassir vindstrengir við fjöll fram yfir hádegi, einkum norðan- og suðaustanlands. 5.5.2020 07:12
66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. 5.5.2020 07:00
Dauðsföllum fækkar og skuldastaðan versnar vestanhafs Ekki hafa færri dáið á milli daga í rúman mánuð í Bandaríkjunum. 5.5.2020 06:59
Forsætisráðherra, lúsmý, frjókorn og fæða í Bítinu Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá í Bítinu 5.5.2020 06:44
Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5.5.2020 06:15
Telja að tilslakanir geti tvöfaldað fjölda látinna Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að tilslakanir sumra ríkja í Bandaríkjunum og þau áhrif sem það muni hafa á útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi muni leiða til þess að fjöldi látinna geti tvöfaldast frá fyrri spám. 4.5.2020 23:30
Ætla að hefja skemmtiferðasiglingar í ágúst Skemmtiferðaskipaútgerðin Carnival Cruise Line ætlar að hefja áætlunarferðir sínar í Norður Ameríku að nýju í ágúst. 4.5.2020 23:22
Po raz czwarty nie wykryto nowej infekcji W ciągu ostatnich 24 godzin nie wykryto w Islandii nowych infekcji. 4.5.2020 22:59
Segir að í þessu árferði ætti að rýmka heimildir til strandveiða Rýmri heimildir til strandveiða ættu að vera hluti af viðspyrnu stjórnvalda gegn erfiðu atvinnuástandi þetta árið, að mati talsmanns smábátasjómanna. Bræla á fiskimiðunum á þessum fyrsta veiðidegi kom þó í veg fyrir að strandveiðarnar hæfust af krafti. 4.5.2020 22:22
Fengu að heimsækja ástvini eftir sextíu daga bann Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag - í fyrsta sinn í sextíu daga. Bannið hefur verið gríðarlega þungbært fyrir marga. 4.5.2020 22:00
Bretar prufukeyra smitrakningarforrit á Wight-eyju Bretar munu prófa sérstakt smitrakningarforrit til þess að fylgjast með útbreiðslu kórónuveirunnar á Wight-eyju 4.5.2020 21:19
Fundu kórónuveiru í sýni teknu í desember Útlit er fyrir það að kórónuveiran hafi borist mun fyrr til Frakklands en áður hefur verið talið. 4.5.2020 20:06
Átak að takast á við lubba landans Hársnyrtistofur fengu að opna aftur í dag. Margir hafa beðið eftir klippingu og var því nóg um að vera á öllum hárgreiðslustofum. 4.5.2020 20:00
Vara við baðferðum í „stórhættulegu“ affalli eftir sprengingu á samfélagsmiðlum HS Orka varar við því að stórhættulegt getur verið að baða sig í affalli Reykjanesvirkjunar á Reykjanesi. Endurteknar tilkynningar og birtingar á samfélagsmiðlum bendi til þess að það sé að færast í aukana að fólk sé að baða sig í affallinu. 4.5.2020 19:09
Leiðtogar heita tólf hundrað milljónum í rannsóknir Leiðtogar heimsins hétu tæplega tólf hundruð milljörðum króna til að fjármagna þróun bóluefnis við kórónuveirunni og meðferða eftir fjarfund í dag. 4.5.2020 19:00
Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. 4.5.2020 18:46
Efling segir SÍS neita að semja Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. 4.5.2020 18:18
Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. 4.5.2020 18:00
Aðgerðum aflétt víðs vegar um heiminn í dag Fleiri ríki en Ísland slökuðu á aðgerðum sínum gegn kórónuveirunni í dag. Jafnt á Þýskalandi sem á Indlandi voru verslanir, veitingastaðir og ýmislegt annað opnað á ný. 4.5.2020 17:57
Þarf að greiða fyrir graðhesta sem léku lausum hala Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt bónda til þess að greiða sveitarfélaginu Hörgársveit rétt rúma milljón vegna kostnaðar sem féll til þegar tveir graðhestar sluppu og léku lausum hala á annarri jörð í Hörgársveit. 4.5.2020 17:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag, í fyrsta sinn í sextíu daga. Við fjöllum um þetta og rýmkun samkomubanns í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 4.5.2020 17:36
Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. 4.5.2020 17:20
Þríeykið skoðaði aðstæður á Alþingi Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn komu í þinghúsið til að skoða aðstæður þar nú þegar samkomubanni hefur verið aflétt að hluta. 4.5.2020 15:55
Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. 4.5.2020 14:18
Rýrnun jökla á Íslandi í fyrra ein sú mesta sem mælst hefur Á síðasta ári rýrnuðu jöklar hér á landi um 1,5 m vatns sem er með því mesta sem mælst hefur. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands þar sem vakin er athygli á nýju fréttabréfi verkefnisins Hörfandi jöklar. 4.5.2020 14:05
Otwarte przedszkola i salony fryzjerskie. Co się dziś zmienia? Nowe zasady dotyczące ograniczeń związanych z epidemią Covid-19 4.5.2020 13:57
Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 4.5.2020 13:15
Þórunn full tilhlökkunar að snúa aftur á þing eftir veikindaleyfi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, snýr aftur á þing í dag eftir að hafa verið í veikindaleyfi í rúmt ár vegna þriðja stigs brjóstakrabbameins sem hún greindist með í fyrra. 4.5.2020 13:04
Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. 4.5.2020 13:02
Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4.5.2020 13:01
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4.5.2020 12:59